Morgunblaðið - 17.10.1969, Side 6

Morgunblaðið - 17.10.1969, Side 6
6 MOROUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 17. OKTÓBER 1060 BROTAMÁLMUR Kaupi aten brotamálm lang- hæsta verði, staðgreiðsla. Nóatún 27, sími 2-58-91. LOFTPRESSUR — GRÖFUR Tökum að okkur allt múrbrot og sprengingar, einnig gröf- ur til leigu. Vélaieiga Símon- ar Símonarsonar, sími 33544. SfLD Við kaupum síld, stærð 4—8 i kílóið, fyrir 1 kr. hvert kíló, afgreitt í Fuglafirði. P/f. Handils & Frystivirkið SF, Fuglafjörður — F0royar, sími 125 - 126 - 44. KOPAR Kaupum kopar fyrir 30 kr. kg Jámsteypan hf Ánanaust. EIR Kaupum eir fyrár 65 kr. kg. Jámsteypan hf Ánanaust. NETAMAÐUR Vanan netamann vantar á 180 tonna troWbát símar 34349 og 30505. UNGHJÓNAKLÚBBUR Suðumesja Komið í fjörið í Aðatveri með kátum félögum liaugardag- inn 18. þ. m. ki 9. Stjórnin. BARNARÚM OG DÝNUR vinsæl og ódýr. Hnotan, húsgagnaverzkm, Þórsgötu 1, símii 20820. KORONA HERRAFÖT Ný döikik koroina hernaföt (ek'ki táningasiniið) hæð ura 180 sm. Uppi, að Reymiimef 66, jarðhæð, eftirr ki 19 í kvöld og næsitu kvötd. GlTARKENNSLA Get bætt vlð 1—2 nemend- um I gítairspii Asta Sveinsdóttir giítairkennairi. Sími 84506. HÚSASMIÐUR óskar eftnr fastT-i vimnu, margt kemur túU gnema. U ppjýsingar I síma 82197 í kvöld og næstJU kvöld. 20 ARA STÚLKA óskar eftir vinmu við IBM götiunairvélair. Góð meðmæli Uppi í síma 82529. FORSTOFUHERBERGI TIL LEIGU við Skipholt. Leigiist aöeins regiliuisömum og hre i niegum manmi eða komu. Uppi 1 síma 24753 eða 26734 á kvöldiiin. REGLUSÖM OG ABYGGILEG ungiimgsstúJka óskar eftir atvimmj. Margt kemur tí grehna, d. d. sírmavarz'a og létt véi’rituma'rsrtörf o. ff. Upplýsinr' swna 32156. STÚLKA ÓSKAST I SVEIT á S ítðw'QnJl. þarf aö vera vön. Uppi. í síme 84189. Sé hinum óguðlega sýnt vægð læra þelr eigi réttlæti. (Jesaja 28—10) í dag er föstudagur 17. október og er það 290. dagur ársins 1969. Eftir lifa 75 dagar. Árdegisháflæði kl. 10.05. Athygli skat vakin á því, að tilkynningar skulu berast í dagbókina •nilli 10 og 12, daginn áður en þær eiga að birtast. Næt»iriæknir i Keflavík 14.10 og 15.10 Arr.björn Olafsson 18.10 Guðjón Klemenzson 17.10, 18.10 oj i9.0 Kjartan Ólafsson 20.10. Arnbjörn Ólafsson Keflavíkurapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9 og sunnudaga frá kl. 1—3. Sunnudags, helgar og kvöldvarzla í lyfjabúðum vikuna 4.