Morgunblaðið - 15.10.1969, Qupperneq 27
MORGUNIBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUiR lö. OKTÓBER 1060
27
Teikningin sýnir stöðvarsvæðið. 1) Þurrkvi, 2) Viðgerðabryggja,3) Skipalyfta eða dráttarabrut
4) Smiðja og verkstæði, 5) Birgðastöð, 6) Nýsmíði og viðgerðir, 7) Nýsmiði, 8) Smiðjur og verk-
stæði, 9) Þjónustufyrirtæki.
- KLEPPSVIK
Framhald af bls. 28
>á segir einnig, að ölluim megi
vera ljóst það öryggisleysi, sem
f að skapar siglingum hér við
land, að ekki slouli vera aðstaða
til að tafca á land stærri skip
verzlunarfLotans auk þess, sem
sú aðstaða, sem hér sé rætt um
að koma á fót, raundi gera við-
gerðir ódýrari, fljótlegrd og örugg
ard, jafnframt því sem vdðgierða-
þjónusta, sem nú er framkvæmd
erlendis, miundd flytjast inn í
landið.
Sem fyrr segir hefur einkum
verið rætt um að ráðast sem
fyrst í byggingu þurrkviar, sem
tæki 5 þúsund tonna skiip, og sið
an mætti stæfcka fyrir 1200 tonna
skip. Jafnfnamit yrði svo reist
verkstæðisbygging, er þjónaði
viðgerðum skipa í þurrfcvinni.
Að þessum áfanga loknum,
segir í bréfinu, gæti viðgerða-
þjónusta hafizt, einda þótt nokk-
ur starfsemi yrði e.t.v. í fyrstu
rð fara fram í öðrum smiðjum,
sem samvinnu vildu hafa um
þessa uppbyggingu. Síðar yrði
aðstaðan byggð upp raeð bygg-
ingu skipalyftu eða slipps, sem
tæki 1000—1500 tonna skip og
þjónaði bæði nýbyggingum og
viðgerðum. Ennfremup yrði gerð
viðgerðabrygtgja og skálar fyrir
r.ýsmíði og viðgerðir minni skipa
au'k verkstæða fyrir hinar ýmsu
þ j ónuatugriei nar.
>á segir í bréfi hafnarstjóm-
ar, að með því að koma á þenn-
an hátt mestum hluta nýbygg
in.ga og viðgerða á einn stað og
nýta þan.nig þá hagræðingu, sem
fæst í rekstri stærri eininga,
skapast einasti möguleiki, sem
íslendiingar hafi, til þess að reka
þessa sitarfsemi á samkeppnis-
ræran hátt, enda yrði hún að
sitarfa sem ein, heild undix einni
yfirstjórn.
Lausleg kostnaðaráætkm bendir
til þess, sem fyrr segir, að bygg
ing 5 þúsund tonna þurrkviar
kosti u.m 100 millijónir kr. en þó
geti fretoari jarðvegskannandr í
Kleppsvík leitt í ljós aðstæður,
sem læktouðu þessa upphæð veru
iega.
- OTA SIK
Framhald af bls. 1
gerð og hiefuir eklki snúið til
hieiimailainids sínis, enidia 'þótt hamn
faaifi fcomiö þauigað sdðan. Hon-
um var vikið úr miðstjóm bomm
únisitafkifciks lands sdns í maí sL
I stjómartíð Aiiexainideirs Dub-
oe&is var Sik frumtovöðuill að
bneytiimgum á efnahaigisdífi Tékkó
sflióvatoíu. í síðasta raáimuiðd kom
út bók etftir faairan á þýzku: „Stað
reymdir um eifraahagislilf Tékkó-
sfljóvaitoíu“, en þair gerir hamn
grein fyrir þeim mistöitoum, sem
fnamiin voru í áætlanagierð í
Tékkósillóvakíu í stjónmartíð
Aintoniin Novotnys, sem vaæ
lediðtoigi toommúnLÍstaifliokitos
Tétotoóstóvatoíu á undian AJiex-
aradier Dubcek. Á vaildaitíma
Dubceks var Sik jafnt sem nú
gagnrýndur harðlega atf Sovét-
rikjunum og hann var fyrsti mað
urinn, sem segja varð sig úr ríto-
isstjóm Tókfcóslóvakíu etftir inn-
rásina í landið.
