Morgunblaðið - 17.10.1969, Síða 17

Morgunblaðið - 17.10.1969, Síða 17
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 17. OKTÓBER 196» 17 Aldaskil í íslenzkri atvinnusögu Landsfundarræða dr. Bjarna Benedihtssonar Akveðið hafði verið að ha.lda Landsfund á s.l. vori, en vegna þeirrar óvissu, sem þá ríkti um vinnufrið og þar með stjórnmála horfur, þótti réttara að fresta fundinum til haustsins. Þessi óvissa var ein afleiðing efna- hagsörðugleikanna, sem við hef- uir verið að etja niú utm tveiglglja- þriggja ára tímabil. í setninganræðu minni á síð- asta Landsfundi í apríl 1967, vék ég að því að neyðarástand mundi þá þegar skollið á, ef gagnráð- stafanir hefðu ekki verið gerðar. Von manma var þá sú, að um svo tímabundna örðugleika væri að ræða, að verðstöðvunin, sem lög- heimiluð hafði veirið rétt fyrir jól 1966 mundi, ásamt öðrum, minni háttar ráðstöfunum, nægja til að firra vandræðum. Raunin varð öll önnur. Svo sem nógsam- lega er kunnugt, þá varð efna- hagsþróun áranna 1967 og 1968 fslendingum með eindæmum óhagstæð. Þar voru að verkj ástæður okkur með öllu óviðráð- anlegar: Minnkandi afli, lækkandi verð lag, markaðslokun og aukinn til kostnaður vegna þess, hversu sækja þurfti á fjarlæg mið. Allt lagðist þetta á eina sveif um að áorka því, að hreinar gjaldeyr- istekjur af sjávarútvegi urðu a.m.k. helmingi minni á árinu 1968 en þær höfðu verið á ár- inu 1966. Svo skjót umskipti eru með öllu óþekkt í sæmilega tækniþróuðum þjóðfélögum og mundu hvarvetna hafa leitt til hinna miestu vandræða, eða öllu heldur víðast til beinnar upp- lausnar. Þetta er viðurkennt af öllum hlutlausum aðilum, er skyn bera á og málið hafa skoðað. Kemur þar í einn stað, hvort um er að ræða sérfróða erlenda blaðamenn, fulltrúa annarra ríkja eða alþjóðastofnana. Því ber og ekki að neita, að örðugleikarnir hafa sett ríkis- stjórnina og þinglið hennar í nokkra varnarstöðu á undan- förnum misserum. Ekki hefur gef izt færi á að siininia ýmisuim öðir- um málum eins og skyldi af því, að mestu máli skipti að brjótast fram úr efnahagsörðugleikunum, og gera það með þeim hætti, að sem léttbærast yrði fyrir allan almenning og án varanlegs tjóns. ÝmsiiMn framfaramiáiluim hefur engu að síður verið hrint áleiðis að undanförnu, en játa ber, að tími og kraftar hafa ekki enzt í því skyni eins og verið hefði, ef höfuðáherzlu hefði ekki þurft að leggja á lausn hins geigvæn- lega efnahagsvanda. Með svipuðum hætti og menn veturinn 1966 til 1967 höfðu von að, að verðstöðvunin mundi duga sem varnargarður á meðan versta ólagið riði yfir, þá var að því sbefnt að ráða bót á vax- andi vanda með gengislækfcuin- inni haustið 1967, er varð ó(h(jlá)kivæmiifllag vagmia lælktkiuimar pumdsins þá í nóvember. En vegna þess að allar ytri aðstæð- ur versnuðu enn stórtega á ár- jniu 1968, þá varð lljósrt, er á ár- ið leið, að til enn róttækari ráð- stáfana þyrfti að grípa. Vegna hins nýja viðlhorfs, sem allir þessir örðugleikar sköpuðu, var það hugleitt síðari hliuta suimars 1968, hvort rétt væri að rjúfa þing og æskja nýs úrakurða.r og umiboffis kjósenda. Að athuguiðu máli þótti slíkt ekki