Alþýðublaðið - 28.07.1920, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 28.07.1920, Blaðsíða 1
Alþýðublaðið Grefið út af Alþýðuflokknum. 1920 Miðvikudaginn 28. júlí 170. tölubl. Friður við Rússa. Krassin heldur áfram. Khöfn 28. júli. Símað er frá Berlín, að bolsi- ■vfkar krefjist þess, að mega eiga ótakmörkuð viðskifti við Þýzka- ^and um PóIIand. Símað frá London, að friður við bolsivíka sé fyrir dyrum. Krassin getur nú haldið áfram för sinni til London. Stríðið í Sýrlanði. Khöfn 28. júlí. Sfmað er frá París, að Frakkar '&afi tekið Damaskus herskyldi. taunasaga kronnnnar. Eftir Ólaf Friðriksson. 2. fslenzka krónan. (Síðari kafli.) En nú er að athuga af hverju 'Slenzka krónan stendur svona iJígt. Höfum við flutt of mikið Z!?k, eins og Danir, eða höfum við ^utt of lítið verðmæti út úr land- >nu. Þó engar skýrslur séu til taks, Svo að sýna megi fram á það ^eð tölum, þá er ;[víst, að við ^öfum ekki flutt of mikið inn, íniðað við það sem eðlilegt er og ^öiðað við innflutning undangeng- *nfta ára. Hitt er aftur á allra vit- 0rði, að við höfum flutt of lítið Verðmæti út, sumpart af því að við ^öfum alls ekki komið ísl. vör- unni út úr landinu, en sumpart, °2 það aðallega, af því að varan Setn út var flutt, seldist fyrir lítið Verð, eða seldist alls ekki. . vita hvernig fór með kjöt- °g síldina. Fram úr kjötsöl- Jnni í,efjr ræz(. bgtu,- ea £ horfðist, og fyrir þann hluta af síldinni sem var seldur í tíma, fékst viðunandi verð, þó stór hluti hennar sé nú orðinn að engu verð- mæti. En það sem riðið hefir baggamuninn er það, að saltfisk- urinn seldist ekki, og er sú saga svo sorglega kunn, að óþarfi er að rekja hana hér. Margir halda að verðið á ís- lenzku krónunni standi í sambandi við dönsku krónuna, og það er sennilegt að svo sé, þó það sé á annan hátt en sumir ætla. Það er sem sé fuil ástæða til þess að ætla að íslenzka krónan sé í raun og veru minna virði nú en sú darrska, og að danskir bankar gætu (með sameiginlegri fjárstjórn) lcekkað ísl. krónuná, miðað við þá dönsku. Það mun því vera dönsk króna sem heldur þeirri ís- lenzku uppi núna, en ekki að hún dragi hana með sér niður, því munurinn á innfluttu og útfluttu verðmæti (undangengið ár) er vafa- laust minni í Danmörku heldur en hjá okkur, sem skiljanlegt verður þegar athugað er, að fyrir síldina hefir að líkindum fengist 6 milj. kr. minna samtals en búast hefði mátt við, ef salan hefði gengið sæmilega, og það munar um það sem minna er í okkar liíla þjóð- arbúi. Þegar svo ofan á þetta bæt- ist það, sem verið hefir, og að miklu leyti er enn, í vanhöldum fyrir saltfiskinn, sem ýmsir kunn- ugir hafa áætlað að væri minst 12—14 milj. kr., verður skiljan- Iegt að ísl. krónan standi ekkí hátt. Það ætti að vera óþarfi að taka það fram að það hefir engin áhrif á gengi fslenzkrar krónu að við höfum slegna mynt sameiginlega með Dönum, því á sleginni mynt er ekkert verðfall, enda er það orsök smápeningaleysis þess sem er í Danmerku. Annar misskiln- ingur er það að halda að „spekú- Iasjónir"1) í danskri mynt séu vald- anöi þvf hvað danska krónan er lág; því þau einu áhrif sem gætir komið af því ef t. d. Englend- ingar færu að kaupa upp danska mynt væri, að krönan kœkkaði. Segjum að Englendingar keyptu 10 milj. króna í dönskum seðlum hvað færi þá fram? I raun og veru ekki annað en það að Danir fengju (óumbeðið) xo milj. kr. skyndilán hjá Englendingum, og áhrifin yrðu að krónan stigi, ef þau yrðu nokkur. En það er afar ósennilegt að Engl. eða nokkur önnur þjóð keyptu svo mikið af dönskum seðlum að það hefði áhrif. NI. Sumavleyfi. Margir prentarar eru um þessar mundir í sumar- leyfi. Tveir úr Gutenberg, þeir Tómas Albertsson og Einar Jóns- son fóru gangandi um fyrri helgi til ísafjarðar og láta vel yfir ferð- inn. Vafalaus væri ungum mönn- um það holíast að nota sumarleyfi sitt sem bezt þeir geta á þann hátt, að fara fótgangandi ura nærlendið og skoða sig um. Porsteinn Ingólfsson kom frá Englandi f gær. Seldi afla sinn fyrir 1690 pd. sterling. Hann mun fara um helgina ásamt Ing- ólfi Arnarsyni á síldveiðar. x) Eg held eg verði að skrifa orðið svona.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.