Morgunblaðið - 17.10.1969, Síða 7

Morgunblaðið - 17.10.1969, Síða 7
MORGUN'BLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 17. OKTÓBER 1.969 7 Gefin voru saman £ hjónaband 4. október af séra Ólafi Skúlasyni, ungfrú Guðný Magnúsdóttir kenn- ari og Antónío Olivera Azevedo, Þegar Otto von Bismarc, þýzki kanslarinn, sem gerði garðmn frægan, var skipaður ambassador i St. Pétursborg árið 1859 varð hon.um að orði: „Mér er komið fyrir á köldum stað, — Rétt eins og kampavíni, sem geymast á til seinni nota!”. Strákar við Sundahöfn Þetta er ungt og leikur sér, getur vel verið yfirskrift myndar þessar- ar, sem Sveinn Þormóðsson tók inn við Sundahöfn um daginn. Þarna eru nokkrir röskir strákar að leik, og sá leikur er svo sem ekkert hérumbil, þvi að þeir eru að leika sjómenn á hvaiskipi. Ilvergi sjáum við þó skutulinn. Ekki er að vita, nema þessir ungu menn eigi eftir að stýra dýrum knerri, því að snemma beygist krókurinn til þess sem verða vill. f ÍSUKORN í réttunum ríkir oft gama-n. Reynslan er oftastnær sú. Fólk drekkur og dansar hér saman. Því dásamleg veizla er nú. Matur er góður og mikill. Allt meistaralega fram reitt. Og vínið er lukkunar lykill. Það laðar fram brosið svo greitt. Dansinn og mússíkin duna. Dreymandi stíga menn spor. Hjörtun þau fara í funa. Þeim finnst bara að komið sé vor. Fólk lifir upp æskuna aftur. Og allt verður skinandi bjart. Því ungdómsins óbrotinn kraftur, um æðarnar streymir svo hart. Frelsinu verður allt fegið. Fólkið það naut þess í kvöld. Brátt verður i dilkana dregið. Og dagurinn aftur fær völd. Gunnlaugur F. Gunnlaugsson. HAUST Sumri hallar, hnígur sól, hærast fjalla tindar, blómin falla, brestur skjól, belja allir vindar. St. D. Áheit og gjaíir Gjöf til Keldnakirkju til minningar um Lýð Skúlason, Keldum, kr. 1000,00 frá Hafliðínu Hafliðadótrtur og Magnúsi Andrés- syni, Króktúni í Landssveit. Með innilegu þakklæti Jónína Jónsdóttir. Það er Guðs boð, að vér skulum fyrirgefa skuldunautum vorum. En enginn maður hefur rétt til að fyr- irgefa þær syndir, sem drýgðar eru gegn öðrum. Það er einkaréttur Guðs. * C.J. Hambro. Heimili þeirra er að Hlíðargerði 15, Reykjavík. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína, Inga Helgadóttir, flugfreyja, Bólstaðarhlíð 8 og Sverrir Þórhalls son, efnaverkfræðingur, Einimel 6. Kaup Sala J Bandar. dollar 87,90 88,10 1 Sterlingspund 209,65 210,15 1 Kanadadoliar 81,50 81,70 100 Danskar krónur 1.168,00 1.170,68 100 Norskar kr. 1.229,80 1.232,60 100 Sænskar kr. 1.701,44 1.705,30 100 Finnsk mörk 2.092,85 2.097,63 100 Franskir fr. 1.578,35 1.581,95 ■ 00 Belg. frankar 175,40 175,80 100 Svissn. frankar 2.043,70 2.048,36 100 Gyllini 2.440,00 2.445,50 100 Tékkn. krónur 1.220,70 1.223,70 V-þýzk mörk óskráð óskráð 100 Lírur 13,97 14,01 100 Austurr. sch. 339,82 340,60 100 Pesetar 126,27 126,55 100 Reikningskrónur — Vöruskiptalönd 99,86 100,14 1 Reikningsdollar — Vöruskiptalönd 87,90 88,10 1 Reikningspund Vöruskiptalönd 210.95 211,45 