Morgunblaðið - 08.08.1969, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 08.08.1969, Blaðsíða 8
8 MORGUNIBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. ÁGÚST 1969 Minnisvarði reistur á — þar sem gamla kirkjan stóð EFTIR að byggð lagðist ndð- ur í Jökulf j örðum var kirkj- an, sem haáði staðið þar frá 1899 til 1960, flutt til Súða- víkur, þair sem hún er í notk- uin. En nú í smnar vair á gruinmi kirikjuininiar á Hesteyri reistur mininiisvarði, þar sem m. a. eru skráð nöfn allra þeirra sem í gairðinum hvíla og legsteiniaakrá. En á mininis- varðamium má nú hrinigja kop- artkliulkku þeirri með áletrun- mná 1691, sem var í Hesteyr- arfcirkju. Minmisvarðiinn er gerðiur að tilhlutan biskups, og verkið uninið á vegum Skipulaigs- niefndair kirfcjuigarða, sem skip uð er biskupi, þjóðminjaverði og húsameistara. En gamiir Hesteyrinigar hafa haft mik- inn áhuga á þessu miáli, síðan gamla kirfcjan var flutt á brott. Er fréttamaður Mbl. var á ferð í Jökulfiörðum um mán- aðamótin síðustu og kiom á Hesteyri, var þvi vinniuiflokk- ur að störfum í þessari eyði- bygigð, þar sem fyrrum voru mikil uimsvif. Og þama var ökki legið á liði sínu. Þrír menn voru komn'ir úr Reykja vík, þeir Aðailsteinn Steindórs son, umsjóniarmaður kirkju- garða, múrarinn Mairteinn Davíðsson og Jón Guðjórnsson, fyrrveranidi sókniamiefndar- formaður á staðmim og loft- Aðalsteinn Steindórsson, Jón Guðjónsson og Marteinn Davíðs- son taka til hendi við gerð minnisvarðans. Áttrœður: Ludvig R. Kemp spurði Sölva hvort hann og kona hamis hefðu e. t. v. hugs- að séx að hvíilla þamia, svanaði hanm: — Ég ætlaði það, en tímarnir breybaist. Og könia hairns flýtti sér að bseta við: — Það er alitof fljótt að hugsa um bað. Minnisvarðinn i kirkjugarðinum á Hesteyri. — Á koparklukk- unni stendur Anno 1691 og á koparskildinum eru nöfn allra, sem i garðinum eru grafnir. Áttræður er í dag gamall góð- kuninngi minn, Ludvig R. Kemp, lengi verkstjóri og bóndi í Skagafirði, síðar sjúkrasamlags- gjaldkeri og byggingarfulltrúi á Skagaströnd, en frá blautu barnsbeini skáld. Hann fæddist 8. ág. 1889 í Víkurgerði í Fá- skrúðsfirði og hlaut nafn afa síns, sem var þýzkur. Eftir að hafa lokið gagnfræðaprófi frá Flensborgarskóla og prófi frá Verzlunarskóla íslands festi hann ráð sitt og kvæntist Elísa- betu Stefánsdóttur pósts í Jór- vik, en skömmu síðar, eða árið 1916, fluttust ungu hjónin t il Skagafjarðar, þar sem Kemp var ráðinn verkstjóri við vegafram- kvæmdir í héraðinu, og mun sá búferlaflutningur hafa í og með stafað af því, að hann átti von þess að fá góða jörð til ábúðar. Það brást þó og urðu þau að láta sér nægja að setjast á af- dialaikoitið Bluigasitaði í Laxárdal Dvöl þeirra þar varð lengri en vænta mátti, þvi að þar bjugigu þaiu í rúm 30 ár og skildu þammig við jörðina, að þar var túnið stækkað svo sem túnstæði leyfði og allt sléttað, en hús öll upp- byggð úr steimsteypu. Hlauit Kernp fyirir framkvæmdir þess ar verðlaun úr Heiðursverð- laiuniasjóði Kristjánis koniumgs XI. en það hefur jafnan verið talin hinn meisiti siómi. Þaiu hjón bæði heif'ðu átt skilið að fá í upphafi stæirri j'örð og beitiur í sveáit setta, ekfci sázt frú Elísabet, sem bú- stoaipurimm hefur að mikiLu ieyti mætt á, er bóndi bemmiar var sium airfliamigt fjarstaddur við verk- stjóm, svo sem var öll þessi ár. Hann stóð fyrir lagnámigu fjölda vegla, þ.