Morgunblaðið - 15.10.1969, Síða 16

Morgunblaðið - 15.10.1969, Síða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. OKTÓBER 1969 ( kynnti frú Kristín Þorsteinsdótt ir, eigandi Brauðborgar í Reykja vík, réttina, sem voru hindr fjöl- breyttustu og brögðuðust mjög vel. Frú Jónína Guðmundsdóttir, form. Húsmæörafélags Reykjavík ur mætti einnig á þessum fundi, sem var opinn öllum konum, og flutti erindi um störf húsmóður- innar nú á tímum og kom víða við. Sjálfstæðishúsið var þétt skipað og mikil ánægja með komu þessara tveggja heiðurskvenna. Nixon neitar að breyta stefnunni - SEGIR AÐ VÆNTANLEGAR MÓT- MÆLAAÐGERÐIR BREYTI ENGU S.L. FIMMTUDAG efndi Æsku- lýðsráð Reykjavíkur til fundar með forystumönnum æskulýðs- félaga í Reykjavík og var fund- arefni framtíðaruppbygging æskulýðsstarfs í höfuðborginni og samstarf æskulýðsráðs og ækulýðsfélaganna. Fundinn sóttu fulltrúar 15 æskulýðsfélaga, og félaga sem starfa að einhverju leyti að æsku lýðamáluim, auk forsvarsmanna æskulýðsráðs. Á fundinum kom fram mikill áhugi á því að slíkir fundir yrðu haldnir að minnsta tvisvar sinnum á ári, vor og haust. Forsvarsmenn æ^kulýðsfélag- anna lýstu sérstakri ánægju með samstartf við Æakulýðsráð Reykjavíkur á undanförnum ár- um og áhuga á þvi að efla það samstartf. Á fundinum komu sér- staklega til umræðu tengsl æsku- lýðafélagana við dagblöðin, út- varpið og sjónvarpið. Létu fund armenn í ljós þá skoðun að vekja þyríti meiri athygli á því starfi, sem unnið er í æakulýðsmálum í borginni og töldu að auknar frásagnir af því í fjölmiðlunar- tækjum væru líklegastar til að efla starfsemi æskulýðsifélag- anna. Þá kom einnig fram gagn- rýni á þau vinnubrögð blaða, út- varps og sjónvarps að telja það fréttnæmara sem úrSkeiðis færi hjá ungu fól'ki; en það sem vel er gert á þess vegum og samtök- um þess. Á fundinum komu fram hugmyndir um að æsikulýðsráð tæki að sér samræmda upplýs- ingaþjónustu fyrir æs'kulýðsfé- lög í borginni. Forsvarsmenn æskulýðsráðs gerðu foryistumönnum æskulýðs- félagana grein fyrir þeim stuðn- ingi, sem æskulýðsráð gæti veitt þeim með útlánum á húsnæði og annarri fyrirgreiðslu. Er æsku- lýðsféiögum bent á að hafa nán- ara samband við skrifstofu æsku lýðsráðs að Fríkirkjuvegi 11 um þá þjónustu, sem æskulýðsráð getur veitt. (Frá Æskulýðsráði Rey’kja- víkur). Frú Anna í verzlun sinni. (Ljosm. Mbl. Sveinn Þormóðsson). Frá brauðkynningu kvenfélagsins Óskar á Isafirði. Frú Iðunn Eiríksdóttir, form. kvenfélagsins Óskar lét svo um- Gjaiir tll Hallgríms- kirlcju í Reykjavík ÁVALLT berast gjafir til Hall- grknskirkju í Reykjavik, og bera þess vott, að menn beina hlýjum hug til hennar. Ónefnd kona kom með kr. 5000.00, fyrir- tæki eitt hér í bænum sendi kr. 10.000.00, og hafði nokkxu áður sent svipaða upphæð, og kr. 3000,00 kornu frá I.K. Tveir stórir og fagrir blóma- vasar af indverskri gerð standa nú á gólfinu hvor sínum megin við altari kirkjunnar. Gefand- iinn minntist með þeim gjöfum látinna vina, Kjartans Reynis Pétunssonar er fórst með togar- anum Apríl 1. des. 1930, og sömu leiðis Guðjóns Jóns'sonar bryta og systur hans, Ásdisar Jónsdótt