Morgunblaðið - 17.10.1969, Side 4
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 17. OKTÓBER 19>®9
1 2SH1-22-
Iraudarárstíg 31
-=^—25555
14444
VffllFWIH
BILALEIGA
HVERFISGÖTU 103
VW Sendiferðabifreið-VW 5 manna-VW svefnvagn
VW9manna-Landrover 7manna
LITLA
BÍLALEIGAN
Bergstaðastræti 13.
Sím/ 14970
Eftir lokun 81748 eða 14970.
BÍLA
LEIGA
MAGIMÚSAR
4KiPHom21 simar 21190
eftir lokun slmi 40381
bilaleigan
AKBBAVT
car rental service
8-23-4?
sendum
GUSTAF A. SVHINSSON
hæstaréttarlögmaður
Laufásvegi 8. — Sim: 11171.
Vélapokkningar
Bedford 4-6 cyl. d'sil 57, 54.
Buick V 6 cyl.
Chevrolet 6-8, '54—'68.
Dodge '46—'59, 6 cyl.
Dodge Dart '6З'68.
Fiat flestar gerðir.
Ford Cortina '63—'68.
Ford D-800 '65—-'67.
Ford 6—8 cyl. '52—'68.
G.M.C.
Gaz '69.
Hillman Imp. '64—'65.
Moskwitch 407—408.
Opel '55—'66.
Rambler '56—'68.
Renault flestar gerðir.
Rover, bensín, dísil.
Skoda 1000 MB og 1200.
Simca '57—'64.
Singer Commer '64—'68.
launus 12 M, 17 M '63—'68.
Trader 4—6 cyl. '57—'65.
Volga.
Vauxhall 4—6 cyl. '63—'65.
Willys '46—'68.
Þ. Jónsson & Co.
Skeifen 17.
Símar 84515 og 845 16.
© Velvakandi með
lúsaletri
„Helga S.“ skrifar:
„Velvakandi minn!
Skelfing leiðist mér að lesa
dálka þína, eftir að farið var að
prenta þá með ykkar alsmæsta
lúsaletri. Ýmist nenni ég ekki að
sækja lesgleraugun, og sleppi þér
þá, eð-a ég fer að dotta yfir að
rýpa í letrið með. gleraugun á nef
inu, og sofna jafnvel alveg, en
það er varla tilætlunin hjá þér,
sbr. nafn þitt. Eða kannske tákn-
ar það, að þú einn vakir, meðan
aðrir sofi?
Helga S.“
Nei, Velvakandi vill nú helzt,
að aðrir vaki m-eð honum, og von
andi stendur þetta til bóta með
Xeturstærðina.
© Símanúmer handa
þeim, sem eiga í
andlegum erfiðleikutn
„Ein taugaveikluð" skrifar:
„Kæri Velvakandi!
Mig langar mikið til að koma
á framfæri einni spurningu. Hvers
veg-na er ekki komið upp hér í
Reykjavík símanúmeri, er fólk,
sem er í nauðum Statt, getur
hrin'gt í?“
Sjálf er ég taugasjúklingur og
þjáist mjög af hræðslu. Sit ég
stundum uppi heilu og hálfu næf-
Smurðsbrauðsstofan
B9ÖRNINN
Njálsgötu 49 - Sími: 15105
Hagkvœm 100 ferm.
fokheld neðri hæð til sölu í Kinnunum
í Hafnarfirði, sími 51814. Tækifærisverð.
PLASTDREGLAR
PLASTDREGLAR í BÖÐ OG ELDHÚS
FALLEGIR OG MJÖG STERKIR
J. Þorláksson
& Norðmann hf.
Gæd/ i gólfteppi
GÓLFTEPPI - HÚSGÖGil
WILTON GÓLFTEPPI 100% ísl. ull.
Framleiðandi VEFARINN H.F.
ENSK GÓLFTEPPI FRA CROSSLEY
WILTON gólfteppi, AXMINSTER gólfteppi.
Breiddir frá 70 sm. — 450 sm.
Framleiðandi JOHN CROSSLEY & SONS LTD.
MARLIN PPF GÓLFDREGILLINN
Hleypur ekki, krumpast ekki, má þvo.
Hentugur á ganga, forstofu, baðherbergi og eldhús.
TILVALINN A SKIP OG BATA, ÞOLIR ÓTRÚLEGAN RAKA.
HÚSGÖGN.
VARIA húsgögn, svefnsófar, sófaborð, skrifborð, smáborð
og stakir stólar, mikið úrval.
Framleiðandi Húsgagnaverzlun Kristjáns Siggeirssonar.
Síðustu forvöð að panta gólfteppi til afgreiðslu fyrir jól,
eru næstu daga.
GREIÐSLUSKILMÁLAR.
GÓLFTEPPAGERÐIN HF.
Suðurlandsbraut 32, sími 84570.
umar titrandi af hræðslu og þrái
að geta talað við einhvern.
Læknavarðstofuna get ég ekki
hringt í, end-a er ég með tauga-
meðul.
Eina nóttina hringdi ég í lögregl
una, hún va-r mjög skilningsrík
og sagðist jafnvel kannski geta
sent mann, til að sitja yfir mér,
meðan ég reyndi að sofna.
Aðra nótt reynidi ég að hringja
í prest, ætlaði að biðja hann að
segja nokkur falleg orð við mig,
er gætu kannski sefað ótta minn.
