Morgunblaðið - 04.09.1969, Page 2
2
MORGUN-BLAÐIÐ, FIMMTUDAOUR 4. 3EPT. 1909
Manngildi
— bók með rœðum og greinum
Ármanns Sveinssonar komin út
L'T er komin bókin Manngiidi,
Nær þúsund farþegum færra inn
um Keflavíkurf lugvöll en í fyrra
Fœrri Islendingar koma að utan
ræðor og grreinar cftir Ármann
Svcinsson, stud. jnr. Bókin er
gefin út af Minningarsjóði um
Ármsum Sveinsson, sexn ýmsir
vinir Ármanns ákváðu að stofna
skömmu eftir andlát hans 1®-
nóvember 1968. í skipulagsskri
sjóðsins er m. a, ákvaéði um aS
gefnar verSi út í bókarformi
ýmsar greinar og skrif Ármanns
Sveinsson. í fréttatilkynningu
frá Minningarsjóðnmn segir m.a.:
„Teigar fairiið var að blaða í
gegnuim handríit, sem liágu eétir
Ármianm Sveinsaon, vaa* einisýnt,
að úr vömdiu yrði aið ráðia, Shversiu
velja skyidi til þeas'arar bóíkair.
Fyiat biefur verið því megin-
sjióinairimiði, aið birta bamdriit, er
fjaflHa um þau grundvaiiaratriðd,
sem fliötfiuinidí vonu. setóð hiu/g-
fálgmtuist, þ.e.a.s. stjómisíkipiuin
og stjónniarfar, lýðræði og al-
miemin maninrétitindi. Ernnfneimiur
emu birt sýnibhorm af ræð-uim og
ávörpum sem Ármann fkvtti við
hin ýmsu taefldfæri, eán gredn
um fé]a@siíf stúdiemta og erindi,
sem Ármamn fl,uftrtd víða um land,
um raeðtusmennsku.
Efni bófcarinnar er skipt í 12
kaffla og er stærsti fcafliim.
„Þaettir um kjördæmaskipam"
77 síðbr. Þennain kafla trák Ár-
mann saman fyrir RUSUS
(Rannsókna- og upplýskiga-
etotfnun Sambands ungra Sjálf-
stæðismanna) og fjaiiar hann að
megáneifni tái um sögiuiega þætti
fcjöndæmahreyrtinga á Isiaindi,
kjördæmaiskápain ýmissa ríkja oig
hugsanliegar breytingBr á fcjör-
dæmaskipan á ísflandL „Þæfctir
um kjördæmaiskipan" var meðal
síðustu verka Ármanns og hafa
ekki birzt áðtur apinfberiega.“
HREINDÝRAVEIÐITÍMANUM
lýkur 20. september og enn hef
ur líidl vedði verið, skotin um
100 dýr eða ajötti hkutinn af því
sem leyfileigt er. Fréttaxitari
þlaðsins á f Egilsstöðum gaf þá
Skýrinigu, að þetta stafaði af
hinmi sfcöðuigu sunnian- og suð-
vestan átt, sem hefur verið ríkj-
anidL Hreindýrin, sem leita allt-
af í vimdiim, hafa því haldið sig
mest á heiðinind austan og surnn-
an undir Snæfelli, þar sem þann
að er að veiða. En aldrei hefur
KefLavíkurflugvelli, 3. sept.
LENDINGAR gjaldskyldra flug-
véla á Keflavíkurfkigvelli í
ágústmánuði voru alls 432, en
405 í sama mámuði í fyrra. Flest-
ar Leodingiar höfðu Loftleiðir eða
174, Flugfélag íslands 61, Satum
19, Caledondan 18, Pan American
og Pacific Westerm 17, en alls
skiptust lendingamar niður á 32
aðiia.
Um völlinn fóru 62.108 farþeg-
ar, æm skiptust þannig, frá ís-
landi fóru 10.365, viðkomu höfðu
43.633, en iim í landið komu
8.110.
AthyglisveTt er að farþegatala
inn í landið var 970 lægri í mán
uðinuim en í ágústmánuði i fyrra.
Má gera ráð fyrír að hið erfiða
tíðarfar hafi ráðíð nokkru, en þó
verið vindur á norðan eða norð-
aiuisíiain og rekið dýrin út á heið-
airnaT.