í fréttatiikynningu téktoósló-
vafcíslku fréttastoíunnar CTK,
þar sem Skýrt var frá brottftikn-
ingu Ota Sik úr kommúnista-
flotokmtm, var minnt á, að mið-
stjóm flökksins hefði þegar á
fundi í maí sl. lýst pví yfir, að
„hegðun hans bryti gróflega í
bág við reglur flofctosins og í bág
við skyldur manns, sem væri
þegn ték'kóslóvakíSka rílkisins og
þá sérstaklega með starfsemi
sinni erlendis, þar sem hann
hetfði haldið ræður á opinberum
vettvangi og gkriiað greinar, er
gkaðlegar væru hagsmunum
kommúnistEiflafcks Tékikóslóvak-
íu og rfkiisiras.
>rártt fyrir þessa alvairdiegiu að-
vörun hetfur Ota Sik haldið
áfram starfsemi sinni erlendis,
sem ósamrýmanleg er reglum og
stefnu kommúnistatflokíkisiras og
sósíalistigka lýðveldisins Télklkó-
slóvakíu".
Dr. Ota Sik hetfur sjáltfur ekk-
ert viljað segja ennþá um brott-
rekstur sinn úr kommúnista-
flofcki Tékkóslóvafcíu, en haft er
etftir áreiðanlegum heimildum,
að hann hafi fyrir nofcfkru tékið
ákvörðun um að dveljast átfram í
Sviss, sötoum þess að það gæti
reyrazt horaum hættulleigt peirsónu
lega, etf hann sneri aftur til
heimalands síns, þar sem harð-
línumenn sitja nú að völdum. Öll
fjölskylda Siks dvelst nú hjá
honum í Basel að undanskyldum
elzta syni hans, sem stundar
nám við kvifcmyndaháskólann í
Prag.
„TIL HELV . .. MEÐ >Á“,
SEGIR HUSAK
Gustav Husak, núverandi leið
togi kommúnistaflokks Tékfcósló
vakíu lýstd þvi yfir í dag að um-
bótasinnaðir stuðningsmenm Al-
exanders Dufcceks hafi enga
ástæðu til þess að óttast hand-
töfcur og réttarhöld af stjónn
málaástæðum. f ræðu, sem Hus
ak flutti fyrir floíkfcsfélögum .
Skodaverksmiðjunum, sagði hann
að ef þeir 28.000 Téfckar og Sló
vakar, sem yfirgáfu landið eftir
innrásina í fyrra, óska þess ekki
að búa í Téfcfcóslóvakíu, þá geti
þjóðin vel komizt af án þeirra.
Flöfcfcsleiðtoginn lagði áherzlu
a, að haran óskaði etftár stjórn-
skipuiagi, sem væri einhvers stað
ar á milli skriffinnskuríkis Nov-
otnys og stjórnleysis Dubceks,
eins og han.n komst að orði. >á
gagnrýndi hann Ota Sik harð
iega í þessari ræöu.
Varðanid.j þá, gem fónu úr laradi
eftir irannáisiraa og viffýa efldká gnúa
adtuir (heirn, saigiðd Husak, að þedr
ættu ektoert samieigiiin/liegt rraeð
íbúum Téfckósaóvafldu. „Til htei-
vítis með þá“, sagði Huisato
„>jóð, sam tieiuir 14 mifllDón ir,
gebur toomizt atf án raofldkiuma
þúsurada", gagsði haran enmtfnem
uir, en ræðurani vaa- að hllulta.
sjóinvairpað og útvainpað beiirat.
Frá því vaa- glredmt í Prag
dag, að s/tiarfsmiemm tékkósióvak
ískia ríkising leiti raú að drvalar
stöðum þeirra 28.000 Traamma,
sem yfiirgáflu lamdíð í fyrra.
Samtovaemit tfrásögn Pravdia, mál
gagne toommúnistaiHiciðdkisins
Slóvakíu munu yfiirvölctm lá/ta
skráseftja þá laradsmniemin, sem
yfirgáfu landið.
eflniiisáfcorts, sem gieti jiatflnvel rið-
ið Ifaanum alð flufliiu.
>á segir blaðið enniflnemur, að
Nomegur hiatfi eirauinigis getað út-
vaga® mjiog talkmiaitoað mnaign af
síHd, það sem af eir. Sfld sé elklki
að tflimma við Nomegsstiremiduir, ís-
lamidsveiðamnair hatfi bnuigðizt raeð
ölfliu og NtarðumsijávamsiíMiin sé
ifaomfiln. „Ástamdlia er svo iákiyggi-
legt, að fistoimiálastjónndm toaflur
gemit báita afllia leið til Nýflundmia-
larads f von um veiði þajr.“ segiir
biaðdð.
