Morgunblaðið - 15.10.1969, Blaðsíða 3
MORGUMBLAÐIÐ, MIÐVTKUDAGUR lö. OKTÓBESR li%0
3
„TÖFRATAFLMENNIRNIR"
Er safn ævafornra taflmanna d Bretlandi
upphaflega komið fró íslandi?
Hrókurinn í mynd stríðsmanns — Safnið
að minnsta kosti 800 ára gamalt
— Kann að vera miklu eldra
„UNDRAVERÐASTA safn
fornra taflmanna, sem nú
er til“, eru orð fornleifa-
fræðinga um taflmenn, 78
að tölu, sem fundust árið
1831 á eynni Lewis, en sú
eyja er nyrzt Ytri-Orkn-
eyja.
Sú skoðun er nú uppi
á meðal brezkra kunnáttu-
manna, að þessir taflmenn,
sem eru úr fílabeini, kunni
að hafa verið skornir út á
íslandi og síðar seldir til
Lewiseyjar af kaupmanni,
sem þar hafi átt leið um.
Talið er, að taflmenn-
irnir séu alls ekki yngri en
frá síðari hluta 12. aldar,
ef til vill miklu eldri. Það
þykir mjög athyglisvert,
að hrókarnir eru ekki eft-
irmynd kastalaturns eins
og þeir þekkjast nú, held-
ur er hrókurinn líkastur
stríðsmanni. Þetta þykir
benda enn frekar til þess,
að þessir taflmenn eigi rót
sína að rekja til norður-
slóða, því að íslenzka orð-
ið hrókur, í fomu máli
„hrokr“, þýði upprunalega
hugdjarfur, hraustur mað-
ur en ekki kastalaturn og
hafi hrókurinn þannig
samsvarað lögun sinni sem
stríðsmaður hjá íslending-
um til forna. Alls eru þess-
ir taflmenn 78 að tölu og
eru þeir taldir vera úr 8
eða fleiri ófullkomnum
taflmannasettum. 67 þeirra
eru nú varðveittir í The
British Museum, en 11 í
The National Museum í
Edinborg.
Þaita kaimur fram í grein í
brezlka blaðinu The Daily
Telegraph sl. sunnudag í grein
eftir Frederic Grurufeld, sem
nafaist „Töfrataiflmennirnir“.
Verður þessi atihyglisverða
grein birt mjög fljótlega í
heild hér í blaðinu. Hér tfer á
eftir 'hluti af greininni, þar
sem Grunfeld ákýrir slkoðanir,
sem fram hafa komið um það
samband, sem kunni að vera
á miMi upprunalegrar merk-
ingar íslenzika orðsins „hro(kr“
Hrókur í nútímatafli — Lög-
un hans mininir á virkis- eða
kastalaturna miðaldanna.
og þeirrar staðreyndar, að
hrókurinn á meðal þessara
fornu taflmanna, lífkist stríðs-
manni.
„Frá sjónanmiði sikákiðk-
andanis eru hróikarnir ein-
'kennilegustu fyrirbrigði þess-
ara taflmanna, en þeir líkjast
milklu meira stríðsmönnum
en ka'stalaturnunum. Slíkir
hermannahrókar voru notað-
ir á íslandi alltf tfram á 17.
öld, en þá segir franskur
ferðamaður þaðan (1644);
„Hrókar þeirra eru litlir for-
ingjar, seim íslenzkir fræði-
menn kalla hundraðshötfð -
ingja“. íslenzfka orðið á þess-
um taflmönnum var hroikr
eða ihrokur. En þetta hugtak
var eklki bara taflmaður í vit-
umd þeirra, heldur þýddi
orðið einniig „huigdj arfur,
'hr,aiusitur maðlur.“ Enska orðið
„rook“ er venijulega taliðeiga
uppruna sinn að rekja til ind-
verska orðsdns „roth“ (tví-
hjóla strið'svagn) eða pers-
neska orðsins „rudh“ (últfaldi)
en etftir miilkila umhiugsun bar
fornleturs'fræðingurinn Sir
Fredlenic Maddlen fnam þá tál-
gátu, að hugdjarfi, hrausti
„ihrótouriinn" ætti í raun og
veru uppruna sinn að rekja
ti'l persneska orðsins „rokh“,
sem þýðir hetja eða stríðs-
maður. Ef það er rétt, þá voru
það íslend'ingar, sem ein ir
laflftra Evrópuþjóða varðveittu
upprunaiiega merkdngu orðs-
ins í sikátomáli sínu.