—10. okt, er í Laugarnesapóteki og Xngólfs Apóteki Kvöld sunnudag- og helgmvarzla i lyfjabúðum í Reykjavík vikima ;1,—-17 oktcter er í Háaleitisapóteki og Vesturbæjarapóteki. Aukav. Borgarspitalinn i Fossvogi: Heimsóknartími kl. 15—16, 19—19.30. Borgarspitalinn i Heilsuverndarstöðinni. Heimsóknartími kl: 14-15 og kl. 19—19.30. Kópavogsapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12 og sunnudaga kl. 1—3. Uæknavakt í Hafnarfirði og Garðahreppi. Upplýsingar í lögreglu- varðstofunni sími 50131 og slökkvistöðinni, sími 51100. Ráðleggingastöð Þjóðkiikjunnar. (Mæðradeild) við Barónsstíg. Við- talstími prests er á þriðjudögum og föstudögum eftir kl. 5. Viðtalstímj tæknis er á miðvikudögum eftir kl. 5. Svarað er í síma 22406. Bilanasími Rafmagnsveitu Rvíkur á skrifstofutíma er 18-222 Nætur- og helgidagavarzla 18-230 Geðvemdarfélag íslands. Ráðgjafa- og upplýsingaþjónusta að Veltusundi 3, uppi, alla mánudaga kl. 4—6 síðdegis, — sími 12139. Þjón ustan er ókeypis og öllum heimii. AA-samtökin i Reykjavík. F'undir eru sem hér segir: í félagsheim- ílinu Tjarnargötu 3C á miðvikudögum kl. 9 e.h. á fimmtudögum kl. 9 e.h. á föstudögum kl. 9 e.h. í safnaðarheimilinu Langholtskirkju á iaugardögum kl. 2 e.h. í salnaðarheimili Neskirkju á laugardögum kl. 2 e.h. Skrifstofa samtakanna Tjarnargötu 3C er opin milli 6—7 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Sími 16373. AA-samtökin í Vest- mannaeyjum. Vestmannaeyjadeild, fundir fimmtudaga kl. 8.30 e.h. I húsi KFUM. Hafnarfjarðardeild AA — Fundir á föstudögum kl. 21 í Góðtemplara- húsinu uppi. n Gimli 596910207 = 2 I.O.O.F. 12 = 15110178% = Fr. S Helgafell 596910177 VI. — 2 I.O.O.F. 1 = 15110178% = Bridgefélag kvenna Tvímenningskeppni félagsins hefst mánudaginn 20. okt. Tilkynnið þátttöku sem fyrst í sína 14218 og 16233. Átthagafélag Strandamanna Aðalfundur verður miðvikudaginn 22. okt. í Domus Medica kl. 9. Kvenfélag GarSahrepps Frúarleikfimi hefst 21. okt. í íþróttasal barnaskólans kl. 8.15. Kvenfélag Garðahrepps Fótasnyrting fyrir eldra fólk í Garðahreppi verður að Gaarðaholti, mánudaginn 20. okt. kl. 4—7 og næstu mánudaga, ef þátttaka verð- ur. Uppl. í símum 50578 og 51070. Kvenfélag Garðahrepps Útsaumsnámskeið byrjar 22. okt. kl. 8 að Garðaholti og verður á miðvikudagskvöldum. Uppl. í sím- um 50578 og 51070. íbúar i Garðahreppi Basar til ágóða fyrir orlofsheimilið í Gufudal verður að Hallveigar- stöðum, laugardaginn 1. nóv. Kven félagskonur og aðrir hreppsbúar, vinsamlegast gefið muni eða kök- ur og komið því til Signihild Kon- ráðsson, Hagaflöt 5, Ernu Mathie- sen, Aratúni 27 og Bjarnheiðar Gissurardóttur, Stórás 9. — Kven- félag Garðahrepps. Frá Guðspekifélaginu Stúkam Dögun heldur aðalfund í kvöld kl. 8.15 að Ingólfsstræti 22. Kl. 9 hefst svo almennnr fundur. Erindi flytur Gunnax Kristjánsson. Allir velkomnir. Héraðsbókasafn Kjósasýslu Hlégarði, Bókasafnið er opið sem hér segir: Mánudaga kl. 20.30— 22.00, þriðjudaga kl. 17—19 (5—7) og föstudaga kl. 20.30—22.00, — Þriðj udagstiminn er