Morgunblaðið - 15.10.1969, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 15.10.1969, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1S. OKTÓBER 1960 19 Alfreð Lilliendahl ritsímavarðstjóri Siglufirði — Kveðja kallaður, af öllum sem þekktu hainn, var glaðsinna og fylgdi honum alltaf hressandi blær hvar sem hann fór. Siglufjörður hefur misst einn af sínum beztu sonum og lands- síminn einn af sínum allra beztu starfskröftum og mun seint fyll- ast í það skarð. Hann tók ástfóstri við Siglu- fjörð og fólkið sem þar býr, og vann honum vel öll sín mann- dómsár. Og veit ég að hans er sárt saknað af öllum bæjarbú- um. Rödd hans til sjófarenda, um tugi ára, er þögnuð, og munu margir sjófarendur sakna þess að heyra ekki lengur hina ró- legu og traustvekjandi rödd hans í loftskeytastöðinni í Siglu Fæddur 14. ágúst 1909. Dáinn 25. september 1969. Til þín ég, Drottinn, huga hef, er harmar lífs mig þjá, og bið af hjarta: huggun gef mér himni þínum frá. Mig örmum kærleiks veikan vef og vota þerra brá, kom, athvarf mitt, og ei við tef, mimn anda lát þig sjá. Ó lát mig feginn fagna því: Þeir fá, sem ég hef misst, nú horfinn séð öll harmaský í himna sælli vi3t, og dýrðarljóma uppheims í hjá englasveit þar gist, sem ándans framför æ er ný um eilífð fyrir Krist. Það kom mér mjög á óvart er ég frétti andlát vinar míns Al- freðs Lillendahls, en hann lézt á Sjúkrahúsd Akraness 25. sept. sl. Alfreð var fædduir 14. ágúst 1909 á Vopnafirði. Foreldrar hans voru Ágústa og Carl Jó- hann Lilliendahl kaupmaður. Þau fliutt árið 1931—1932 og var ráð- var enn í æsku, hann hóf störf hjá landsímanum 1925 er hann gerðist sendisveinn á Akureyri. Til Siglufjarðar mun Alfreð hafa flutt ái'i'ð 1931—1932 og vair ráð- inn þar sem símritari, þótt ungur væri, vegna sérstaks álits sem þá verandi póst- og simistöðvarstjóri í Siglufirði, Otto Jörgensen hafði á hinum unga manni. Og þar hefur Otto Jörgensen séð fram í tímann, því Alfreð var mjög fær í sínu starfi, og vin- sæll varð hann svo af bar í starfi sínu, og utan þess .Alfreð kvænt ist árið 1940 Ingunni Steingríms- dóttur frá ísafirði, glæsilegri og góðiri konu er reyndist manni sín uim og börnium hin ágætasta kona og móðir. Hennar nauit ekki lengi við, því hún lézt á bezta aldri 1961 og varð mikill harm- dauði, og held ég að Alfreð hafi aldrei borið sitt barr eftir þann missi. Börn þeirra eru Steingrímur prentari, kvæintur Jóhönnu Jóns dóttur frá Ási í Hegranesi, bú- settur í Keflavík. Karl Jóbann prentari, kvæntur Sigrúnu Árna dióittuir fná Akraraesi, búsiettur á Akranesi, og Kristjana Jóhanna sem aðeins er 15 ára gömul. Al- freð kynntist ég á unglingsárum mínum, er ég var sendisvein.n hjá landssímanum í Siglufirði. Vinsælli yfirmann held ég að vart hefði verið hægt að hugsa sér. Hanin kom fram við sendisvein- ana sem jafningja sína. Þó báru þedr mikla virðingu fyrir honum. Það var eins og sérstakur heim ur innan símstöðvarinnar á þeim árum og oft var glatt á hjalla og var Alfreð áberandi hrókur alls fagnaðar og geymi ég margar góðar mininingar frá þeim árum. Alllfreð