Morgunblaðið - 10.08.1969, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 10.08.1969, Blaðsíða 25
f MORG-U'NBLAÐI-Ð, SUNNUDAGUR 10. ÁGÚST 1909 25 (utvarp) 9 sunnudagur t 10. ágúst 8.30 Létt morgunlög Hollywood Bowl hljómsveitin leikur syrpu af frægum völsum, Felix Slatkin stj. 8.55 Fréttir. Útdráttur úr forustu- greinum dagblaðanna 9.10 Morguntónleikar (10.10 Veðurfregnir). a. „Allir munu þeir frá Saba koma“, kantata nr. 65 eftir Jo- hann Sebastian Bach. Lotte Wolf-Mattháus, Georg Jelden og Jakob Stámpli syngja með kór og kammer- hljómsveitinni í Barmen, Hel- mut Kahlhöfer stj. b. Sónata í g-moll op. 2 nr. 7 eftir Georg Friedrich Hándel. David og Igor Oistrakh leika fiðlu og Vladimir Yampolsky á píanó. c. Elisabeth Schwarzkopf syngur lög eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Walter Gieseking leikur með á píanó. d. Divertimento í C-dúr eftir Jos eph Haydn. Barokkh-ljómsveitin í Vín leikur, Kurt List stj. e .Tríó í B-dúr op .99 eftir Franz Schubert. Trieste tríóið leikur. 11.00 Messa i Háteigskirkju Prestur: Séra Arngrímur Jóns- son. Organleikari: Gunnar Sigurgeirs. 12.15 Hádegisútvarp Dagskrá. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 14.00 Miðdegistónleikar Frá tónlistarhátíðinni í Bergen i júní s.l. a. Sigbjörn Bernhoft Osa og Ol- av Snortheim leika á þjóðleg hljóðfæri norska fiðluslagi, sem Finn Nielsen leikur síðan á píanó £ útsetningu Edvafds Griegs. b. Sinfóníuhljómsveitin í Bergen leikur. Einsöngvari: Nicolai Gedda. Stjórnandi: Karsten Andersen. 1. „Land eftirvæntinganna" eft ir Knut Nystedt. 2. Tvö sönglög í þjóðlegum stíl eftir Vilhelm Peterson- Berger: „Þegar ég geng um myrkan skóg“ og „Milli hárra furutrj áa“. 3. Draumur eftir Edvard Grieg. 4. „Una furtiva lagjima" úr Ástardrykknum eftir Donizetti 5. „Amor ti vieta“ úr Fedora eftir Giordano. 6. „Seul pour lutter" úr Ben- venuto Cellini eftir Berlioz. 7. Sinfónía nr. 2 i D-dúr op. 13 eftir Johannes Brahms. 15.50 Sunnudagslögin 16.55 Veðurfregnir 17.00 Barnatimi a. Barnatónleikar Sinfóníuhljóm- sveitar íslands I Háskólabíói 26. marz s.l. Stjómandi og kynnir: Þorkell Sigurbjörnss. Hljómsveitin leikur tónverk eftir Couperin, Weber, Beet- hoven, Stravinsky og Helga Helgason. b. Framhaldssagan: „Spánska eyjan" eftir Nigel Tranter. Þorlákur Jónsson les eigin þýð ingu (5). 18.00 Stundarkorn með Nicanor Zabaleta, sem leikur ýmis hörpu lög. 18.25 Tilkynningar 18.45 Vcðurfregnir Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Ástarljóð Ingibjörg Þ. Stephensen les ljóð að eigin vali. 19.45 Tónleikar i útvarpssal. Sin- fóníuhljómsveit íslands leikur Stjómandi: Sverre Bruland. a. Þættir úr „Svítu £ gömlum stíl“ eftir Johan Halvorsen. b. Þættir úr tónlist við sjónleik- inn „Kristján konungur H.“ eftir Jean Sibelius. 20.20 Samræður um tengsl bygging arlistar og myndlistar Ólafur Kvaran og ólafur Hauk- ur Símonarson sjá um þáttinn og tala við Hörð Ágústsson skóla stjóra og Hannes Davíðsson arki tekt. 20.55 Tónleikar Daniel Barenboim leikur píanó- sónötu nr. 32 í c-moll op. 111 eft- ir Beethoven. 