Morgunblaðið - 15.10.1969, Side 26

Morgunblaðið - 15.10.1969, Side 26
26 MORGUNHLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. OKTÓBÉR 196® F.H. 40 ára í dag Sigur yfir Honved og vígsla Kapla- krikavallarins beztu afmcelisgjafirnar, segja tveir af framtiðarmönnum F.H. F.H., Fimleikafélag Hafnar- jarðar, er 40 ára í dag. Það var stofnað 15. október 1929 uppi á lofti í leikfimihúsinu við Barnaskóla Hafnarfjarð- ar. Aðalhvatamaður að stofn- un félagsins var Hallsteinn Hinriksson, íþróttakennari, þá nýkominn til Hafnarfjarð- ar frá íþróttakennaranámi í Danmörku, en fyrsti formað- urinn var Kristján Gamalíels son, sem þá var hezti fim- leikamaður í Firðinum. STOFNAÐ UPPI Á LOFTI I LEIKFIMIHÚSINU 'íþróttalhúsið í Hafn/arfirði hef- ur tekið litlurn breytinguim á þessum fjörutíiu ánum, sem lið- in eru frá stofnun FH, e.n þótt loft þess væri enn við lýði, myndli það vart vera hæf.ur fund arsalur fyrir, þótt aðeins væri uim einn flokk FH að ræða í dag. Sýningarflókkurinin er orðinn að öflugu félaigi, sem getið hefur sér frægð um gjörvallt landið og meginlhiuta Evrópu. I>að þarf því vart að kynna FH fyrir lesenduim íþróttasíðu Mbl. svo þetekt er FH niafmið orð- ið vegna frábærs árangurs fé- laglsins í handknattleik, en þar Ihefur mic.ista raflokku r FH bor- ið ægishjálm yfir aðra handknatt leáksflokka á íslandi sl. 10 til 15 ár. VÍÐAR HASLAÐ SÉR VÖLL En FH hetfur víðiar haisiiað sér vöM á íþróttasviðinu en í hand- knattleikn.um, því hér fyrr á ár- um voru FH-in.gar í fremstu röð fimlefiika- og frjálisiþróttamanna á íslandi, sem kynnitu nafn Hafn «.rfjarðar um landið og meðal frœndþjóða vorra á Norðurlönd um. Má þar fnsmsta í flokki telja Jóhannes heitinn Eiðsson og Kristján Gamalíelsson í fim- leikum. Og í frjálsíþróttum Hall stein Hinriíkisson, Guðjón Siig- urjón.sson, Ságurð Gísil’ason, Sig- urð Friðfinm&son., Sævar Ma.gn- ússon, Ingvar Hallsteinsson og bræðurna Þorkel o.g Oldver Stleán Jóhannssomu. KNATTSPYRNA f FRAMFÖR FH hefur frá 1939 haft knatt- spymu á stefnuskrá sinni og hef ur oftast nær borið sigurorð af Haukuim í keppninni um sæmd- srheitið „Bezta knattisipyrnufé- lag Hafnarfjarðar", þó hefur munurinn á @etu félaganna aldrea verið eins mikill og í ár. Aðieins einn leiteuir er eftir í Hafn arfjarðarmiótinu og hafa flokkar FH steorað 49 mörk gegn 8 mörk um Hautea, og Septembermót yngri flokteanna vann FH einmig með svipuðum yfirbuirðium. VÍÐFRÆGT FÉLAG Þessi árangur eru þó ekki i meinu hluitfalli við þann, er meistaraflökkuir FH í handknatt leite hefur náð, því frægð hans h-efur fært félagimu, Hafnarfirði o.g isliemzkuim handiknattleik álíka viðurkemnimgu meðal þjóða • Evr ópu og þá er Pétur Á. Jónsson og Stefa.nó íslaindi Wlutu er þedr sunigu sig inn í hjörtu Evrópu- búa og Albert Guðtmiundsson hlaut fyrir sniilli sína og glæsi- mennsku á leikvelii, er