bynjaiðii sjiállfur sem semidi- sveinn og hefur ákilið okibur umiglinigania betuir þess vegna. Og þótt hann hækkaði £ tign steig það honum ekki til höfuðs. Aldi eins og hann var ævinlega firði. Þau munu vera orðin mörg skipin og bátamir, íslenzk og erlend er hann hefur leiðbeint, og ekki ólíklegt að það séu ófá miannslífin er bjargazt hafa vegna árvekni og samvizkusiam- legirar þjónustu hans um tugi ára. Ég þakka þér Aldi, þína löngu og góðu vináttu við mig frá því að ég kynnt'ist þér fyrst. Þú varst göfugur og góður drengur og er þín nú sárt saknað af samstarfs- fólki, ættingjum og vinum, en sárast er þín saknað af ungri dótt urinni og sonunum tveim, sem nú hafa séð á bak bæði móður sinni og föður löngu fyrir tímann. Vertu sæll góði vinur, guð blessi þig. Börnum hans, Steingrími, Karli og Kristjönu, systkinum hams og öðruim ættingjum votta ég mína innilegustu og dýpstu samúð, og bið guð áð styrkja þau í þeirra þungbæru sorg. Látinn lifir. Það er huggun harmi gegn, og fagr- ar minningar um góðan föður og vin, miunu að lokum lœkna hin djúpu sár. Blessuð sé minning hans. Karl Einarsson. Páll Jónsson járn- smiður — Minning Ragnhildur Einars- dóttir—Minningarorð Fædd 25. o-kt. 1885. Dáin 3. ágúst 1969. ÞAÐ hafuir direigiat fyriir mér lemiguir ©n ætfllaið vair aið biirtia nökikuir miininlimgaroirð uim Raign- Ihiiflidi Einarsdóttuir fná Smyrlia- bjiönguim í Suiðiumsveiiit, sem amd- .aiðist þamin 3. ágiúst sl. á effiMlhiedm iffidniu Gruinid. Hún vatr fædd Ihdnm 25. olkt. 1885 aið KáMafeffiisistað. Foineffidinair (hemimair vonu þau Eiin- ar Gísllasioin oig Inlgiþjörg Jóms- dóttir, er bæðii voru þá vinlniu- bijiú hjiá séna Jólharani Kniút Bene diktssyni sófkniampreisitá á KéMa- fellsstað, sem vair faiðiir ihininiar þjióðlkuimniu komiu, Ólafíu J6- haminisidióittluir. Er Raginlhiffidlutr vair tæpflleiga tveggjia ána, eða þanm 9. miaí 1®87, dinulkkniaiði fiaðlir heintniar 1 Hálsaiós ásamt þnem sveiltuimg- uim súraum, þeim Bjiainnia Gísffia- syni bómda á Uippsiöíllum, 55 áina, Jóni Haffilssymd vininiuimiainmá é Smyirilabjönguim, 41 árs, og Jómi Jónssymi vinmiuimiainini í Hiest- gerðlií, 2:5 ára. í þaran tíð þelkktuisit ókfki dldkniastyr'kir ©ða 'barmismleðliög. Það miá því geta sér til um þá anfiðu aiðstöðu sem móðiiir Ragn- ihildiar átti vilð a® stríða. Heyrt heif ég að mióðinsyiStir Ragnlháffid- air, sem búsett var úit á Síðlu, V-Skaftafleffilssýliu Ihafli boðizit tií aið taka toaima í fóstuir, ©n mránraa hafli onðlið úr efmiduinluim, Hiúm ófllst svo upp á öðruim bæ á Síðluminá, og oft við miiðuir igóða aðbúð. Árið 1910 fflluttist Ragnlhildur alfltuir í Suiðursrvedlt. Var toúm því næst í vist hjá ’floreldriuim miíin- um á KáffiflafleHisstað, síðain divald- izt húin uim miatnga ára ákeið aiust uir á Mýiiuim og Nestjuim, uinz toiúm árið 1929 beimuir toúm til mín að KálfaifeMisstað, hvar (hún dvalidi samflieyitt till ánsáms 1.943. Ragnlhiiffidlur staðlflasti affidnei ráð siitt, em sorn ©igniaðist toúm, Karffi Ágúsit Bjarmiason, f. 18. ágúst 11919, séinstafcan ©finiiisimiainm, raú bónidla á Smyirffiabjiönguim, sem