Svæðið við Snæfell var ekki
friðað áður, en þægilegt er að
hafa þar stranigt eftirlit, og þyk-
ir heppilegt að styggja ekki dýr
in þaðan til, svo þau komi e'kíki
snemma niður í byggð á hauistin,
að sögn fréttaritanans.
Mairgir veiðimeinn hafa farið
á hreindýraveiðar, en farið fýlu
ferð í suimtar. Hafa dýr helzt sézt
á stangli upp af Suðurfjöllum.
einikiuim að ferðdr Isleinidiniga til
útlanda í sumar hafa verdð tals-
vert færrd í ár en á sama tíma í
fyrna. T.d. muin það hafa komið
sem hefur verdð selt til Babama-
eyja, er nú í slipp, þar sem ver-
ið er að gena úttekt á því til
endanilegnar aflheod'ingar, sem
ætti að fara íram innan viku, að
því er Guðjón Teitsson upplýsti
í gær. Fnamkvsemdastjóri kaup-
enda í Bahaima er komkwi til
landsinis og væntanlegur skip-
stjóri fór siðustu hringferð m.eð
Skipiniu ásamt konu siond og einn
ig bairudarfeikiur sk oðuma rmiaður
félagsinis.
Mbl. hafði heyrt að hinir nýju
eigénd'Ur vildu fá íslendinga í
áhöfn á slkipdð. Guðjón Teitsson
sagði það rétt vena, að nýju edg-
endumir muind.u vera til í að
ráða íslendiinlga. En á skipiiruu
verða nvuin færri memin en hér
hafla verið. Segjast Bahafnamenin
irnir ætla fynst og fremst að nota
Esju gömlu til að flytja farþega
milli stóru s'kipanna, sem eru 20
þús. tonin, og lands, eins og Akra
borgin hefur stundum gert er
skemimtiferðaslkip koma hér.
Kvaðst Guðjóti hafa sagt eig-
fyrlir í sumar, að farþegar með
Gullfaxa, þotu F.í. hafa einigönigu
verið útlendingar í suimum ferð-
uiruum. En þetta mun ekki hafla
eniduinium, að þeir yrðu sjálfeagt
ekik'i í vandræðum með að fá ís-
lemizlka dkipslhöfn tii að sigla veist
ur um haf, en ólíklegt að þeir
fenigju ístendinga til að starfa
lemigi á öðrum og lakarí kjörum
en kuinraa að gilda á því svæði,
sem skipið verður rnotað á.
Hvað fyrri áhöfn Esju viðvík-
ur, þá sagði Guðjón, að millibils-
ástaind yrði hér þar til nýja skip
ið kemur frá Akureyri og gæti
vel verið að eimíhverjir vildu
siglla skdpinu vesbur. Bn þeir sem
vilja balda aldu’rsröð hjá Skipa-
útgerðinni, verða að fá leyfi til
að vena frá í laingan tíma, og til
þess hefði ekki komið eon. Þebta
væri allt mjög lauislegt.
RITSTJÓRN • PRENTSMIÐJA
AFGREIÐSLA*SKRIFSTOFA
SÍIVII
Margar hreinaskytt-
ur fara fýluferð
gerzt áður. — B.Þ.
Esja flytur ferðamenn
úr skipum í Bahama
íslenzk áhöfn með skipið vestur?
STRANDFERÐASKIPIÐ Esja,
skoppaði. Ég gerði þrjár ti'l-
raunir til ieodingar. Ég var
staðráðinm í að lenda á strönd
inmá, hvað sem ölilum miis-
vindum liði. En þegar ég gerði
þriðju tiliraumirBa æpti Turtom:
„Frank. í guðana bænum
tenitiu heldur helvítis vélinmi
á sjómjim,"-------og þá gafst
ég upp,
Eftir þetta brambolt við
Veistmamm'aeyjar höfðum við
svo ekki nóg benzín til
ReykjavíkuT og urðum að
nauðlenda við Þjórsáróse, —
Ég mam að þetta þóttfl heil-
mikil svaðiilför!“
En það var erfitt að fá
benzín til flugsins og þar
kom, að brezkia stjómin bann-
aði fkitning benzíns úr land-
iniu og þá vairð Flugfélag í»-
lands að hætta.
