Morgunblaðið - 15.10.1969, Qupperneq 12
12
MORGUN'BLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. OKTÓBBR 1009
ænmmm
Kosiö í fastanefndir Aiþingis
Litlar breytingar á nefndarskipunum
STUTTIR fundir voru í Samein-
uðu Alþingi og báðum þingdeild
um í gær og fór þá fram kosning
í fastanefndir þin|gsins. Litlar
breytingar urðu á nefndarskipun
um, og aldrei var stungið upp á
fleiri mönnum en kjósa átti.
Nefndimar verða þannig skip
aðar:
SAMEINAÐ ÞING
Fjárveitinganefnd
Jón Arnason, Gunnar GMason,
Sverrir Júlíusson, Matthías
Bjarnason, Birgir Finnsson, Hall
dór E. Sigurðason, Ágúst Þor-
valdsson, Ingvar Gíslason og
Geir Gunnarsson.
Allsherjamefnd:
Matthías Bjarnason, Friðjón
Þórðarson, Jónas Pétursson,
Bragi Sigurjónsson, Gísli Guð-
mundsson, Vidlhjálmur Hjálmars
son og Jónas Árnason.
Þingfararkaupsnefnd:
Jónas Pétursson, Jónas G. Rafn
ar, Gunnar Góslason, Jón Þor-
steinsson, Halldór E. Sigurðlsson,
Bjarni Guðbjörnsson og Björn
Jónsson.
Utanrí kismálanefnd:
Sigurður Bjarnason, Birgir
Kjaran, Matthías Á. Mathiesén,
Gyllfi Þ. Gíslason, Eysteinn Jóns-
son, Þórarinn Þórarinsson og
Gils Guðlmundsson. Varamenn:
Gunnar Gíslason, Guðlaugur
Gíslason, Friðjón Þórðarson,
Benedikt Gröndal, Ólafur Jóhann
esson, Jón Skaftason og Magnús
Kjartansson.
EFRI DEILD
Fjárhagsnefnd:
Ólafur Björnsson, Einar Ág-
Fundartími
Sumeinoðs
þings Iengdur
GÆR feorn það fram á Allþinigi,
ið ákveðið hefiur veirið að lonigja
Umdartimia Saimieiruaðis Allþimigis
vetiur. Hefjast fumidir þar kL
.30 í stað 2 áður, em sem kumn-
igt er haifa jafnan Legið mörg
nál fyrir Sameimiuíðiu þimigi, sem
>eðið hafa afgreiðslu svo og svo
erugi, einlfcum þó þinigsálykttm-
irtilliögur.
ústsson, Axel Jónsson, Sveinn
Guðmundsson, Bjarni Guðbjörns
som, Jón Ármiamm Héðilnisisiom ag
Björn Jónsson.
Samgöngumálanefnd:
Jónas G. Rafnar, Á-sgeir Bjarna
son, Jón Árnason, Steinþór Gests
son, Pá!l Þorsteinsson, Jón Ár-
mann Héðinsson og Karl Guð-
jónsson.
Landbúnaðarnefnd:
Steinþór Gestsison, Ásgeir
Bjarnason, Jónas G. Rafnar, Jón
Árnason, Páll Þorsteinsson, Jón
Þorsteinsson og Karl Guðjónis-
son.
Sjávarútvegsnefnd:
Jón Ámason, Ólafur Jóhannes
son, Axel Jónsson, Sveinn Guð-
mundsson, Bjarni Guðbjörnsson,
Jón Ármann -Héðinisison, Gils
Guðmtmdsson.
Iðnaðarnefnd:
Jónas G. Rafnar, Bjöm Fr.
Björnsson, Auður Auðunis,
Sveinn Guðmundsson, Einar Ág
ústsson, Jón Árimann Héðinsson
og Gils Guðmundsson,
Heilbrigðis- og félagsmála-
nefnd:
Auður Auðuns, Ásgeir Bjarna
son, Steinþór Gestsson, Axel
Jónsson, Bjöm Fr. Björnsson,
Jón Þorsteinistson og Björn Jóns
son.
Menntamálanefnd:
Auður Auðuns, Einar Ágústs-
son, Ólafur Björnsson, Steinþór
Gestsson, Páll Þorsteinsson, Jón
Þorsteinsson og Gils Guðmunds-
Allsher jamefnd:
Ólafur Björnsson, Björn Er.
Björnsson, Auður Auðuns,
Sveinn Guðmundsson, Einar Ag
ústsson, Jón Þorsteinsson, Karl
Guðjónsson.
