Morgunblaðið - 15.10.1969, Page 25

Morgunblaðið - 15.10.1969, Page 25
MORGUN'BLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGÖR 1S. OKTÓBER 1069 25 (utvarp) t miðvikudagur > 15. október 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Tónleikar. 8.30 Fréttir og veður- fregnir. Tónleikar. 8.55 Frétta- ágrip og úrdráttur úr forustu- greinum dagbiaðanna. Tónleikar. 9.15 Morgunstund barnanna: Konráð Þorsteinsson segir frá „Fjörkálfunum” (5). 9.30 Til- kynningar. Tónleikar. 10.05 Frétt ir. 10.10 Veðurfregnir. Tónleikar. 12.15 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Fréttir og veður- fregnir. Tilkynningar. 12.50 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum Ragnar Jóhannesson cand. mag. les söguna: „Ríka konan frá Ameríku” (2). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Milva syngur létt lög, Mantovani og hljómsveit hans leika, þýzkir listamenn syngja og leika, Kvint ett Karls Jónatanssonar leikur harmonikkulög, Gitte Hænning syngur og Karlheinz Kastel leik- ur. 10.15 Vcðurfregnir. Klassísk tónlist. Suk-tríóið leikur Tríó í a-moll fyrir píanó, fiðlu og selló, op. 50 eftir Tsjaíkovskí. 17.00 Fréttir. Finnst tónlist a. Píanókonsert nr. 2 „Elfan”, eft ir Selim Palmgren. Ernst Linko leikur með hljóm- sveitinni Finlandia, stj. Eero Kosonen. b. „Intrata” eftir Aare Meri- kanto, Sinfóníuhljómsveit finnska útvarpsins leikur, Nils Eric Fougstedt stjórnar. c. „Norrænar myndir”, eftir Sulho Ranta og „Finnsk rap- sódía”, eftir Eino Linnala. Hljómsveitin Finlandia leikur, stj.: Martti Simila og Erik Cronvall. 18.00 Harmonikulög. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Á liðandi stund Helgi Sæmundsson rabbar við hlustendur. 19J>0 Kvintett i E-dúr, op 13, nr. 5 eftir Boccherini. Kvintett Alex- anders Schneiders leikur. 20.15 Sumarvaka a. Fjórir dagar á fjöilum. Hallgrímur Jónasson rithöf- undur flytur ferðaþátt, (annar hluti). b. Guðrún Tómasdóttir syngur lög við ljóð eftir Halldór Lax ness. Ólafur Vignir Alberts- son leikur á píanó. c. Ljóðalestur Hugrún les úr kvæðum sínum gömlum og nýjum. d. Tvær frásagnir úr Gráskinnu Margrét Jónsdóttir les. e. Ingvar Jónasson leikur ís- lenzk lög á lágfiðlu. Guðrún Kristinsdóttir leikur á píanó. 21.30 Útvarpssagan: „Ólafur helgi” eftir Veru Henriksen Guðjón Guðjónsson les þýðingu sina (11). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Borgir” eftir Jón Trausta Geir Sigurðsson kennari frá Skerðingsstöðum les (7). 22.35 Á elleftu stund Leifur Þórarinsson kynnir tónlist af ýmsu tagi. 23.20 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. 9 fimmtudagur 9 16. október 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Tónleikar. 8.30 Fréttir og veður fregnir. Tónleikar. 8.55 Frétta- ágrip og útdráttur úr forustu- greinum dagblaðanna. Tónleikar 9.15 Morgunstund barnanna: Kon ráð Þorsteinsson segir frá „Fjör- kálfunum" (6). 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Tónleikar. 11.00 Með ellefukaffinu: Jökull Jakobsson tekur saman þátt og flytur ásamt öðrum. 11.25 Tón- leikar. 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Fréttir og veður- fregnir. Tilkynningar. 12.50 Á frlvaktinni Eydís Eyþórsdóttir kynnir óska- lög sjómanna. 14.40 Við, sem heima sitjum Ragnar Jóhannesson cand. mag. les söguna: „Ríka konan frá Ameríku" (3). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningjar. Létt lög: Hilde Giiden, Waldemar Kmentt og fleiri syngja, The Ventures leika, The Troll Keys syngja, Gítarhljómsveit Tommy Garretts leikur, Diane Todd, Johnston- bræður, Lonnie Donegan og Winifred Atwell syngja og leika. 