einkum ætl- aður börmum og uniglingian. Bókavörður. Gjöf mánaðarins Dregið hefur verið úr þremur um slögum er borizt hafa og kom upp nafnið: Jónas Björnsson, Álftamýri 39, Reykjavík. Er viðkomandi aðili vinsamlegast beðinn um að snúa sér til skrifstofu Inni- og Útihurða og viija vinnings síns. íslenzka dýrasafnið 1 gamla Iðn skólanum við Vonarstræti: er opið alla sunnudaga frá kl. 10—22. Frá kvennanefnd Barðstrendinga- félagsins. Basar félagsins verður haldinn föstud. 31. okt. ’69. Þær sem vildu gefa muni, vinsamlega látið þessar konur vita: Helga simi 31370, Guðrún s. 37248, Margrét s. 37751, Jóhanna s. 41786 og Valgerð ur s. 36258. Verkakvennafélagið Framsókn Félagsfundur í Alþýðuhúsinu v. Hverfisgötu kl. 15.31 á laugardag, 18.10. Prestkvennafélag íslands beldur skemmti- og kynningarfund föstudagskvöld 17. okt. kl. 8.30 í húsi KFUM við Amtmannsstíg. Skemmtiatriði og kaffidrykkja. verður með skýringar fyrir Fjall- ræðuna og dæmisögur. Skriflegar umsóknir sendist til kennarans, dr. Jakobs Jónssonar fyrir mánudags- kvöld. Kvenfélagskonur Keflavik Snyrtinámskeið verður haldið á vegum félagsins er næg þátttaka fæst. Uppl. í símum 1666 og 1486. Skiptinemar Þjóðkirkjonnar — KAUS Aðalfundur s&mtakanna verður haldinn laugardaginn 18. okt. kl. 2 í Neskirkju. MINNINGARSPJÖED Minningarsjóðs Mariu Jónsdóttur flugfreyju fást í Oculus, Austur- stræti 7, verzl. Lýsing, Hverfisgötu 64 og Marfu Ólafsdótlur, Dverga- steini, Reyðarfirði. Bræðrafélag Bústaðasóknar Vetrarstarfið er hafið. Fyrsti fund urinn er í Réttarholtsskólanum mánudaginn 20. okt, og hefst kl. 8.30 stundvíslega. Kvenfélag Kópavogs Munið spilakvöldið, föstudaginn 17. okt. kl. 8.30 í Félagsheimilinu uppi. Takið með ykkur gesti. Kvenfélag Lágafellssóknar Saumanámskeið byrja í næstu viku með sama fyrirkomulagi og áður. Kennari Anna Einarsdóttir. Þátttaka tilk. í sima 66131 eftir kl. 6 síðdegis. Kvenfélag Bústaðasóknar Aðalfundur veruður haldinn mánu daginn 20. okt. kl. 8.30 í Réttar- noltsskóla. Basar kvenfélags Langholtssóknar verður haldinn laugardaginn 8. nóv. kl. 2 í Safnaðarheimilinu. All- ir, sem vildu gefa á basarinn, eru vinsamlega beðnir að láta vita í sima 35913, 33580, 83191 og 36207, Rvenfélagið Seltjörn Munið basarinn sunnudaginn 19. október í Mýrarhúsaskóla kl. 2—6. Vinsamlegast skilið munum til eft- irtalinna kvenna: Oddný, Miðbraut 4, s. 24102, Margrét, Melabraut 47, s. 23464, Jakobína, Barðaströnd 4, s. 20634 og Þuríður, Lindarbraut 4, s. 18851 og i Mýrarhúsaskóla á föstudagskvöld kL 8—10. sem yngrl Mosfellinga og hefst það laugardaginn 18. okt. kl. 5 í Hlégarði. Kennari verður Gylfi Pálsson skólastjóri. Þátttökutilk. í síma 66152. Mosfellshreppur Aðalfundur