kværatur er Hallidónu Jómisdóftlur og eiga þau tojón sjiö ©flniiffileg börm. Á toeimiM þeinna dvaffidist Ragnlhildluir að miestu, «ftir að toúin fór firá mór, og tojá þeiim (hjóniuim nauit hún .góðnar um- hyiggju og ástriílkis. — Ragnlhiffid- ur var einffiæig tnúlkoraa, ©kíki isizrt ■efltir að hún auðgaðist af llíifs- reymzliu. Þarugað sótti (hún styrik í ©nfiðfljedlkiuim, seim lífið laigði hieninii á ‘hierðar. Ragnlhildlur var sfcíæffieilkslkona, skemmltiffieg í viðnæðum, toaifði yradi iaif kveðslkap og var mjög vefl. toieimia í þeim ©fln/um, svo Qg öðtnum fróðffieik. Riagmlhilidur var frábær dugniaðairfkiona að hvaðia stamfli sem toúm igiefklk, áhuigi bemm ar 'Og vin/niuigffieði var svo nrilkil, að sagjia miátti að stbnafið væri hemind lífsniauitn aflflia ævi. Hún viffidi akfci lalðaimis vinmia öðnum sem miest, toeidlur eininiig sem bezit. Mleiri Skyffiiduinæfcmá, árvðkmi og Ihúsíbónidialhoffiiuista igetuir VÍSt varffia þelklkst. Hún var og einlkar taeinfliag í verikum símuim. 9©init miuinlum við hljón flá það ifludll- þalkkað, tovað igóð og kærffieiks- rík toún var börrauim Oklkair, ar þau þuirftu miestrar uimlhyggjiu við. Er Itoaijlsa Ragnlhildar var þrot- in tovartf (hiún að ©ílilheiimáffiiniu Grumd í Reyfcjiavílk, þar seim toún amdiaðfet toinin 3. ágúst sl., svo sem áður segir og var jiarðsett að ÆæiðlinigarStað sínium >að Káffifia- flelflsstað. Með Ragnlhildli er tooæflin miilkil og igóð koraa tog rniunu ástviinir toanraar og aðrir saimlflerðamjemn geyma miiunlinigu toenmar í þalklk- llátum touga. Jón Pétursson frá KáMaflellsstað. Fæddur 2. 11. 1874 Dáinn 25. 8. 1969 NU er blessaður gamli afi dáinn. Bflaust er hann sæll á sínum stað núna. Hann var búimn að bíða lengi og var ávallt búinn til brottferðar, svo eflaust verður honum toeiimikoman góð. Það er margs að minnast og margt að þafclka, hlýja solklka og vettlimga með útprjóni á handa- bafcinu. Og allar sögurnEir, sem afi kunni og sagði mér, þegar ég koim í heimsólkn. Það var stund- um hlegið hátt á stofu 31. Engi-nn getur gert sér grein fyrir því, hve erfitt það má vera þrekmifclum og vinnusömum manni, manni sem þurfti að vinna, að lamast skyndilega og verða að liggja bundinn við rúm- ið meira en 30 ár. En e/kki kvart- aði afi mirin, hann var eklki að barma sér yfir hlutunum gamli maðurinn. Hann hafði reynt margt á langri ævi og sálaristyrk urinn var mikill. Og það eru margir, sem fóru frá honum rífc- ari en þeir komiu. — Lengi vel stundaði hann að lesa tungumál með Flensborgarnamenduim, en eftir að sjónin fór að daprast, þá varð hann að hætta því. Alltaf man ég, hve glöð ég varð, þegar augun hanis aifa voru sfcorin upp og hann gat séð sól- ina aftur og lesið sér til ánægju. En undir það siðasta, var hainn næstum búinn að glata heyrn- inni alveg og sjónin var lífca á föruim aftur. Ég gæti sikrifað endalaust um afa minn, því það er svo margt að segja, en ég ætla að láta mér nægja að biðja góðan Guð að geyrna gamia manninn og þafcfca það, að mér auðnaðiist að kynn- ast afa mínuim. Sonardóttir. Ásgeir Kristmunds- son vegaverkstjóri Bróðurkveðja Fæddur: 23. júní 1905. Ðáinn: 23. ágúst 1969. Fallinn er bróðir að bleikum velli. Brjóstið káta bærist ei lengur. Hafin ©r ferð til hinztu hvíldar. Gráta hjörtu ástvina enin. Hög var sú hönd, er hel nú bindur, og snemimia til verka vandist. Telgd voru skip af traustum viðum, og amboðum flestum var eftir líkt. Frár var sá fótur, er fjallseggjar þræddi, Fanney M. Árnadóttir F. 26. 