á.m. vegarinis yfir Siglu- fjiarðarstoarð, byggingu margra brúia og hafniangierð á Skiaiga- sitrönd og víðar. Árið 1949 bnuigðu þau hjónán búi og fiuittuat til Höfðatoiaupstaðar þar sem Kemp ger'ðdst gjialdtoieiri sijúteasamlags- ins og bygginigarfiuilltrúi. Þeim störfum gegndi hann þanigað til 'hamm fiurttist til Reykjavíkur fyr ir rúmu ári <síðam, Þeim frú Elísabetu og Lud- vig R. Kemp varð níu barna auðið, en þau uirðu fyrir stoömmu að sjá á bato somum sín/uim tveimur. Kemp hefur fengizt talsvert við fræðasöfnun og ritstörf, og allmikið af lausavísum eftir hann komið í blöðum og tímaritum, auk þess þáttar, sem hann í Aust firzkum ljóðum, en miklu meira mun vera óprentað, þó víða hafi farið manna milli. Flestir kviðl- hugar hanis eru fyndmir og snjall ir, en ekki að sama skapi sak- Hesteyri stoeytamnaður. Sölvi Befúóto- son, síðaisti hreppstjóri Sléttu- hrepps, og Sigrún Bjarnadótt- ir, konia hans, fluttu memnina á trilflu sininii, hýstu þá £ gaimília húsinu og sáu um þá meðan þeir dvöldust á staðn- uim. KarilmemmiÍTnir báru á hand- bönum uim iamigan veg allt efni, sement, steánflögur og múrsteinia, sem brotnir voru niður úr gömiu, norsteu húsi. Lágu þeir ekiki á liði sínu, hinm 78 ára gamli hreppstjóri og sókmarmiefmdarfonmaðurimm^ sem uim áratugi hefur unmið skrifstofuistörf og hættur þeim fyrir alduns sakir. Faigmenn- imir stóðu svo við verk sitt frarn á nótt, enda æfiuðu þeir að ljúka því á 3 dögum, Á koparskildi, sem komið er fyrir á mininisvarðanium, eru skráðar upplýsingar urn kÍTkjumia ag garðinn. Hesteyr- arkirikja var flurtit tillhöggvin frá Noregi og gefin Hesteyr- ansókn af Norðmönnum. Hún stóð þama 1899—1960. Byggð lagðist í eyði að fuillu 1953. Legsteimaiskrá, færð eftir til— vísun Soffíu Vagnisdóttur, Söiva Betúeissoniar og Jóns Guðjónssonar er á sfcilddmum og steáð nöfn þeirxo, sem vitað er að hvíla í garðiruuim, en leiðin dkfcá þetokt. Sögðu þeir, sem voru við þetta verk, að mangir hefðu átt huigmynd ina að miinmisvarðamuim, en Jörumidur Pálsson, airtoirtekt, genigið frá teiknim'guim. — Nú er kluktoan komin upp og haégt að jarða hér í 'garðinuim, etf eimihver vill, sögðu þeir. Er fréttaimaður leysislegir, því að hann bregður oft fyrir sig kerskni og henni stundum óþveginni. Skáldfákur hans hefur því ekki alltaf farið á tölti, svo sem góðhesti sæmir í samreið, heldur hefur hann oft ausið og prjónað, bitið og slegið. En hlaupalega er hann vaxinn, gæðingurinn. Sem sjúlkraisanriaigskjaildtoeri var Kemp fastheldinn á fé og þuklaði vandlega hvern 25-eyr- ing, sem mér tókst að herja út úr honum fyrir lyf og læknis- hjálp. Ekki er ég að erfa það við hann, heldur óska honum og frú Elísabetu allra heilla á þess um tímamótum. P.V.G. Kolka. Lúðvík Rudolf Kemp, fyrr bóndi á Hafragili og Illugastöð- uim í Skefilsistaðalhreppii, Skaiga- fjarðarsýslu er áttræður að aldri í dag. Hann fæddist í Víkur- gerði í Fáskrúðsfirði í Suður- Múiasýsflu 8. ágúsrt 1889. For- eldrar hans voru Stefán bóndi dugmikill áhuga- og umsýslu- maður, Árnason og kona hans Helga Lúðvíksdóttir Kemp. Var hann skírður fullu nafni móður- föður síns, Lúðvíks Rúðólfs Kemps, bónda í Vík í Fáskrúðs firði. Heimurinn tók heldur illa á móti litla Kemp. Móðir hans hafði þá þegar tekið sjúkdóm er leiddi hana til bana fáum árum síðar. Honum var strax komið í fóstur tímakorn í einu, og þegar hann var 7 vikna að aldri, hafði hann haft 6 sinnum vistaskipti en þá fór hann líka í varan- legt fóstur og hætti þessum um gangi. í afbýli frá Ásunnarstöð- um, er nefndist Hlíð, bjuggu ágæt hjón Júlíus fsleifsson og Guð- finna Eyjólfsdóttir og voru barn laus. Þau létu nú litla Kemp hafa samastað og fylgdi hann þeim og þau honum síðan meðan til vannst að fylgjast