Morgunblaðið - 17.10.1969, Page 16

Morgunblaðið - 17.10.1969, Page 16
16 MORGUN.BLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 17. OKTÓBER 1980 JMwgtitiMftfrifr Útgefandi Framkvæmdastjóri Ritstjórar Ritstjómarfuiltrúi Fréttastjóri Auglýsingastjóri Ritstjórn og afgreiðsla Auglýsingar Áskriftargjald kr. 165.00 I lausasölu H.f. Árvakur, Reykjavík. Haraldur Sveinsson. Sigurður Bjarnason frá Vigur. Matthias Johannessen. Eyjólfur Konráð Jónsson. Þorbjörn Guðmundsson. Björn Jóhannsson. Árni Garðar Kristinsson. Aðalstræti 6. Srmi 10-100. Aðalstræti 6. Sími 22-4-80. á mánuði innanlands. kr. .10.00 eintakið. LÍFTAUGIN, SEM ALDREI MÁ SLITNA ¥ ræðu sinni við setningu 1 18. Landsfundar Sjálf- stæðisflokksins fjallaði for- maður flokksins, Bjami Bene diktsson, forsætisráðherra, „ um vandamál þau, sem ís- lenzka þjóðin hefur átt við að glíma. Hann skýrði frá or- sökum þeirra, afleiðingu og aðgerðum gegn þeim. Og sagði síðan: „I>ess vegna megum við aldrei láta okkur úr huga falla höfuðlærdóminn af und- anförnum erfiðleikum. Hann er sá, að grundvöllur at- vinnulífsins er of veikur og þröngur. Stoðirnar, sem efna hagur og afkoma og þar með atvinna landsmanna standa á, era of fáar. Þetta er engin nýjung.“ Forsætisráðherra ræddi síð an um ágreininginn út af ákvörðunum um Búrfells- virkjun, álbræðslubyggingu og kísílgúrvinnslu. Síðan „ sagði Bjami Benediktsson: „Með þeim ákvörðunum urðu aldaskil í íslenzkri at- vinnusögu. Við, sem beittum okkur fyrir þessum fram- kvæmdum, þóttumst sjá það þá þegar. En öll síðari reynsla hefur staðfest það miklu betur, en okkur gat þá órað fyrir. Nú blandast fáum hugur um það, að velfarnað- ur þjóðarinnar sé kominn undir hagnýtingu allra auð- linda landsins, og beitingu vísinda og tækni í þeim efn- um í mun ríkara mæli en nokkru sinni fyrr. Ekki er nóg að játa þetta í orðum, heldur verða athafnir að fyigja-“ Forsætisráðherra ræddi meginþætti utanríkismál- anna. Hann greindi frá aukn- um möguleikum okkar við aðild að EFTA og sagði, að þar birtust glæstir framtíðar- möguieikar í stað kreppu og kyrrstöðu, ef einangrun er valin. Hann sagði, að At- lantshafsbandalagið hefði náð þeim höfuðtilgangi sín- um, að friða þann heims- hluta, sem því er ætlað að * veita öryggi. Um vamir lands ins sagði Bjami Benedikts- son: „Víst vonum við, að frið arhorfur fari batnandi og stöðugt ber að fylgjast með því, hvort atvik hafi breyzt svo, að íslandi sé óhætt að láta vamarliðið hverfa á brott. En ekki tjáir að láta bráðabirgða bata blinda sig fyrir hinu raunverulega ástandi.“ Forsætisráðherra ræddi tengslin milli kjósenda og kjörinna fulltrúa þeirra, og sagði engan efa á því, að próf kosningar gætu gert mikið gagn til að efla og treysta þessi tengsl, ef vilji kjósenda fengi raunverulega að njóta sín í þeim. Bjami Benedikts- son sagði, að vissulega væri margra umbóta þörf í stjórn- kerfi okkar. Hann gat þess, að um næstu áramót tekur gildi ný löggjöf um Stjómar- ráð íslands og sagði síðan: „Á grandvelli þessarar lög- gjafar þarf að snúa sér að því að setja sérákvæði um ein stök ráðuneyti eftir því sem við á þeim til eflingar og möguleika til að sinna marg- brotnari verkefnum í ört vax- andi þjóðfélagi. Mér sýnist t.d. einsætt að sameina beri nokkrar stofnanir ráðuneyt- um þeim, sem þær heyra undir eða a.m.k. að koma þar einfaldari og kostnaðarminni tengslum á milli“. Undir lok ræðu sinnar sagði Bjarni Benediktsson, f orsætisráðherra: „Mestu máli skiptir, að við slökum aldrei á þeirri kröfu, að við viljum vera og eig- um skilið að vera í hópi fremstu menningarþjóða heims. Slíkt næst ekki nema til þess sé unnið. En á erfið- um öldum þegar fátækt og umkomuleysi þjóðarinnar var mest, var almenningur hér betur menntaður en ann- ars staðar fara sögur af, enda hélt tryggð hans við foma menningu þjóðarinnar lífinu í henni. Pá líftaug megum við aldrei láta slitna, jafnframt því, sem við verðum að vaxa að mennt og þroska með nýj- um og vonandi betri tímum“. ÍBÚÐABYGGING- AR í REYKJAVÍK