tiltækiliegt. Harðvítuigar stjórnmiáladeilur mundu einumg- is auka vandræðin en ekki minnka, enda bæri þiingmieirihlut anum skylda til þess að bregð- ast ekki þeim trúnaði er stjórn- arfliakkunuim hafði verið sýndur mieð sigri þeirra í alþimgiiskosn- ingunuim 1967. Hins vegar þótti eðli'legt að leita samráðs við stjórnarand- Sböðiuiflloikkania, svo alvartegt sam ástandið var, og kanma, hvort við þá væiri fláanliegt saim- komulag uim nokkrar viðhlítandi ráðstafanir. Samtöl voru tekin uipp við þá síðari hluta suimars. Þau stóðu fram eftir hausti. Sá háttur var hafður á, að fulltrú- um þeirra var gefinn kostur á að kynnast jafnóðum öllum gögm- um, er ríkisstjórnin lét afla um ástand og horfur. Þær greinar- gerðir voru að þessu sinni mun ítarlegri og gagnsamlegri en nokkru sinni áður, er undirbúa batfði þumft efnahagisnáðlsibafamir. Þegar teið á viðræðurmar, varð ljóst, að ekkert sam'komulag var hægt að fá um meginatriði. Stjórnarandstæðiingar véku sér hjá að ræða um — hvað þá bera fraim tifl!lög(u uim — ákveðna lausm höfuðvanidamálanna. I stað þesis drápu þeir á ýmsiar svokall- aðar hliðarráðstafanir. Sumar þeirra gátu út af fyrir sig vel komið til álita, en engar, hvorki mein sérstök né allar í heild, voru nokkuð nærri því að veita lausn á aðalviðfangsefnimu. Þó að hugmyndir þeirra um lausn á því væru allar á huldu, varð samt bert, að þeir vildu nota tækifærið til að auka ríkisihlut- un, alit í senn um fjárfestimgu, meiriháttar framkvæmdir og inn flutning. Þ.e.a.s. þeir vildu hvenfa í verulegum atriðum frá þeirri frjálsræðisstefnu, sem fylgt hefur verið frá árinu 1960. Enda síhömruðu stjórnarand- stæðimgar, bæði í viðræðunum og málflutningi sínum þar fyrir utam, á því, að breyta þyrfti um stjórnarstefnu. Að þeirra mati var það aðalatriði málsins, svo og að koma núverandi stjórn frá völdum. En hér dugðu hvorki hálíyrði né valdastreita. Þjóðartekjur höfðu stórminnkað og fóru enn minnikanidi. Afllieiðiinigu þese varð að tafca í breyttum lifnaðarhótt um lamidamianmia. Anmiars vegax með því að skerða lífskjör í sam- ræmi við minnkaðar tekjur, þ.e. a.s. að sníða sér stakk eftir vexti, svo siem löniguim heflur þótt bezt gefast. Á hinn veginn varð að haga ráðstöfunum svo, að sem mest hvöt yrði til aukningar at- vimniuneíksitTii í landiniu og þá eintaum þess, sem yki útflutning eða sparaði innflutnimg án óhóf- legra verflhætakana in.nanlands. TVÆR MEGINLEIÐIR Tvær meginleiðir komu til álita. Önmur var sú að auka upp bætur stórlega. Þvilíkar upp- bætuir hefði etaki verið unnt að binda við útfliutmir.gsframleiðsl- una eina, heldur hefði innlendur iðnaður veriff setbur í mjög mik- inn vanda og gerður ósaimkeppn iafær, ef hann befði ekfci fen.gið svipaðar uppbætur og sjávarút- vegur. Fjár til slikra uppbóta hefði orðið að afla með skat't- lagnir.giu jafnframt því, sem stór aukin ihlutum stjórnvalda um málefni borgaranna, hefði verið óhjákvæmileg, ef treina átti líf- tóru margháttaðra atvinnu- greina mieð svo stórkostlegum styrkjum eða skömmtumum úr ad manmasjóði. Eftir því, sem málið var betur skoðað, hygg ég, að flestir eða allir hatfi sammtfærzt um, að þessi ieiö