Morgunblaðið - 15.10.1969, Page 15

Morgunblaðið - 15.10.1969, Page 15
MORGUNIBLAÐIÐ, MIÐMIKUDAGUR lð. OKTÓBER 19S9 15 Nokkur orð um barna- unglingabækur Málefni rithöfunda eru nú mjög á dags'krá vegna ritlhöfunda þingls siöar í þessuim mánuði og hókimiennltialkynnin’ga í skólum landsins. Mér koma þá fyrst í hiuig ýmsar spunndngar varðandi barna og ungtlángabæikur, t.d. hvaða gildi hafa þær, og hver er sbaða þeirra höfiunda í dag, sem slíkar bæ*kur ri'ta? Fyrir lörngu er viðurkennt hjá öllum menningarþjóðium að les- efni fyrir yngri kynslóðina beri íð vanda svo sem kosbur er á. Börn eiga erfiðara með en fiuil- orðnir að gneina kjarnann frá hiitsminu. Allit, sem þau lesa og heyra hefu.r dýpri og varamlegri áhrif á þau, en þá sem þroskaðri eru. Bókmenn.tasmekkurinn mót ast að miiklu leyti þegar á æsku árunium. Og að fá.um árum liðn- un eru uniglingarinir í dag orðnir feður oig mæður nýrrar kynslóð- ar, sem tekst þá ábyrgð á herðar að leiðbeina og velja börnum sín uim llesefni. En hvern.ig er þá ástandið nú, þegar hasarblöðin flæða yfir og kiámbóikatíakan er í uppsigl- ingu? Ég get ekki stillft mig um að vitna í grein, sem Guðmundur G. Hagalín skrifaði fyrir nok'kru um þessi máil, en þar segir m.a,... Góðu hedl'li gera mörg heimilli sér grein fyrir, hver voði vofir þar.na yfir börnu.m þeirra, og sporna við honurn með meira og minna virku.m árangri, efitir þvi sem aðstæður leyfa, en ég leyfi mér hins vegar að fiullyrða, að svo er mú komið í þjóðfélagi okkar, komist flest börn jafnvel í dreifbýlinu, að einlhverju leyti, beint eða óbeint, í snertingiu við þessa vá. Og því enu langt of fáir og Mtt virkir, sem gera sér það ljóst, að íslenzkri tungu og þjóðmieminkngu er steifinit í hætbui, ef svo verðux frarn haldið sem nú horfir.“ Sem betur fier koma hér út ár- lega nokknar góðar barna og unglingabækuir, bæði frumsamd- ar og þýddar. >vi er heldur ekki að leyma, að talsvert af ruisli flýbur mreð. Á síðusbu árum hafa margir útgefendur gert sér ljósa gnein fyrir þeirri ábyrgð, sem á þeim hvíl'ir og vaindað vail út- giáfubó'ka sirana. Eimn útgetfamidi hefuT meina að segja lagt abofn- tfé í sjóð í þessu skynii. Kenei- arasamitökin batfa sjóðinn til varðveizllu, og mun tilgangur hans að veita viður'kenningu úr- vals barna og ungMn.gabókum, en ekiki fjárhagslega'n stuðning til höfiunda. En hLuitverk sjóðsins er ekiki síður mikilvæigt og góðs má af honum. vænta. Á hinum Norður.löndunum láta íi-æðsluyfirvöld sig mik'lu varða þessd mál og veit'a árlega viður- kenningu beztu barna og ungl- ingabókunum, sem út koma í við- komandi landi. Þá ríkir hér algert vandræða- ástand hvað snertir lesbaekur fyrir eldri deildir barnta®kólanna. >ar eru enn notaðar yfir 30 ára gamlar bækur. Miki'll fiengur væri að fá úrval samtíðaitbók- miennta. Áhuigasamir kiennarar láita gjarnan duglega nemieindiur í 11 og 12 ára bekkjum annast bók menntalkynninigair, ræða verk höf unda og flytja Ijóð þeirra, sögur og leikþætti. Þettia er vissulega mjög þroskandi viðlfiangsefni fyr ir nemendurna, og stuðl.ar að nán ari tengslum milli lesenda og höífunda. Miikilsvert er að kynning á barna og unglingaibóikum sé fast- ur liður í námi kennaraefna. Kennarar þurtfia að vera þeim vanda vaxnir, að velja lesefni fyrir nemendur sína og veita þeim staðgóðar leiðbeiningar í peim efnum. Hópair nemendia í Kennaraskóla fslands miunu hatfa tekið sl'ík verkefni til meðfierðar u'ndlir átjórm