21.25 „Vinur vors og blóma“ Sveinn Ásgeirsson talar um Gúst av Svíaprins og kynnir lög eft- ' ir hann. Með Sveini les Vilborg Dagb j artsdóttir. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Danslög 23.25 Fréttir i stuttu máll Dagskrárlok 9 mánudagur 9 11. ágúst 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.00 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn: Séra Guðmundur Óskar Ólafsson. 8.00 Morgunleikfimi: Valdimar örn- ólfsson íþróttakennari og Magnús Pétursson píanóleikari. Tónleik- ar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 8.55 Fréttaágrip. Tón- leikar. 9.15 Morgunstund barn- anna: Auðun Bragi Sveinsson skólastjóri les Vippasögur eftir Jón H. Guðmundsson (3). 9.30 Til kynningar. Tónleikar. 10.05 Frétt ir. 10.10 Veðurfregnir. Tónleikar. 11.15 Á nótum æskunnar (endur- tekinn þáttur). 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Fréttir og veðurfregn ir. Tilkynningar. 12.50 Við vinnuna Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum Vignir Guðmundsson les söguna „Af jörðu ertu kominn“ eftir Richard Vaughan i þýðingu sinni (9). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Ted Heath og hljómsveit, Nancy 'Lnatra, trió André Previns op hljómsveitir Henry Mancinis og Herb Alperts leika og syngja. 16.15 Veðurfregnir Klassisk tónlist a. Leon Goossens og hljómsveit- in Philharmonia leika Konsert fyrir óbó og strengjasveit eft- ir Vaughan Williams, Walter Susskind stj. b. David Oistrakh og Sinfóníu- hljómsveitin í Boston leika Introduction og Rondo Capric- cios op. 28 eftir Saint-Saéns, Charles Munch stj. c. Arthur Rubinstein leikur á pí- anó „Próle do Bébe“ eftir Villa-Lobos. 17.00 Fréttir Kanadísk tónlist a. Anton Kuerti og Sinfóníu- hljómsveitin í Toronto leika Píanókonsert nr. 1 eftir Osk- ar Morawetz, Walter Susskind stj. b. „From Dreams of Brass" eft- ir Normu Beecroft. Barry Morse og Mary Morri- son ásamt kór og sinfóníu- hljómsveit útvarpsins í Tor- onto flytja undir stjórn John Avson. c. Kanadiska útvarpshljómsveit- in „Les Petites Symphonies" leikur Sinfóníu nr. 2 eftir Cler mont Pépin, Roland Leduc stj. 18.00 Danshljómsveitir leika Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Um daginn og veginn Þórarinn Helgason bóndi á Þykkvabæ í Landbroti talar. 19.50 Mánudagslögin 20.20 Þjóðir í spéspegli Ævar R. Kvaran flytur þýðingu -sína á fimmta þætti ungverska rithöfundarins Georgs Mikes, er fjallar um Þjóðverja. 20.50 Gestur ) útvarpssal: Marianne Heyduschka frá Þýzka landi syngur lög eftir Pestalozzi Guðrún Kristinsdóttir leikur með á píanó. a. Móðir mín. b. Kvöldbæn. c. Frú Svala. d. Faðir minn er mal- ari. e. Herra Fífill. f. Aldini. g. Froskurinn. 21.00 Búnaðarþáttun Hannes Pálsson frá Undirfelli tal ar um umbætur í landbúnaði 1968. 21.15 Tónleikar Konsert í C-dúr fyrir flautu, strengjasveit og tvö horn eftir Grétry. Claude Monteux leikur með hljómsveit St. Martin-in-the-Fi- eld háskólans, Neville Marriner stj. 21.30 Útvarpssagan: „Babelsturn- inn“ eftir Morris West Geir Kristjánsson íslenzkaði. Þor steinn Hannesson les 32. lestur — sögulok. