Morgunblaðið - 15.10.1969, Blaðsíða 11
MORjG-UNiBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR lö. OKTÓBER 1969
11
Auðólfur Cunnarsson, lœknir:
Um læknadeildarmálið
ÉG HEF nokkuð reynt að fylgj-
ast naeð gangi þessa máls úr
fjarlægð, af skrifum dagblaða,
enda þótt það sé noíkíkruim erf-
iðleikum hóð, þar eð íslenzk
blöð eru orðin faaæla dýr, þegar
búið er að borga undir þau í
flugpóisti alla leið til Minnisota.
íslenzkir blaðaútgefeindur hafa
því miður efeki ennþá áttað sig
á þeirri staðreynd, að það kynni
að borga sig að senda blöðin til
allra kaupenda vestan faafs í ein-
um paíkka til New Yorttt og láta
dreiifa þeim þaðan og afla þann-
ig nýrra kaupenda, sem nú neita
sér um að fylgjast með því, sem
nú er að gerast heima til að halda
þannig tengalum við fósturjörð-
ina.
Inngönguskilyrði í læfcnadeild
snerta bæði viðfcomandi einstakl
inga og þjóðfélag í heild. Milklax
bröfur verður að gera til þeirra,
sem námið stunida, bæði meðan
á því stendur og siíðan í startfi.
Verður því að gera sér grein fyr
ir því sem fyrst, favort þeir sem
inngöngu æskja séu færir nm að
standast þessar kröfur eða séu
fúsir til að færa þær fórnir, sem
eu samfara erfiðu og mjög tíma-
freku námi og starfi. Kynna þartf
viðkomandi einstakliniguim nám-
ið og startfið til þess að fyrir-
byggja að yfirborðdkenndar eða
rangar hugmyndir ráði vali nem
enda. Mjög óæskilegt er, að það
tafci langan tíma að ákveða,
hvort námið eigi við ákaphöfn
eða faæfileika nemanda, tíma
sem væri betur varið tii að
stunda amnað nám. Um aðfierðir
til að velja hina réttu einstafcl-
inga má deila og stúdentsprófs-
einkunn ein mun ekki faeppileg-
ur grundvöllur.
Fámennnt og fátæfct þjóðfélag
verður einnig að gera sér ljóisar
nökkrair staðreyndi í þessu sam-
bandi. í fysta lagi er efcfci mögu-
legt að mennta ótafcmarkaðan
Hákon Bjarnason:
fjölda læfcna á íslandi, m.a.
vegna mjög tafemankaðs fjölda
sjúMinga og sjúfcrathúsa og að-
stöðuleysis til vísindalegra iðfc-
ana. Margir útlendingar draga
mjög í efa að unint sé að mennta
nofefcra læfcna svo vel sé í 200.000
manna þjóðfélagi, þar að þeir
hljóti að sjá mjög tafemarkaðan
fjölda sjúkratiltfella og efcki sé
unnt að stunda kostnaðarsama
vísindastartfsemi í sambandi við
skólann. I>að mun varla nolkkur
annar læknaskóli í heiminum,
sem ekki hefur úr að moða
meira en 200.000 manna hópi.
Ég er þessu þó efcfci sammála
eins og reyndar reynslan sýnir,
en hins vegar verður að vanda
mjög til kennslunnar, ef mennta
á góða lækna við hinar mjög
erfiðu fcringumstæður, sem við
eiguim við að búa, og um fjölda-
framleiðslu getur aldrei orðið að
ræða. Læknanám er í eðli síinu
alþjóðlegt, og er því efclki um
annað að ræða en að veita nem-
endunum menntun, sem stenzt
alþjóðlegan samanburð og ikröf-
■ur.