NEÐRI DEILD
Fjárhagsnefnd:
Matthías Á. Mathiesen, Pálrni
Jónsson, Guðlaugur Gíslason, Vil
hjálmur Hjálmansson, Þórarinn
Þórarinsson, Sigurður Ingimund
arson og Lúðvík Jósefsson.
Sam göngumálanefnd:
Sigurður Bjarnason, Sigurvin
Einarsson, Guðlaugur Gíslason,
Friðjón -Þórðarson, Steingrímur
Pálsson, Benedilkt Gröndal og
Hannibal Valdimarsson.
Landbúnaðarnefnd:
Jónas Pétursson, Stefán Val-
geirsson, Bjartmar Guðmunds-
son, Pálmi Jónsson, Viillhjálmur
Hjálmarsson, Benedikt Gröndal
og Eðvarð Sigurðsson.
S j á varútvegsnef nd:
Sverrir Júlíusson, Jón Skafta-
son, Pétur Sigurðsson, Guðlaug
ur Gíslason, Björn Pálsson, Birg
ir Finnisison og Lúðvík Jósefsson.
Iðnaðarnefnd:
Matthías Á. Mathiesen, Þórar-
inln Þómairiinisisoin, Pétuir SÖgurðls-
son, Pákni Jónsson, Gdsli Guð-
mundsson, Sigurður Ingimundar
son og Eðvarð Sigurðsison.
Heilbrigðis- og félagsmála-
nefnd:
Guðlaugur Gílason, Jón Kjart
ansson, Matthías Bjarnason, Frið
jón Þórðarson, Hannibal Valdi-
marsson, Bragi Sigurjónsson og
Jónas Árnason.
Menntamálanef nd:
Gunnar Gíslason, Sigurvin Ein
arason, Bjartmar GuðmumcLsison,
Birgir Kjaran, Eysteinn Jónsson,
Benedikt Gröndal og Magnús
Kjartansson.
Allsher jamefnd:
Matthías Bjarnason, Gísli Guð-
mundsson, Pétur Sigurðsson, Jón
as Pétursson, Stefán Valgeirsson,
Steingríimur Pálsson og Bra-gi Sig
urjónsson.
Tvær fyrirspurnir til rúðherru
TVÆR fyrirspurnir frá alþingis-
mönnum til ráðherra voru lagð-
ar fram á Alþingi í gær. Magn-
ís Kjartansson beinir eftirfair-
andi fyrirspurn til heilbrdgðis-
málaráðlheTTa: Hvað líðuT unidir-
búninigi að stækkun fæðingar- og
svensjúkdómadeildar Landspítal
ans?
Hin fyrirspurnin er frá Jónasi
Árnasyni og Geir Gunnarssyni
og er til dómismálaráðlberra
Hljóðar hún svo: Hve margir
voru útlhaldsdagar íslenzkra varð
skipa í mánuði hverjum á síð-
astliðnu ári og það sem af er
þeasu.
Menntuskólufrv. endurflutt
ÍKISSTJÓRNIN hefuir emidlur-
nutt fmumivajrp siltt um mieinmrta-
flóla, em frumviarpið var flurtrt
síðaslta þiinigi, en varð þá ekki
træitt.
Á fruimivarpinju miú hiafa verið
emðar n/okkrar breytimigiar, til
asmræmis við það sem sam-
yklkt viar á Aiþinigi í fyma, em
á uirðu niókkrair dieilur um eim-
balkar greinar firuimiviairpisiiiris,
Lnkum og sér í lagi uim fyrabu
rein, þar sem fjaliað er um
jöldia mienintaslkólairunia.
í fyrsitu grein frumtviairpsins
niú, eftir bneytiimgiar Alþimigiis,
seigir að mienmitaidkólar slkuli
vera svo miargir sem þörf sé á,
„þar á mrueðal trveir í Reyfcjiavílk,“
Þesisiu hefuæ rniemnitaimiáiaráðu-
nieytið breytt, þaminög að í stað
„tiveiir“ kenmur a.mk. ,,þrír“.
Þessi þreytimig er gerð vegna
þesis, að í suimar var stoÆnaður
þrifSji miennrtasfcólimm í Reyfcjia-
vífc, Memmtaákólinm við Tjörm-
imia.
Fiðlarinn sýndur aftur
SÝNINGAR hefjast aiftiur í Þjóð-
leikihúsimu mik. laugardag á sönig-
leikmum Fiðlarinn á þakinu.
Leikurimm var sýndiur á sl. Iieik-
árá a‘lls 67 siminum við miertaðisókn.