ur. — H.P. færði kirkjunni kr. 5000,00 í peningum og „svarti sauðurinn“ kr. 300.00, alltaf sörnu upphæð um fjölmargra ára bil. Fólk, sem telur sig í mikilli þakkanskuld við Magnús heitinn Erlendsson bakara, er dó í Reykjavík 28. marz 1924, færði Hallgrímskirkju kr. 5000.00 minningargjöf um hann. Magn- ús var fæddur 31. jan. 1858 á Fáskrúðarbakka, sonur hjón- anna, er þar bjuggu þá, Erlend- ar Jónssonar og Ingibjargar Hreggviðsdóttur. Áheit barst frá J.J., kr. 500,00 og gjöf frá stúdent, kr. 75.00. Maður nokkur hér í bænum var að því kominn að verða at- vinnulaus. Hann hét á Hall- grímskirkju, að greiða henni kr. 100.00 á mánuði svo lemgi sem hann lifði, ef hann fengi tæki- færi til að starfa áfram. Hann hetfir fært kirkjurmi greiðslu fyr ir 7 fyrstu mánuðina með kr. 700.00. Loks er frá því að segja, að daginn sem Hallgrímskiirkja var vígð, voru þar skírð tvö böm. — Annað þeirra var drengur, og var hann heitinn eftir séra Hall- grími. Fyrir nokkrum dögum voru þessi ungi maður og brúð- ur hans getfin saman í kirkjunni. Til minningar um þann atburð og einnig í minningu ömmu hans, Guðrúnar Ingimundar- dóttur, sem á sínum tíma hélt sonarsyni sínium undir skim, færðu foreldrar hans kirkjunni kr. 5000.00 að gjötf. Þessar gjafir sem hér hafa ver- ið taldar, eru kirkjurani gefnar 1 margs konar tilefni en í heild sinni sýna þær glöggt, að Hal'l- grhnskdikja er ek'ki að ástæðu- lausu byggð. í gleði og hvort sem hugurinn beinist að því liðna eða hinu ókomna, á kirkjan erindi til fólksins. Þetxa finnur fjöldi manns og lætur þá tilfinningu sína í ljósi með gjöí- um, sem fyrst og fremst eru ytra táikn þess góðhugar, sem að baki býr. „Guð elskar glaðan gjaf- ara“, segir postulinn PálL Þökk sé hverjum þeim, sem styður að framgangi byggingar- innar. Jakob Jónsson. Nouðgunar- hærun dregin til buku STÚLKAN, sem kærði þýzka togarasjómenn fyrir nauðgun, befur dregið kæruna til baka, og hefur málið því verið látið nið- ur falla. Washinfgban, 13. oklt. — AP. NIXON forseti sagði í dag, að ef „láta ætti viðgangast að stefna stjómarinnar yrði ákveðin á göt- um úti“ yrði lýðræðinu ógn- að og stjórnleysi boðið heim og að hann gæti ekki hætt við stefnu sína í Víetnam-málinu að- eins vegna þeirra umfangsmiklu mótmælaaðgerða, sem verður efnt til um öll Bandaríkin á mið- vikudaginn. Hann kvaðst þess fullviss, að hann fylgdi réttri stefnu í Víetnammálinu og að hún mundi leiða til friðar. For- setinn sagði þetta í bréfi til stúd enta við Georgetown-háskóla. Fonseftlkiin sagði: „15. ototóber mumiu matngir segja edntfalldlega: Ég vil friS. Ég tek einlægloga uindir það mieð ölil'um Bamda- ríkjamöniruum sem stafrua aS því miarki“. Forsetinm kvað stjóm síraa vita það að marigir Bamda- rífcjamemn heíðu áhygigjur af stríðiniu, að sumér teldu hlut- deild B andcnríkj amammia sdðleysi og að mamgir vildu tatfamliaiusam og skilyrðisilausan brot'tftutniing bamdaxíútou hemsveibamina. Sítjóm- in vissi, að þeasii stooðum væri út- breidd og „þeas vegrna er ekkert nýtt seim við getuan lært aif þess- um mótmiælaiaðgerðuim. Spurn- ingin er sú, hvort við eigum að hverfa firá vamdfega athugaðri