var ófær. Enda er það athyglisvert, að þó að efnahEigsráðbtafanir stjórniarinm ar, og þá einkum gengislækkun- in hafi mjög verið gagnrýnd hafa gagnrýmendur aldrei feng- iat til þess að segja, hver önn- ur ieið heifði rieyinzt gireiðtfærairi. Þögnin kemur af því, að allir, sem mál'ið hafa staoðað í alvöriu, SEinmfærðust uim, að svo miklu sem hér skakkaði, þá varð jafn- vægi ekki náð aftur nema m-eð gengislækkun. Tad uim vaxtalætakum, hag- nýtari fjárfestimgu og annað slíkt stoðaði ekki, þegar af því, að engin af slíkum hliðarráðstöf unum né þær ailar saman voru nógu stói*virkar. Vextir eru hér nú ekki hærri en víða ainmairs staðar, því að hvarvetna eru há ir vextir í senn afleiðing verð- bógu og tæki til að vinma gegn henni. Vaxtailætakuin hefði eimn- ig óhjákvæmilega bitnað á spari fjáreigenduim, sem gagnrýnend urnir halda í hinu orðinu fram, að hafi orðið of hart úti. Xalið am vaxtaflœtataum amnians vegar en illan aðbúnað sparifjáreig- enda hims vegar er glöiggt dæmi, en einungis eitt dæmi, þess skrípateiks að láta svo að ráðið verði fram úr alvarteguim og al- merunium örðuigleikum án þeas að á nioiklkruim þurfi að bitna. Eftir á tjáði ekki að tala um of mikla fjárfestingu í síldveiffum jg vinnslu. Þar var um orðinn hlut að ræða og á sínum tíma sóttu stjórmarandstæðingar mjög á um enn auknar framlkvæmdir í þess- uim lefniuim, Jaiflnifiramit dleiifljdiui þeir á uppbæburnar, sem 1964 og síð- am voru veittar á bolfisk og miðuðu einmitt að því að hindra eimhliða ástumdun síldveiða. Uppbygging Sfcagastrandar sem síldarvinnslu'bæjar fyrst og fremst, að tilhílutan nýbyggingar ráðs, sýnir og hve fnáleitt er að hafllda, að ríkisval/ddð sé firam- sýnna í þessum efnum en ein- staklinigar. SNÚIZT Á BETRI VEG Sumir segja rauinar eittlhvað á þessa leið: Látum vera, þótt rót- tækar ráðstafanir þyrfti að gera, og út af fyriir sig játum við, að eins og komið var, voru ekki önn-ur úrræði fyrir hendi en þau sem valin voru. En betur hefði farið, ef fyrr hefði verið við brugðizt, enda hefði þá ekki þuinft að taka jafn harkalega á og gert var haustið 1968. Þeir, sem svo tala, gleyma þvi, alð það voru einmitt áföll árs- ins 1968, sem bregðast varð við. Talið um það, að við höfum áð- ur lifað um efnd fram, fær ekki staðizt, ef litið er til áranna 1960 til 1966, Þetta voru mestu fram- fara-, athafna- og uppgangsár í allri okkar þjóðarsögu. Á þess- uim árum gjörbreyttist aliur hag- ur almennings og lífskjör til hins betra. Jafnframt átti sér stað stórfelld eignaaukning í landinu. Skuldir út á við juk- uist raunar nokkuð, en e<kki nema að litlu, rniðað við eigna- aukamn. Erfitt hlaut að vera að fá menn til að hægja á sér, hvað þá að snúa við á svo örri fram- faraferð. Ef áiföllunuim hefði lok ið með árinu 1967, mugdu þær ráðstafanir, sem þá höfðu verið gerðar, þó hafa nægt til að halda í horfinu. En það voru einimitt hin nýju áföll, bæði inn anlands og utan, sem gerðu geng ilsfelliinguna 1968 óhjákvæmilega. Hversu langt þurfti að ganga, varð heldur ekki séð, fyrr en mienin höflðu öðlazjt sæmliltegit heildaryfirlit úm afkomuna á því ári. Að vísu varð þá, eins og