Læfcnanám er mjög kostnaðar
sarnt. Þegar læknir hefur lokj^
námi, faefur verið kostað til
menntunar hans milklum fjár-
munum, sem felast í launum
fcennara hans, tæfcjuim og öðrum
slkólarefcstri, og hann hefur ekki
verið virfcur í þjóðfélagi sínu
um langan tíma. Læknar enu því
of dýr framleiðsla til þesis að
gefa hana stórþjóðum. Þetta er
unnt að reitona út í gaHhörðum
peningum og þetta vita þjóðir
eins og Bandaríkjamenn, sem
græða árlega milljónir dollara í
vinnu erlendra sérmenntaðra
manna, sem koma til landsins.
Þeir kaupa oft lágu verði vinnu
þessarra manna, án þess að hatfa
þurft að kosta nofckru til umdir
stöðumenntunar þeirra. Þetta
verða t.d. þeir læknar áþreifan-
lega varir við, sem fara til Banda
rikjanna ti‘1 -sérnáms og vinna
þar við sjúkrahús. Vinna þeirra
er seld dýrum dómum, en laun'
þeirra eru sjaldnast lífvænleg.
Sem dæmi má nefna, að fyrir
noikfcru vann ég við einfeaisjúkra-
hús, þar sem ég sinnti á 24 klst.
oft á annað hundrað sjúlkling-
um á slysavarðstofu og opinni
móttöku. Fyrir hvem sjúfcling
tók sjúkrahúsið um 20 dali en
sólarthringslaun min voru tæp-
ir 10 dalir. Hagnaður sjúkra-
hússins var því um eða yfir
200.000 ísl. fcrónur á sólarhring.
Um nýtingu þessa viininiufcrafts er
það að segja, að algengt er að
kandidatar og læknar í sérnámi
séu á vafct aðra hverja nótt og
vinna því oft sleitulaust 36 klst.
og um helgar oft 60 fclst. í einni
lotu.
Þetta arðrán, ef svo má að
orði fcveða, fá bandarísfcir lækn-
ar endurgreitt síðar í láfinu
vegna þess að vinna þeirra er þá
seld enn hærra verði og renna
launin þá í þeirra eigin vasa að
miklu leyti. Erlendir læknar,
sem fcoma hér til sérnámis tapa
hins vegar þesisum peningum í
vasa hins auðuga bandarísfca
þjóðfélags, og þjóðfélagið, sem
hefur mennntað þessa menn tap-
ar þeiim peningum, sem fóriu til
að meninta þá, ef þeir setjast að
erlendis.
Lítið þjóðfélag, sem hið ís-
lenzfca, hefur ekki efni á að
mennta lækna fyrir aiheiminn
og verður því að áætla, á hve
mörgum nýjuim læknum það
þanf að halda árllega og miða
framleiðslu sína við það. Þetta á
efefci að vera ýkja erfiður út-
reifcningur. Auðvitað setjast allt
af einihverjir íslenzkir læknar
að erlendis, og verður því að
gera ráð fyrir því í útreikningun
um. Það miun þó sannast sagna
að langflestir íslenzkir læfcnar
Hauststörf í görðum
EKKI er ráð ruemia í timia sé
tlefciið aegiir gaimiailll málislháltt-
ur. Um miörg ár hief ég séð,
að fjöldi mianms sdmmiir elkfci
igörðum ai'nnjlm fyrr en svo
seinit á vori, að alllt kemst í
einidiagia. Utatirfaúmirugövininian
fer mieiir og minirna í hamdia-
ákolium, á/buirðuir og gróðlur-
setminig diregst úr hömÆu og
áramigrur verðtnr þá efitliir því.
Með fyrirfhyggj/u geta mieinin
spairalð sér ærið fé og náð
'betiri áramgri atf störfium sín-
um.
Meðain jörð er þíð á haust-
dlegi ættu þedir, aam eru afð
byrja á ræfctum gairða viið hús,
að undirbúa ölll þau beð, sem
pianltla á í á mæstia vtori. Jairð-
vininslain er fyrst og firemst
flólgin í jöcflmum lóða og uipp-
StJumigu ásiamt hætfilegri áíburð
amgjöf. í nýjum göirðum er
mærrli dkilyrðislaus mauðsyn
að nota góðám hiúsdýraáburð
í beðlin og biamdia hionium vel
í imoildlina, Þurfli að sælkja
irnold í gairða tál uppfylhmigar
æbbu miemm að mota mömiold
úr stoutrðáttTUðminigum, em efcfci
vemjiutega búnimiold, þvi að
hiún er yfiirlieitt mijög ófrjó.