Hvað sem öðru Mður, þá
bendir tilvera hrókanna í
mynd stríðsmanna til þess, að
svo geti vel verið, að tafl-
mennirnir hafi verið skornir
út á íslandii, en verið seldir
á Lewieey atf kauipmanini, sem
si'gldii mnflfli ianida og verzlaöi
m,eð fí'ialbeinisimuni m. a. Amm
ar möigullieiki er sá, arð þeáir
íhafi verið skomiir út í Skandi
maivíu og seildir til íslamds eða
Hoitos, a@ tfólk á Norðuirlömdum
halfi á þessum tíma notað
„hirókr“ í stað kaistallaltuma
fyrir hrótoia. Þegar liltið eir til
laimgirtar sögu verzlunar þeinra
við Samiairtoamid og statði, aem
Hrókur úr safninu frá Lewis-
eyju — Stríðsmynd en ekki
kastalaturn (bakmynd).
suininar liggjia, (myimt frá
iþessu svæðd hefur tfuindizt í
víkinigahaulgum frá 9. og 10.
öild), itoamm að vera, a@ íbúar
Norðiuriamda hatfi lærtf mamm-
tatfil í fynstu etfitir ileiðúm beint
firá Aiséu, em 'alðnar Evró'puþjóð
ir hiatfi hiins vegar lært það
eifltir ieinigri leiðiuim, þ. e. a. s.
atf Márum og Serkjum við
Miðj'arðarlh'atf".
I tilletfmd 'þesisarair greiniair
snleri Momgiumiblllaiðið sór tfiifl
'prófieisisors HaQflidlóns Hlallflldlóns-
somiar og baið Ihiamin urn að
'gneámia íiá utppmuima orlðsdms
hmóklur og 'fióruiat Ihomiuim siv'o
orð:
„Hekndfld/ir um crðlið Ihróto-
ur sem tatfflmiaSSur eru etoki
mijlog gamfliair í ísaienzkiui. Hims
vielgar toemiuir orðiið Ihrólkiur
'fiyrir í gómfliuim tovaeðluim í
mierltoiniguininii tiopipislkiarfiulr, —
sömuflleiðlis í merfltímiguminii
lamlgur, m(jór og Ikflluininialllagur
miaður. Ég t)ell það óaemmiiDiegt,
að ihér sé uim samia orðdð að
næða. Éig tél senmdflleigria, að
orðið hrólkiuir sem tatffllmialður
sé 'alf, 'aiuatlræinluim uippnumia, em
hinis vegar er liklogt, að orð-
ið í bimiuim mierkiiniglumiuim sé
alf :germlömiskuim TÓItiulm rumm-
iS. Mér þyttair tnúHaglt, að crð-
ið i tfalfltonáli sé Iklamiið flrá
Enigflaindli oig um Fnalkklliamd
flrá Ausiturlömidlum".
TIL TUNGLSINS
EFTIR MÁNUÐ
FYRIRHUGAÐ er að skjóta
tunglflaug Bandaríkjanna, Ap
ollo 12. á loft frá Kennedy-
höfða 14. nóvember. Með
flauginni verða þrír geimfar-
ar, þeir Charles Conrad, Ric-
hard F. Gordon og Alan L.
Bean, allir úr bandaríska flot
ajuim. Eiga þeir Conrad og
Bean að fara með tunglferju
flaugarinnar niður á yfirborð
tunglsins og vinnp þar að
rannsóknum í sjö klukku-
stundir. Er það rúmlega þrisv
ar sinnum lengri dvöl á yfir-
borði tunglsins en þeir áttu
tunglfaramir í Apollo 11. í
júlí sl.
Eftir að þeir Conrad og Be-
an koma aftur um borð í
sjálfa Apollo-flaugina að
tunglferð lokinni, er ætlunin
að láta tunglferjuna falla nið
ur á yfirborð tunglsins úrum
105 kílómetrp hæð og mæla
viðbrögð tunglsins. Gæti tungl
skjálftinn veitt margvíslegar
upplýsingar um innri bygg-
ingu tunglsins.
Auk tunglskjálftamælinga
eiga tunglfararnir að kanna
áhrif sólstormn, segulsvið
tunglsins, loftþrýsting o.fl.