Fidfcaren toeflur það effltár hieiim-
ildum í Sitofldktoólimi, að fomsivairs-
m'einin særaslkia síidlarilðlniafðaTiins
iíti með vaxamdd kivíða til fram-
tíðarininar. Iðmiað'imm stoortir mj ög
hiráefflmi, effltir að Ijóst er, a® ís-
landsveiðar Norðmanmia hafla
brugðizt, og nú er eima vom
þeirma, að íslemidinigair miuni
flinraa síld vi@ Bjamnameyjar í
Bohúsléni í Sviþjóð enu miMi 20
og 30 náðumlagniingairverlfcsmiiðjiur
með um tvö þúsund marans í
starfi, og þar af eru um 70% bon-
ur. Stæmstu verflosmiðjumam emu
að mestiu í gnenmid vilð Lysekii,
KuragShaimm og Stmömistiaid. Árs-
velta raiðuirflflgrwmigairdlðnaiðarins
er um 140—150 miflQijóinir norsikra
króma, og þar við bæbast sáldiaT-
saHtenidlutr mieð um það todfl 50
miiflijóm kmóna áirveltu. Hmá
eflnásþöirtfim er samnibafls um 250
þúsurnd tomn atf jBsfliaindssSld á ámi,
segir FiiSkamen að endingu.
- GEIMFÖR
Framhald af bls. 1
frarn úti í geimnum, en svo brá
við í dag, að ekki var orði
mánmzt á málimsuðuraa í hiiraum
opinberu tilkynningum um gang
ferðarinnar.
í dag birti blaðið Izvestia frétt
þess efnis að minnitoáttar erfið-
leitaam faetfðu steðjflð að Soyuz 6
á meðan á 21. hring þesss um
jörðu stóð. Hetfði sjáltfvirka
stjórnkerfið, sem notað er til að
stýra geimtfarinu etftir miði á
stjörnur ektai startfað sem
Skyldi. Hafi Sjonin, ofursti, orð-
ið að framlkvæma stjóm Skips
ins sjállfur. Blaðið bætti við, að
bilun þessi í stjórntætojunum
hefflði nú verið lagfærð.
- STYTTA FINNST
Framhald af bls. 28
ingar vikinga, geti bent til
þess að ljóshærðir norðurálfu
búar hafi heimisótt þennan
heknshluta, efcki hvað sízt
vegna þess að fundizt hafa
styttur, sem sýna myndir af
venjulegum víkingaskipum.
Pérez Saaverda hefur bent
á, að nauðsyniegt væri að
rannsaka þetta fyrirbrigð
nánar, þvi að elfcki mætti að
svo stöddu neita mögufleitaum
af beinum áhrifum norrænna
manna á forna menningu
Perú. Hann minnti að lotoum
á þá staðreynd, að á tveimur
stöðum í Perú hefðu fflundizt
við uppgröft múmíur með
ljóst toár, sem er eitt eintoenni
norrænna tmanna, en lítt
þefckt meðal Indiána.
NÚ hefur hins glæsilega vinn-
ings í Landshappdrætti Sjálf-
stæðisfiokksins verið vitjað,
en svo sem kunnugt er var
það fólksbifreiðin Ford Gal-
axie 500. Á myndinni hér að
ofan sést Stefán Sigurðsson,
framkvæmdastjóri Stebba-
búðar h.f. i Hafnarfirði veita
bilnum móttöku.
- EBE
Framhald af bls. 28
V->jióðiverjiair um 64 þúsuind
tonm.
NtorSfea blaiðið FiSkairen flulil
yrðir, að það sé fyrst og fnemst
1 kborburinm á síld um þess/ar
muindtir, sem hatfi valdið þvfl að
flramltovæimdaráð bairadaflagsins
toeifluir aufldð tol'lfrj álsa kvótaran
og eigj að hvetja EVarai og Norð-
mieran og aðrar síldv'eiðiþjóðir til
að eaika síldaraiflainm. Blaðlið
segár, að síldariðmaðiuirinin þýziki,
sem er mjög ötfluglur, eigi mj'ög
erfitt uppdráttar atf völdum fará
\ókile.
Á kortinu sést hvar dalurinn
Chicama er.
- HEYBRUNI
Framhald af bls. 28
mjiaflltia vairð hainn var við að
rauik úr hlöðu. Hljóp hann inn
og reyndi að hringja í slöfckvl-
liðið í Hverageiði með neyðar-
bjöllú, sem bæirrair geta notað
á þeim límia, sem stonnmm er lok-
aður. En af einhverjum ástæð-
um náði haran efcki sambamdi og
ók >onsteiinm þá til Hveragerði3
til að gera viðvart. Brá slöfcfcvi-
liðiið skjótt við ok komst fljófc-
lega fyrir eldmm, svo að sána-
litlar skemmdir urðu. — Geortg.
