Morgunblaðið - 17.10.1969, Qupperneq 10
10
MORGUMBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 17. OKTÓBER 1í9©9
ASGEIR JAKOBSSON:
Af hverju notar ritstjóri Þjóðviljans
orðið „sjómaður sem skammaryrði?
Mér varð það á fyrir
nokkru að skrifa fáein mein-
leysisorð um ritdómara.
Austri víkur lítillega að
þessu skrdfi mínu í dálki sín
uim í Þjóðviljanum, sem er einis
konar Velvakandadálkur
þess blaðs, nema hvað
röddin er alltaf ein, að hætti
þeirra austanmanna. Áður en
hann víkur að mér gefur
hann ritstjórum Morgunblaðs
ins ýms ráð 1 herstjórn. Hver
aetli kunnd svo sem meira hér-
lendis fyrir sér í þeim fræð-
um en hann maðurinn marg-
sigldur til þjálfunar hjá aust
urþýzkum, þó að sumir segi
nú að hann hafi aldrei getað
lært annað en gæsaganginn,
sem kemiur honum þá vafa-
laust vel núna meðan hann
veit ekki í hvora löppina
hann á að standa í flokki sín
um og þyrfti helzt að hafa
þær báðar á lofti í einu. Ég
læt nú ritstjóra Morgun-
blaðsins um það, hvað þeir
tileinka sér af herstjórnar-
fræði af Þjóðviljas'krifstof-
unni, hins vegar leyfi ég mér
að benda þeim á að út-
breiðsla þessara tveggja
blaða, Þjóðviljans og Morg-
unblaðsins virðist ekki benda
til þess að hersfjórnarfyrir-
komulag á ritstjórn sé vin-
sælt með lesendum.
Austri talar hlýlega til
mín og vill veita mér braut-
argengi, en ég verð niú aið jáítia
að ég er mjög takmarkað
hrifinn af þeim liðsmanni í
lífsbaráttunni og það eru nú
kannski fleiri. Sennilega eru
nú ritstjórar Vísis og Alþýðu
baðsins eilítið uggandi yfir
því, að eiga nú ritdómara
sína undir verndarvæng
Þjóðviljans, en Austri
bnennimerkir sér þá báða og
kemur það heim við það sem
ég sagði í grein minni, sem
Austri fjallar um. Þrátt fyr-
ir þá vinsemd, sem Austri
sýnir mér get ég ekki látið
hjá líða, að mótmæla þeirri
merkimgu, sem hann leggur í
orðið sjómaður bæði í þessu
rabbi sínu og oftar.
Austri vill leggja þá merk
ingu í orðið „sjómaður", að
það sé lítill karl, eiginlega
sömu merkingu og lagt var í
orðið „fjósamaður“, hér áður
fyrr meðan helzt voru notað
ir niðursatniingiair og þeiirsem
litlir voru fyrir sér til fjós-
verkanna. í þessu skrifi sínu
um mig, virðist hann þó held-
ur nota orðið í merkingunni
„menmingarsnautt fólk“.
Hann eyðir löngu máli í að
sanna það, að þar sem ég
hafi verið sjómaður og slægt
þorsk, en lengra telur Austri
að ekki verði komizt í mann-
legri niðurlægingu — sé það
hlægilegt og reyndar óhæfa,
að ég blandi mér í tal manna
um menningarmál.
Niðrandi merkimg í orð-
inu „sjómaður er ekki ný
bóla hjá þessum sjálfstimpl-
aða vini alþýðunnar og
reyndar fleirum af hans tagi,
sem hafa verið að nudda sér
uitan í alþýðustéttir í von um
at'kvæði og hjálp í valda-
brölti sínu, en fyrirlíta þess-
ar stéttir allra manna mest
undir niðri. Þeir missa iðu-
lega grímuna, ef þeir reiðast
af óskyldu tilefni. Lærifaðir
Austra í hæpntum fuilyrðing-
um, álygum og söguburði
kallaði sjómennina einu sinni
Grimsbylýð og er það eigin-
lega sama merking og Austri
Ieggur í orðið í það skipti
sem hér um ræðir. Nú er heit
ið „sjómaður" að réttu mati
heiðursheiti en Austri er
ákveðinn í að breyta merk-
lngunni og notar þetta starfs
heiti í tíma og ótima sem
skammaryrði um andstæðinga
sína og aðra þá sem honum
móbþægja og hann viíll niðra.