stefnu þegar ekki liggja fyrir meinar mýjar sanmamdx og engiar nýjar röksemdir“, sagðd hamm. ,Á-ð haef/tia þessairj stetfnu aðeins veginia aimiemmra mótmæl'aiað- gerða mumdi jafnigilda grófu ábyrgðarieysi af miinmd hállfu“, bætti hamtn við. Yfirlýsimig Nixonís var svar við bréfi, sem stúdent að nafná Ramdy J. Dictos semidi forsetaimum. Dicks mótmælti þeirri yfirlýsimgiu Nix- ons á btaðaim aimniafuindi nýlega, að mótmælaaðgerðdim'ar mumdu enigim áhrif hatfa á stietfnuma í Vietniam-máliimu og ákoraði á for setamin að taka tiillit tiil þjóðax- viljiams og endurskoða aifstöðu sínia. í svari sí’niu segir Nixom, að gera veirðd greimarmun á almenn;- in'gáliti og mótmælaaðgerðum. Elf forsetinm léti þá sem mótmæltu ráða stetfmummi muindi hamm hregðaist trausti aflilra hinmia. Þá hefði meirihlultfinn ekfci átovörð- umarvaildið og etoki þeir sena hefðu stertoustu rökin fraim að færa, helduir þeir sem gætu hróp- að hæst. Slífct mumdi fæna stjóim vizku riiiðuT á sti’g slagorðaiglaim- urs, bjóða heim stjórnleysi crg hvetj-a ailia hópa til að reyrna styrfcleika sinm, ekki við kjör- borðið, heldur í átöfcum á götum útli. Nixon kvaðst dkiija það að margir teldu það siðtferðilega Skyldu sína að láta í Ijós skoð- airair sínar á eins áberamdi hátt og urant væri, en skylda forsetams væri ammiains eðfiis: Hamm ytrðá að vaga og meta atfleiðdmigar allxa aðgierða, sem stumigið væri upp á. „Aðrix geta saigt um Víetnam: Fa-rið h-eim strax. Þegar þeir eru spuxðir: hvermág, geta þedir svax- að, erntfaldlegia og með léttúð: sjóleiðima. Þeix geta virt afleið- imigarraair að vettuigi. En þeigar ég íhuiga þes'sar aflieiðdmigar, get ég a'ðeiins dregið þá áiykitum að sag- am mumidi réttiliega fordæma for- seta sem tæ'ki slíka stietfrau". Fundur forystumanna æskulýðsfélaga í Rvík Framhald á bls. 17 Brauðkynning kvenfélagsins Úskar á Isafirði fsafirði 5. október. SUNNUDAGINN 21. sept. s.l. gekkst kvenfélagið Ósk á ísa- firði fyrir brauðkynningu í Sjálf stæðishúsinu á ísafirði. Þar Þarsteimisdóttir lofað að heim- sækja kvenfélagið á ný með sýni kennslu á smurðu brauðL f stjóm kvenfélagsins Óskar eiga sæti auk frú Iðunnar Eiríks dóttur , þær frú Rannveig Her- mælt að kvenfélagið hyggðist mannsdóttir, frú Elín Árnadóttir, halda slíkri kynningarstarfsemi frú Kristín Gunnarsdóttir og frú áfinam og m.a. heifði frú Kristín Emilía Jóhannesdóttir. Rýmingarsala Siðustu forvöð að kaupa kjóla. efni, smávörur og búta á mjög góðu verði. Verzlunin KJÓLLINN, Þingholtsstræti 3. Ný verzlun í Kópavogi NÝ VERZLUN tók til starfa við Hrauntungu 34 í Kópavogi í gær, og ber hún nafnið Hraunbúð. í Hraunbúð er að finna flest það er þarf til daglegra nota á heim- ilum, svo sem snyrtivörur — fyrir bæði kynin — saumadót, prjónagam, damask, léreft, viskustykki og þess háttar, og einnig leikföng og ýmiss konar gjafavörur. Það er fremur fátt um verzl- anir í þessum hluta Kópavogs, og þykir því sjálfsagt fengur í Hraunbúð. Verzlunin ®r björt og smekklega innréttuð. F.igandi Hraunbúðar er frú Anna Sigurð- ardóttir, og hún mun annast af- greiðslustörfin.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.