— IÞROTTIR
Framhald af hls. 26
ið hefur með ölQum flofckum
FH í handtoraattleito og kraatt-
spyrrau.
— >ú ert yngsti leitomaður mfl.
FH í dag?
Já, það er rétt og ég heild
að ég sé ynigisti leiflímiaðurinin,
sem leifcið hefur með floíkítorvum
til þessa, segir Jónas kíminn.
Hveraær byrjaðir þú að
leitoa í meéstanatflokfci?
Ég lék nokkra leiki með lið-
imiu í fynna og varan mér fynata
1“ í úti-mótinu í sumiar.
GENGI FH
— Hvað hefldur þú að sé fyrst
og fremst að ba/ki gengi FH í
haradtaraattteifk?
Jónas eæ snöggur í svörum —
og ákveðinín segir hamm:
— >notliaiuis vimma og sam-
heldmi. >að hetfur og óneitamilieigia
hjálpiað tiþ að strákarmir haffla
verið í þessu svo Jengi, sem Tiaium
ber vitmd, og svo það að Haflnar-
fjörður er lítill bær, og því liðið
sem lítil fjöflstaylda.
STENDUR OKKUR
FYRIR >RIFUM
En hvað um aðstæður?
— Þær sfcamda olkfkiur alger-
fyrir þrifium. >ó að við eig-
urn allfcarf m.jög Sfcertoa yragri
flokka og góðan efnivið þar, þá
finna þejm sig efclki, þegiar í letfk
'kiemiur í gtaefftna húsraæði. Bœriinn
vwrður að fluflftgena teitofimiilhiúeið,
tú þess að geta fyjgt fram lianids-
lögum um skylduleikfimi í skól
um. íþróitfcaíhúsnð veffður því flufll-
g>ert, favort sem það verður atf
nauðsyn við landslög eða til
stuðning íþróttaæsiku bæj-
ariras.
— Hvað finnst þér FH faaifla
verið fyirir Hatfnarfjörð?
>að faefiur borið nafn bæjiar-
ins út um aiUt land og afllla álflu
og umlflram allt sýrat að Haiflra-
firðingar geta náð langt í íþrótt
um, ef þeir aöeiins viljia.
GILDI EINSTAKLINGSINS
— Hvað hefflur hjá'ipað þér
nuest?
— Ég sé góða faaradkmafctflieiks-
menn að 1-eilk, rabba við þá og
leik með þeim.. En aðalartrtðdð er
að vena einstaítoliinigur og aetfa
eins vel og toosfcur er á og eiras
oft eiran og mögulegt er.
— Hvað um Evróptiitoeppnina,
faeldurðu að liðið sé eins vel
undirtoúiið og það ætti að vera
til að tafca þátt í keppni á slflk-
an mælikvarða?
— Nei, lSðið er ekki alveg
raógu vei undflribúið. En það
sbortir ekíki makið á.
— Hvað faeldur þú um árangur
inn?
— Mjög gott væri ef við gætum
faaMið 2ja til 3ja martoa taipí í
Búdaipest. Sigur faugsa ég eflaki
um, því þetíta verður ám efla
slagBmálaleifcur. Og hér heima
æfcbum við að geta uranið með
svi/puðum miaitoarfjöldta.
Við fcveðjum Jónas og hatvn
flýtir sór upp í Merarvtaákóla,
þvi faann er að verða of seiran,
en þar er hann í 3. bekfc,
og í flrísfcumdum sínum þjálfar
þessi efnilegi faandkraartrtflieiks-
maður yragsfcu floktoa FH í kraatt-
spyrrau.
- VERKFOLL
Framhald af bls. 1
vinnutíma þeirra, sem ekki
vinna niðri í sjálfum námun
um. Vilja samtök kolanámu
manna að þeir fái 40 klst.
vinnuvika, og teljist 20 mín
matarhlé til þeirra. Kolanám
urnar hafa boðið 40 klst.
vinnuviku, en matarhléið
teijist þá ekki með.
Bridgefélag Carða-
og Bessastaðahrepps
Munið aðalfundinn fimmtudags
kvöld, kl. 8 stundvislega að
Garðaholti. Á eftir fundi verður
önnur umferð í einmennings-
keppninni spiluð.
Stjórnin.