Morgunblaðið - 15.10.1969, Qupperneq 14
14
MORQUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAG-UR 15. OKTÓBBR 1960
Pí>rigi!$$ffrfe§>it3>
Útgefandi
Framkvæmdastjóri
Ritstjórar
RitstjórnarfuHtrúi
Fréttastjóri
Auglýsingastjóri
Ritstjórn og afgreiðsla
Auglýsingar
Áskriftargjald kr. 165.00
I lausasölu
H.f. Árvakur, Reykjavík.
Haraldur Sveinsson.
Sigurður Bjarnason frá Vigur.
Matthías Johannessen.
Eyjólfur Konráð Jónsson.
Þorbjörn Cuðmundsson.
Björn Jóhannsson.
Árni Garðar Kristinsson.
Aðalstræti 6. Sfmi 10-100.
Aðalstræti 6. Simi 22-4-80.
á mánuði innanlands.
kr. .10.00 eintakið.
GREIÐSL UHALLA -
LAUS FJÁRLÖG
t'járlagafrumvarpið fyrir
árið 1970 var lagt fram á
Alþingi í fyrradag. Svipuð-
um vinnubrögðum hefur ver-
ið beitt við samningu fjár-
. lagafrumvarpsins nú og í
fyrra. Hafnað hefur verið öll-
um beiðnum um nýjar fjár-
veitingar nema þeim, sem
ekki hefur með nokkru móti
verið hægt að komast hjá.
Hins vegar er þjónusta ríkis-
ins við borgarana á engan
hátt skert frá því sem verið
hefur. Með þessu móti er
stefnt að því að afgreiða
greiðsluhailalaus fjárlög án
þess að leggja á nokkra nýja
skatta.
Þrátt fyrir hinn þrönga
stakk, sem fjárlögunum er
skorinn hefur samt sem áð-
ur tekizt að auka beinar fjár-
veitingar til verklegra fram-
kvæmda um 90 milljónir
króna og ætti sú ráðstöfun
ásamt öðrum að ýta undir
atvinnulífið og draga úr
skorti á atvinnu. Jafnframt
fýlgja fjárlagafrumvarpinu
drög að framkvæmda- og
fjáröflunaráætlun fyrir árið
1970 en þar er ráðgert að ráð-
ast í ýmsar opinberar fram-
kvæmdir fyrir allt að 285
milljónir króna. í fram-
kvæmdaáætluninni vekja
mesta athygli áform um 30
milljón króna framlag til
byggingarframkvæmda Há-
skóla íslands, 55 milljónir til
Gljúfurversvirkjunar í Laxá,
sem verður mikil virkjun og
70 milljónir til stækkunar
Áburðarverksmið j unnar.
Stærstu útgjaldaliðirnir á
fjárlagafrumvarpinu eru
fræðslu-, heilbrigðis- og
tryggingamál. Um helmingur
af útgjaldaaukningunni nú
rennur til þessara mála-
flokka og rúmlega 45% af
heildarútgjöldum ríkissjóðs
eru ti'l þessara mála. Eru það
um 3600 milljónir króna. Sú
upphæð sýnir í hnotskum
hvers konar þjóðfélag íslend-
ingar hafa byggt upp í landi
sínu. I>að er þjóðfélag, sem
leggur áherzlu á menntun
þegna sinna og samhjálp.
í>að sem skilur fjárlaga-
frumvarpið fyrir árið 1970
frá þeim frumvörpum til fjár
laga, sem lögð hafa verið
fram á undanfömum ámm
er sú staðreynd, að nú er
enginn fyrirvari gerður um
að grípa þurfi til sérstakra
efnahagsráðstafana í haust,
sem rasfeað geti þeim grund-
velli, sem fjárlagafrumvarp-1
ið byggir á. Stefna ríkis-
stjómarinnar í efnahagsmál-
um hefur þegar náð þeim
árangri að treysta rekstrar-
grundvöll atvinnuveganna
og styrkja stöðu landsins út
á við. Með því að afgreiða
greiðsluhallalaus fjárlög án
nýrra skatta mun Alþingi
enn efla efnahagslíf lands-
manna og skapa það jafn-
vægi, sem stefnt hefur verið
að í erfiðleikum undanfar-
inna missera.
