Morgunblaðið - 15.10.1969, Page 2
2
MORG-UNIBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. OKTÓBER 1960
Færeyingar vilja aðild
að Norðurlandaráði
Þórshöfn, Færeyjum, 14. okt.
í KVÖLD fór fram atkvæða-
greiðsla í Lögþángi Færeyja um
það hvort Færeyjar eigi að ger-
sst aðili að Norðurlandaráði.
Féllu atkvæði þannig að 14 voru
með aðild, 6 á móti og 6 greiddu
ekki atkvæði. Þeir sem greiddu
atkvæði irueð aðildinni voru Jafn
c.ðarflokkurinin, Sambandsflokk-
urinn og Sjálfstýrisflokburinn,
en á rnóti voru Þjóðveldisflokk-
urinn og Framburdsflok'kurinn
Sex þingmenn Folkaflokksins
sátu hjá við atkvæðagreiðsluna.
— Arge
Siglfirðingar athuga
skuttogarakaup
BÆJARSTJÓRN Siglufjarðar og
stjórn Síldarverksmiðja ríkisins
hafa ákveðið að vinna að þvi að
400—500 tonna skuttogari veröi
byggður til hráefnisöflunar fyr-
ir frystihús SR á Siglufirði. Var
sérstakrí nefnd falið að leita eft-
ir heppilegri gerð af slíku skipi
og skilaði hún áliti sinu fyrir
skömmu. Mælir nefndin þar með
skipi af Raymond-gerð, en slík
skip hafa verið teiknuð og smíð-
uð í Hollandi fyrir margar fisk-
veiðiþjóðir, og hafa alls 60 slík
skip verið smíðuð. Hefur þessari
sömu nefnd nú verið falið að
vinna að þvi að koma þessu máli
í framkvæmd.
Hættulegum skotum stolið
Akumeyri, 14. október.
ÞRJÚ hundruð naglabyssuskot
um var stolið úr nýbyggingu Iðn-
skólans nú um síðustu helgi, en
rafvirkjar höfðu skilið þau þar
eftir í læstri hirzlu ásamt öðru
efni og verkfærum sínum.
Fari® hatfði veriö upp á þak
viðbyggingar og þaðain inin um
opnianlegan gluigga. í>á hafðd veir-
ið klifrað yfir tveggja metra
háam skiivegg, farið þaðam ofan
1 kjailara, þar sem skotiin voru
í geymakikleifa, sem læstur var
nmeð hengilás. HengiOásinn hafði
verið snúinn sundur og síðan
hafði verið farið inn í klefamm.
Skotin eru af þremiur styrk-
leikagráðuim, en öll hættuteg í
meðförum þeirra, sem ekki
kunma með að fara.
Smiuðrað hafði verið í fleiri
Ungírú
Kópavogur
NÚ emu kampstaðiimir að byrja
a/ð kjósa sin/ar fegurðardrottn-
inigar og sl. laiuigardagskvöld var
umigtfrú Kópavogur kjörin. Hluit-
akörpust varð Lísbet Gríms-
dóttir, Hraiumtumgu 7. Hún er 18
ára, 1'75 cm á hæð og vegur 60
feg. Málin eru 92-60-93. Númer
tvö varð Ragníheiður Garðairs-
dóttir Hlíðarvegi 41, en hún er
1® ára.
Rússogildi
í kvöld
í KVÖLD heldur Stúdentafélag
Háskóla íslands Rússagilldi. Er
Rússagildi elzta erfðavenja Há-
skóla íslands og þar fagna eldri
stúdentar Rússum (nýstúdent-
um) samkvæmt gamalli hefð.
Magister bibendi verður Frið-
finnur Ólafsson og Orator prim-
us verður Sverrir Hermannsson.
Fagnaðurinn verður í Sigtúni og
hefst kl. 19.30, en aðgöngumiðár
verða seldir kl. 10-12 í anddyri
Háákólans og í Sigtúni eftir ki.
17. (Frá SFHÍ).
Soltaði í 400
tunnur um borð
SLÆMT veðuir vair á síldarmið-
umium suðvestanlamds í fyrrinótt
og emigim skip úti. í gærdag var
komið betna veður og síldarbát-
arnir héldu úr höfn edmm af öðr-
uim.
Um tíu ákip mumiu nú vema við
síldveiðar í Norðursjó en litlar
fréttir hafa borizt af þeirn. Þessi
skip siglia öll með síldina til er-
lemdra hafna nema eitt, Guðrún
Þarkelsdóttir, og bárust fréttir
af því að þar hefði verið saltað
um borð í um 400 tummiur í fyrri-
nótt, þammig að sæmileg veiði
ætti af hafa verið þar.