11. 1899. — D. 2. 8. 1969. Kveðja frá ættingjum og vinum. Við laindlát þdltlt verður æviin grá og unaður iífsinis simærri, hún gladdi svo títft, þín bjarta brá með bl'íðurani hjairta kærri, í aninríki dagsiras áttum þá þaran uimaið að dveijaist nærri. En vegirniir liggja vitt og breitt og vininia hiklauet ákiffiur. Þótt sœri það móðunffiijiartað heitt mieð hógværð sinn þainlka dylur. En víst ©r -alð brást þó aldrei eitt þíin ástúð og hjartaras ylur. f faiðmimum þínum fuindum akjól á funlbeilta móðiur stólnum við æskummar mumuan ætíð jól og umisvif á bæjiairtoólnuim. Þú kvaddir með hægð ©r sumiar- SÓ'l var sigin að vesturpólinum. í mdðnætuirsólar geisla glóð hýr 'gróandaras undrta veffidi, þaæ hraeigir siran vanga rósim rjóð tiffi roðaras á fögru kveffidi. En æskan sem teygar urnað þann við lalgffieymi ljósra nótta að bæjarimis hleðsffiu vökuffi vanm og vill effitki fara að háitta. Og þamniig vaæ háttað hemnaæ för urn hflíð eða tún á Skaiga, þair lagði hún sporin létt og ör við lei'k ©ða anndr d<aga. En örlagaiveginn eraginn siér sem okkar í feffium bíðtur hann uraað og sorgir otftaist ber ©r árdegið fram hjá líður. Sem móður og ömmu man ég þig og mianindómiinn ættar greindi. Af ‘góðsemi þinrni gladdir mig ég góðiviJd í hátturn reymdi. Nú móðir þín aldin mynd af þér í miininiragum huigaras skoðar, er miðmætu'r!gei‘Slanm milda ber á mierkiur og fjöliin roðar. Ég legg þessi stef á leiðið þitit við l'okin í þessum heimi, Nú taki þig Guð í safmið sitt og sál'ina þínia geymd. Einar J. Eyjólfsson. flúðir og flughálar syllur. Hátt kleif í hamraborg hugumstór drengur. Sá ég og sýndist sitt hvað um leilk. Knálega, kappsfulflur kepptir þú, Geiri. Úrtölum amlóðans aldrei þú sinntir. Stefndir að marfci stytztu leið. Vinmargur ævina alla. Ungur þú náðir ástum festa, augastein þann, seirn enn hér lifir og böm þér í bú færði. Syni og dætur sæl þér ól. Hófisöm, fasimikil, fríðleiks kona, stóð þér við hlið sem styrkur armur, og matfæddi flofcik þinm á fjalli sem fjöru. Því varð ykkar hlutur að voraum stór. Þó ungur þú lékir með amboð og fley, varð annað og meira þitt ævistarf, sem verfcstjóri, víðsýnn og valintounnur. Naut þess og nýtur fósturjörð fyrst. Vonglaður, verkhagur vegi þú lagðir, um vatnsfúnar mýrar, klungur og klif. Flúðir þú gerðir að götu. Arifur, sem stenduf um ókomna tíð. Er kveðja skal vini, klökknar þrátt lundin. Ei miunu þó lengi augu tárast. heilagur Drottinin Huggar af harmi og sefar bezt syrgjenda trega. Hugga þú Faðir harmandi hjörtu. Hugga þú konu og börn. Leið þau að nægtum hins lifandi brunnar. Lýs þeim á veginn, er gjörði þín hönd.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.