MINNIMÁTTAR-
KENND
yrir tiltölulega fáum árum
var hörð samkeppni milli
íslenzkra dagblaða, en að
undanfömu hefur blöðum
þeim, sem stjómmálaflokk-
amir gefa út, hrakað svo
mjög, að fólk vill helzt ekki
kaupa þau og lesa. Er það út
af fyrir sig skiljanlegt, því að
þessi blöð þjóna sjaldnast
því hlutverki, sem dagblöð-
um er ætlað í nútíma þjóð-
félagi, heldur em þau rekin í
þeim tilgangi að vinna
ákveðnum pólitískum flokk-
um fylgi.
Stjómendur þessara blaða
fjargviðrast mjög yfir vin-
sældum Morgunblaðsins, án
þess þó að treysta sér til að
feta í fótspor þess með auknu
frjálslyndi og opnum um-
ræðum um menn og mál-
efni, enda er yfirstjóm þess-
ara blaða í höndum þröng-
sýnea forustumanna stjóm-
málaflokka þeirra.
Og svo mikið getur skiln-
ingsleysið á hlutverki blaða
í nútíma þjóðfélagi orðið, að
í gær er fárast yfir því í rit-
stjórnangrein Tímans, að í
Morgunblaðinu skuli hafa
farið frarn skoðanaskipti og
dei'lur, þar sem annars vegar
var bent á að villur væm í
nýútkominni bók og hins
vegar var borið blak af að-
standendum nefndrar bók-
ar. Kallar Tíminn slík skoð-
anaskipti „óheiðarleika“ og
„sora.“
Ekki er von til þess að
þeim blöðum farnist vel, þar
sem slíkt skilningsleysi ríkir,
enda em nú háværar raddir
uppi um það í herbúðum
þeirra, sem ekki hefur tekizt
að gefa út sæmileg dagblöð,
að skattborgaramir eigi að
borga brúsann.
EFTIR RONALD THOMSON (AP)
FLESTIR kannast við myndir
a£ Moshe Dayan vamarmála-
ráðherra, stríðshetju ísraels-
manna. Margir kannast einnig
við dóttur Dayans, Yael
Dayan, sem er þekktur rit-
höfundur. Ein nýjasta skáld-
saga hennar nefnist Death had
two sons, og hefur komið út
á íslenzku í þýðingu Hersteins
Pálssonar og nefnist þá Sá á
kvölina. Minna er vitað um
son Dayans, Assaf Dayan, en
búast má við því að hann
verði ekki lengi óþekktur.
Hann er að hefja leiklistar-
ferii sinn með kvikmynda-
leik.
föðuir mírauim, ég diáiat a(ð hoon-
uim og ain/n hon/uim, en aetla
mér eWkii að nOta natfn hans
mér til fram/driáttair á lista-
brautmini,“ sagði hanin. „Sú
átaðreyin/d að hanin er faðir
rni/nin gerir miig ekki að meiri
leikiaira og slkiptir ekki méli.
Ha/nin hef uir hvort eð er aildrei
tiíma tiil að f>ara í kvikmynda-
hús.“
Moshe Dayan
Aðspuirðuir h vort faðir haina
væri ánægður með vail sonar-
inis á framtíðarsltainfi, svaraði
Asisa/f: ,,Við kummium að meta
störtf hvors an/n/airs.“
As/satf hefur aðeinis einu
Einis og aðiriir uinlgir ísraels-
búair barðist Assalf í styrjöld-
iranii og var þá loftvarniair-
Skytta. „Fyrir mig stóð styrj-
öldin að'eins í þrjár kluíkkiu-
istumidir," segir hamra. „Þanm
tíma tók það að síkjóita miðUr
óviniafliuigvéiarniar á okikiar
svæði. Eftiir á voru mér boð'im
morg hluitverlk í kivifcmyndum
þar sem ég átti að lefka
ísmaellsika stríðshietju — þið
vitið, haran feliiur í eiiirani
oruistuirani hrópandi „Jerúaa-
tem, Jerúsailem“. Ég nieitaði
ölluim tilboðum."