Því betri, sem jarðviimmslam
er aið haiustilatgi, því auð'veld-
airi verða vongtöilfin. Svo æltibu
miemm eimmnig að gera sór Ijóst,
hvaða trjáteg>umd(ir þedr ætíla
að setjia ndður á vori tooen-
andta. Þá væri efcfci úr vegi
að Ileiita ráða 'hjá 'tounmiátlttu-
mönmium í garðyrkj u, áður en
á stað er farið. Og löks væri
rétt að painiha brjiáplömtiurmiar
tímiainilegav því að ekfci ledik-
ur vatfi á þ'ví, að mofckiuir ákoæt
uir miund verða á garð'piömtum
mæstu tvö árin. Ágtæðan er
sú, að gróðrairstöðvar í
Reyfcjavík haifa verið betomar
uindir götur og byggimigalóðir.
Þá salkair efciki að berndia
garðeigemidlum á, að nú er
himm réttJi 'támd tii að bera
áburð að trjám. Og í því tifl.-
vilki á að mota sumiargbaðdmm
hiúgdýraáburð, ef þesis er
nokkuir kocstur. Þá má og mota
fiskimijöl eða Skaima. Enm-
firemiur mómold úr skurða-
ruðmimgunm, og getur þá ver-
ið haigtovæmf að dreifa tiil-
'búmum ábuirðli yfiir móraold-
ima, t. d. venjiulagum tún-
áburði.
Sú vair trú miaruma áður
fyrr, að tré þy'itflbu ekfci
áburð, en slíkt ear miisSkiilm-
imgur. Þó að efcfká sé ástæðá
til að bena á tiné í slkógi gi'ld-
ir allt anmiað fyirir tré í görð-
uim, því að þar búa trém við
allt öramur lífssfcilyrði. í garð
umum er „ilHgresi“ reitt og
filuitit butnt. M!eð því fer oifit
miikil flrjómiold, Gmais er siieig-
ið og því hient. Laiuifi er nalk-
að samiam og setit í ödkutiunm-
ur, ef það biæs efcfld burt áð-
ur. Af þassurn sökum emu
garðtiné ofit hálf siveilt.
Mjög er amð'velt að sjá
hivenmiig bnjámum líður og
hvort þau séu ábuirðarþurtfi.
Á laiufibrjám siést það af vexti
árssprotiainima. Á reyndvið ediga
ymgstiu sprotarndr að verna
áHka gMdr og vemjuiagur blý
aratiur, en á ösp ættiu þeir að
vena um þriðjiuimgí gildari. Á
biilki eiga þeir að veina um
2 rram á miðjiuim sprötia. Allt
hrvað sprofiarndr eriu gnemmri
en 'hér er sagt, ber vott um
næriragarskort. Á grend og
fumu imá miairlka þetitia á lemgd
barrs á síðasfia sprota. Ef það
er undir nmeðall'agi er áburð-
ar þönf.
Tré, sem fá mægan áburð,
verða mdlklu lautfiríkari en hiin,
er svelfia. Litur þeirna verður
dlökkgræmnii en ellla og þau
hafa mdkllu meina miótstöðuafl
gegn sraíkjiudýrum og svepp-
uim, eins ag eðlilegt er.
Nú flór þarnnig í surntar, að
hvassviðri fleýkitii miildiu laiuifi
af trjám um suðvesturliaindið
í lók ágústimáiniaiðar, áður en
árssiprofiarmr voru fuiiþroslka.
Því má etflaugt búast við, að
enidiabrum sprimgii efcfci öll út
á vori komiamda, en bætia mé
trjámum að nokkru þervmam
blaðmissi rmeð góðiri áburðár-
gljöif í haiust.
kjósi að flytjast heim, etf sæmi-
legir starfsmöguleikar eru þar
fyrir hendi, j afnvel þótt tekju-
möguleifcar verði mirani en er-
lendis að sénnámi loknu.
