Alþýðublaðið - 28.07.1920, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 28.07.1920, Blaðsíða 3
ALÞYÐUBLAÐIÐ 3 :: ” Yanti yður bifreið, þá gjörið svo vel að hringja í síma 716 eða 880. :: :: bess að njóta og neyta yndis hinnar íslenzku náttúru. Hann stundar nú nám við listaháskólann * Khöfn og hefir jafnvel í hyggju sýna eitthvað af myndum eftif, sig hér í bænum, áður en hann fer utan aftur í haust. E/s ísland kemur hingað í fyrsta lagi á laugardag, segir C. Liemsen Alþýðublaðinu. Jónatan l’orsteinsson var fyrir austan fjail þegar kviknaði í húsi hans, en lagði þegar er hann heyrði um brunann af stað tií Reykjavíkur. Er sagt hann hafi ekið á ir/4 kl.st. að austan. Knattspyrnuleiknrinn í gær- ^vöiöi fór svo, að Fram vann ^iking með 2:1. Hið versta veð- Ur var, og fremur fátt áhorfenda. Crslitakappleikurinn verður milli K. R. og Fram. Til húsráðenda. Þegar Háskólinn tekur aftur til starfa að haustinu til, er það ætíð hin mestu vandræði fyrir stúdenta að fá húsnæði. Verða þeir oft að sæta svo lélegum herbergjum, að þeim verður Iítið gagn að lestri, og sl. vetur voru sumir jafnvel húsnæðislausir. Þessi meðferð á uppvax- andi mentalýð landsins er lítt sæmandi þessum eina háskólabæ íslands. En hann á auðvitað ekki beinlínis sök á því, heldur hitt, hve hrapal- lega, klaufalega og flausturslega var stofnað til Háskóla íslands, án þess svo að segja, að nokkur skilyrði væru fyrir hendi, hvað húsnæði snerti, til þess að hann gæti þrifist. Það er gagnslaust og fjarstæða ein, að óskapast yfir aðsókn að skólanum, hún er sfzt of milcil. En þeir, sem réðu stofnun skólans máttu vita, að fleiri sæktu hann, en útlendan Háskóla. Vér ætlum nú ekki að fara lengra út í þessa sálma, en fara þess á leit, við alla þá, er unna framtíð íslands og nokkra trú hafa á mentun og menningu, að bregðast drengilega við bón vorri, sem er sú, að þeir, sem gætu Ieigt stúdentum herbergi, — sem vér efumst ekki um að séu margir, — með eða án húsgagna, á kom- andi vetri, sendi tilboð til formanns Stúdentafélagsins Vilhjálms Þ, Gíslasonar Þingholtsstræti 17 eða Ingólfs Jónssonar stud. jur. Lækjargötu 12 B Þeir stúdentar, er æskja eftir herbergi geri þeim aðvart, ef þeir kæra sig um milligöngu þeirra, sem auðvitað er ókeypis. SíIdiE er nú farin að veiðast a öllum veiðistöðum norðan og vestan lands, enda tíðin nú hag- stæðari. Skönnortíui Berg’ kom í gær ‘tteð steinlímsfárm. Mk. E8tor fór í gær áleiðis til Akureyrar með timburfarm. Yeðrið í dag. ^estm.eyjar Keykjavfk . ísafjörður . Akureyri . Grímssíaðir Seyðisjjörður ^órsh., Færeyjar Stóru stafirnir Loftvægislægð um Akureyri o *»Ui Færeyja og tslands. Loftvo örS fallandi í Færeyjum, stöðu; e®a hægt stígandi hér á land suðlæg átt. V, hiti 9,7, SSV, hiti 9,0, Iogn, hiti 9,5, logn, hiti 10,0, S, hiti 9,5, logn, hiti 11,3, SSA, hiti 9,0, merkja áttina. Morgranblaðið hefir ekki ennþá ^afið vörn sína fyrir fiskhring- ln*V en sjálfsagt verður þess ekki langt að bíða, því helsti maður ^skihrlngsins er aðaleigandi Mogga. Einkennilegt verkfæri. Pianola. Pegar pianola eý látið fyrir framan piano, getur hver sem er, og þó hann kunni elckert að leika á hljóðfæri, leikið vandasömustu lög á pianoið. Petta einkennilega verkfæri, pianola, er til sölu lítið notað, ásamt fjölda aí nótnarúllum af livortveggja: »klassiskri« og nýtízkumúsik. Hljóðfærahús Reykjavíkur. Óskemdar kartöflur verða seldar mjög ódýrt á Hafnarbakkanum f dag :: kl. 5—7 síðdegis. Carl Jensen. Ág»tt lieimili í Árnes- sýslu vill fá kaupakonu. Uppl. í síma 271. Mikil vandræði! Þvott- urinn minn núna er allur með ryðblettum, hvaða ráð er til að ná þeim úr og forða honum við eyðileggingu ? Bœta má úr því. Sendu bara í verzlunina „Hlíf“ á Hverfisgötu 56 A, hún er nýbúin að fá þýzkt efni, er tekur alla ryð- bletti strax úr þvottinum, án nokk- urra skemda á honum. Þakka þér hjartanlega fyrir bendinguna. IVýmjóllt í glösum fæst á Café Fjallkonan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.