Morgunblaðið - 15.10.1969, Síða 28

Morgunblaðið - 15.10.1969, Síða 28
EBE tvöfaldar toll- frjálsan síldarkvóta Vaxandi áhyggjur innan síldariðnaðar- ins vegna hráefnisskorts NTB-FRÉTTASTOFAN hefur það eftir heimildum í Briissel, að útflutningur á síld til landa Éfnahagsbandalagsins verði meiri en áður, vegna breyttrar afstöðu framkvæmdaráðs EBE. Fram til þessa hefur það einkum verið Danmörk, sem selt hefur sild til þessara landa, en einnig hafa Norðmenn selt þangað eitthvert magn. Uppíhaiflega var ákveðiíð af framkvaemdaráði Efna'haigsbanda lags Evrópu a@ toMrjáJs kivóti á eftld tia landa bandialagsine slkyldi vera 46 þúsruinid toran fyrir tímia- bililð frá j'únd tifl. febirúair 1®71, ein Kinid þaiu, sam síld hatfa selt til bandalagslandiaininia, hiafa álitið þettia of lítið miagn. Endiuirslkoð- um á kvótainiuim (betfur eáinnig leitt í ljós, að bráefn isþörfiin er mieiri en ■uipphiatflega var áætlað. Þar aif leiðaindi (hiefuir fraim- krvæmdiairáð Efnialhiaigslbanidiaiaigs- iinis ákveðið að anika kvóltainin í adiit að 93 þúauind tomn á fynr- greinidiu tímabili. Þar af fá Framhald á bls. 27 Mikil eftirvænting rikti 1 Haskolanum 1 gær, þegar dregið var um, hvort Vaka eða Verðandi fengi meirihluta í stjóm Stúdentafélags Háskóla íslands. Vaka hafði heppnina með sér. Sjá frétt og viðtöl á bls. 2. (Ljóisim. Mbl. Sveinn Þonm.) Sigtryggur nftur í Seðla bonkann SIGTRYGGUR Klemenzson mun í dag taka á ný við starfi sínu sem einn af bankastjór- J um Seðlabankans, en hann hefur haft leyfi frá störfum undanfarna mánuði vegna veikinda. Svanbjöra Frímannsson, sem gegnt hefur starfi Sig- tryggs í Seðlabankanum, mun því að nýju taka við banka- stjórastarfi sínu í Landsbank- anum, en Helgi Bergs mun láta af því starfi. Fullkomin viögeröa- og nýbygg- ingastöö stálskipa í Kleppsvík? 5 þúsund tonna þurrkví rísi sem tyrst — kostar um 100 milljónir króna HAFNARSTJÓRN Reykjavíkur hefur sent fyrirtækjumi, sem starfa að skipaviðgerðum, skipa- félögum og tryggingafélögum bréf til að kanna áhuga þeirra á þátttöku í stofnun fullkominnar viðgerða- og nýbyggingastöðvar fyrir stálskip. Þar segir, að þær hugmyndir, sem helzt hafi ver- ið rætt um, séu að ráðast sem fyrst í byggingu þurrkvíar, er taki 5 þúsund tonna skip og stækka mætti e.t.v. síðar fyrir 1200 tonna skip. Jafnframt yrði reist verkstæðisbygging, sem þjónaði viðgerðum skipa í þurr kvínni. Lausleg kostnaðaráætlun gerir ráð fyrir að bygging 5 þús. tonna þurrkvíar kosti um 100 millj kr. Hafnarstjórnin hefur haft til athugunar um skeið, að í Reykja vík verði komið upp slíkri við- gerða- og byggingaistöð fyrir stál skip. í því sámbandi befur sér- staklega verið haft í huga, að hvergi á landinu er aðstaða til þess að taka á land stænstu milli laindaigkip lainidsmanina en í Reykja vík er starfandi stór hópur iðn- | aðarmanna með reynslu í við- gerðum og nýsmíði undir stjórn | færustu tæknimieonntaðra manna. Er það hvort tivieggja undirstaða | þess, að innlendar stöðvar stand- ist samkeppni erlendis frá. Líkur benda til þese að við Kleppsvik sé um sérstaklega heppilega aðstöðu að ræða til hyggingar þurrkvíar, eins og seg ir í téðu bréfi. Framhald á bls. 27 Londsfundur Sjálfstæðisflokksins F R A M yfir landsfund Sjálfstæðisflokksins hefir flokkurinn opna skrifstofu í Pósthússtræti 13 — við suðurendann á Hótel Borg. Landsfundarfulltrúar eru vinsamlega beðnir um að vitja fulltrúaskírteina sinna í skrifstofu þessari, sem verður opin í dag til kl. 22. Stytta af norrænum víkingi finnst í Perú — einnig hafa fundizt styttur af víkingaskipum FUNDUR fornminja í Perú nýlega hefur vakið talsverða furðu fornleifafræðinga þar- lendis. Hér er aðallega um að ræða styttu sem talin er 600- 800 ára gömul, og sýnir mann klæddan að sið norrænna vík- inga, að því er segir í bréfi frá Sigrúnu Hannesdóttur, fréttaritara Morgunblaðsins í Perú. Myndin, sem fylgir þessari frétt, sýnir þessa styttu, og irai hana segir Sigrún enn- fremur: „Þessi tegund af keraimiklist er algeng í Chicama, sem er dalverpi upp af Kyrrahafsströnd Perú. Walter Pérez Saaverda, sem er ötull safnari fornra lfct- muna á þessa styttu, sem sýn- ir mann klæddan að sið norr- ænna víkinga. Stytta þesisi er grafin upp í Ohicama-dalnum og talin vera 600-800 ára göm- uL Kemur aldur hennar nær heiim við för Leiifs og Björns Eiríkssonar til Labrador. Dr. Pérez Saaverda álítur hugsanlegt, að stytta, sem hef ur öll einkenni líkamsbygg- Framhald á hls. 27 Stytta, sem sýnir mann klæddan að sið víkinga. Drengur fyrir vörubiireið FJÖGURRA ára gamall drenguir slasaðist, er ‘hann varð fyrir vörubifneið á Hlíðarvegi í Kópa vogi um fimm-leytið í gær. Var hann fluttur í Slysavarðstofuna og síðan lagður inn á slysadeild Borgarsjúkraíhússins. Fékk Mbl. þaar upplýsinigar í gærkvöld að líðan hans væri eftir atvi'kum. Samkvæmt upplýsingum rann- sókmarlögreglunnar í Kópavogi var vörubifreiðinni ekið austur eftir Hlíðarvegi. Virðist barnið hafa hlaupið út á götuna og lent utan í hægri hlið bifreiðarinn- ar. Biður rannsóknarlögreglan sjómarvotta að slysinu að gefa sig fram hið fyrsta. Heybruni í Ölfusi Hveraigeirði, 14. okt. LAUST fyrir kl. 8 í miorgium er bómdinm á Þóroddsstöðium í öllf- ubö, Þotnsteámai Jómoson, ætflaði tál Framhald á bís. 27

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.