Mong'unbllaíðið fékk þær upp-
lýsimgar hjá einiuim netfindiar-
miaruna, Páli Guðtnuindssyni,
Skipstjóra að urnnt miuini reyn-
aist að fá teitoninigumia af fyrr-
nefndu dkipd keypta, ef hægt
verður að semja uim byggimgu
síkipsinis hér á larndi. Er laiusiega
byrjað að aithuiga með fjármagn
tiá skipasmíðairimnar og hvort
reynast mum heppilegra að bjóða
skipið út eðia semja um smiiði á
þvi. Páll saigði að alíkt skip
myndi að líkindum kosta um 55
mriilljóniir kiróna og æitti að vera
hsegt að ljúka smiði þess á einu
ári
hirzlum í húsinu em ekki er amm-
ars safenað em skotamna. Lögregl-
am rammisaikar nú málið og biðux
allia, sem eimíhverjar upplýsingar
geta veitt að getfa sig fram hið
bráðasta. — Sv. P.
Viðar Toreid, Jón B. Bjamason, Páll Þórðarsom, Magnús Gunnarsson, (form.) Helgi Krist-
bjamarson, og Bjöm Pálsson. Á myndina vantar Gest Þorgeirsson og Rúnar Hafdal.
(Ljósm. Mbri. Sv. Þ.).
Vaka vann hlutkestið
f GÆR var dregið um hvort
Vaka eða Verðandi fengi
meirihluta í stjóm Stúd-
entafélags Háskóla fslands, og
var það Vaka sem hafði vinn-
inginn. Eins og skýrt var frá
i fréttum fóm fram kosning-
ar í Háskólanum síðastliöinn
laugardag, og vora tveir list-
ar í kjöri, A-listi Vóku, félags
lýðræðissinnaðra stúdenta, og
B-listi Verðandi, félags vinstri
sinnaðra stúdenta. Atkvæði
féllu jöfn, og hlaut hvor um
sig 493 atkvæði.
Þetta er í fjórða skipti aem
kosmingar tdl stjórmar Stúdervta
félaigsinis eru aimemnar meðal
aliira immiritaðira stúdemita, en
félagið vair enduireiist árið
1966. Hatfa fyrrmietfnidir tveir
listar jatfniam verið í boði, og
atkvæðamiumur ailltaif sáralít-
iil Vinistri memm umwu 1966
og 1967 með 19 og 21 aitkvæði,
en Vaika árið 1968 með 10 ait-
kvæða mium.
Það vair mairgt um miamm-
iinm í Háskólamum í gær, þeg-
ar dregið var, og mikilll spenm
imigur. Vöku-miemm voru að
voraum brosfeitir
slitim voiru gerð kumm, og
Verðandi-menm tófeu þeim
vel, og óslfcuðu feeppinaiutum
sínium tifl haminigju.
Fréttamiaður Morgumblaðs-
inis tók stuttlega tali þá Magn-
ús Gummianssom, sem þar rrueð
varð formiaður Stúdervtatfé-
fegsims, og Heiga KrLstbjarm-
amson, efsta mainm á lista Verð
anidi, og spurði fyrst hvaða
þýðimigu þessi úrsilit hetfðiu
fyrir steifnu Stúdenitaíélagsims.
Magmús: „Ja, þau haía fyrist
og fremst úrsliitaiþýðimgu hvað
vairðar ruetfndarskipamdr og
ályfetamiir, sem félagið lætur
tfrá sér fara. Hinis vagar vor-
um við þeg ar búrnir að ákveða
að haifa sem niániast og bezt
samstartf, og búumst efcki við
neinrum stórátökum. Það er t.
d. búið að ákveða að Viðar
Tareid (Verðandi), sem ekki
niáði feosmingu, sfcuili sitja
funidi og hatfa þar máltfirelsi,
en að sjálfsögðu ekfci atkvæð-
isrétt“.
— Þið hiaifið siem saigt haffið
sammámigaviðlræðlur áður em.
dn-agið var um úmsmitán.
HieHgi: vedlt nú efcfci
hwart hætgt er að midfina það
því miaiflnd, en við vorum
vissuáega búndr að ræða sam-
am. Við vorum sammáiia um,
að þar sem aitkvæðd félllu al-
veg j'öfln, og lufclfeam edm átti
að ráða úrstetum, væiri það
dkyldla otófear að hiaifia gobt
samistairf, réðaist í samieindmgu
á vertoetfndin, og ireyna að
leysa þau útúdentum ag Há-
sfcódiamium til beálla. Við var-
um ag búmir að ná samkomu-
laigi um fyrista dlesemibier, þ.e.
við urðum saimimála um að
hatfa það ópó'iitísikam diag“.