ungmennafélagsins Aft ureldingar verður haldinn fimmtu tíaginn 30. okt. kl. 8.30 í Hlégarði. Húsmæðraorlof Kópavogs Myndakvöldið verður í Félagsheim ilinu, neðri sal, mánudaginn 20. okt. kl. 8.30. Konur, sem fóru í helgarferðina 21. júní og orlofs- konur að Laugum, 10—20. ágúst, mætið allar. Orlofsnefnd. Minningarspjöld Spjöld minningarsjóðs kvenfélags Lágafellssóknar fást á símstöðinni á Brúarlandi, sími 66111. Kirkjunefnd kvenna Dómkirkj- unnar: Fótaaðgerðir fyrir aldrað fólk byrja aftur fimmtudaginn 16. okt. frá 9—12 í Kvenskátaheimil- inu Hallveigarstöðum (gengið inn frá öldugötu). Pantanir teknar I síma 16168, fyrir hádegi. Sjódýrasafnið í Hafnarfirði Opið daglega kl. 2—7. Foreldra- og styrktarfélag heyrn- ardaufra auglýsir: félagið hefur sinn árlega basar að Hallveigarstöðum, sunnud. 2. nóv. n.k. Þeir velunnarar félagsins, sem vildu gefa muni, á basarinn eru góðfúslega beðnir að hafa sam- band við einhverja af eftirtöldum konum: Jónu, s.33553, Báru s.41478, Sólveigu, s.84995. Unni, s.37903,og Sigrúnu, s.31430. Elliheimilið Grund Föndursalan er byrjuð aftur i setustofunni, 3. hæð. Þar fáið þér vettlinga og hosur á börnin í skól- ann. Kvenfélag Bústaðasóknar Fótaaðgerðir byrja að nýju I safnaðarheimili Langholtssóknar á fimmtudögum klukkan 8.30-11.30. Tímapantanir í síma 32855. Kvenfélag Laugarnessóknar hefur sinn árlega basar laugar- daginn 1. nóv. í Laugarnesskólan- um. Félagskonur, munið sauma- fundina, sem verða á fimmtudags- kvöldum fram að þeim tíma. Frá Dýrfirðingafélaginu Nú fer óðum að líða að fyrirhug- uðum basar félagsins. Þeir sem hafa hugsað ser að gefa muni, eða óunnið efnd, vinsamlega hafið sam band við nefndina sem fyrst. Kvenfélagið Fjólan Basar félagsins v«rður í Glað- heimum, Vogum, sunnudaginn 19. október kl. 16. Landsbókasafn íslands, Safnhús mu við Hverfisgötu Lestrarsalir eru opnir alla virka daga kl. 9-19. Útlánssalur kl. 13-15. Systrafélagið Aifa, Keflavík heldur sinn árlega basar sunnud. 19.10. kl. 3 í Safnaðarheimili Að- ventista Blikabraut 2. — Stjórnin. Bókabíllinn Föstudagar: Breiðholtskjör, Breiðholtshverfi kl. 2 00—3.30 (Börn). Skildinganesbúðin, Skerjafirði kl. 4.30—5.15. Hjarðarhagi 47 kl. 5.30—7.00. Mánudagar: Árbæjarkjör, Ábæjarhverfi kl.1.30—2.30 (Böm). Austurver, Háaleitisbraut 68 kl. 3.00—4.00. Miðbær, Háaleitisbraut 58—60 kl.4.45—6.15. Breiðholtskjör, Breiðholtshverfi kl. 7.15—9.00. Námskeið i Nýjatestamentisfræð- um verður haldið í Félagsheimili Mosfellshreppur Ungmennafélagið Afturelding held Hallgrímskirkju í vetur. Farið ur málfundanámskeið fyrir eldri ■EfbtAöfttí- Sjáou hjúkrunarkona, — ekta gamaldags hjartatilfelli !'.!!!!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.