16.15 Veðurfregnir Klassísk tónlist Strengjakvintett í F-dúr eftir Anton Bruckner Cecil Aronowitz leikur með Amadeus-kvartettinum. 17.00 Fréttir Nútimatónlist a. Sinfónía fyrir orgel og hljóm- sveit eftir Aaron Copland. Power Biggs leikur með Fíl- harmoníusveit New York borgar, stj.: Leonard Bern- stein. b. Serenata fyrir einleiksfiðlu, strengi og ásláttarhljóðfæri eft ir Leonard Bernstein. Zino Francescatti leikur, með Fíl- harmoníusveitinni í New York höfundur stj. 18.00 Lög úr kvikmyndum Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir 'Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál Magnús Finnbogason magister flytur. 19.35 Viðsjá Ólafur Jónsson og Haraldur Ól- afsson sjá um þáttinn. 20.05 1 sviðsljósinu Gerald Moore leikur með nokkr um af frægustu tónlistarmönnum samtíðarinnar. 20.30 Á rökstólum Pálmi Jónsson alþingismaður og Unnar Stefánsson skrifstofustjóri ræða um hvort stuðla eigi að stækkun sveitarfélaganna. Björg- vin Guðmundsson viðskiptafræð- ingur stjórnar umræðunum. 21.15 Samleikur í útvarpssal: Aver il Williams og Þorkell Sigur- björnsson leika: a. Sónötu nr. 1 í h-moll eftir J.S. Bach. b. „Mánasilfur” eftir Max Schub el. c. „Svartþröstinn” eftir Olivier Messiaen. 21.35 „Þegar ég kenndi skipstjór- unum" örn Snorrason segir frá. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. Kvóidsagan: „Borgir" eftir Jón Trausta Geir Sigurðsson kennari frá Skerðingsstöðum les (8). 22.35 Við allra hæfi Helgi Pétursson og Jón Þór Hannesson kynna þjóðlög og létta tónlist. 23.15 Fréttir i stuttu máli Dagskráriok 9 miðvikudagur ♦ 15. október 18.00 Gustur Tryggðatröll. 18.25 Hrói höttur Of margir jarlar. 18.50 Hlé 20.00 Fréttir 20.30 Suðrænn sjómannaskóll Mynd um fiskimannaskóla fyrir unga drengi á Kúbu. Þýðandi og þulur Höskuldur Þrá insson. (Nordvision — Sænska sjónvarpið). 20.50 Heimsókn 1 Tivoll Skyggnzt inn í hinn litríka skemmtigarð I hjarta borgarinn- ar við Sundið. 21.05 Miðvikudagsmyndin: Gangið i bæinn (Don't Bother to Knock). Bnezk gamanmynd. Leikstjóri Frank Godwin. Aðalhlutverk: Richard Todd, Nicole Maurey og Elke Sommer. Ungur maður fer í ferðalag og lætur ýmsa hafa lýkla að íbúð sinni 22.40 Dagskrárlok. Steypustööin 41480-41481 VERK Fjölhæfur hreingemingalögur Inniheldur ammoníak FÆST f NÆSTU BÚÐ PEUCET 404 Til sölu er Peugeot 404, fólksbifreið, árgerð 1965, , jóðu ásig- komulagi og vel útlítandi. Upplýsingar í síma 36143 í dag og á morgun kl. 5—7 síðdegis. Bankastarf — Keflavík - nágrenni Óskum eftir að ráða stúlku til vélritunar- og bókhaldsstarfa nú þegar. Umsóknareyðublöð liggja fyrir í bankanum. ÚTVEGSBANKI ÍSLANDS. Keflavík. Heimilisiðnaðorfélog íslnnds efnir til námskeiða í: BALDERINGU Kennari frú Ingibjörg Eyfells. TÓVINNU OG SPUNA Kennari frú Hulda Stefánsdóttir. Tekið er á móti umsóknum og upplýsingar gefnar í verzluninni. Islenzkur Heimilisiðnaður Hafnarstræti 3, kl. 10—12, sími 11785. Iðnskólinn í Rejkjavík Ndmskeið í tækniteiknun 1. og 3. bekkur Teiknaraskóla Iðnskólans í Reykjavík verða starfræktir í vetur, ef næg þátttaka fæst. Innritun fer fram í skrifstofu skólans, á venjulegum skrifstofu- tíma, og lýkur iaugardaginn 18. október n.k. Námskeiðsgjald kr. 700.0 fyrir 1. bekk og kr. 2.000.— fyrir 3. bekk, greiðast við innritun. SKÓLAST JÓRI. ADALFUNDUR HEIMDALLAR F.U.S. í KVÖLD Ileimdallur F.U.S. boðar til aðalfundar sem haldinn verður í Félagsheimilinu Valhöll við Suðurgötu í kvöld miðvikudagskvöld kl. 20.30. Dagskrá: 1. Lagabreytingar. — 2. Venjuleg aðalfundarstörf. — 3. Önnur mál. Heimdallarfélagar eru hvattir til þess að sækja fundinn. STJÓRNIN.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.