Morgunblaðið - 15.10.1969, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 15.10.1969, Qupperneq 1
28 SÍÐUR Ndmuverkföll í Bretlondi LONDON 14. olkltáber. - NTB. Fulltrúar nær 43.000 kola-1 námumaima í Wales sam- r þykktu í dag að taka þátt í I allsherjarverkfalli kolanámu-1 manna um gjörvallt Bret- , land, en það mun algjörlega ' !lama kolaframleiðslu lands- ins, ef úr verður, og verður | það alvarlegasta verkfallið í, þessum efnum frá 1929. Þegar á mánudag lögðu 1 70.000 kolanámumenn í Yorks i hire niður vinnu, og kostar deila þeirra landið nú þegar ' um 160.000 smálestir af kol- ‘ um á dag. Deilan snýst um | Framhald á bls. 27 Kjnrnorku- sprenging WashiiKglton, 14. ofat. — NTB. Kjairtnorfkuimálanetfnd Baorada- ríkjaimna gireindí frá því í daig, að Sovétmenm h efðu spnenigit kjaim- orkuisprenigju á Novja Semljia- svæðiiniu, Sa.gt er, að um „meðal- ertóra“ sprenigju haÆi verið að ræða, þ. e. að spmemigimætti imilli 200,000 og 1 miillj. lesta af TNT, og hafi hún verið spremgd neðamjamðar. Fyrir nokkrum dögum birti sov -zka tímaritið „Nedelja" (Vikan) þessa teikningu af hugsaðri geimstöð Sovétmanna á braut um- hverfis jörðu. Myndinni fylgir grein, sem bar yfirskriftina: „Hús á braut umhverfis jörðu". Tvö sovézku geimfaranna mjög nálægt hvort öðru — Geimfararnir tóku myndir — Búizt við tengingu en ekkert hefur enn verið sagt opinberlega Moskvu, 14. okt. — AP-NTB Sovétríkin skutu í dag á loft mannlausu geimfari um líkt Ieyti og tvö af þremur mönnuðum geimförum þeirra nálguðust hvort annað, sýni- lega með tengingu fyrir aug- um. ik- Fréttastofan Tass sagði, að öll tæki um borð í mann- lausa farinu, sem ber nafnið „Intercosmos“, störfuðu með eðlilegum hætti, en sum Podgorny í Finnlondi Helsin'gfoirs, 14. oklt. — AP. NIKOLAI Podgonny, forseti Sovétríkjamima, kom í morigun í opimbera heimsákm til FimmlandB. Kelklkomien, Finmilanidsiforaeti, og ráiðherrair fiininsku stjórmarimmar töku á móti Podgönny á fluig- vellinwm í Helsinigtfoins og fögm- uðu homium vel. Podgomny mum verða í fimm dagia í Finmlamdi, ræða við fimnska ráðam/emm og fana að Qiokum á elgsvedfíar. — Með 'homium eir 19 mairana aovézk semdimefnd. þeirra væru a-þýzk og tékkn- esk. Ekki nefndi fréttastofan hvort nokkurt samband væri milli þessa geimskots og Soyuz-geimfaranna þriggja, sem nú eru á ferli umhverfis jörðu með sjö geimfara inn- anborðs. í kvöld var lesin upp op- inber tilkynning í Moskvu- útvarpið varðandi Soyuz- geimförin, og kom þar fram, að tvö þeirra hefðu nálgazt hvort annað mjög í dag og geimfararnir um borð tekið myndir. Var hér um að ræða Soyuz 7, sem hefur þrjá geim fara innanborðs, og Soyuz 8, sem hefur tvo. Bkkert var sagt um hvort hugs i-nlegt væri að geiimförin tvö yrðu tengd, heldur aðr:ins að þetta hafi verið framkvæmt svo geóirrvförin gætu fylgat hvorit með öðru. Hins vegar gáfu heimildir, siem stainda eimbættismömn'um í Moskvu nærri, það til kynna í dag að geiimiskipin yrðor tengd sama>n. Ekki var í kvöld Ijóst hvers vegna tengingdn hafði þá ekki farið fram. Fréttamenn, sem n.eð málum fylgjast í Moskvu, segja þó að enn sé alltof snemmt að velta því fyrir sér hvort tdl- raun til tengingar hafi verið gerð en mistekizt. Tilkynning Moskvuútvarpsins var lesin kl. 18:00 að ísl. tímia, og sagði þar eins og fyrr grein- ir að geimförin tvö hefðú nálg- azt hvort ainimað. FjarQiægðin var ekki til’tefcin. I>á var sagt að kann sðir hefðu verið mögúleikar á fjarskiptum með ljósmerkjum mdlli geimfaranna. Mikiil leynd hvílidd því emm yf- ir för sjömenninganna í gær- kvöldi, ein fyrr í gærdag hafði verið skýrt opinberlega frá því, Ota Sik fyrrum varaforsœtisráðherra Tékkóslóvakíu: aS geimfainainniilr hietfðu friam- kvæmt ým sar vrsiinidalliegair athug ainiir og teddð myndir. I fyrstu fréttum um geimiflerð- ina miklu um sl. helgi varð Sovétmönnuim mjög tíðrætt um mál'msuðu, sem fara Skyldi Framhald á bls. 27 Dr. Ota Sik „Göbbels eins og kórdrengur í samanburöi við áróðursmeistara Tékkóslóvakíu" — Getur trútt um talað — Kynntist nazistum í fangabúðum þeirra Prag, 14. október — AP-NTB • Dr. Ota Sik, fyrrverandi varaforsætisráðherra Tékkó- slóvakíu og þá áhrifamesti efnahagsmálasérfræðingur landsins, var í gærkvöldi rek inn úr kommúnistaflokki Tékkóslóvakíu. Var því lýst yfir ,að starfsemi hans er- lendis væri „ósamrýmanleg reglum og stefnu kommún- istaflokksins“. Sik hefur ver- ið búsettur í Sviss síðan inn- rásin var gerð í Tékkósló- vakíu í fyrra. • Sik, sem á stríðsárunum var fangi í fangabúðum naz- ista, lýsti yfir því áliti sínu í fyrirlestri í Griessbach í Sviss í síðasta mánuði, að líf- ið í Tékkóslóvakíu væri nú „ jafnvel verra“ en undir stjórn Novotnys og að þeir, sem nú hertu þvingunarfjötr- ana á fjölmiðlunartækjunum þar, létu Josef Göbbels, yfir- mann nazista í áróðursmál- um, „líta út sem kórdreng samanborið við þá“. Dr. Ota Sik stundiar nú ramm- sóknaistörf í hagtfræðd í Basel í Svists. Hamn vair erfliemdis, esr irmrásim í Tékkósilóvakíu var Framhald á hls. 27

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.