lll'innihlutaflokkarnir í borg arstjóm hafa haldið því fram að undanfömu, að slæ- lega hafi verið staðið að hús- byggingamálum í borginni að undanfömu. Upplýsingar, sem fram komu á borgarráðs- fundi sl. þriðjudag hnekktu rækilega þessum áróðri minnihlutaflokkanna. Á þriggja ára tímabilinu frá 1966—1968 var lokið við 2442 íbúðir í Reykjavík eða til MYMSm. Rita Hayworth held- ur áfram að leika „Astargyðja" Hollywood, nú 51 árs, leikur í 3 kvikmyndum á þessu ári fyrir Coluimbia kvikimyinidafé- lagið fyrir mörguim árum. Hún er að sj álfsögðiu ekki jafn unig- leg og þá — hver væri það — en hún helduir sér graninri me'ð stöðuigum æfiniguim, iík- am'sræklt, suindi og goJlfi. Hún er ekunig: — Störfum hl'aiðiin. Kvi’k- mynd sú, sem húin er nú að hofjaist hainda um að leikia í á Kanairíeyjum og í París verðiur þrtðja mynd henrnar á þessu ári. Framisýn. Um aldiuir sinm Baveirly Hiíls, Kaliforeíu (AP). „HALLÓ“, heyrist hrópað innan úr húsinu. Dyrnar opnast von bráðar og fyrir framan mig stendur konan, sem eitt sinn var nefnd Ástar- gyðjan, klædd síðbuxum úr hlébarðaskinnseftirlíkingu og jakka. Hún er ennþá fögur og full af lífsþrótti. „Ég er elkki aflrveg tfllbúin“, segir Rita Haywortih“. „Ég kem aftiur eftir andartaík.“ Andartakið verður að 20 mínútum, og er hún birtist á ný, hefur ekki armað gerzt en hún befur farið í iilstoó og bætt á sig varaflit. Rita Hayworth, sem stóð á hátiindá fraegðiar sininiar á srtyrj aldairárumum og fyrstu árin þar á eftir, er fimimigift og fimmiákilin. Á máðjum aldri er hún eimn fögur, rauðia hárið og hvíitu tennurniar eru ná- kvæmlega eims og í kvik- myndunum, sem hún lék í Rita á hátindi frægðar sinnar, er hún var kölluð Ástargyðjan. f>essi mynd er frá 1941, og var uppáhaldsmynd henar. Rita Hayworth í dag. Hún er nú 51 árs og segist vera mjög haming jusöm. se'gir hún: „Ég sezt ekki niður og hiugsa um hainin. Það, sem skiptir máli, er það sem er að geraigt nú — í dag — etoki það sem gerðist í gœr.“ Viljasterto. ,Eniginn tekur lenigur ákvarðiainir fyrir mig. Þ-eir voru vainiiir þvi hjá Colum bia“. Nei, hún viill etotoi að ljós myndir séu tefcmar alf hennii á m-eðian samtal okkair fer fram. Nei, hún mundi aldrei leika í neikbaTkvikmynd. „Allir virðiast vii'ja tatoa að sér niektarhlutver'k. Bkki ég. Bg hefi aldrei komið fram í ndktairfcvilkmyndum. Ég þunfti þess efcfci. Ég diansaði, og var kannislki ögriandi í ýmisu. Bn ég var aldrei nakim.“ Hermiennirinir, sem þátt tóku í heimsstyrjöldinini sið- ari, geta borið um ögrainir hennar. Unigfrú Hayworth og uimgifrú Betty Grable voru efstar á vimsældailistanum og myndir þeirra prýddu faita- Sk’ápa og vistarverur her- miainma heiimisenda á mil'li. Viin- sælaista myndin af Betty sýndi haraa í baðfötuim, brosandi yfir öx’l sér. Rita, í ruáttlkjól, kraup á rúmi. Ed Judson, sölumaður, 20 áruim eldri en hún, var fyrsti eiginirma'ðutrimin. Hún segár, að tþau haifi átt fátt sameiginlegt. Leikariimn og leikistjórkm Orson Weites. Hún kveðsit Framhald á bls. 25 jafnaðar 814 íbúðir á ári. Þetta jafngildir því að lokið hafi verið við eina nýja íbúð á hvern nýjan íbúa Reykja- víkur á þessum áram. í ársbyrjun 1969 vora 1100 íbúðir í smíðum í höfuðborg- inini og það sem af er árinu hefur þegar verið úthlutað lóðum undir 515 íbúðir í Breiðholti III og nær 100 lóðir tmdir raðhús og ein- býlishús eru nú til ráðstöfun- ar í Reykjavík. Ennfremur er búið að ráðstafa lóðum fyrir 100 íbúðir í Breiðholti I sem framkvæmdir eru ekki hafnar við en geta hafizt við í haust. Á næstunni munu einnig hefjast framkvæmdir við 60 íbúðir fyrir aldraða, sem Reykjavíkurborg lætur byggja. Á þessu ári mun borgin veita um 120 lán út á íbúðir og á næsta ári mun Reykja- víkurborg verja um 86 millj- ónum króna til íbúðabygg- in.ga og byggingarlána. Af þessu má glögglega sjá að rösklega hefur verið staðið að byggingamálum í Reykja- vík á undanförnum árum og að óhróður minnihlutaflokk- anina hefur við engin rök að styðjast.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.