Það er því misskilningur ný-
stúdenta og annarra að illgirmi
forsvarsmanna læknadeildar eða
annarra forráðamanma valdi því,
að þeir telji hvorki unnt né æsfci
legt að veita ótakmörkuðum
fjolda inngöngu í deildina. Það
yrði einfaldlega ógerlegt að
veita þeim sómasamlega raennt-
un og mikill hluti þeirra yrði
óhjákvæmilega úttflutnimgisvara
að mámi löknu og því miikill
missir fyirir þjóðfélag, sem þarf á
öllum sínum starfsfcröftum að
halda. Jatfnvel í auðugu milljóna
þjóðfélagi, sem hinu bandaríslka,
þar sem er mjög mikill skortur
lækna og einn þriðji allra nýrra
læ'kna ár hvert er inntfluttur,
eru mjög ströng irantökuskil-
yrði í lækmiasfcóla,
Læknanám er mjög langt og
sérhæft og maður, sem lýkur því
er illla undirbúinn að stunda
aðra vinnu en læknisstönf að því
lofcnu. 'Hið siama gildir um sum-
ar aðrar greinar, en um flesta
hásfcólamenmtun á að gilda, að
hún sé á það breiðum grund-
velli, að þeir sem ljúka námi
með vissa grein sem aðalgrein,
verði vel færir um að sdnna stönf
um utan síras sérsviðs. Það er
nauðsynlegt fyrir háskóla í litlu
þjóðfélagi að veita menntun á
breiðum grundvelli og beina
nemendum inn á þær námsbraut
ir, sem geri þá færa um að
sinna ýmsum hagnýtum stiörfum
í sínu þjóðfélagi og verða nýtari
borgarar en ella að námi lotohu,
jafnvel þótt þeir sinind störifum
utan sinnar aðalnámisgreinar.
í bandarísfeum háskólum, sem
ég þekki einna bezt til, er t.d.
lögfræðinám sérnám eftir að
hafa lofeið 3—4 ára almennu
námi m.a. í þjóðfélaggfræði, sál
fræði, hagfræði og viðsfcipta
fræði. Þeir sem útgkrifast úr
slílkum skólum eru því mjög vel
færir um að sinna ýrmsum störf-
um öðrum en málarekstri.
Guðfræðingar fá hér eimnig
góða undirstöðu í félagsfræði,
sálfræði og Skyldum greiraum,
og mun það reynast þeim hag-
nýtara en hebreskulkunnátta
að námi loknu. Svipað gildir um
aðrar greinar. Mjög er algengt í
Bandarífcjunum að verfcifæðing-
ar séu athafnasaomir í atvinnu-
rðkstri og verzlun, enda fá þeir
vissan sikert af námsgreiraum öðr
um en verkfræðilegum,
Háskóli íslands er ennþá
embættismannasfcóli og það er
gamall missfcilningur á íslandi,
að allir, sem fara í Hásfcólann,
þurfi helzt að verða læknar, lög
fræðingar eða prestar og krækja
sér síðan í feit embætti hjá hinu
opinbera. Fólfc er þar oft látið
læra utan að dauðar og stundum
úreltar kennisetningar, en ekki
fyrst og frermst vísindalegar að-
ferðir og hugsunargang, og fer
gjarnan á mis við akmemna
menntun. Það verður því main
enfiðara en ella fyrir þá sem út-
sfcrifast úr 'hinum ýmisu deildum
að verða nýtir á sviðum utam
sinnar sérþefcfcimgar og þarf það
að breytast.
