Morgunblaðið - 15.10.1969, Síða 7

Morgunblaðið - 15.10.1969, Síða 7
MORGUMBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. OKTÓBER 11960 7 I ! S s i { í 1 ! y; <nt* I Jíolamvrkri þú kveiktir þögull á kerti Helgur engill hjai tað sncrti. Ljúsið fökti um lága súð og 'ýsti veröld þína er vábö: hýsti. í Þú greyptir — vinur — geislanr bjarta i gull. So t þín varö af ælu fuli Steirgerður Guðmundsdóttir. landi fylgir í kjölfarið. Barnastúk- an Álftin er kynnt og Ingibjörg Þorbergs skrifar tal og tóna, og birtir lagið sitt um hann skugga. Tryggiyndur köttur, siðasta ferð kisa að Rauðalæk fylgir á eftir. Og auðvitað er hluti Æskuninar helg- aður tungllendingu þeirra Arm- strongs og Aldrins. Sindbað sjómað ur er næstur, og í þættinum naesta, Hvað viltu verða er tekið dæmið um flugfreyju. Þá kemur Popsíðsn og esperanto. Þórunn Pálsdótitir skrifar um hráa og soðna grænmet isrétti. Flugþáttur og skákþættir eru næstir. Körfuknattleikur og bréfa viðskipti fylgja í kjölfarið. Ýmsir skemmtilegir þæítir reka lestina ásamt mörgum skemmtilegum myndasögum. Og svo bíðum við eftir 70 ára afmælisblaðinu með óþreyju. Óhætt er að fullyrða, að Æskan er bezta barnablaðið í dag hér á landi og hefur alltaf staðið fyrir sínu, og ekki hvað sizt, eítir að Grímur Engilberts varð rit- stjóri hennar, og hafa þó margir góðir menn á undan honum um Æskuna fjallað. Og ekki er neinn vafi á þvi, að Æskan á eftir að lifa langan ald- ur, hún er sígilt lesefni ungs fólks á tslandi. Það sannar bezt hin mikla útbreiðsla hennar. — Fr. S. Þegar maður er ungur, er liann fuliur af útþrá. Þegar maður er gamall, þráir tiann heim. — Cora SandelL Á forsíðu blaðsins er falleg lit- mynd af afa einum, sem er að kenna barnabörnum sínum frí- merkjasöfnun. Á baksíðunni er kempa ein, að nafni Roger Moore, sem íslendingar kannast sjálfsagt betur við undir Dýrlingsnafninu. Mynd þessi er nokkurs konar á- skorun til forráðamanna Sjónvarps ins að láta Dýrlinginn ekki falla niður. Sagt er frá leikaranum Om- ari Sharif, sem við munum bezt eftir úr Dr. Zhivagó. Þá skrifar Sveinn Sæmundsson fróðlega grein um Flug á íslandi í 50 ár. Þá fylg- ir sags póstsins og frímerkjanna og sagt er frá Ellu Fitzgerald. Þáttur er um Sigurð H. Þorsteins son, sem Æskunni hefur reynzt góður liðsmaður í samband við frímerki á undanförnum árum. Upplýsist nú margt um æviferil Sigurðar, sem reynist hafa verið liðtækur rithöfundur auk margs annars. Sagt er frá hópflugi ítala 1933 og íslenzkum stimplum. Villi ferðalangur og fillinn hans eru næst á dagskrá. Þá er Snati og slökkviliðið og þættir úr sögu okk- ar undursamlegu veraldar. Þá er sa,gt frá Lóu litlu landnema á Nýja fsiandi og Gauti Hannesson ræðir um eilífðarvélar. Þáttur er um Ró- bert Taylor og sagt er frá íslenzkri málfræði. Tarsan apabróðir leikur sitit hlutverk og Gúlliver í Puta- 50 ára er í dag Eyjólfur Guð- mundsson, verzlunarstjóri hjá Síld og fisk, til heimilis Akurgerði 36. Nýlega hafa opinberað trúlofun sina, Sigríður Margrét Hermanns- dóttir, Blesastöðum, Skeiðum og Helgi Bjarnason, stud polyt, Sel- fossi. Nr. 134 — 9. okt. 1969. Kaup Sala 1 Bandar. dollar 87,90 88,10 1 Sterlingspund 209,65 210,15 1 Kanadadoliar 81,50 81,70 100 Danskar krónur 1.168,00 1.170,68 100 Ncrskar kr. 1.229,80 1.232,60 100 Sænskar kr. 1.701,44 1.705,30 100 Finnsk mörk 2.092.85 2.097,63 100 Franskir fr. 1.578,35 1.581,95 '■00 Belg. frankar 175,40 175,80 100 Svissn, frankar 2.043,70 2.048,36 100 Gyllini 2.440,00 2.445,50 100 Tékkn. krónur 1.220,70 1.223,70 V-þýzk mörk óskráð óskráð 100 Lírur 13,97 14,01 100 Austurr. sch. 339,82 340.60 100 Pesetar 126,27 126,55 100 Reikningskrónur V öruskiptalönd 99,86 100,14 1 Reikningsdollar - Vöruskiptalönd 87,90 88,10 1 Reikningspund — Vöruskiptalönd 210.95 211,45 ÆSKAN, 9. tbl. september 1969 er nýkomin út og