Morgunblaðið - 10.08.1969, Síða 14

Morgunblaðið - 10.08.1969, Síða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. ÁGÚST 1069 tíitgefandi H.f. Árvafcuir*, Reykjavíik. Framkvæmdaatj óri HaraiLdur Sveinsaon. •Ritstjóraí Sigurtte Bjaraason frá Vigur. Maiithías Joíhannes&'en. Eyjólfur Konráð Jónssion. Eitstj ómarfulltrúi Þorbjöm Guðknundsson. Fréttastjóad Bjöim Jóhannsson. Auglýsihig'aatj'óri Arni Garðar Kristinsson. Kitstjórn og afgreiðsla Aðalstræti 6. Sími 10-103. Auiglýsingaa? Aðalstræti 0. Sími 22-4-00. Aiskriiftargjald kr. 150.00 á mánuði innanlands. í lausasöiu kr. 10.00 eintakið. FLÚIÐ UNDANKÚGUN „T ÁTUM þetta vesæla skor- kvikindi A. Anatole skríða undir lappir hins gula djöfuls unz hann mer það und ir fæti, þegar þess er ekki lengur þarfnazt. Slík verða jafnan örlög svikarans“. Með þessum orðum senda fimm sovézkir rithöfundar Anatoly Kuznetsov, fyrrverandi ná- búa sínum í þorpinu Tula í Sovétríkjunum, kveðju sína, eftir að Kuznetsov leitaði hælis í Bretlandi. Þannig bregðast þeir, sem eftir sitja við, til þess að bjarga eigin skinni og forða sér undan stór felldari ofsóknum en orðið er. Flótti Kuznetsovs hefur vakið heimsathygli. Enn einu sinni hefur það gerzt, að sov ézkur menntamaður og rithöf undur gefst upp á þrúgandi harðstjórn og andlegri kúgun. Hann afneitar fyrri verkum sínum, rýfur fjölskyldubönd sín og yfirgefur ættjörð sína fyrir frelsið. Slíkar ákvarð- anir eru ekki teknar nema í algerri neyð. Innrás Sovétríkj anna í Tékkóslóvakíu réði úr slitum um örlagaríka ákvörð un Kuznetsovs. Þegar Krúsjoff sat við völd í Kreml voru nokkur skref stigin í átt til frjálslyndis í Sovétríkjunum. Meira um- burðarlyndis gætti í garð rit- höfunda og annarra lista- manna. En augljóslega voru þessari þróun takmörk sett. Sovézka valdkerfið þolir ekki frelsi. Krúsjoff tók sjálfur í taumana, ef honum þótti of langt gengið. En eftirmenn Krúsjoffs líta fremur á sig sem arftaka Stalíns en hans. Þeir hafa markvisst unnið að því að færa allt sovézkt menn ingarlíf í sömu fjötra og á tím um Stalíns. Rithöfundarnir Sinyavsky og Daniel voru sendir í þræla búðir. Larissa, kona Daniels, og Pétur Litvinov voru sett á bak við lás og slá, því að þau mótmæltu innrásinni í Tékkóslóvakíu. Sovézka skáld ið, heimsþekkta, Yevtushenko virðist ekki vera í náðinni hjá sovézkum valdamönnum um þessar mundir. Þannig mætti lengi halda áfram að rekja raunasögu sovézkra lista- manna og rithöfunda. Þeir eríi orðnir býsna margir, sem sovézka stjórnin hefur ekki getað hamið með öðru móti en að svipta þá frelsinu. Leiðtogamir í Kreml hafa aldrei skýrt þegnum sínum fyllilega frá því, sem gerðist í Tékkóslóvakíu fyrir tæpu ári síðan. Samt sem áður réðu atburðimir þar úrslitum um ákvörðun Kuznetsovs. Þetta sýnir, að sovézku þjóðinni er ekki allsendis ókunnugt um hið glæpsamlega verk stjórn- enda sinna. Hvað gerist, þeg ar vitneskjan verður enn al- mennari? Á meðan Kuznetsov býr sig undir nýtt líí í