að. Júlíus var eiginlega pabbi Kemps og börn hans kölluðu hann afa norður í Skefilsstaðahreppi, eft ir mörg vistaskipti Júlíusar og Kemps í Breiðdal og víða í Múla þingi. Guðfinna Eyjólfsdóttir var skyld Kemp af Litla-Sandfells- ættinffi í Skriðdal en það er ættræknasta ætt, sem ég þekki. Sandfellsættin er næsta merki- leg ættfjörmiklir menn og góðir drengir, og margir víkingsdug- legir og hagmæltir, og svo ætt- ræknir að kona hefur kallað mig frænda sinn þótt það væri í fimmta og sjöunda lið. Sandfellsættin er frá Stefáni Magnússyni, sem kom á miðjum aldri til búskapar þar, um 1779. Systir hans var Bóthildur lang- amma Páls Ólafssonar og Páll hefur sinn létta kveðanda úr þessari ætt. Árni hét sonur Stef ánis f. 1783. Bamin náðd í fósiturdótitur og bróðurdóttur séra Vigfúsar Ormssonar á Valþjófsstað, Hall- gerði að nafni. Foreldrar hans voru Grímur bóndi á Seljalandi í Fljótshverfi d .1789 Ormsson- ar prests í Keldnaþingum Snorra sonar og kona hans Halldóra Þorláksdóttir prests á. Kirkju- bæjarklaustri Sigurðssonar bónda, síðast á Skíðastöðum á nieðri byggð í Lýtingisisrtiaða- hreppi í Skagafirði, svo Kemp ártrti miarga fræmidiuir í Stogafirði þegar hann kom þangað, á Sand fellsættrækni. Þau Árni ogHall gerður áttu 5 börn og hét dótt- ir þeinra Guðný f. 18:12. Hún gekk alltaf undir nafninu Skáld Guðný. Það var voin. Hún tovað margt og vísur hennar voru leikandi léttar og leyndi sér ekki skyldleikinn við Pál Ólafs son, þegar hans vísur komu í dagsljósið, en hún var 15 árum eldri en hann. Guðnýjar getur alivíða. Guðmý ætlaði að eiga Friðrik son Hinriks skyggna á Hafursá, en horfði á hann drukkna í Lagarfljóti undan Hallormsstað. Dreng áttu þau saman, er Árni hét. Hann var faðir Stefáns á Ásunnarstöðum, er fyrr gat. Helga móðir Lúð- vigs R. Kemps var dóttir Luð- vigs R. Kemps, eins og um var getið, bónda í Vík í Fáskrúðs- firði og konu * hans Oddnýjar Einarsdóttur bónda í Vík, sá Einar var bróðir Magnúsar ríka á Bragðavöllum Jónssonar, Fað- ir Lúðvíks R. Kemps var Lúð- vík Consar Kemp, fæddur í Danmörku 1784, verzlunarstjóra á Húsavík og víðar. Hann átti Helgu Sveinsdóttur, en móðir Sveins var Arnbjörg Stefáns- dóttir og var Stefán bróðir Jóns ríka í Ási föður Þorsteins í Reykjahlíð. Lúðvík R. Kemp, sem hér um ræðir, lét hafa það eftir sér í Ættum Austfirðinga að langafi sinn, Lúðvík Consar, hafi verið drykkfeldur, eins og flest af þessu þýzka kyni, sem nokkuð hefur verið út í varið. Lýsir það báðum mönnunum að nokkru! Lúðvík R. Kemp ólst upp með fósturforeldrum sínum eins og fyrr var getið í Breiðdal og gerðist snemma þroskamað- ur og naut góðrar tilsagnar, laiuk prófi bæði frá Fiemisbarg- arskóla og Verzlunarskólanum. Árið 1912 gekk hann að eiga Elísabetu Stefánsdóttur bónda og pósts í Jórvík í Breiðdal, Jó- hannessonar og konu hans Mens aldínu Þorsteinsdóttur frá Dís- arstaðaseli í Breiðdal. Er Elísa- bet mikil gjörfuleika og mann- kosta kona og lifir enn á há- um aldri, rúmlega áttræð. Ungu hjónin brugðu á það ráð að fara norður í Skagafjörð og reistu bú á Hafragili í Laxárdal, en fluttu stuttu síðar að Illugastöð- um í sama dal og bjuggu þar Framhald á bls. 5 Námskeið í vélritun Námskeið í vélritun hefst mánudaginn 11. ágúst í húsakynn- um Verzlunarskóla Islands við Hellusund. Námskeiðið er bæði fyrir byrjendur og þá sem læra vilja upp- setningu verzlunarbréfa. Kennslan fer eingöngu fram á rafmagnsritvélar. Upplýsingar í síma 21719 daglega frá kl 10—12 og 2—4. ÞÓRUNN H. FELIXDÓTTIR. 0

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.