Um 40 þúsuind leikhúisgestir sáu
þessa vinisælu sýningu ÞjóðBieik-
hússims og hefur aðeinis eirn sýn-
imig hjá Þjóðleilkhúsiniu haft
Ihærri töiu sýninigaing'esta á sama
teilkáriniu. Hlutveirkiaisfcipam er nú
óbreytt frá því er var si. vor, að
öðru teyti en því að Margrét
Guðmiumdsdóttir ieikiur nú hliurt-
verfc Ohavia í stað Siigríðar Þor-
valdisdóttur.
Róbert Arnfinmssom leifcur sem
kuminuigt er aðalMuitverfcið, en
hiainm hliaiurt á sl. ári SillfuirL'amp-
amrn fyrir rtiúllkum 'SÍma á Tevye í
Fiðlarainum og fyrir Punrtdia í
saimmefmidu leáfcrdti Bertoltt
Brecht. Eimmig hliaut hamm heið-
uirsstyrfc úr Menimimigatrsjóði Þjóð
Leikihússins og er það í anmað
sfciptið, seirn harnn hlýtur þenm-
ain styrfc.
Eins og fynr segir hefj'asrt sýn-
imgar aifltur á Fiðiliairainium nfc.
lauigardag og verður það 68. sýn-
imtg teákisims.
Myndim eæ af Róbert í hlult-
varkii sínu.
71 keppti á síðasta golf-
móti sumarsins í Hafnarfirði
EINS og frá var greint í blöðum,
gáfu erlend firmu Golfklúbbn-
um Keili í Hafnarfirði glæsilega
verðlaunagripi, sem síðan skyldi
keppt um á opnu móti á golfvell-
inum á Hvaleyri.
Keppnin fór fram á sunnudag-
inn var í ágætu veðri og kom 71
keppandi til leiks. Er það ein fjöl
mennasta keppni í golfi, sem hér
hefur farið fram. Á Hvaleyri er
9 holu völlur og varð að byrja
strax að morgni og lauk keppni
um kl. 6 síðdegis.
Keppnin var tvíþætt, með og
án forgjafar. Rommáirmað Ron-
rico í Puerto Rico gaf glæsileg-
an farandbikar, og þrjá bikara,
sem vinnast til fullrar eignar.
Var keppt um þessa gripi án for-
gjafar. Tóbaksfirmað Sfcandin-
avisk Tobaksikompagni gaf sams
konar gripi, sem keppt var um í
forgjafarkeppninni. Þegar lei'kn-
ar höfðu verið 18 holur, kom í
ljós, að tveir voru jafnir: Jóhann
Benediktsson, Gtölflklúbbi Suður-
nesja, og Júlíus R. Júlíusson Golf
klúbbnum Keili. Voru þeir báðir
á 82 höggum án forgjafar. í úr-
slitalkeppni þeirra á milli sigraði
Jóhann Benediktsson. Þriðji
varð Gunnlaugur Ragnarsson,
Golflklúbbi Reýkjavíikur, á 83
höggum.
í forgjafahkeppninni sigraði
Gísli Sigurðsson, Gollflklúbbi
Reykjaví'kur á 64 höggum nettó.
í öðru sæti voru þrír jafnir á 70
höggum nettó, þeir Júlíuis R. Júl-
íusson, G.K., Valur Fannar, G.K.
og Kristinn Bergþórsson, G.R. í
úrsilitaleik þeirra á milli, sem
fram fór á mánudag ,hreppti Júl-
íus 2. verðlaun og Kristinn 3.
verðlaun.
Mótinu laulk með því, að um-
boðsmaður Skandinavisk Tobaks
kompagni og Ronrico, Eineir
Matthiesen í Hafnarfirði, aflhenti
verðlaunin, bæði þau sem unn-
ust til fullrar eignar og stóru
verðlaunagripina, sem keppt
verður aftur um að ári.
Gfímuæfingur
Víkverja
GLÍMUÆFINGAR Ungmenniafé-
lagsins Víkverj'a eru hafniar. —
Kennslan fer fram í íþróttahúsi
Jónis Þorst e inis sonar við Lindar-
götu og er kenirut á miániudöguim,
miðvikudögum og fösltudögum
miM kl. 7 og 8 allla dagania.
Yngri dei'ld mæti aiðeáms á
miániu'dögwm og fösrtudögiuim.
Aðalfceniniari er Kj'artain Berg-
manin Guðjónisson, en með hom-
um fcenmiir Kristján Andrésisoai.
Einar Mathiesen afhendir Gísla Sigurðssyni t. v. verðlaunin.