Morgunblaðið - 04.09.1969, Side 12
12
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. SEPT. 196®
"Últgeíandi H.f. Árvafcur, Eeykjavóik.
Fxamkvœmdiastj óri Hiaraldur Sveinsaen.
Œtitstjórar Sigurður Bjamaaen írá Vigíur.
MattMas Jdhannessfön.
Eyjólfur Konráð Jónssion.
Bitstjómarfulltrúi Þorbjöm. Guðtaundsson.
Fréttaistjóri Bj.öm Jóliannsson'.
Auglýsingiaisitjióri Arni Garðar Kristinsson.
Eitstjórn og afgneiðsla Aðalstrœti 6. Sótai 10-100.
Auiglýsingar Aðaílstrœti 6. Sími 22-4-80.
Adcriftargjald kr. 150.00 á mánuði innanlands.
I lausasjöiu kr. 10.00 eintakið.
SKÓLAKERFID OG
NÁLARAUGAÐ
TVTefnd sú, sem menntamála-
ráðherra skipaði í sum-
ar „til þess að gera tillögur
um, með hvaða hætti sé nú
þegar í haust hægt að opna
þeim, sem staðizt hafa lands-
próf og gagnfræðapróf, fleiri
námsleiðir en þeir eiga nú
kost á“ hefur lokið störfum.
Morgunblaðið hefur skýrt frá
helztu tillögum nefndarinnar,
sem eru spor í rétta átt. Með
þeim hefur verið sprengt
skarð í landsprófsstífluna, öll
starfsemi gagnfræðaskólanna
gerð markvísari og boðið upp
á fjölbreyttara nám í fram-
haldsskólunum. Þróunin stefn
ir góðu heilli í þá átt, að
landsprófið sé ekki nálar-
auga, unglingarnir úlfaldinn.
Að vísu er í álitsgerð náms-
brautanefndar einkum lögð
áherzla á að nám þeirra, sem
standast landspróf geti orðið
fjölbreyttara. En menn hljóta
að staldra við leiðirnar fram
hjá því. Þannig veitir sam-
ræmt gagnfræðapróf með
meðaleinkunn 6,0 rétt til inn-
göngu í framhaldsdeild. Og í
álitsgerðinni segir ennfremur
að „nefndin telur eðlilegt og
mælir með því, að landsprófs
mönnum með 3. einkunn
verði ráðlagt að fara í gagn-
fræðadeild næsta vetur, en að
því námi loknu geti fram-
haldsdeild talizt þeim nýt og
heptug menntabraut.“ Þetta
er viturlegt ákvæði og merkt
nýmæli, ef það verður ekki
til þess að lengja óeðlilega
mám unglinganna. A. m. k. er
það góð, raunar nauðsynleg
varaskeifa í skólakerfinu.
Þannig geta þessir nernend-
ur, ásamt öðrum, tekið
ákvörðun um framtíð sína á
heppilegri aldri en verið hef-
ur, til dæmis farið inn í
menntaskóla eftir tveggja ára
nám í framhaldsdeildum
gagnfræðaskólanna. Þannig
verður landsprófið ekki eina
leiðin inn í menntaskólana,
svo að dæmi sé tekið.
Þetta ákvæði á eftir að
koma mörgum, velgefnum en
seinþroska unglingum til þess
þroska, sem efni standa til.
Það og annað í álitsgerðinni,
sem gengur í sömu átt, á eft-
ir að létta mörgum ungling-
um róðurinn, minnka áhyggj-
tu* foreldra og láta þjóðfélag,
sem má af engum einstaklingi
sjá, uppskera eins og til er
sáð.
Námsbrautanefnd á því
þakkir skildar fyrir meira víð-
sýni, en fólk á að venjast,
þegar „ábyrgir“ aðilar hafa
rætt um skólamál undanfarin
ár, og einkum ber að þakka
henni snögg handtök. Þá er
einnig ástæða til að fagna
því, að sett hafa verið bráða-
birgðalög um stofnun tveggja
ára framhaldsdeilda við
gagnfræðaskólana, strax í
haust. En síðar verður slíkum
deildum væntanlega bætt við
fleiri skóla, t.d. mennta- og
kennaraskóla. En þá er líka
að standa svo að þessu þjóð-
nytjamáli i vetur, að ekki
verði bent á framhaldsdeildir
þessar sem víti til varnaðar.
Þá yrðu hröð handtök of dýru
verði keypt.
Stundum hefur verið rætt
um það, að þeir sem róttæk-
astir hafa þótt í skólamálum
hafi á fátt nytsamlegt bent.
Þeir hafi einkum rifið niður.