hann var einn af dáðustu knattspyrnu- mömmum Evrópu. Hið milkla íþróttastarf, sem FH-iinga.r hafa unn.ið hefur ver- ið hafnfirzkri æsku ómetanlleigt. Og FH-dngar hyggjast halda áfram, með 'hjálp hafnfdrzkra borgara að vimna að uppbygg- ingu frjálsrar og gjövulegrar íþróttaæsku í Hafnarfirði. FRAMTÍÐARÁÆTLANIR Af eiigdm raimmlieiik hefur fé- lagið ráðizt í byggimgu íþrótta- miammivÍTtejá á íþróttaavæði fé- laigsims í Kapliaterifea, em þar hatfa sjiálfboðailiðar ummdð að by@g- iinigu kimaittspyrinuiviafcr, aem ráð gert er að telkimm veirði í notteum á næáta ári. Á 40 ára aiftoælisdiagimm er það beilzt þremmit, sem ber hæst í féiLaigsstainfi FH og það er, lað vöililluirdinm verði víigður næsta ár, að FH tatedet á næstu tveim árum að viinmia sig upp í 1. deáld í kmatrtispymnu, og síðasit em eteted sízt, að meist anaifloteteur FH teomi siigur- veigari hieim fná Búdapest, em þamlgað fer fl-ofakurinm mfc. þriðjudiaig til að ledka gegn hinu heimistfræga fé- lagslliði Honved í keppn- jnmi uim Bvirópu bikariinm í hamdlkmattleilk. Síðard leik- ur þessara liða verðtur háð- ur hér heimia 2. nóvember. Mömmum er emm í ferstou miinini leilkir FH og Horaved í Evrópu- keppminmd 1967, þegar Honved vamrn FH í Búdapest etftir blóði- ■ diritfinm deilk, en FH signaði liér heima. I tiletfni af þessum tímamótum í sögu FH hefur íþróttasíðan átt tal af tveim ungum FH-ingum, þeim Olafi Danívalssyni, 16 ára, sem talinm er rrneð efmiilegri Iknlalttspyrmiumömmum á íslamdi í diaig, og Jómaisd Magmtússymi, yinlgsta tei'kmiammii mieilstanalfllóteks FH í hamdlkmalttlfeik. FH HEFUR EFLT SJÁLFS- TRAUST MITT OG ÞROSKA Ólafur Danívalsson er búinn að lei'ka m/eð flo'ktoum FH í fanatt spyrnu síðan hann var 11 ára og er við spyrjum hann, hvað hon- um fdminiist hamm halfi áummið atf kynmum sínum við FH, annað en að læra listir knattspyrnunn- ar, svarar hann ákveðið: — Knattspyrnuætfingarnar og félagsstarfið í FH hetfur aukið og eflt sjálfstraust mitt og þroslka. — Hetfur þú engan áhuga á handiknattleik? — Það er gaman að leilka hand bolta, en knattspyrna og hand- iknattlelkur fara öldki saman þeg ar til lengdar lætur, sérstaklega etf einfoeita á sér til árangurs, segir Ólafur og brosir feimnis- lega. — Þú ert ákveðinn í að verða góður knattspyrnumaður? — Ég er ákveðinn í að gera mitt bezta. — Og hvað ætfir þú þá oft í vifcu? — Ég er alltaf í fótbolta, þegar ég get. Við viturn að Ólafur segir hér satt og jafntframt að hann, þótt hann sé eikki eldri en raun ber vitni, iheifur leikið með öllum ffllotkteum FH tfrá 5. fl. tii mlEL em ■með m.fl. vakti hann m.a. athygli er FH lék á móti unglingalands- liðinu í vetur og í úrslitaleilk 3. fl. í íslandsmótinu í sumar, vakti leikni hans og lteilkhæfni ó teipta athygli. — Hvað segir þú ökikur um knattspyrnustarfið í FtH? — Ég held að þar sé unnið rétt, því áherzla