Morgunblaðið - 17.10.1969, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 17.10.1969, Blaðsíða 13
MORGUiNBiLAÐ'IÐ, FÖSTUDAGUR 17. OKTÓBER 1060 13 Einar Baldvinsson í Unuhúsi SÝNIN'GAR á þessu havusti gefa ýmislegt til kynnia, sem ótvírætt bendir til tmikilla átaka í ís- lenzkri myndlist og nýrrar grótíku, sem virð ist fyrst og fremst afleiðing aulkins þroska og nýrra tilrauna, sean átt hafa sér stað að undanfömu. Unga fólkið ið lætur mikið til sán taka, og siumir af miðaldra málurutm tíkk ar virðast hafa náð vissum á- fanga í list sinni, þar sem þroski þeirra er augljósari en áður var. Einn þeirra er Einar Baldvins- son, sem nú sýnir í Unulhúsi við Veghúsastíg. Einar Baldvinsson hesfur haldið ntíklkrar sýningar á verkum sín um og oft tekið þátt í samsýn- ingum á undanförnum árum, en síðustu sjálfstæðu sýningu mun hann hafa haldið fyrir um það bil níu árum. Hann hetfur alltaí þroslka, sem Einar Baldvinason hefur ræktað með sér á siíðustu árum. Það eru tæplega fjörutíu olíu málverik á þessari sýningu Einars Baldvinssonar í Unuhúsi, og auð vitað eru þau ntíklkiuð misjöfn, en samt er heildarsvipur sýning arinnar ágætur, og það er miklu meiri breidd í þessari sýningu en áður var hjá Einari. Eitt verk vakti sérstaka athygli mána, en það er málverkið frá Reylkjanesi, No. 16. Þar tekst Einari að ná milkilum skaphita í litameðferð og myndbyggingin er einföld og óaðfinnanleg, og annað, sem er áberandi á þesisari sýningu Ein- ars, er hvað hann nú notair miiklu ríkari og safameiri liti en otft áður. Bkki verður það sagt með sanni um Einar Baldvinsson, að Mynd: No. 16. verið eftirtektarverður listamað- ur, en ég held að það ®é ekiki of sagt, að þessi sýning Einars í Unuhúsi sé sú merkilegasta, er frá hanis hendi hefur komið. Hér kemur hann fram milklu öruggari og heilsteyptari en áður vair, og nú fáum við að sjá hinn veru- lega svip Einars BaMvinssonar sem málara. Það er við sjávarsíðuna, sem Einar Baldvinsson leitar eftir fyr irmyndum til myndgerðar sinn- ar: Bátar, skip, s^ómenn og höfn in eiru það umhvenfi, er kemur slköpunargáfu Einars verulega á skrið. Hann lætur þó ekki þenn an töfraheim gleypa sig með húð og hári, heldur yrkir hann á sinn sérstæða hátt út fná því margbrotna lífi, sem á sér stað, þar sem land og sjóc mætast. Hann meitlar umhvertfið, b&tam og Skipin í fasta og einfalda myndbyggingu, sem óneitanlega er í ætt við vinnubrögð þeirra Snorra heitins Arinbjarnar og Þorvaldar Skúlasonar frá vissum tíma. En Einari tekst að getfa verlkum sínum sjáifistæðan svip og er gerólí'kur þeim fyrirrennur um sínum, sem ég nefndi. Hér sannast það prýðilega, hvernig læra má af góðum listamiönnum, án þess að um stælingu sé að ræða. En til þeas þanf vissan hann sé formbyltingarmaður eða að hann sé mikið fyrir að gera tvíræðar tilraunir. En hann fer sér því hægar og leggur því meiri áherzlu á örugga og sann- færandi myndlist. Þetta er miikið hól á sdðustu og verstu tímium, einis og stundum er að orði kveð ið. Einmitt þetta atriði hefur, etf til vidl, fært honum þann ár angur, sem hann sýnir í þesisum venkum sínum. Ég sikal ekki orðlengja um sýn ingu Einars Baldvinssonar, en að síðustu vil ég láta þess getið hér að ég hafði óákipta ánægju af þessum venkum Einars, og það kæmi mér ekki á óvart, þótt færri fengju til eignar en vildu. Einari Baldvinssyni óska ég svo til hamingju með fyrirtsekið og þakika honum um leið fyrir sér lega fallega sýningu í Unuhúsi við Veghúsastíg. Valtýr Pétursson. RITSTJÓRN • PREIMTSMIÐJA AFGREIÐSLA*SKRIFSTOFA SÍMI 10*1DD Vy mura vinyl-veggfóður ÞOLIR ALLAN ÞVOTT UTAVER Grensásvegi 22-24 SÍmí 30280-32262 Michdin XM+S er Vetrar-Vidnám bfls ydar XM-j-S er ný gerð hjólbarða, sérs'iaklega sniðinn fyrir vetrarakstur. Hann er sterkur. Hann er öruggur. Hann nær taki á snjónum. Með þessum hjólbarða fáið þér góða en lingu, fulla nýtingu, þægilegan og mjúkan akstur. Þegar færðin versnar, þá setið nýja XM-j-S snjóhjól- barðann undir. Þér getið reitt yður á hann. Hann er frá MICHELÍN. Hvernig XM S veitir framúrskarandi Vetrar-Vidnám Lesið þetta! XM + 2 hjólbarðinn er með þversum sniði eins og allir aðrir Michelin X hjólbarðar. Það þýðir að hliðar þeirra gagn- stætt því sem er á venjulegum hjólbörðum, eru byggðar þversum og hreyfast því óháð frá sérstaklega innlögðum burðarþráðum. Kosturinn við þetta er sá, að hliðarnar eru sveigiaulegar og teygjanlegar og lyfta því ekki burðarflet- inum eða aflaga hann eins og á venjulegum hjólbörðum. Auk þversum-byggingarinnar hefur XM + S hjólbarðinn tvo aðra mikilvæga kosti; -. Stál Burðarflöturinn er styrktur með fínu stálívafi. 2. Wljög djúpskorið mynstur — sér- staklega gert fyrir snjó og slæma færð. Það er þetta, sem felst í VETRAR VIÐNÁMI. Þ/ersum byggður hjólbarði, þar sem burðarflet- inum er haldið tryggilega niðri og þar að auki s yrktur stálívafi. Takið eftir hvernig holum er dreift um allan burðarflötinn. Þær gera ísetningu ísnagla auðveldari og tak hjólbarðans því enn betra Egill Vilhjálmsson h.f. LAUGAVEGI 118 SÍMÍ 22240 VENJULEGUR A honum hættir viðnámsfletinum til að liftast upp og aflagast undir álagi. XM + S Viðnámsflöturinn situr stöðugur á veginum vegna þversum byggingar og stálveggja. a Í! i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.