k'enmiaira. Bkki veit ég hversu víðtæk sú kynning hefur verið eða hvort hún hefur farið fram árlega. Kennaraslkól- inn mun eiga gott safn barna og unglingabóka, og ihöfðu nem- endur sýningu á þeim bólk- um fyrir ndkkrum árum. Sýnin'gin mun dklki hatfa verið augllýst sem skyldi svo hún fór fram 'hjá mörguim. Ennþá ber allmikið á þeirri bilhneigiingu hjá eldri kynslóð- inni a'ð sikipa barna og unglinga- tókurn laogri sess en öðruim bók- um. Þ'ebba er auðvi.tað mesti mds- skillningur og nægir að benda á, að sumar perlur hi? imisbókmennt- amna hasfia verið skrifaðar fyrlir törn, eins og t.d. ævintýri H. C. Andersen. Bnn sést þessi „kliassíska" setn ing í dagbl'öðunum, er rætt er við útgeflendur og þeir bafa talið upp væntanlegar útgátfuibækur sínar . . .“ og auik þess eru nokkr ar barnabækur". Eftir þessu að dæmia er eins og ekki ta-ki því að minniast á sl'ílkar bækur og enig- uim komi til bugar að ynigri kyn- slóðin geti átt sína uppáhalds- höfuinda, rótt eins og þeir full- orðnu. Þess skal getið sem lofs- vert er, er á síðusitu árum bafia sum dagblö'ðin látið rita gagn- rýni um barna og ung'lin.gabæk- ur, og eitt þeinra, Morgunblaðið, hafur fastan gaignrýnenda. Hvað vi'ðvíkur öðrum fjölmiðl unartækjiuim en diagblöðunum, þá hefiur ríkisútvarpið fluitlt alimarg ar lengri og skemmri sögur eftir islenizka höfuinda. Einmig hefiur sjónvarpið farið inin á sömu braiuit, Iþótt í allibotf litflium miæli sé. Hvað er þá að segja um kjör og viðurkenningu þeirna ritíhöf- unda, sem sikrifia barna og ungl ingabaekur. í fiáum orðum sagt njóta þeir ekki sambærilegrar að átJöðu að neinu leyti og aðrir starfsbræður þeirr’a. í grein Guð nnundar G. Haigalíms, sem ég vi'tn aði ti'l áðan standa einraig þessi eftirmániniLegu orð. „Ýmisir höf- undar, sem skrifað hafia verðmæt ar bækur handa bör nuim og ungi íngum, hafa hætt því, beinMnis af þeim sökum, að þeim hefiur ekki fundis't verk þeirna að neinu metið og þá ekki heldur því að heilsa. að fyrir það væru greidd sómasamileg ritlaiun, hvað þá að von væri verðlaiuna.“ Þetta er saninlei'kurinm um- búðalaiuis. Góðiir uirnglimgabóka- höfundar hafa hæt't að skrifa fyrir ungu kynslóðina, og snúið sér að r.i'tstörfum, sem rmeira eru metin og betur borgu’ð. Viðbúið er ef áfnam heldur, sem nú horfi- ið að fLeiri fari að dæmi þessara höfunda. Á undanförmuim árurn hafa mjög fáir unglimigaibókahöfiundar fengið listamannlalaium, og aldrei hatfa þeir hlotið sæti í efri flokkn uim. Og á því sést bezt hve milkils rmstnar uniglingabókmenntir eru. Þetta gæbi ekki gersit hjó neirnni annari þjóð, sem vill teljast hlut geng á sviði menningarmála. í bókasöfnum eru bækur barma og umglinigabóikahöfiunda mikið lesnar og lánaðar út. í höfúnda- s'kýrsluim frá söfnuinium, siem birt ai hafa verið mó sjá að höfiundar umiglin'gaibóka eru þar oflartega á bliaWi, áaamt höfiumdum „kerflimga- bólka“, sem 'gaigrarýmiemidlur hatfa nefnt svo, af sinni óskieikulu smekíkvíiai. Þessar höfiumdiaskýnsl ur voru hið forvitnilegaista efni fyrir allan alm'enraing, sem gjarn an vill fylgjast með vinsældum höfiunda. En svo kynliega brá við, að fyrir nokkrum árum stein- hættu þessar skýrislur að birtast. Voru vinsæluistu höfiundar bók- imenmtaþjóðarinnar eklki nógu fín ir eðfei hvað þurfiti að flela? Fyrir tveimur árum var stofn- Armann Kr. Einarsson aður, sem kuranugt er, Ritlhöf- uradaisjóður íslands. Eru pening- ar sjóðsiras greiðslá fyrir höfunda rétt vegna afnota