er lögð á upp- byggingu yngri floklkanna. — Telur þú að Hafnifirðingar geti náð langt í knattspyrnu? — Tvímælalaust. KAPLAKRIKASVÆÐIÐ VERÐUR LÍFÆÐ FH. — Hvað um nýja íknattspyrnu- völlinn? — Völlurinn og Kaplateritea- svæðið verður lífæð FH í fram- ISLAND NOREGUR Tveir landsleikir í handbolta um helgina LANI>SLEIKIR Islendinga og Norðmanna í handtenattleite velkja að- vonum áhuga lands- manna. Þetta verður þriðja og tfjórða viðureign frændþjóð- anna. Norffmenn hafa unnið tvo íyrstu leikina, báða í Osló, 1958 og 1959. Það eru því 10 ár sdðan að íslendingar og Norðmenn ha.fa mætzt í landsleitejum og er það helzti langur tími. í fyrri leitenum slkoruðu Norðmenn 25 mönk gegn 22 og í þeim sdðari, 27 gegn 20. íslenzika landsdiðið é því Norðmönnum grátt að L gjalda. Þessir leiikir eru 59. og 60. fyrir Island. Af þeirn 58 leitejum, sem íslendingar hatfa háð í handknattleilk hefur sigur unnizt í 16, töpin eru 39 og þrír hafa endað með jatfntefli. ísland hefur skorað 1001 mark í þessum 58 leikjum, en fengið á sig 1083. Markíhæstu leifemenn íslendinga í landáleifejuim til þessa eru Guninlaugur Hjálimarsson með 166 mörfe í 44 leiikjum, Geir HaLlsteinsson 116 mörk í 23 teikj um, Ragnar Jónsson 95 mör'k í 28 leikjum, Ingólfuir Óskarsson 87 mörk í 30 leikj-um, Karl Jó- kann&son 65 mörk í 31 leik, Öin Hallsteinsson 55 mörk í 28 leitej- um og Bingir Björnsson 52 mör’k í 29 leiikjuim. — 47 ledtemenn baía skorað fyrir ísland í þess- um 58 leitejum. Aðgön.gumiðasala er þegar haf in í Bókaverzlun Láruisar Blönd aili í Vesturveri og Slkólavörðu- sitíg 12 og frá kl. 12 á laugar- da.g í Lau.gardalshöllinni og frá kl. 10 á sunnudaig á sarna stað. Fyrri leifcurinn hetfst kl. hálf fjögur (15.30) á laugardag, en á undan, eða kl. 14.30 leiteur ungl- ingalandsilið gegn Þróttd. Seinni landsleikurinn hefst svo á sunnu daig kl. 14.00, en á undan þeim leák eigasrt við unglingalandslió- ið og KR og hefst sá lteitour kl. 13.00. Félagarnir Jónas Magnússon til vinstri og Ólafur Danivalsson til hægri, tveir af framtíðarmönnum FH, annar í handiknattJeik en hinn í knattspyrnu, glugga í nýjasta hefti World Soccer. Báð- ir lesa þeir mikið erlend blöð og tímarit um íþróttir, til að auka þekkingu sína og fyljgjast með framförum í tækni og skipulagi leiks. tíðinni og því íyrr, sem við kc.mumst þangað, þvi betra. Þá verður hægt að autea ætf- inigaitíma flioktoaimiia, og fjáhh-ago- leg aflkoma verður betri. Hægt verður að ráða slkólaða þjáltfara og þar með hægt að vonast etftir betri árangri. — Hvaða atfmælisgjöf vildir þú ósika FH þessa stundina? — Knattspymudeildinni fjár- magn til að ráða góðan knatt- spymuþjálfara fyrir m.tfl. og 2. tfl. og handtenattteitosmönnum sig ur yfir Honved í Búdapest. FRAMTÍÐAR ÞJÁLFARI Við sjáum að fullteomin ein- drægni tfylgir þessurn ós'kum og tclkurn undir með hinuim unga