Morgunblaðið - 15.10.1969, Blaðsíða 22
22
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAOUR 15. OKTÓBER 1'969
Fred MacMurray
Vera Miles Kurt Russell
B ráðskemm ti’leg úrva'lsmynd frá
Disney — urn ógiteymanilegan
maon.
Sýnd kl. 5 og 9.
Sprenghlægileg og ofsa fjörug
ný frönsk Cinema-scope Ht-
mynd með frægustu skopterk-
urum Frakka. Látlaust gtín frá
upphafi til enda.
DANSKUR TEXTl
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
GUSTAF A. SVEINSSON
hæstaréttarlögmaður
Laufásvegi 8. — Sím: 11171.
TÓMABÍÓ
Sími 31182.
ÍSLENZKUR TEXTI
(The Group)
Víðfræg, mjög vel gerð og leik-
in, ný, amerísk stórmynd í kit-
um, gerð eftir samnefndri sögu
Mary McCarthy. Sagan hefur
komið út á íslenzku.
Candice Bergen
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
48 tíma frestur
ISLENZKUR TEXTI
Geysispennandi og viðburðarrk
ný amerísk úrvatskvrkmynd í
litum með hibum vinsæla leikara
Glenn Ford ásamt Stella Stevens
David Reynoso.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Vélvirki eða
rennismiður
óskast á þekkt vélaverkstæði á Vestfjörðum.
Upplýsingar hjá
Verzlun O. Ellingsen
í síma 2 44 11.
Stjóm Styrktarsjóðs Isleifs Jakobssonar
auglýsir
hér með eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum. Tilgangur
sjóðsins er að styrkja iðnaðarmenn, að fullnema sig erlendis
I iðn sinni.
Umsóknir ber að leggja inn á skrifstofu Landssambands
iðnaðarmanna, Lækjargötu 12, 4. hæð, fyrir 6. nóvember næst-
komandi, ásamt sveinsbréfi í löggiltri iðngrein og upplýsing-
um um fyrirhugað framhaldsnám.
Sjóðsstjómin.
Tilkynning um
lögtaksúrskurð
Kveðin hefur verið upp lögtaksúrskurður vegna ógreiddra
þinggjalda, bifreiðagjalda, söluskatts, skipagjalda, skipulags-
gjalda og rafmagnseftirlitsgjalda álagðra í Skaftafellssýslu árín
1968 og 1969.
Lögtök geta hafist að liðnum átta dögum frá birthigu þessarar
auglýsingar. Þeir gjaldendur sem skulda ennþá gjöld álögð
1968 mega búast við því að gert verði lögtak fyrir þeim,
þegar að liðnum ofanrituðum fresti.
Sýslumaður Skaftafellssýslu.
JOSEPH E. LEVWE Presents
mARQELLO
mAsmoiAnm
RAQUEL
WELCH
5MOOT ICHID,
IBOII'T
unPERsranp;
AN EMBASSY PCTURES RELEASE ^Ol-OR |
BráðsmeWiin, rtölisk gamarwnynd
í Pattié-llituim.
Aðalihliutverk:
Marcello Mastroianni
Raquel Welch
Sýnd k*. 5, 7 og 9.
ÍSLENZKUR TEXTI
ÍWJ
ÞJODLEIKHUSIÐ
Púntila og Matti
Sýrving í kvöld k'l, 20.
Allra siðasta sínn.
Betur má ef duga skal
Þriðja sýnmg fimmtudag kl. 20.
FJAÐRAFOK
Sýmitng fösitudaig kl 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 t»l 20. — Sími 1-1200.
LEIKFEIAG
REYKIAVÍKUR’
Sá sem stelur fœti
í 'kvöld W. 20.30.
Tobacco Road
fimmtudag — 3. sým'rng.
IÐNÓ - REVÍAN
teugairdag.
Aðgöngumiðasalan í Iðnó er
opin frá kl. 14. — Sími 13191
Tt
Jogo-Mudro
Ef þér eruð þreyttw, spenrvtir
eðe eigið bágt með svefn og
eruð (ystarlaiusiir, þá peynið
gömul ráð. Hressingamudd og
önduneræfingar. — Panitið tima
hjá Matsuka.
AUSTURLENZKA
NUDD- OG ÆFINGASTOFAN
Símii 16188.
FeleFSelIeFS
BRITIEKLAND
AllSTURBÆJARRÍfl
BLÁI NAUTA-
BANINN
Sími
11544.
Vitluusi Pétur
(„Ptenrot Le fou")
Frönsk Cinema-scope Ktrnynd í
sérflokk'i, gerð undir stjóm hins
heiimsfræga og umdetlda teik-
stjóra Jean-Luc Godard.
Jean-Paul Belmondo
Anna Karina
Bönnuð yngni en 12 ára.
Sýnd kí. 5 og 9.
Bráðs'kemmfifcg, ný, amerf©k
gamanmynd í htum með hinum
vimsæía gamanleikaira: Peter
Selters.
Sýnd kit. 5 og 9.
Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkutar,
í margar gerðir bifreiða.
púrtrör og fleiri varahlutir
diiavörubúðin FJÖÐRIN
Laugavegi 168. - Sími 24180.
SÍÐUMÚLI 11 - SÍMl 84443.
LAUGARAS
Simar 32075 09 38150
Einvígi í sólinni
(Duel irn the Sun)
Eiin af mestu stórmyndum a#ra
tíma í iitum og með íslenzkum
texta. Myndin var sýnd hér á
iandi fynir mörgium árum.
Aðafhiliutverk:
Gregory Peck, Jennifer Jones
Joseph Cotten og m. fl. þek'ktir
teiikairair.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð börmum innan 12 ára.
Lítið iðnfyrirtœki
Til sölu er lítið iðn- og innflutningsfyrirtæki. Mjög hentugt
fjölskyldufyrirtæki eða fyrir 1 mann.
Upplýsingar gefur (ekki í sima)
RAGNAR TÓMASSON, HDL.,
Austurstræti 17 (Silli & Valdi).
OPENING DANCE OF THE SEASON
and Annual General Meeting
tomorrow, Thursday 16th october, 8.30 p.m. SIGTÚN.
Cabaret by Diana Darling dancer and fire eater,
spot dance and raffle.
New members welcome. Subscription, kr. 200 single, kr. 300
couples (students half-price), admits to all meetings of the
season.
COMMITTEE.