frjálsu landi, verða fyrrverandi nábúar hans og starfsbræður að leggja sig alla fram um að þóknast þrúgandi ráðstjórn. FALL FRANKANS FVRANSKA stjórnin undir *■ forystu Pompidous, for- seta, hefur fellt gengi franska frankans um 12,5% miðað við bandarískan dal. Er þetta fyrsta breytingin á gengi frankans í 11 ár, eða þann tíma, sem gaullistar hafa ver- ið við völd. Allt frá upplausn arástandinu í Frakklandi frá því í maí-óéirðunum á síðasta ári hefur gengi frankans ver ið talið valt. Á valdatíma sín um hafnaði de Gaulle nokk- urri breytingu á gengi frank ans, þar réði vafalaust úrslit um, að slíkt hefði dregið úr áhrifum stórveldisdrauma de Gaulles. Fjármálamenn og sér fræðingar spáðu falli frank- ans á síðasta hausti, en de Gaulle sagði nei. í stað þess voru ströng gjaldeyrishöft* sett í Frakklandi í lok síðasta árs. Þau hafa sanriazt vera haldlaus, þess vegna var grip ið til gengisfellingar nú. Viðskipti íslands og Frakk- lands eru ekki það mikil, að fall frankans hafi bein áhrif á gengi íslenzku krónunnar. Og vegna fyrrgreindra gjald- eyrishafta í Frakklandi hafa franskir peningar ekki verið seldir í íslenzkum bönkum. Magnús Jónsson, fjármálaráð herra, sagði í Mbl. í gær, að hann reiknaði ekki með því, að þessi gengisbreyting ein hefði áhrif á okkar gjaldmiðil og bætti við „ . . . en aðrar gengisbreytingár, sem henni hugsanlega gætu fylgt, — og á ég þar fyrst og fremst við enska sterlingspundið — geta skapað okkur erfiðleika“. Brezka stjórnin hefur gefið út yfirlýsinngu þess efnis, að sterlingspundið verði ekki fellt. Aðrar ríkisstjómir í Evrópu hafa gefið út sams- konar yfirlýsingar. En þær eru fyrst og fremst nauðsyn- legar til að koma í veg fyrir ó eðlilegt gjaldeyrisbrask, sem gæti haft alvarlegar afleiðing ar í för með sér. Framtíðin ein sker úr um það, hvort þær eru raunhæfar eða ekki. Innan þýzku stjómarinnar ríkja skiptar skoðanir um það hvort hækka beri gengi þýzka marksins eða ekki. Kristilegir demókrátar em á A W UTAN ÚR HEIMI Rússar kynda bál undir Husak MARGT bendir nú til þess, að Rússar séu að kynda bál undir manninum sem þeir fyrir fjórum mánuðum komu til æðstu valda í Tékkóslóvakíu, Gustav Husak. Nú verður brátt ár liðið frá því að her- ir Varsjárbandalagsins undir forustu Rússa réðust inn í Tékkóslóvakíu og kæfðu frelsishreyfinguna þar, áður en hún næði að festa rætur. Þrátt fyrir þetta er að dómi Rússa of mikið lífsmark með fómarlambinu og allt bendir í þá átt að Rússar ætli nú að kæfa síðasta lífsneistann. Nú í viikiuinini kom yfirbers- böfðim/gi sovézka ibersins, Al- exei Yepislhiev til Praig og b inigað til hefuir koarna 'hams tiá aonairra lamidia ætíð boðað illl tíðinidií og kama 'hams nú virðist þýð'a það eitt, að stá'ómnáinmi í Prag verði seittiur stó'llimin fyrir dyroar. Þá þótti það einmig boða ill tíðindii að sl. lauigairdiag fóru Husaik og Svoboda forseti í sfcuitta siuim- amleyfisferð til Krimslkiaga, eims og Ruide Pravo orðaði það. í>að