Almeinnt gildir um háskóla, að
þeir eigi að kenna fólfci að hugsa
ijálfistætt og gera það færara en
ella um að finna lausn á vanda-
málum, aufc þess að imna af
hendi sérhæfða vinnu. Þetta
fæst með því að kenma nemend-
um sjáltfstæða þefclkingarleit,
hlutlægt mat og vísindalegar að-
ferðir en efcfci með því aðeins að
troða í þá kreddum og kemni-
setning.um. Sá sem aSeins lærir
utanbófcar þann fróðleifc, sem á
þeiim tíma er talinn sannur, dag-
ar uppi og verður staðnaður í
þekkingu sinmi jafnSkjótt og
þessi fróðleifcur úreldist, sem
gerist oft harla sfcjótt nú til
dags. Hafi nemandinn hins veg-
ar öðlazt aufcimn Skilning á við-
fangsefnum sínum og tamið sér
vísindaleg vinmubrögð og aðferð
ir til að afla sér nýrrar þefck-
ingar jafnóðum og hún verður
til, verður hann færari en ella
um að átta sig á og leysa þau
vandamál, sem haran stendur
gagnvart á hverjum tíma og er
líklegri en ella til að brjóta nýj-
ar brautir.
Það 'hefur því miður gilt um
íslenzkan sfcólalærdóm tii þessa
allar götur frá barnaslkóla til há-
Skóla, að harnn hefur einfcennzt
allt of miikið af ítroðslu á fróð-
leik, sem stundum er úreltur,
áður en hann flyzt til landsine
og harla litið verið ýtt undir
sjáltfstæða hugsun, fróðleiksleit
og nýsfcöpun.
Þetta er hrapallegt í háskóla.
Fyrsta Skylda hásfcóla er að
víkka sjóndeildarhring fólfcs og
kenna því að hugsa sjálfstætt og
hlutiægt. í öðru lagi á hamn að
veita nemendum sínum góða al-
menna menntun og vísindalega
þjálflun. í þriðja lagi á svo há-
Skóli að ve.ita sérþefklkingu.
Hinni fyrstu Skyldu sinni hetf-
ur Hásfcóli íslands, því miður
ökki fullnægt. Þetta kemur m.a.
fram í ýmsum sfcrifum, sem átt
hafa sér stað um þetta læfcna-
deildarmál. í stað þess að málið
haifi verið rætt á hlutlægan hátt
og leitazt 'haifi verið við finna
eðlilegar skýringar og heppilega
lausn á vandamálinu, hefur það
verið gert að pólitisíkiu æsinga-
máli. Og í stað þess að Skýra
þær orsakir, sem að bafci liggja
fyrir almenningi, hefur verið
reynt að hagnast á vaimþelkíkingu
aiimennings með því að láta í
veðri vaka að um sé að ræða
óvild einstakra aðila.
Mamni verður 6 að hyggja að
eitthvað skorti á hlutlægan hugs
unarhátt og þar með ákadem-
íska menntun þeirra marana,
sem reka slíkan málflutning.
Ég hetf áður í þessari grein
veitzt að Bandaríkjamönnum fyr
ir að hagnast á útlendingum.
Þeim má hins vegar færa til
lofs, að slík vandamál sem þetta,
eru hér rædd opinberlega á hlut
lægum grundvelli og ábyrgir
blaðamenn telja það Skyldu _
sína að skýra málin fyrir al-
menningi i stað þess að þyrla
ryki í augu fólks.
Þýzkunámskeið
Þýzkunámskeið félagsins Germaníu hefjast fimmtudaginn
16. október n.k. (byriendaflokkur), kennari Matthías Frímanns-
son og mánudaginn 2. október (framhaldsflokkur) kennari dr.
Johann Runge Bæði námskeiðin fara fram í 9 kennslustofu
Háskólans og hefjast kl. 20.00.
Innritun fer fram í fyrstu kennslustofu hvers námskeiðs.
Upplýsingar í sima 38705.
Lyfjafrœðingur óskast
Ríkisspítalarnir óska eftir að ráða lyfjafræðing frá 1. desember
eða 1. janúar næstkomandi að telja.
Umsóknir með upplýsíngum um aldur, námsferil og fyrri störf
sendist stjórnarnefnd ríkisspítalanna, Klapparstíg 26, fyrir
15. nóvember 1969.
Reykjavík. 13. október 1969.
Skrifstofa rikisspítalanna.