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir fþróttir Jón Ásgeirsson segir frá. 22.30 Kammertónlcikar a. Sónatína op. 100 fyrir fiðlu og píanó eftir Antonin Dvorak. Wolfgang Schneiderhan og Walter Klien leika. b. Kvintett í B-dúr op. 34 fyrir klarinettu og strengi eftir Carl Maria von Weber. Melos kammersveitin £ Lund- únum leikur. c. Adagio og Rondo i c-moll, (K617) eftir Wolfgang Amade- us Mozart. Flytjendur: Nicanor Zabaleta, harpa, Christian Larde, flauta, Gaston Mangras, óbó, Roger Lapauw, víóla og Michael Ren ard selló. 23.25 Fréttir i stuttu máli Dagskrárlok ♦ sunnudagur 9 10. ÁGÚST 18.00 Helgistund Séra Þorbergur Kristjánsson, Bol imgarvík 18.15 Lassi Gjöfin 18.40 Villirvalli i Suðurhöfum Framhaldsmyndaflokkur fyrir börn, 2. þáttur 19.05 Hlé 20.00 Fréttir 20.25 Einleikur á hörpu Ann Griffiths leikur verk eftir Dussek, Alias Parish-Alvars, Car los Salzadeo og Marcel Tournier. 20.45 f jöklanna skjóli Myndaflokkur gerður að tilhlut an Skaftfellingafélagsins í Reykja vík á árunum 1952—54, 1. hluti. Uppskipun í Vík í Mýrdal, veiði í sjó og vötnum. Myndimar tók Vigfús Sigurgeirsson. Þultir Jón Aðalsteinn Jónsson. 21.15 Hláturinn lengir lífið Leitazt er við að svara spurn- ingunni, hvenær hlátur verður innilegastur. (Nordvision — Sænska sjónvarpið) 21.45 Ráðahagurinn Brezkt sjónvarpsleikrit eftir Nor man Bogner. Aðalhlutverk: Lee Montague, John Franklyn Robb ins og Barbara Lott. 22.35 Dagskrárlok • mánudagur • n.ÁGÚST 20.00 Fréttir 20.30 Jazz Kvartett Kristjáns Magnússonar ásamt Ragnari Bjarnasyni flytur nokkur lög. Kvartettinn skipa auk Kristjáns, Guðmundur Stein grímsson, Árni Scheving og Jón Sigurðsson. 20.45 Sögur eftir Saki Sögurnar heita Lovísa, Elgurinn, Sveimhugar, Óvinurinn og Tob- ermory. 21.30- Leningrad Myndin greinir frá sögu borgar- innar allt frá því er Pétur mikli Rússakeisari lét reisa hana á bökkum Nevu í byrjun 18. aldar til vorra tíma. • þriðjudagur • 12. ÁGÚST 20.00 Fréttir 20.30 Bókaskápurinn Þrjú dönsk ljóðskáld: Johannes V. Jensen, Axel Juul og Tom Kristensen. Guðjón Halldórsson Framhald á bls. 26 Ve/ klœdd notar V0GUE Viljið þér hafa fallegri fætur, þá ráðleggjum við Vogue-sokka og sokkabux- ur. Vogue er sænsk gæðavara, sem framleidd er úr fínu og mjúku úrvalsgarni. Vogue hefur úrvalið í sokkum og sokkabuxum. Vogue hefur gæðin. Fætur er reynt hafa Vogue biðja aftur um Vogue. Sölustaðir: Vogue, Skólavörðust. 12, Vogue, Laugav. 11, Vogue, Háa- leitisbr., Vogue, Hafnarfirði, Verzl. Skemman, Akureyri, Kaupfélag Þing- eyinga, Húsavík, Femina, Keflavik, og Verzl. Sigurðar Ágústssonar, Stykkishólmi, Verzl. Drífandi Vest- mannaeyjum, Verzl. Böðvars Svein- björnssonar, Isafirði. orvtirMiv KJÖRGARÐI SÍMI, 18580-16975 SKOÐIÐ ÞETTA OVENJU GLÆSILEGA OG VANDAÐA HJÓIMA- RÚM MEÐ SAMBYGGÐUM HILLUM OG HÖFÐALAGSLJÓSUM. _________________________ ÁSAMT SNYRTIKOMMÓÐU OG STÓRUM SPEGLI, FYRIR FRÚNA. FYRSTA SENDING UPPSELD, EN RÚM ER TIL SÝNIS I VERZLUN OKKAR OG ÞAR ER TEKIÐ 4 MÓTI PÖNTUNUM I NÆSTU SENDINGU SEM VON ER Á BRÁÐLEGA. GLÆSILEGT »*** SVEFNHERBEGISSETT

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.