Til dæmis kallar hann Pétur
Sigurðlson, aiþingismann,
ævinlega Pétur sjómann, þeg
ar hann er honum reiðastur
og vill svívirða hann sem
mest.
Austri getur varla láð mér,
þó að ég taki þessari merk-
ingarbreytinigu hans ekki
þegjandi enda þótt mér sjálf-
um fyndist heiður að því að
vera kenndur við þessa stétt,
ef heitið væri notað í réttum
og hefðbundnum skilningi.
Það er ekki ðbugsandi að
Austra talkisit mieð niógu miarg
endurtekinni notkun orðsins
í hinni öfuigu merkingu að
festa hana í orðinu. Annað
eins hefur skeð og einmitt í
sambandi við hinn aðal at-
vinnuveginn, landbúnaðinn,
þar sem orðið „sveitamaðiur“,
var notað af mönnum eins og
Austra í niðrandi merkingu.
Það er satt hjá Austra, þó
ótrúlegt sé, að ég var lengi
sjómaður og uppalinn við að
slægja þorsk, og það er ekki
nóg með það, heldiur verð ég
að hrella þennan vehinnara
minn með því, að forfeður
miínir voru sjómienn og þorsk
slægjendur mann fram af
manni.
Andúð sófakommúnista og
pappírsbyltingamanna, af
Austra tagi, á sjómönnum, er
engin nýlunda og á sér al-
kunnar forsendur. Sá ágrein
ingur, sem ríkt hefur frá
fyrstu dögum kommúnism ana
til þessa dags milli sófa-
komimúniistanna og kommúnist
anna í röðum verkalýðsins
hefur jafnan verið flísin í
auga þessa byltingafloklks.
Ágreiningurinn nú í Aþýðu
bandalaginu er einmitt af
Mgðurinn með pípuna og vel snyrtu hendumar telur þetta hámark mannlegrar miðurlægingar
þessum rótum runndnn í meg
inatriðum. Verkalýðurdnn hef
Ur jafnan verið tregur til að
tileinka sér langsóttan fræði
legan tilgang stéttabarátt-
unnar og jafnan haft sófa-
kommúnistana grunaða um
þá græzku að vilja hlífa sínu
eigin skinni, en etja þeim
miun ákafar verkalýðnium í
eldinn til að ryðja þá valda-
stóla, sem sófaikommúnistar
telja sig borna til að setjast í.
Það er auðvitað síður en svo
óskiljanlegt að það ríki
ágreiningur með þeirn, sem á
bálið eiga að ganga og hinna,
sem kynda það.
Hérlendis er sjómannastétt
in stór h'luti verkalýðsinis, og
isllienizk'ir sófalkomimiúinást-
ar, sem þyikjast vilja bylta
þjóðfélaginiu. — (Hlægileg-
ustu byltingamenn í heimi.
Það dettur engum manni í
hug að þessir menn bylti
einu eða mein.u, en þeir lifa
þó á þessu tadd og torðagt ‘út á
það, og heimta því að þeir
séu teknir alvarlega) — hafa
sótzt eftir áhrifum í sjó-
mannastéttinni. Það kom
fljótt á daginn, að það myndi
reynast érfitt.
Það var eins og það litla
sem náði að festast í eimum
og einuim sjómannd við land
af fræðilegum kenmingum um
stéttarbaráttuna viildi gufa
upp úti á miðunum. Þetta
sárnaði vitaskuld sófakomm-
úmistunum og þeir sögðu sjó-
menmina vera hina verstu
mienn, óstéttvísa, þeir skildu
ekki hinn æðri tilgang stétta
baráttunnar og ógerningur
væri að fylkja þeim til
hryðjuverka í hinium heilaga
tilgangi að ná völdum með
eimhverju móti.