var emigim tfilviljun að þair voru fyrir þeir Brezniev aðalritari og Pod- .gormy forseti Savétríkjamina og segir sagam að Brezniev Ihiafi þar lesið upp úrslita- 'kositimia. Rússar eru ekki á- nægðir með hvermdig Husak toefur haldið á miáluim firá því að hiamm tók við vöidiuim. Hamm lýsti því að vístu yfir við þjóð sína að hún yrði að gera sér það að góðu að frelsi áh reyfimgin væri diaiuð, en Rúsisiuim hefur eklki fundizt hanm fylgja miáli síniu nægi- laga fast eftir. Alexei Yepishev er 61 árs að aldri og einm af elztiu og reyndiustu starfsmönmium sov- ézkiu öryggiislögregluininar. — Hamn er sérfræðimgur í að láta hal'dia uppi og framnfylgja gruind'vaillairriegluim kiomimún- istmans mieðai hermiammia og iögregluimanmia og befu'r eimm- ig reynslu í því að uimiganig- ast erfiða kiommúinistaleið- toga, því að barun hefiur verið seodilherra bæði í Rúmemíu og Júgósiavíu. Hanrn heiflur verið ráðgjafi Moskvuileiðtoga al'lit frá dögum Sfcalíns og þar til nú. Rúizt er við að tiíLgamig- urinn mieð för Yepisíhevs sé að harða á blýðmi og uindir- gefini iinman bers og l'ögregillu í Tékkióslóvakíu. Einmig er talið buigsanlegt að hamn miuini hafa yfirumsjóm með mannaskiptum í Prag, þar sem menm auðsveipari Kreml- artoerrum mynidu taka við völdluim. En verkefmi hanis er' fyrsfc og fremst að brjóta á bak aftur andsovézk öfl í Tékkóslóvaíkíu. Gustav Husalk heflur aldrei verið traustur í sessi. Hann beflur áður kornizt í kymmi við jármigreipar mamnammia í Moskvu. Hamm var eimm af helztu baráttumönnium komrn- Gustav Husak únista gegn naisistuim í heilms- styrjöldimmi síðari em eftir að kornmúniistar tóku völdin 1946 féll hamn í ónáð og var lengi í felum umdan flugu- möninum Stalíns sem leituðu uippi „borgaralega þjóðermiis- sinna“. Hanm var grunaður um að bera mál Tékkóaló- valkiíu jafmfc umdir brjósti seun hagsimuni Sovétríkjiamma. Eft- ir lát Stalíns dæm/du Stal'ín- istar í Prag, Husak í ævilamigt fanigelsi og bann var eklkj lát- inm lauis fyrr en árið 1960. Hamm fékk ekki að flullu upp- reisn æmu fyrr em mú fyrir noklkrum áruim, Þegar Rú-ssar réðuiat inm í landið 21. ágúsfc sl. var Husak forimigi slóvak- íska arms kDmmiúmistaiflokks- in® og hanm leit á inmrásinia sem naiuðsymlegar bráðabirgða aðgerðir og varaði fólk við upp.sfceyt, er gæiti baft í för með sér emn alvarlegri að- gerðir. Þegar svo Rússar loks gátu boliað Dulbcek frá, fékk Husak sitöðuma. Flestir mumu þó sammála um að stöðuveit- imgin hafi verið mjög skiíl- orðsbundin. Skotin á flótto Köningshofen, V.