„ÞeíJta urðu mér mikil von-
hrig©L“ segir Frank. „Ég
kunsnd ágæMega vel við mig
hér og mig larugaði til að veru
leguir árain.guir yrði af dvöl
minml.“
— Manistu, hvað þú flaugist
með mairga farþega?
— Ekki nákvæmlega. Ætli
þeir hafi ekki verið eitthvað
um hundrað talsinis og ég
nvhvnist margra ágætra maminia
úr þeim fluigferðum.
Héðam fór Framík Fredricson
til Eniglands og reyndi að fá
framámenm í flugimálum þar
til að liðsinmia flu.gi á íslandi.
Benrti hairun þeim m.a. á mögu-
l.eikanin á fiskflutningum í
loftí. En alflit kom fyrir ekki
og Frank hélt afbur heim til
Kanada.
„Hefði alfit gerngið að ásk-
„ÉG var staðráðinn í að lenda
á strönðinni, hvað sem öllum
misvindum liði og gerði því
enn eina tilraun. En þá æpti
vélamaðurinn minn:“ Frank.
í guðanna hænum lentu held-
iir helvítis vélinni á sjónum,
,,.— — og þá gafst ég upp.“
Það er Frank Fredrickson,
sem þannig segir frá, þegar
hann rif jar upp dvöi sína hér
á landi sumarið 1920 en haim
var annar maðurinn, sem
flaug flugvél hér á landi.
Frank Fredricson er nú stadd-
nr hér þriðja sínni ásamt
konu sinni og eru þau heið-
ursgestir Flugfélags fslands í
tilefni 50 ára afmælis flugs á
íslandi.
í h eimastyr j öldinmi fyrri
var Fraiik Fredrickson flug-
miaður í karaaidíska fluighern-
uim. Haran var einnig meðal
beztu íshokkíspilara Kanada
og m.a. fyrirliði „Fálkanma",
sem urðu Olympíumeistarar í
íahokkí í Amsterdam 1920.
„Við vorum allir af íslenzkum
ættum, niema einin,“ segir
Fratnk. „Og víð kölíluð'um
hanin aRtaf útlendiraginn í lið-
íniu.“
Foreldratr Fraralks vom báð-
ir atf íalonzkum ættum. „Móð-
min var Borgfirðíogur," segir
hanm. „Og ég var sírirður Sig-
urður Framkim Friðriksscm.“
„Það var Ami Eggeirtsson í
Vinraepeg, sem kom svo að
máli við mig og sporði mig,
hvort ég vildi fara tí.1 íslands
og neyraa að korna lagi á
fhig þar. Ég svaraði srtrax ját-
amdí og kom svo hingað aið
lokmum Olympíuileikunum í
Amisterdam. Með mér kom
brezkur maður, W. Turtom,
sem var vélamaður minn.
Við byrjuðum strax að
fljúga, fyrst aðialfega stuttar
ferðir yfir Reykjavík og ná-
grenini era svo fórum við ferð-
iraa tiíl Vestmasnnaeyja. Ég
hafði áður farið þangað sjó-
leiðina og leizt vel á ströndima
þar tíl að lemda á.
Við Turton lögðum aif 9tað
frá Reykjavík á laugardegL
þetta var seiní í júlí, og héld-
um í fyrsta átfamga að Kaldað-
arniesi. Á suimniudag héldum
við arvo til Eyrarbakka, þar
sem við flugum með nokkra
farþega, en um kvöldmatar-
leytið héldum við til Vest-
maminiaeyja.
Þegair við komwn þamigað
var svo misvindasamt við
Eyjar, að vélim hoppaði og
Frank Fredricsen við Avro-vélina á flugsýningunni en af
þeirri gerð var flugvélin, srm hann flaug hér á landi.
(Ljósm. Mbl.: Ól.K.M.)
hanin svo við. „Nú vemð ég
bara ruglaður, þegar ég sé öll
tækin, sem fluigmienininnár
verða að kiuinma sikil á!“
uim,“ segir Frainík, „hefiði ég
semindlega komið hinigað aitur
og ílenzt hér.“ — og hamm
brosir hugisi. „Þetta voru
ákemnnitilegir tímiair," bætir