En sá góði guðsmaður, sem er
mjög þekktur hér í bænum, skellti
tólinu á mig.
En mikil hjálp væri í því fyrir
fólk, eins og mig, að geta hringt
í einhvern, þegar það er hrætt.
Ég bý alein og þessi hræðsla gríp
ur mig oft á nóttun-ni, þá vakna
ég upp af martröð og sit svo
skjáifandi af hræðslu eftir það.
Þá væri mikill mtrnur að geta tal-
að við einhvem skilningsríkan
mann eða konu í nokkrar mínút-
ur. Lengra hef ég bréfið ekki.
Þökk fyrir.
Ein taugaveikluð".
£ Maður er manns
gaman
— Væri hér ekki verkefni fyrir
„Tengla", Geðverndarfélag ís-
lands eða önnur góð samtök? í
slíkt síman-úmer ætti að vera
hægt að hringja og fá svar alian
sólarhringinn alian ársins hring,
og gæt reynzt örðugt að útvega
nógu margt hæft fólk, sem skipt-
ist á að svara í símann. Svo bætist
við síma- og húsnœðiskostnaður.
Erlendis þekkist þetta víða, a.
m.k. í Vestur-Evrópu, Bandaríkj-
unium sums staðar og Ja-pan, og
hefur þessi símaþjónusta komið í
veg fyrr ótal sjálfsmorð og jafn-
vel morð, en aðalatriðið er að
veita þeim, sem hringja, huggun
og sáXarfrið, að min-nsta kosti unz
dagur rennur. Þar eru tveir og
tveir á „vakt“ saman, því að hafi
sá, sem svarar, grun um, að sá,
sem hringir, sé að hugleiða sjálfs
morð, gefur han-n hinum merki
um að hrinigja í hjúkrunarmenn
og lögreglu og biðja þessa aðila
um að vera vðbúna. Slík þjón-
usta getur því kostað allmikið fé,
eigi hún að vera fullkomin. —
En þótt ekki sé gert ráð fyrir
v-erstu neyðartilfellum, er þörf á
eins konar símaþjónustu fyrir þá,
sem eiga í andlegum erfiðleikum.
Einhvern tíma (og kannski enn?)
var hægt að hringja í ákveðið
símanúmer og hlusta á ritningar-
greinar lesnar („orð lífsins"). Þótt
þær geti verið góðar og giagni
mörgum, geta þær (lesnar af seg-
ulbandi eða plötu) þó ekki jafn-
asit á við samtal við skilningsrík-
an mann, því að enn gildir hið
fornkveðna, að maður er ma-nns
gaman-
© Börnum vikið úr
strætisvagni
BM skrif-ar:
„Heiðraði Velvakandi!
Nokkrar línur í tilefni ferðar
með strætisvagni R. 14158 — Hlíð
arhverfi -— frá HXemmi nið-ur á
Lækjartorg, þriðjudaginn 14. okt.
kl. 11,55. Það var fátt með va-gn-
inum, þar á meðal þrjú börn að
koma úr skóla, u.þ.b. 6 ára gömul,
eða yngri. Ekki varð ég var við
niein-n hávaða í börnunum, eða ó-
læti í bílnium, e-nda að lesa blað.
Þegar niður á Laugaveg
er komið, sennilega á við-
komustað, sna-rast mað-
ur úr sæti ökuma-nns í glæsilegum
einkennisbúningi aftur í bílinn,
snýr sér að börnumum, þrífur í
öxl erninar telpunnar og hendir
þeim út úr vagninum. Börnin voru
lítil og komu engum vörnuin við,
enda þeim ekki gefinn kostur á
að bæta ráð sitt. Telpan, sem bíl-
stjórinn lagði hönd á, stóð hágrát
andi eftir á götunnt
Vafalaust má taka ofan fyrir
þessum glæsilega vagnstjóra, ef
hann stendur alltaf jafn vel í
stöðu sinni og í þessu viðviki.
Hins vegar efa ég, að vagnstjór-
inn hafi leyfi til að leggja hönd
á smábörn og henda þeim út, hafi
tilefnið ekki verið meira en ég sá
til þessara barna frá Hlemmi og
niður á Laugaveg. Ég dreg mjög
í efa, að þessi virðulegi vagn-
stjóri hefði lagt í stærri börn á
þessari rútu.
BM“
Það er nú svo, Velvakamdi veit
ekki fremur en bréfritari, hvert
tilefnið hefur verið. Það verður
Velvaka-ndi þó að segja, að þótt
hann telji sjálfan sig sæmilega um
burðarlyndan og barmgóðan, hef-
ur hann oft óskað eftir meiri rögg
röggsemi af hálf-u vagnstjóra í
þessum efnium. — En í þessu til-
viki hefur e.t.v. verið farið full
barkalega að börnunum, sérstaik-
lega með tilliti til a-ldurs þeirra.
Oftast eru það eldri börn, sem
illa láta og kunna ekki manna-
siði.
PRJONAGARN
Heklu-dralongam og Heklu-dralon-ullargarn í fjölbreyttum
litum. Verð 100 gr. kr. 68.—
2 prjónar. 5 prjónar og hringprjónar í öllum staarðum.
Heklunálar í öllum númerum.
DALUR, Framnesvegi 2
Ilskór
fyrir:
JUDO-fólk
gufuböð og
laugargesti.
Skóbúðin Suðurveri
Stigahlíð 45, sími 83225.
*