-Þýzkalandi, 7. ágúst — AP. LÖGREGLAN í Königshofen slkýrði frá því í dag að austur- þýzkir landamæraverðir hefðu skotið einn félaga sinna, er hann reyndi að flýja yfir til Vestur- Berlínar. Segir lögreglan að flóttamaðurinn hafi verið kom- inn um 12 metra vestur yfir landamærin þegar austur-þýzku verðirnir hófu Skothríð að hon- um. Féll þá flóttamaðurinn til jarðar, alvarlega saeirður að því er virtist. Áður en vestur-þýzkum landa mæravörðum tókst að korna flóttamanninum til hjálpar, náðu Auscur-Þjóðverjarnir hon- um, og fluttu hann með sér aiust ur yfir lándamærin. Var flótta- maðurinn svo fluttur á brott í sjúkrabifreið, og er ékki vitað hve illa særður hann var. Hafa móti gengishækkun, en sósíal demókratar eru fremur henni fylgjandi. Vafalítið mun ekk ert gerast í gjaldeyrismálum Þýzkalands, fyrr en í fyrsta lagi eftir þingkosningarnar þar, sem fram fara í septem- ber. Ákvörðun frönsku stjórnar innar sýnir augljóst, að núver andi leiðtogar hennar ætla að leysa vandamál Frakklands á raunhæfari hátt en de Gaulle. yfirvöld í Vestur-Þýzkalandi sent austur-þýzkum yfirvöldum mótmæli vegna' þessarar árásar innan landamæra Vestur-Þýzka- lands. Skammt 'frá Königshofen, við landamærin hjá Coburg, reyndi rúmlega tvítug kona að flýja yf- ir landamærin til Vestur-Þýzka- lands. Austur-þýzkir landamæra verðir slkutu á konuna og hæfðu Minnisvnrði um Vilhjdlm Stefdnsson ÞANN 3. ágúst síðastliðinn var minnisvarði um landkönnuðinn Vilhjálm Stefánsson afhjúpaður í fæðingarbæ hans, Arnes > Mani- toba. Minnisvarðinn er eftirlík- ing af steinlíkönum, sem Eski- móar kölluðu „inushuk“ og not- uðu í sambandi við hreindýra- veiðar. Miinin/iis v arð inn, siem eir úr stern sbeypu, er eflbir mynidlhöggvairainin Waillfcer Yarwood frá Tananibo. Orð VilUhjiáiims sjálifls enu Jetruð á mi'niniÍ3va®Sainin: Ég veit hvaða neynslu óg h'ef h/Lotið og ég veit hversu miikils vir®i hún er mér. ísl'e'ndiinigamiir Grettiir L. Jó- Ihaminsisiarv, dir. Þorvaldiuir Jónssion, dir. VaHdikniar Eylainds og frú V.L. Siigurðsson voru vi/ðisfcödld aflhj úp- iun míi mnirsvarðarus. hana í aðra öxlina, að því er virtist. Gafst konan þá upp og var handtekin. - FLUG Framhald af bls. 3 í sambandi við sýninguna fer hér fram flugsýning, fallhlífa- stökik, sem verður um aðra helgi, góðflugsikeppni um næstu helgi frá Sandskeiði, fyrri dag- inn í flugi, en seinni daginn í marklendingum og nauðlending ingum, og verður keppt um stór an bikar, sem Skeljungur gefur. Nefndin hefur skrifað brezk- um yfirvöldum til að fá hingað frægustu listflugsveit í heimi, Red Arrows, og standa vonir til að hún geti komið hingað ein- hvern tíma á meðan á sýning- unni stendur. Boðið hefur verið hingað Frank Frederidkason, lifþjálfe firá Vancouver, úr slkandinavísiku flugsveitinni, og hefur hann kom ið við sögu flugsins fyrr á árum. Síðast en eklki sízt ber að nefna það, að hingað mun koima Anders geimfari, sem allir kann- ast við, og ýmsir muna, að kom hér, er hann var hér í æfingum undir tungl'ferð ásamt félögum sínum. Fór hann með íslenzkan 25 eyring í fyrstu ferð mannaðs geimfars kringum tunglið. Eklki er endanlega ákveðið, hvenær hann kemur, en unnið er að því að fá hann til að sýna hér mynd ir frá ferð sinni og halda fyirir- lesfcur um hana. Flugdagurinn verður 31. ágúst, og verður hann með svipuðu sniði og vant er.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.