KIRKJURITIð, október hefti 1969, er nýkomið út og hefur bor- izt Mbl. Af efni þess má nefna: Synoduserindi séra Heimis Steins- sonar: Nauðsyn nýrra leiða í starfi íslenzku kirkjunnar. Birt er lik- ræða séra Jóns Kr. ísfeld um séra Sigurbjörn Ástvald Gíslason, Ási. Sagt er frá biskupsvígslu á Hólum, þegar vígður var til vígslubiskups, séra Pétur Sigurgeirsson, og ævi- ágrip vígsluþega. Ritstjóri Kirkju ritsins séra Gunnar Árnason skrií- ar Pistla. Séra Pétur Sigurgeirs- son vígslubiskup skrifar gi'einina, Hvaða menn voru postularnir? Ávarp flutt af Jóni Guðjónssyni 31. júlí við minnisvarða í Hesteyr- arkirkjugarði. Kafli er um bækur. Æskulýðssamband Hólastiftis er kynnt. Erlendar fréttir. Innlendar íréttir. Kirkjuritið er gefið út aí Prestafélagi íslands. Ritstjóri er séra Gunnar Árnason. Prentsmiðja Jóns Helgasonar prentar. Sveitastjórnarmál, 3.h. 19G9. Efni: Skipting verkefna milli rík- is og sveitarfélaga, Vestmannaeyja kaupstaður 50 ára, Aukið lýðræði í sveitastjórnarmálum, Ákvörðun barnsmeðlaga og innheimta þeirra, Reglur um sameiginlegar fram- kvæmdir rikis og sveitarfélaga, Nokkrar athugasemdir um heima- stjórn í kjördæmum, Breytingar á launum, Náttúruvernd og sveitar- félaga í Reykjaneskjördæmi, Frétt- ir frá sveitarstjórnumim, Nýir menn í oddvitastörfum. Fréttabréf um heilbrigðismál, 17. árg., 2.. tbl, apríl-júní 1969. Efni: Krabbameinsfélag Reykjavíkur 20 ára, Ræða dr. Gunnl. Snædal, form. Krabbameinsfélags Reykjavíkur, örlagaríkt dauðaslys, í sjá,var- háska er það kuldinn,- sem verður flestum að bana, hvernig fást stór- reykingamenn til að hætta, Ávarp Alfreðs Gíslasonar læknis, Hræðsl- an er jafnvel hættulegri en sjúk- dómurinn. Vinnuveitandinn, XII. árg. 1. tbl. maí 1969. Efni: Samningarnir frá 19. maí 1969. Að loknum vinnu- deilum, Erum við á réttri leið, Samningaumleitanir við verkalýðs félögin, Aðgerðir í atvinnumálum launatækni í þróun, Stærð fram- kvæmda og tekjur, Um ábyrgð vinnuveitanda á greiðslu opin- berra gjalda starfsmanna sinna. Skinfaxi, tímarit ungmennafélags íslands, 1.—2. hefti 60. ÁRG. Efni: Jóhannes Jósefsson látinn, Skinfaxi sextugur, Þjálfunarnám- skeið fyrir ungmennafélaga, Frækn asti íþróttamaðurinn, Srtarfið er margt, Félagsheimili Skarphéð- ins, Samvinna félags heimilanna, Erindrekstur, Horfnir afreksmenn, Landgræðslan i sumar, Samtíð og framtíð, Heilsan og við, Lands- flokkaglíman 1969, Frá starfi ung- mennafélaga. Timarit lögfræðinga, l.h. 1969. Efni: Þrír dómar um húftryggingu bifreiða, Ný dómstólaskipan fyrir ísland, Umfjölmæli, doktorsritg|n-ð Gunnars Thoroddsen, sendiherra, Frá Lögfræðingafélagi íslands, Frá Sakfræðingafélagi íslands, Det 25. Nordiske Juristmöte i Oslo 1969, Á víð og dreif. Freyr, búnaðarrit. nr. 19—20. októ- ber 1969, 65. árg. Efni: mjólk og kjöt, Tölur fóðurbirgðarfélaga, Lausaskuldir — föst lán, Frá fóð- ureftirlitinu, Landbúnaður í ísrael, Húsmæðraþátrtur, Fréttir, Molar. Vorið, tímarit fyrir börn og ungl- inga, Efni: Viðtal við