Landverkalýðurinn var
þeim mikliu þægari, þeir
höfðu betri tök á að halda
homum á söfmum og í les-
klúbbuim við lestur fræðirita
simna.
Þanmig komu sjómenn sér
útúr húsi hjá mönmum eins
og Austra, og vegna þessa
ruotar hann orðið „sjómaður",
sem skammaryrði.
Sjónvarpstæki tiltöiu-
lega flest í Eyjum
FRÁ Ríkisútvarpinu hefur Mbl.
borizt ákrá um sjónvarpsnotend-
endur á íslandi 18. september sl.
Samfcvæmt skránni em íbúar á
útbreiðslusvæði sjónvarpsins
183.638 og sjónvarpstæki 33.083.
Tiltölulega flest sjónvarpstæki
voru í Vestmannaeyjum þegar
athugunin vaæ gerð, en næst
komu Reykjavífc og Keflavíik.
Hér á eftir fer Skrá Ríkisútvarps
ins:
Hufnarf jörður - Garðahreppur
Kvöldsala alla daga vikunnar til kl. 10. — Mjólk, brauð og fl.
HRAUNVER
Álfaskeið 115, sími 52690.
1. Vestmannaeyjar
2. Reykjavílk
3. Keflavífc
4. Hafnanfjörður
5. Akranes
6. Gulllbringusýsla
7. Kópavogur
8. Kjósarsýsla
9. Akureyri
10. Sauðárfcrókuir
11. Árnessýsla
12. ísafjörður
13. Mýrasýsla
14. Snæfellsnessýsla
15. Rangárvallasýsla
16. Borgarfjarðarsýsla
17. N-ísafjarðarsýsla
18. Eyjafjarðarsýsla
19. Barðastrandasýsla
20. Sfcaftafellssýsfla
21. V-Húnavatnssýsla
22. Dalasýsla
23. A-Húnavatnssýsla
24. Skagafjarðarsýsla
25. Suður-Þingeyjarsýsla
26. -V-ísafjarðarsýsla
Meðaltal
21.30% 5.033 1.072
21.23% 80.918 17.180
20.02% 5.516 1.104
19.74% 9.294 1.835
19.55% 4.183 818
18.96% 7.505 1.423
18.33% 10.810 1.981
18.31% 3.468 635
16.84% 10.330 1.740
16.20% 1.438 233
15.65% 8.346 1.306
14.69% 2.688 395
14.18% 2.116 300
14.00% 4.230 592
13.95% 3.169 442
12.67% 1.445 183
12.22% 1.948 238
10.99% 3.856 424
10.07% 2.502 252
8.29% 2.895 240
8.17% 1.395 114
7.56% 1.164 88
6.51% 2.304 150
6.21% 2.512 156
4.59% 2.812 129
3.01% 1.761 53
18.01% 183.638 33.083
Vinsældir
Pompidous
ntinnka
EFNAKAGSRÁDfiTAFANIR
þær, sem firanislka srttjóirtniiin
ákvað niýlega og hieifluir byrj-
'alð að framify'Lgja, (hialfia elkiki
orðiíð till aið aiulka viinigaeildir
Geonges Pomiidou torseta, að
því er miiðuirstöóuir slkoðlainia-
könmiuimair á vegum Fnamoe
Soir hieírmla í dag. Þair sagijr
aið 55% spuirðra séu áraægðdir
með Pompidiou sem fiarseta,
en 29% sögöust vera sáira-
óámægðir. Báðaa- tölurmiair eru
rniun lægri em í hliiiðsteeðri.
toöraraum í júnií £ fiytnra.
Þá voru 49 % sáttiiir við
Ohiaban Deikraas forsætisráð-
Ihieinna, en 2:2 % óáraæðdir mieð
'hainini. Fyrri töluir voinu 46 og
10 pmósemlt, en þá (hiöfiðlu 44%
spuirðlra óklki imynidiaÖ sér
ákoðun á stlörifium fiorsætisaráð
bannainis.