Maginús: „Það er fluíHur
saimistairfsvillji fyriir hendi í
stj'órmdininii, og við bötfum trú
á því að okkur muind gamiga
vel að vinma saimian. Það er
jú naiuðisymifegt fyrir allLa að-
ila, og því bednilíinis skyldia
oklkiar“.
í stjórm Stúdienibatfélagsiinis
eru nú: Magnús Gummars-
som, tfoirmiafðuir, (Völku), Jón
B. Bjamason (Vöfeu), Páill
Þórðamsom (Vöfeu), GesiÖur
Þargeárssom (Vöfeu), Helgi
KristíbijarnairisJan (Vemðanidd),
Björn Pálssom (Verðamidd), ag
Rúnar Haídal (Verðamdd).
Hugmyndasamkeppni
um húsgagnaútf lutning
Eiga að hafa íslenzk sérkenni
í hönnun og efnisvali
TÍMARITIÐ Iceland Review og
Útflutningsskrifstofa Félags ísl.
iðnrekenda efna til hugmynda-
samkeppni um húsgögn til út-
flutnings í samvinnu við Félag
húsgagnaarkitekta. Er þessi hug-
myndasamkeppni nokkurs kon-
ar undirbúningur að væntanlegri
þátttöku íslendinga í húsgagna-
sýningu í Kaupmannahöfn, sem
húsgagnaframleiðendur á Norð-
urlöndum efna til næsta vor.
Verðlaun fyrir beztu hugmynd-
irnar verða samtals 60.000 kr. —
þar af helmingur í 1. verðlaun.
Á blaðamannafundi, sem aðal-
Landsmálafélagið
Fram Hafnarfirði
FUNDUR félagsins er í kvöld
fcl. 8.30 í Sjálfstæðishúsinu.
Á fumdimiuim rnurn Maittthías Á.
Mathiesen alþm., hafa fram-
sögu um helztu viðfanigsefni yfir
standamdi Alþirugis. — Þá munu
verða kjörnir fulltrúar á Lands-
fuind Sjálfstfæðisflokksins, sem
hefst á morgum.
Er þess vænzt að Sjáltfstæðis-
fólk fjölmenmi á fimdinm.
hvatamenn keppninnar etfndu til
í gær, kam fram að tilgangurinn
væri fyrst og fremst sá að reyna
að laða fram hugmyndir að hús-
gögnum, sem á ein/hvern hátt
geta talizt hafa íslenzk sérkenni
í hönnun og efnisvali. Á varan
að vera hæf til kynningar og
sölu erlendis og geta lagt hugs-
antegan grundvöll að nýrri út-
flutningsgrein á íslandi.
Þátttökurétt hafa allir, en til-
lögur verða að vera nýjar og áð-
ur óbirtar. Hugmyndunum á að
skila teiknuðum og nákvæmlega
úttfærðum samfcvæmt reglum
samikeppninnar. Síðar verður
smíðað eftir þeim teikningum
sem athyglisverðastar þyfcja og
húsgögnin kynnt í Iceland Rev-
iew og einnig verður reynt að
koma þeim á húsgagnasýningar
erlendis.
Skilafrestur í samkeppnina er
til 15. des. n.fc. og eiga allar til-
lögur að sendast Skritfstofu Ice-
land Review, Laugavegi 18 A, en
þar er enntfremur að fá nákvæm-
ari upplýsingar um tilbögun sam
keppninnar, svo og reglur henn-
ar.
Viðbótursulu til Sovétríkjunnu
Morgunblaðinu barst í gær eft-
irfarandi fréttatilkynning frá
Mars Trading Company h.f.:
Undxrritaður var fyrir nokkr-
um dögum samningur milli Prod
ir.torg, Moskvu og fyrirtækisins
Mars Trading Company h.f.,
Reykjavík, um sölu á 23.500 köss
um af niðursoðinni millisíld
(smjörsíld).
Verksmiðja K. Jónsson & Co.,
Akureyri framleiðir vöruna og á
ófgreiðsla að fara fram í nóvem-
ber.
Verðmætið er ca. 15,5 millj. isl
króna.
Hafa þá Sovétríkin keypt sam
tals á þessu ári, niðurisuðuvörur
béðan fyrir 75 millj. ísl. króna.
VELJUM ÍSLENZKT
iSLENZKAN IDNAÐ