af bókum í söfnum lia.ndsins. Nú lyfltist brún hirana fyrr- nefndu höfiumda, sem settir höfðu verið hjá við styrkveitimgar und angenginna ára. Nú hlaut þeirra vitjunar tím'i að vera kominín, Hverjar urðu svo staðr'eyndirn- í r? Tvær úthlutanir hafa farið fraim og úfihlutað samtals á aðra milljón króna tiil níu höfunda. En nú bregður svo umdarlega við að vinsælustu höfundar bók'aaafn anna gteymiduiSt. Ég get ekki stillt mig um að vitna í viðtöl, sem Mbl. átti við raokkra rithöfiumda um síðustu úthiutun úr Rithöfuradasjóði ís- lands. Jón úr Vör segir m.a. „Ei-nkum er ég mótfaUinn þvi toppmannaisjónanmiði, sem len.gf Liefur verið hér ríkjandi, að það séu alltaf sömu rithöfundarnir, eem laun og viðurkiennimgu hljóta, jafnvel þótt ég verði oft- ast að játa að þeir séu góðs mak- legir. Eins og n.ú er ástatt eru . margii ágætir rithöfundar settir hjá áruim saman. í stað þess að ræta þeim það upp, er enn bætt við þá, sem bezt var gert við áður. Þetta tel ég með öliu óverj- aradi“. Xndriði G. Þorsteinsson segir m.a. „Ég vil lífca henda á það, sð innan rithöfundasamt'a'kanna hljóta alM.r rithöfumdar að vera jafmgóðir, hvað svo sem skoðun- um einstaklin.ga líður, og vil ég vara við því, þegar listamienn sjálfiir úthlrata fé til félaga sinna, að þeir láti nokkurs staðar koma fram hið minnsta mat, annað en hið félaigsl’ega". Þetta eru vissulega orð í tíma uöluð, sem vert er að gefa gaum. Kjarabarátta rithöfunda hefur verið erfið og heran.i er ekki lok- ið. En höfundar verða jafmframt að gæta þess, að hópar eða ein- staklingar inn.an samtaka þeirra verði ekki afskiptir rraeð öilu. Svo framarlega geta rithöfurada- sarratlökiin verið sterk úit á við, að iranam þeirra rífcá fuilll samistaða og ákilniragur. Þá er aö geta þess, að fyrir ötulá baráttu rithöfuindaisamtak- •arana heflur loks teflcizt að fá raokkuð fé till starfssfyrkja rit- höfunda. Formaður raefndar þeirr air er úitíhhiitar startfsstyirkjuinum var fuMitrúi í fræðsliumáliaskritf- stotfurani, mú í miemmitamiáliaráðu- raeytinu. Má því ætia að miaður, -sem er svo náteragdur fræðslu- iiraálranum hetfði baniraa- og uragl- iragabökahöfumdia ofarlega í buga. Nú bafur fyrsta últlhliutum úr þessum sjóði farið íram. En ■aflit ber að saimia brummi, uragl- iragaibó’kahöfumdair eru efleki með, frefloar en tfjimri da’giran. Ég spyr í graindateysi: Hversu liemigi á að sniðgaraga banna - og umiglingabókahöfumda? Fróðlegt er að skyggnast til Norðurlandarana hvað varðar kjör og viðiu'rbenni'jngu unglimga- hókahöfuinda. Þar veita bókafor l'ögin ártl'ega há verðlaum fyrir góðar barna og unglinigabækur. Útkoma slíkra bóka þykir þar ekki minni bókmiennt'aviðburður og um bók handa fullorðnum væri að ræða, Eirnmig hatfia féilög og eirastaklingar stofnað gilda sjóði til að styrkja þessa þýðing armiklu scarfsemi á sviði upp- eldis og menningarmála. Frænd- þjóðir okkar hafa fyrir löngu skilið og metið að verðleikuim að úrvalsefni er grur.dvaliiarskil- yrði til mótunar bókmennta- þroska hinnar uippvaxandi kyn- slóðar. Árlega tökum við íslendingar þáitt í bófcmennbaisamkeppni Norð urlaradaráðs. Vagna sérstöðu varð andi tumgu ok'kar, fá ísLenzkir höfundar, sem verðuigt er, styr'k af ríkisfé til þýðimgar bóka sirana. f tilefni rithöfunda- þings í Danmörku er úbhlu'tað mjög eftirsóttum verðlaunum fyrir barna og unglingabókahöfundia, hinum svo'kölluðu H.C. Ander- 'Sen verðlaiuiraum. Aldrtei hetfur ver ið veittur styrkur