Hér sjást næstu tunglfarar Bandarikjanna, sem allir em flugmenn úr flotainum, k.anna tungl
far sitt í tunglflaugasmiðju nni í Kaliforníu. Talið frá vinstri: Charles Conrad, Richard Gord
on, Alan Bean.
STAKSTEIfllMt
Djörf yfirlýsing
í danska blaðinu Berlingske
Tidende var í siðustu viku
skrifuð forystugrein um fyrir-
hugaða aðstoð Svía við Norður-
Víetnam og yfirlýsingar Torstens
Nilssons, sænska utanríkisráð-
herran um það mál. í forystu-
greininni segir m.a.:
„Torsten Nilsson, utanríkis-
ráðherra, var ekki leyft að njóta
lengi lófataksins, sem hann hlaut,
þegar hann gaf yfirlýsingu um
það í fyrri viku á ársþingi
sænskra sósíaldemókrata, að Sví-
þjóð hefði í hyggju að láta Norð-
ur-Víetnam í té aðstoð til endur-
reisnar, sem næmi um 300
milljónum danskra króna. í yfir-
lýsingu utanrikisráðherrans kom
það fram, að aðstoðina ætti „að
hefja fyrir lok stríðsins“, og
menn fræddust um það, að hugs-
anlegt væri, að hin Norðurlöndin
myndu „fullefna sænska fram-
lagið, en aðstoðin er fyrst og
fremst sænsk“.
Því miður er varla unnt að
segja, að tilhneiging Svía til að
skýra frá rækilega skipulögðum
sameiginlegum aðgerðum valdi
hinum Norðurlöndunum nokk-
urri undrun. Þeim var ekki gert
viðvart fyrir fram, þegar Sviar
ákváðu í janúar að taka upp
stjómmálasamband við Norður-
Víetnam. Síðar á árinu fréttu
þeir einnig frá öðrum, að Svíar
höfðu gert samning við Norður-
Víetnam um afhendingu á til-
búnum áburði fyrir 10 milljónir
króna. Norrænar hugleiðingar
um samráð hafa að sjálfsögðu
ekki í för með sér lagalega
skyldu fyrir fullvalda ríki, eu
tillitið til lipurðar og velvilja,
sem Svíum er annars svo ofar-
lega í huga, getur vart talizt
nægilega virt með einhliða tekn-
um og yfirlýstum sænskum að-
gerðum. Um það þarf sænska
ntanríkisráðuneytið ekkert að
efast.“
Dregið í land
Berlingske Tidende heldur
áfram:
„Á meðan menn urðu að láta
sér nægja að lýsa undrun og efa-
semdum á norrænum vettvangi,
gátu Bandaríkjamenn á þýðingar
mikinn hátt þeint athygli
sænsku ríkisstjómarinnar að
reglum bandariska Import-Export
bankans, sem fær fé frá ríkinu,
en þar segir, að lán megi ekki
veita umsækjanda, sem á við-
skipti við „óvinaland“. Og SAS
þarfnast fjár til mikilvægra
flugvélakaupa í Bandaríkjunum.
Hvort grundvöllur var til að-
gerða gegn skandinavíska flug-
féluginu, veit maður ekki, og
vonandi verður ekki nauðsynlegt
að rannsaka það nánar, því að
Torsten Nilsson hefur á meðan
dottið í hug við hvað hann átti
með því, sem liann sagði eftir-
tektarsömu þingi sósíal-demó-
krata. í bréfi til Ðagens Nyheter,
sem hefur varla verið heiðrað
með jafn mikilvægu framlagi les-
anda fyrr, hefur utanríkisráð-
herrann nú skýrt, að það sé
aðeins undirbúningur aðstoðar-
innar, sem eigi að hefjast, en
sjálfar greiðslumar — fyrir utan
lítið framlag til líknarmála —
verði að híða, þar til stríðinu
Ijúki. Við þessa skýringu lendir
a.m.k. ekki mikið utangarðs,
þegar sænsk utanríkisstefna er
skilgreind sem „virkt hlutleysi“.
Og fyrir sænskt atvinnulíf er
það e.t.v. nokkur huggun, að
norður-vitnamski markaðurinn
getur einhvem tíma orðið nokk-
ur upphót fyrir tapið, sem menn
hafa orðið að þola við það að
bandarískar pantanir em dregn-
ar til baka.“