og upprennandi knattspyrnumanni, seim fer frá dk'kur upp í Kenn- araskóla þar sem hann hetfur áikveðið að stunda nám næstu fjóra vetur og fara síðan á íþróttaikennarasfcólann að Laug- arvatni og halda svo utan til framlháldsnáms í iþróttateennslu og þá sérlhæfingu í Iknattspyrnu- þjáltfun. FYRSTA „GULLIГ Jónas Magnússon er 17 ára FH- iníguir og miain fynsit eiftir séir á ætfiniguim hjá FH, er hiamin var 9 ána, en þá æflði Jómias kmatt- spymiu uinddr tilisögn Beirgþóirs Jóntssowair. Ektoi vi’ll Jómias kenma Btengþóri að haimn hatfi femgið meiri áhuiga á hamdteruattleikm- um en tonattsrpyrmiumini, en segir að hainin hiaifi mlisislt niæstu ár úr velgnia nýrmia.sjúikdóm8, og er biaimn byrjiaiði atfiur a@ æfa, þá 13 ána, haifi hamidtonialtttllieáikurdinin orðið í fyrinrúmi. Jórnas heifuir þó ad'la tíð veni’ð drjúgiur sityrto- ur í kniat'tspyroutflliolkkum félöigis- inis og er einm af fláum sem leik- Framhald á bls. 27 Staðan STAÐAN í emsiku inmi eftir leikiinia hielllgi: 1. deild: dedidiatoeppm- um sáðuistu Bveirtom 15 112 2 1 32:13 26 Denby 15 8 5 2 24:10 21 Liverpooil 15 8 5 2 28:16 21 Leedls 13 6 6 1 23:14 18 Wolveis 16 5 8 2 2'5:2íl 18 Covemitry 15 7 4 4 21:18 18 Stokie 16 6 5 4 23:20 17 Mamdh. Utd. 15 6 5 4 24:22 17 Mandh. Cáfty 14 6 4 4 24:16 16 Tottemlhiam 15 6 3 6 19:22 15 Newoasrtiie 15 5 4 6 16:14 14 Ohieisiea 14 3 8 3 16:16 14 Nott’m Fonest 14 3 7 4 16:19 13 Arsemia/I 15 3 7 5 12:17 13 Wesft Hiam 14 4 4 6 19:21 21 Buirmflley 15 3 6 6 16:22 12 West Brom. 15 3 5 7 19:23 11 Crysftail P. 14 2 6 6 15:23 10 Stoeiflf. Wed. 15 3 4 8 15:26 10 Sowtíbaimptan 15 2 5 8 22:31 9 Ipswiöh 14 3 3 8 13:21 9 Sunidenliamd 15 2 4 9 10:27 8 2. deild: Slhietffiieilid Utd. 15 9 2 4 20:12 20 Q.P.R. 14 9 2 3 29:14 20 Bllactebuirm 14 8 3 3 19: 8 19 Huddienstf’iefld 14 8 3 3 24:14 19 Leioester 14 7 4 3 23:15 18 Swinidon 15 6 6 3 23:17 18 Oartddlflf 14 6 4 4 22:15 16 Oanlliisile 14 6 4 4 20:20 16 Bl'aokpool 14 6 3 5 17:21 15 Norwidh 15 6 3 6 13:18 15 Huffl 15 6 2 7 22:23 14 Brdatol C. 13 5 3 5 18:13 13 Binmiiniglham 14 5 3 6 16:18 13 Middlleisbro 15 5 3 7 15:21 13 dhianltom 15 3 7 5 13:28 13 Presiton 14 3 6 5 10:11 12 Oxiförd 13 4 4 5 11:13 12 Fomtsimiouitih 14 3 5 6 13:24 11 Balton 14 4 2 8 18:22 10 Waittfomd 14 3 3 8 14:19 9 Millllwaill 14 1 6 7 17:29 8 Astom Viflllla 14 2 4 8 11:22 8 3. deild (efstu liðin): Lwtom 14 9 4 1 28:10 22 Torquiaiy 15 9 3 3 29:13 2.1 Barmisilley 14 9 3 2 28:14 21 Domciasrtler 14 8 4 2 17: 8 20 Roehidiafle 14 8 3 3 30:20 19 Bnadtflond C. 14 7 4 3 21:12 18 Bmiistal R. 14 7 4 3 30:18 18 Oniiemit 14 6 6 2 10:12 18 4. deild (efstu liðin): Pont Vailie W’rexham Bnentflord Ohiesiteirtfliield Peterþono Yorlk Swamlsieia 19: 6 22 27:10 22 19:10 20 26: 8 19 23:16 18 23:21 18 21:23 17 SJÁ EINNIG ÍÞRÓTTIR Á RLS. 12

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.