til þýðinga unglingabáka svo ísl. rithöfumid- um væri gart kleifit að taka þátt Framhald á bls. 17 Jóhann Hjálmarsson skrifar um BÓKMENNTIR Hvaö er skáld? Lúðvíg T. Helgason: HLEKKJAHLJÓMAR. Ljóð og stökur. Útgefandi: Ögn. Reykjavík 1969. LÚÐVÍG T. Heligason var iraraam við tvítuigt þegar hairan ga-f últ íyrstu fljóðabók sáraa: Hriragdairas hiaiminigjiummiair. Nafin bókariranar er SkemmtilHegit og samia er að segja um maifinið á nýnri ljóða- bók eftir Lúðvíg, erada þóltt mieiri álvara náði þar iflerðiirani. Þe'ssi bók, sem iraum vera fyrsta Ljóðaibóik haustsiras, heiltár HHiekkjahljóiraar, er smielkflclega igetfin út og árn aíMs jrfirlætis. HBekfcjiahljómiar er ein þeiinra bóka, sem veigameiri og heimitu- tfrteikari bæflcur vífcjia tiðum tál hliðar. Lúðvíg er gotit dæmi um hiraa tfrægu Skáfldákaparþöraf ís- te'radiniga, löragum m'airtgna tii a@ tjá huigisarair sáraar í buradirau mélli og öbumdrau, enda þótt þeim virð- ist efltiki liggjia mieina á hj'airtba em öðmum. Ég verð að viðiurkemraa, að ég hetf samúð með slkáldum atf þessari gerð, eiras og ég til dæm- iis get ekki séð raéitt aithuigaverlt við að ’aflllir iraáli og efmi tifl sýra- iraga eigi þeir 'kost á þvi. Em það sem vákti altlhyg/li mímia á Ljóða- bök Lúðvígs var að í hemmi er að tfiraraa fláein ljóð, sem gefa till kynmia að hainm leitar eigim tóns, em að finma sér amdrtúmislloft við hæfi. Þrátlt fyrir áhrif úr ýirasum áttuim, er þvi ekki að mieita að pensóraraleig neyrasflia og eimlæg viðteitni koma Lúðvíg tiil hjálp- ar; horaum 'tieflcst stumdum að orða ihu’gsun sínia atf þeirri hógværð, sem velcur tíiltrú lesamdams. Fyrsta ljóð bókariranar, Amd- stireymi, gæti verið upphatf mum kjairmmieiri bókar en Hlekkja- hljóma; Skáfldimu heppraast þessi smágerða myrad: Stundum er stonrraur stendur á váraga, vil ég þín vitja viraur, og gleðjiaist. Smáfiuigll í finosti filögriair um hj ar.niið. Stetfmulaus starir í sbormiran og bíður. — Ástafljóð Lúðvígs bena um otf svip liðiras tómia. Hamm yrkir til dæmis uim ást, sem er „áfiemg sem vín“, oig taliar um „taumliausa þrtá“ að hætti þeinra ákáLda, sem nú eru ÖM, eða komin á gnafar- balkkanin. Sama er að segja um tféfiaigs'leigu íjóðin; í þeim ribir a'radi, sem var afl'geragur á kneppu- áruraum „seelii". Skáldið ræðst gegn kúguinum þessa heims, boð- ar laiuðvaldinu feiigð og loflsyragur örteiganm. Eigi banáttiuljóð atf þess.'u taigi að taila tiil lesamdams, þartf að bneyfta um aðtferð. Lúðvíg er eragimn spámiaður og honium fer ekki vel að tiala spá- iraammilega. Stökur Lúðvígs vekja ekki fior- vitni veigraa þess a@ haigrraæLsika hans er Mtil. FLestar þeirria enu otf léttvægar til að eiga eriradi í bók. Eim þeirra fj'áLlar um hamm sjál'tfam og flijóð'agerðiraa: Samivislkain er bl'á og bleik alf blygðium, erada von': Gl'eymdi sér við ljóðaiteik Lúðvíg Hieiligasoira. Lúðvíg T. Helgason í Hlelkkj’Ehljómum eru Ijóð, sem eiras og fyrr segir bera votit um að Skilmirag'ur Lúðvígis á ljóð- rænmi tjániimigu fer vaxamdi. í ljóði, sem hamm n.eifnir Skáld, kemur hamm rraeð Skýrimigu á eðli ákáldskapairinis, eflcki finramilegia, en viðuraaradi stefirausfcrtá fyrir hamn sjáfltfam: Hvað er skáld? Sfcáld er l'ind Ljóða og draumia. Hvað er Ijóð? Ljóð er mynd úr misnrasiras beimjL í hirarai djúpu ljóðaflimd lifir heimsins myrad. Á Xjóðailirad Lúðvígs T. Helga- soiniar eftir eð dýpka? Jóhann Hjálmanson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.