Kannski má það til sanns
vegar færa. En ætii þeirra
hlutverk hafi ekki verið fyrst
og síðast að benda á veilurn-
ar, láta öðrum og færari sér-
fræðingum eftir að marka
leiðirnar. Hitt má samt full-
yrða, að ýmislegt í álitsgerð
'námsbrautanefndar hefur ver
ið ofarlega á blaði hjá leikum
sem lærðum undanfarin ár,
og má þar nefna nauðsyn
þess að landsprófið verði ekki
allsráðandi um framtíð ungl-
inganna á viðkvæmum aldri,
nauðsyn sterkari handleiðslu
bæði kennara og sérstakra
námsráðgjafa, fjölbreyttari
möguleika í námi með fleiri
kjörsviðum en nú er.
Margt hefur verið skrifað
og skrafað hér á landi um
skóla- og menntamál og er
það vel. Árangur af umræð-
um þessum er óðum að koma
í ljós. Háskólinn hefur verið
undir smásjánni undanfarið
og vonandi verða þær um-
ræður til að vekja menn til
umhugsunar um mikilvægi
hans í þjóðfélagi okkar. í hon
um mætti auka námsbrautir
innan núverandi deildaskipt-
ingar og án þess gífurlega
kostnaðar, sem alltaf er ver-
ið að tala um, þegar Háskól-
ann ber á góma. Dæmi af
handahófi: Kenna má al-
menna bókmenntasögu 1 heim
spekideild, haffræði og fiski-
fræði, auk þjóðfél'agsfræði,
stjórnunarfræði og tækni-
fræði, eins og nefnd sú sem
athugað hefur nýjar náms-
brautir í Háskólanum hefur
lagt til. Og mætti svo lengi
telja, án þess að gera þyrfti
róttækar breytingar á núver-
andi kennsluháttum í skólan-
um eða stórauka fjármagn í
því skyni.
og kemur í veg fyrir sundrung r Zambíu
STJÓRNMÁLAÁSTANDIÐ í
Zambíu hefur verið mjög ó-
tryggt að undanförnu, og sú
hætta vofði yfir, að stjómar-
flokkur landsins, Sameinaði
þjóðlegi sjálfstæðisflokkurinn
(UNIP), flokkur Kenneths
Kaunda, forseta, klofnaði og
óeirðir yrðu milli hinna ýmsu
ættflokka, sem landið byggja.
Nú virðist sem Kaunda hafi
tekizt, að koma á kyrrð, að
minnsta kosti um stundar sak
ir. Hefur hann tekið völd-
in í eigin hendur í ríkara
mæli en áður, og þykir hafa
sýnt meiri f-estu og einheitni
við að bæla niður óróann, en
menn töldu hann húa yfir.
Deilurnar hófust eftir kosn
ingar innan DNIP 1967, þegar
Siimon Kapepwe, sem er af
Bemba-ættfloíkknuim, var
kjörinm aðstoðairiforiseti í stað
Reubens Kamanga, sem ex af
öðruim ætfcfloíklki. Þetta rask-
aði því jafnvægi milli ætt-
flokkanna, sem Kaunda hafði
lagt sig í framfcróka við að
halda innan stjórmarinnar. —
Einnig féll í kosnimgum þess-
uim, fjármálaráðherrann Arth
ur Wina af Lozis-ættfloklkn-
um, seim er næst stærstur í
Zambíu, en Beimba-ættflokk-
urinn er stærstur.
Milkið var rætt um kosm-
ingaúrslitin og voru Bembar
salkaðiæ uim kasningaisvik.
Þótt rannsókn leiddi í ljós, að
kosningarnar væiru löglegar,
nægði það ekki til að sann
færa Lozisa og aðra smærri
ættflofcka, og eru þeir enn tor
tryggnir í garð Betaba.
Kaunda er sjálfur óháður
ættflokkarígnium. Hann er
fæddur í Malawi, en foreldr
ar hans fliuttu til norðurihér-
aða Zaimbíu, þair sem auðug-
ustu koparnámur landsins
eru, og flestir íbúanna eru
Bembar.
Meðal þeirra aðgerða, sem
Kaunda greip til í ágúst sl.
til þesis að koma í ve'g fyrir
algera upplausn innan stjórn
anflokfcsins, var að svipta
Kapepwe embætti varajfor-
Kenneth Kaunda, forseti.
seta. En Kapepwe virtist eklki
taka þetta illa upp og hefur
lýst því yfir, að hann muni
þiggja hvaða stöðu seim
Kaunda bjóði honum, þótt
hún verði óhjákvæmilega ó-
æðri varaforsetiaembættinu.
Kapepwe er gamall samistarfs
imaður Kaunda, og vinir hans
segja, að hann hafi elklki á-
huga á forsetaembættinu, en
Bembar líta enn á hann siem
leiðtoga sinn og talið eir að
þeim takist ef til vill að etja
honurn út í baráttu gegn
Kaunda. Hins vegar er bent á
að mörgum yngri mönnum
innan stjórnariflo'kksinis þyki
'hinir eldri leiðtogar of hæg-
fara. Yngri mennirnir eru
flestir betur menntaðir en
þeir eldri, og finnst kominn
tími til ,að þeir fái aiulkin
völd.