í niýju myndiinmi, sem Johm
Huisbon s'tjórmar og á að gerast
á 14. ötfd, teilkiur Assalf by])t-
ingasinnaðian fr'aniskain náms-
iraanin, Sem verður ásltifanginm
af hiiiiðmaininsdóttur. Flýja
þau sam'aira, en ástamsagia
þeirra fær song'iegam endi.
Meðlleikari Assaifis er 17 ára
dóttir Huistoras, Arajelica, sem
Assaf setgiir að sé fædd leik-
koraa.
I framtíðimina lam/gar Assaif
til að tatoa að sér teiikatjórn,
og segiist ha'rara hafla mikið
lært af Houistom. „Honum
tetost svo dæmiailauist vel að
láta teitoatraraa verta eðlitega,"
sagir Assaif. „Hamm seigir þeim
alðeimis: muraið setnimigarmiar
yktoar, og dettið ektoi um hús-
gögnim.“
■iSííSSií
Assaf Dayan
Assaif Dayan er 23 áma, og
er raú í fyrstu h'eiimBókm sinmi
til B'andiairílkjammia þar sem á
seran að frumsýraa fymsbu krvito-
imyrad hamis „A Walk with
Love and Death“, sem John
Huston stljórmiar.
Áður en haran bélt tid Barnda
ríkjanma ræddii Aissaif við
fréttameran í Tel Aviv.
„Ég er mjög hreykinm alf
siminii áður leikið í Ikvi'kmymd,
og er efckert feimiran við að
segja sitt álit á frammistöðu
sirani þar. Þetta var ítöisk-
ísraelsk tovitomynd, er nefmist
Fimim dagar á Sinai og fjallaði
uim æx daiga styrjöldiiraa árið
1967. „Ég l'éti etoki föður
miinin sjá þó myrad og jafinvel
iþótt hamm óstoaði þess. Húm
var afiar slæm.“
Yael Dayan
Ékvr&Úk H1 'AM IÍD UPIMI
U 1 Hii uli riLiivii
Lúðrasveit Hafnar-
fjarðar 20 óra
LÚÐRASVEIT Hafnarlfjarðar
hélt aðalfund sinn nýlega og var
ný stjórn slkipuð. Einar Sigur-
jónsson er formaður, Lilja Finn
bogadóttir ritari, Láruis Guðjóns
son gjaldkeri og Ævar Hjalta-
son varaformaður.
Lúðrasveitin hetfur hafið æif-
ingar og er Hans Plóder Fraras-
ison stjórnandi, en hann hetfur
stjórnað henni nöklkur undartfar
in ár.
Sveitin á 20 ára aifimæli í jan-
úarmánuði n'k. og er ætllunin að
efna þá til afmælistónleilka. —
Verður fólki gefinn toostur á að
gerast styhktarfélagar sveitarinn
ar og eru kort til sölu á ralkara
stotfu Einars Sigurjónssonar og
Sigurðar Herluifsens, svo og hjá
öðrum félöguim sveitarinnar. —
Kostar hvert kort 100 kr. og fyr
ir það fé fáist tveir aðgöngumið
ar a(ð tiónHe'ilkiulm. Eir þass afð
vænta að þetta fái góðar undir
tetoltiir, því 'a/ð Lúlðlraaveitin «r aið
endurnýja og auka við hljóðlfæra
kost sinn, sem kostar milkið fé.
Þá vill sveitin hvetja þá, sem
geta leikið á blástunsihiljóðtfæri
og vilja gerast félagar, að láta
vita hið fyrsta.
(Frá Lúðrasveit
Hafnarfjarðar).
Bonin, 13. okt. — AP.
ORRUSTUÞOTA frá v-þýzka
fl'uighermum aif gerðinmii Star-
tfighter fórst í dag ókaimmt firá
Memmingem í Bayeirm, að því er
tiikyrarat hiefur verið í Bomm. —
Þelitia er 100. þotan atf þesoari
'gehð, sem þýzki fllulglheriran hef-
ut míisst. FLuigmað'uminin bj an-gað-
ist í faMMIítf.