Morgunblaðið - 15.10.1969, Page 21

Morgunblaðið - 15.10.1969, Page 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR lð. OKTÓBER 1969 21 James Callaghan, imianrikisráðherra Bretlands, heimsótti Belfast um helgina, og- notaffi þá tækifæriff tU aff tala til fólksins og hvetja þaff til aff sýna stjllingru og forðast óeirffir. (UPI) Brezkur majór hvílist á gaddavírsgirffingu, meffan hann bíffur eftir sjúkrabil. Hann var skotinn í fótinn í óeirffunum. (UPI) Og loks er hér mynd af Páli páfa, þar sem hann flytur setn- ingarræffuna á biskupaþinginu í Róm. Upphaf þingsins var nokkuff sögulegt, því aff til átaka kom fyrir framan bústað páfa milli róttækra og íhaldssamra kaþólikka. Fjöldi presta kom til Rómar til þess aff bera fram mótmæli gegn ýmsum liffum kirkjustefnunnar. Páfi kvaffst ekki hafa tíma til aff veita þeim áheym, en lofaffi aff fylgjast vel meff tillögum þeirra um úrbætur. Eitt helzta mál þingsins er viffræður um valdssvlð kirkjunnar, en margir kaþólskir una Ula algjöru valdi páfa innan hennar. (AP) Tugxun bíla var velt í óeirffunum, og hundruff rúffa brotnar. A myndinni sést brezkur liffsfor- ingi, sem skýlir sér á bak viff bílflök meffan hann leitar aff leyniskyttum meff sjónauka síu- um. (UPI) Miklar óeirffir urðu í Belfast um helgina, þegar fréttist um þá ákvörffun aff afvopna írsku lög- regluna. Um 2000 mótmælendur lentu í bardögum viff 200 brezka hermenn, og leyniskyttur voru víffa á kreiki. Þrír menn biffu bana, og a.m.k. 43 særffust mikiff. A þessari mynd ekur brynvarin bifreiff á mikilli ferff framhjá hóp lögreglumanna sem leitað hefur skjóls fyrir skothríffinni. (AP) FRÉTTAMYNDIR Brezkir hermenn bíffa átekta meffan lögregluþjónn leitar aff vopnum á vegfaranda. (UPI)

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.