Þótt frávikning Kapepwe
eigi eftir að verða umdeild-
ust af aðgerðuim Kaunda, eru
hinar mun umifangsmeiri. —
Hainn hetfur sjálifur tekið öll
völd innan stjórniamflokfcsins í
siinar ihendur með því að
leysa upp miðstjórnina. Hann
hefur bannað verfciföll, bund
ið laun, þjóðnýtt koparnám-
ur, sam voru í eigu erlendra
fyrirtsekja, og sjálfur gegnir
hann nú, auk fonsetaembættis
ins, eimbætti varnanmálaráð-
herra, utanrikisráðherra og
félagsmálaráðhehrra, og einn
ig 'hefur hann með höndum yf
irstjórn framleiðslumála og
samgöngumála.
SHefur Kaunida breytt alger
lega um stefnu varðandi
stjórn landsins. Fram til
þessa, hefur hann verið fús
til að deila völdunum með
samráðherrum sínum og frem
ur uimgengizt þá sem kerunari
en stjórnandi. Þótt fonsetan-
um sé það þvert um geð, hef
ur hann orðið að viðurkenna
að hann á fáa stuðningsmenn
í þeinri viðleitni, að útrýma
öllum ættflokkaríg og efla
framifarir í landinu.
Mennirnir, seim nú skipa
stjórnina ásamt Kaunda, eru
þeir sömu og aðstoðuðu hann
í frelsisbaráttiu landsins, en
margir þeirra hafa að und-
anförnu notað uppruna sinn
sem tæki í baráttunni fyrir
aulknum völdum og alið með
Framhald á hls. 14
Þá hefur framhaldsskóla-
'stigið og þröskuldurinn ó-
nauðsynlegi, landsprófið, ver-
ið til rækilegrar umræðu og
drepið á barniaskólastigið. Þar
er margt enn ógert. Ekkert
hús stendur til lengdar, án
góðrar undirstöðu. í barna-
og uinglingastiginu er margt
sem til bóta horfir.
Nú er að snúa sér að því,
ásamt öðrum þáttum fræðslu
kerfisins t.d. stöðu Kennara-
skólans í framtíðinni. Ef ætl-
unin er, sem er tvímælalaust
rétt stefna, að breyta honum
í kennaraháskó'la, er nauð-
synlegt að gera sér glögga
grein fyrir framtíðarhlut-
verki hans, og starfs'skiptingu
nýs kennarahásikóla og Kenn-
araskólans, eins og honurn
verður markaður bás. Ekki
má breytimg Kennaraskólans
í kennaraháskóla verða til
þess, að þrengja aftur náms-
brautimar, gera landsprófið
aftur að óþarfa hrndrun til
góðrar menntunar. Sú stað-
reynd, að gagnfræðaprófið
hefur nægt inn í Kennara-
skólann hefur ekki eingöngu
orðið til að yfirfylla hann,
heldur hefur þessi glæta, í
annars úreltu skólakerfi, orð-
ið mörgum efnilegum ungl-
ingum hvatning til að afia sér
meiri og betri menntunar.
Það getur varla orðið þjóðfé-
laginu til falls, þegar fram í
sækir!
En allt verður þetta vænt-
amlega athugað niánar og í
réttu samhengi í álitsgerð
nefndar þeirrar, sem nú end-
urskoðar fræðslulögin. Ekki
er ástæða til annars en ætla,
að sú nefnd hafi víða sjón til
allra átta í skólakerfinu, og
takist að benda á leiðir til að
losa það úr þeirri sjálfheldu,
sem það hefur verið í. Er þess
að vænta að ný fræðslulög
verði sett hið fyrsta, þar sem
víðsýni ríkir og nútímaleg af-
staða; þar sem í senn verði
'lögð áherzla á opnari niáms-
'leiðir og meira samræmi milli
einstakra námsstiga. Tillögur
námsbrautanefndar og við-
brögð ríkisstjórmarinnar við
þeim lofa góðu um farsæla
lauisn þessa máls, sem er eitt
hið miki'lvægasta hér sem
annars staðar nú um stundir.
Og landsmenn allir munu
fylgjast rækilega með þróun
þess.
FURÐULEG
YFIRLÝSING
¥ Ttanríkisráðherra Svía,
^ Torsten Nilsson, lýsti
því yfir í Mbl. í gær, að at-
burðirnir í Tékkóslóvakíu
væru innanríkismál. Þetta er
furðuleg yfirlýsing, sem full
ástæða er til að utanríkisráð-
herra Svía skýri betur. Hvern
ig er hægt að líta á hernaðar-
lega árás 5 ríkja á sjötta rík-
ið sem innanríkisimál. Með
þessum ummælum segir Tor-
sten Nilsson í raun og veru
ekki annað en að það væri
innanríkismál Svía ef eitt-
hvert stórveldanna réðist á
þá. Ef svo óskiljanleg við-
horf mó'ta stefn'U Svíþjóðar í
utanríkismálum eiga íslend-
ingar litla samleið með Sví-
um í þeim málum.