hefur verið send Morgunblaðinu. Æskan er fjöl breytt að vanda, og í fyrsta skipti er hún Offsetprentuð í Odda og eini^ig eru í fyrsta skipti margir Allt þetta lífgar upp á Æskuna, og Allt þess lífgar upp á Æskuna, og þótt þess hefði ekki beinlínis verið þörf, er það þó til bóta. Satt bezt að segja hefur Æskan verið svo fjölbreytt að efnisvali í höndum Gríms Engilberts ritstjóra, að á betra hefur ekki verið kosið, og litur til né frá breytti þar engu tim, en engu að síður gerir það Æskuna ásjálegri og á vafalaust um langa framtíð eftir að gleðja ung augu á íslandi, og er þá mik- ið fengið. Af efni þessa tölublaðs, sem er hið næsta hinu stóra afmælisblaði, sem væntanlegt er í þessum mán- uði, en þá á Æskan 70 ára afmæli, má heJzt nefna þetta. Grock svissneski tiúðurinn og skemmtikrafturinn, var eitt sinn kynntur fyrir frönskum aðalsmann i í samkvæmL „Nú, svo að það eruð þér, sem fóik hlær að?” sagði aðalsmaðurinn snúðugt „Já.“ svaraði G ock hinn rclegasti „en aðeins, þegar ég sjálfur óska þess.” og tímarif KJÖTÚTSALA 1. vepðfl. af dilika'kjöti í heil- um sikrokkum aðeins 90,10 kg. SöHtem eimniig miður Skinoklka fyriir 25 kr. Kjötlb'úð- •n Laiugav 32, s. 12222. Kjöt- miöst. Laogailæik 2, s. 35020. HÚSHJALP Futíorðin koma vön atgemgni mataingenð og vemjul. búsv. ósikaist á fám. heimiilli. Vinnut. eftir saimikomuit. Herib. getur fylgt. Uppl. i s. 176-10 kl 8—9 síðd. mæstiu daga. BÓKHALD - BANKAVIÐSKIPTI Tek að mér bókihafd og bnéfais'kniftiir fyniir aitits konair viðs'k'iptii og rekstur. Tel fnarn til sikatts. Amneist emn- ig bemikaiviðs'kiiptii, venðút- neíknimga o. fl. Símí 52410. PYLSUPOTTAR O. FL. Nýkomnir tvískiptir, tveggja hótfa stálpottair. Bjóðum svo og gufuporta, súkk'ulaði- ídýfara, popcorns-vélet o. fl. H. Óskarsson sf., umboðs- og heifdverzkin, s. 33040 e.h. KOPAR EIR Kaupum kopair fyniir 30 kr. kg Jámsteypan hf Ánanauist. Kaupum eir fyrir 65 kr. kg. Jámsteypan hf Ánemeust. TILBOÐ ÓSKAST BARNARÚM OG DÝNUR f háWa húseignijma Öfrtug. 4, Rvík. Uppi í síma 33636. Kaml Jóih. Kairilsson. vimsael og ódýr. Hnotan, húsgagnaverziuim, Þónsgötiu 1, símii 20820. PlANÓ ÓSKAST Osika efw að keopa Irtið píanó. Upp’l. í slíma 42150. SENDISVEINN óskast háWan daginn. Upp- lýsingair aðein® i slima 20520. KONA MÚRARI ós'kair eft'ir frtiliu tverlbengii í Keflövík eða Njarðvík. Uppl. í siíma 1035 eftir kil. 7 í 'kvöPd. með rétt’indum óskast — Upplýsinger f Sima 10409 eftir k'l. 6 rnæstu kvöfd. SNIÐKENNSLA Plósis í dagmámisikeið kll. 2—4.30 tvisvar í viku. Kvöld mármskeið eitt kvötd í viku. Sigrún A. Sigurðardóttir DrápuhFíð 48. 2. h„ s. 19178. SENDISVEINN ósikast aflan daginn, ekW yngni en 15 ána. Pétur Pétursson, heldverzlun Simar 19062 og 21020. IBÚÐ TIL SÖLU í 4. byggingarfltoikikii (Klepps- vegi 4). Félagismenn, sem mota vifja fonkaupsrétt sinn, hafi sambend við skmifstofu félagsiims fynir 20. þ. m. BSF prentara. TIL LEIGU 94 fm íbóð við Laugamnesv. Ibúðin venður teigð m. tepp- um og gluggetj. Tilboð, er greinii teigiutíma og gneiðslu- fyninkormulag til M'bL f. 17. þm„ merkt „Laugamnes — 8449". Skákþing Vesturlands verður haldið á Akranesi og hefst laugardaginn 18. október kl. 20.00. Fyrri hluti mótsins fer fram 18. og 19. október, en seinni hlutinn 25. og 26. október. Þátttaka tilkynnist i síma 1656 eða 1778, Akranesi. TAFLFÉLAG AKRANESS. íbúð — Hofnarfjörður Til sölu 100 ferm. 3—4ra herb. íbúð á II. hæð i nýlegu fjöl- býlishúsi við Álfaskeið, íbúðin að mestu frágengin, hagstæð lán fylgja. Allar nánari upplýsingar gefur EIGNASALAN REYKJAVlíK Þórður G. Halldórsson simi 19540 og 19191. Ingólfsstræti 9. Kvöldsími 17886. Breytt símanúmer Framvegis verður símanúmer vort hið sama og númer stjórnarráðsins. 25000 Ríkisbókhald. Ríkisféhirðir. Launadeild fjármálaráðuneytisins.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.