Barböru Geirsdóttur um skíðaiðkanir og fleira. Skiðaferð til Noregs, Syst- kinin í Soley, í fjörunni, Ævintýra- skáldið H.C. Andersen, Menn stíga fæti átunglið, Ritgerðarsamkeppni, Minkur í hænsnakofanum, Blákápa bjargar, Ævintýraskáldið H.C. Andersen, 2.grein, Þegar Tommi kvæntist ungfrú Tófu, skrítlur, ísa- fjörður, Hvernig er að vera Sígaunabarn, Æskan í bæ heimsins, Fyrsti peningurinn, sem ég eignað- ist, Úr heimi barnanna. Varúð er það hjálpartœki, sem þið getið ekki keypt, er samt hið þýðing- armesta í akstri — og kostar ekkert. — Hafið varúð alltaf í huga, þegar þér akið! RAÐHÚS TIL LEIGU TSI teigu ec 7 berb. naðhús við Skeiðarvog. Hús'ið er ný- mátað með nýjum teppum og í mjög góðu ásigikomulegi. Uppl. í s. 83915 næstu daga. SENDISVEINN Viljum ráða röskan pirtt 15—16 ára tll sendiferða, þarf að hafa bifhjólsréttiindi Uppl. í skrifstofunnii. Kaup- félag Hafnfirðinga, s. 50200. BiLAR — SKULDABRÉF Votvo Amazon '58 Simca Ariane '63 Opel stwtion '63. AÐAL-BlLASALAN Skúlagötu 40. KEFLAVlK Til sölu eiimbýlishús í sm'ið- um í Keflavík. Skipti á góðri íbúð koma til g'reiinai. Fasteignasalan Hafnarg. 27, sími 1420. I FJARVERU HÚSMÓÐUR óska ég efttr futtonði'nmi komu t»l að sjá um bermiti nokkra klst. á dag eftiiir sam- komulagi. Skrifl. tilb. mehkt „107", óskaist sent afgr. Mbl. fyttr nik. mántudag. ATVNNA Háskólastúdent vantair at- viinnu nú þegar, vaiktavinna æskiileg. Mairgt annað kem- ur till greiina. Til'boð merkt: „Vinna" sendrst í pósthólf 111, Keflavik. EINBÝLISHÚS I KÓPAVOGI Um 170 fm íbúð á eirnnii hæð ásamt bílskúr ttl leiigti nú þegar. Uppl. í síma 41175. STÚLKA óskast til heimiiisstairfa á laugardögum kl. 10—1. Tit- boð merkt „3846" sendiist Morgunb'laðinu. MATSVEIN vantair á línubát. Upplýsing- er í síma 41105. KENNI VEFNAÐ og vefnaðairfræði. Tímair eftir sam'komulagii. Agnes Davíðsson, simi 33499. BEZT að auglýsa í Morgunblaðinu AKRANES Húseign og söiuturn. Til sölu er einbýliishús ásamt söluturnii að Kiirkjubraut 14. Ti'iboð óskast sent til HalH- gríms Árnasona'r, Skóla'braut 18, Akranesi, s. 1341. Sölufólk óskast Kunn útgáfustofnun óskar eftir dugmiklu og ábyggilegu sölufólki (Umboðsmönnum) um allt land. Nokkra umboðsmenn vantar í Reykjavík. Góð umboðslaun. Umsóknir, sem tilgreini fyrri störf, sendist blaðinu fyrir 24/10, merkt: „Útgáfustofnun.“ ferðaskrifstofa bankastræti 7 símar 16400 12070 Höf.um,á boSstólum oq skipuleóaium einstoklinasferðir ijm allan heim. RéynitS Telex ferðoþjónusfu okkar. Örugg'ferSaþjónusta: Aldrei dýrari en oft óáýrarl en annars staSar. ferðirnar sem fólkið velar VÖRUGEYMSLA V/SHELLVEG SÍMI 2-44-59. Einnig: Harðtex Krossviður alls konar. Caboon-plötur Spónaplötur frá Oy V/ilh. Schauman aJb VÉR EIGUM VENJULEGA FYRIRLIGGJANDI HINAR VEL ÞEKKTU FINNSKU SPÓNA- PLÖTUR I ÖLLUM ÞYKKTUM. OKALBOARD (spónlagt). VIALABOARD WISAPAN ÚTVEGUM EINNIG ALLAR OFANGREINDAR PLÖTUR MEÐ STUTTUM FYRIRVARA. Schauman-umboðið

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.