ætíð eila, að ger.a sér ljóst, að margt gat þaðan í frá, eins og fyrr, brugðið til beggja vona. En svo m<argt hafði gengið á móti, að ekki var óhæfileg bjartsýni að géra ráð fyrir, að bati væri fram urldan. Raunin hefur og orðið sú að mjög hefur snúizt til betri vegar á árinu 1969. Viðhorfin út á við hafa gerbreytzt. Næstu misseri á undian hafði verið stöð uigur viðlskiptahEdli og gjaldeyr- isvaraisjóður jafnt og þétt minnk að, þangað til segja miátti, að ihann væri genginn til þurrðar. Á Iþessu ári hefur hlutfall innflutn dngs og úitflutnirsgs verið Íslend- dragum miklu hagstæðara en næstu misseri á undan og gjald- eyriasjjlóðir aafniazt á mý. Höifiulðor sakir þessa eru annars vegar sam dráttur í innflutningi, sem hefur orðið svipaður og að var stefnt, og hiins vegar veruteg aulkning í ejávarútvegi, og þá einkunj þorekveiðium og loðnuiveiðum, ásamit hagstæðari verðlagsþróun og meiri vinnslu aflans innan- lands en áður. Þrátt fyrir það, að síldveiðar hafi að mestu brugðizt, þá urðu ráðistafan- irnar sjávarútveginum sú lyfti stöng, sem á þurfti að halda til að kama okkur yfdr erfiðasta hjallann. Viðurtoennt skal að þessu hef- ur eikki orðið áorkað, nema með því að kx»ma harkalega við ýmsa. Jafnvel þeigar gengislækkun tekst og nær höfuðtilgangi sín- um, ein.s og n.ú, er þess ekki að dylj ast, að tiligangur hennar er m.a. að færa fjármagin á millli þjóðfélagsþegna, þ.e. frá öðrum tiil þeirra atvinnuvega, sem öll- um er liiflsnauðsyn að efla. Má arngiiinin toúiaist viið, að þeiiir, sem, fyrir barðinu á slíku verða, taki því með þökkum. Auðvitað ber að forðast ge<ng- islækkanir í lengstu lög. Gengis- felling er með öllu fráleit, þeg- ar gjaldeyrisvarasjóðir stækka og útfluitningstekjur fara vax- andi. Að vísu kann þá að þurfa að greiða einstaka atvinnugrein uim útfŒuitniinigsuippbætluir ti’l að halda sæmilegu jafnvægi. En slík uppbótagreiðsla réttlætir enigan egimn gengislækkun, eins og for- ystumenn Framsóknar töldu áhjáfcvæmiitega t.d. á árinu 1965. Ef gengislækkun hefði þá ver- ið knúin fram, var óverjandi annað en að gera öflugar gagn- ráðstafanir gegn gróðabralli þeirra, sem ætluðu að knýja hania fram sjálfum sér til órétt- mæts ávinnings. Þetta hafði ég í huga, þegar ég að gefnu tilefini tók svo til orða á Alþingi hinn 12. desem- ber 1966: „Hitt segi ég, og við það skal ég standa, að ég skal aldrei verða með gengislækkun framar, nema því aðeins, að ráðstafanir verði gerðar til þess, að þeir, sem ætla sér að knýja fram geng islækkun tdl þess að græða á henni sjálfir, fái að borga sinn brúsa fyllilega." Þessu var ekki til að dreifa á áriunum 1967 og 1968. Gengis- breytin.garnar þá urðu hvorki vegna pólitísks þrýsitings eða valdabrasks né fyrir atbeina fjárbrallsmanna í eigin gróða- skyni. Bæði þessi ár varð að lækka gengi af því, að það var lLfis- skilyrði fyrir útflutningsverzlun landsm<anna og raunar allan heil brigðan atvinmiurekstur. Enda verður að játa, að þeg- ar enginn gjaldeyrisvarasjóð- ur er lengur fyrir höndum og skortur er á gjaldeyri til að fuld- mægija efltirsipuirn efltiir ertendiuim iininlffliutnilnigi, þá fler eiins og eMa þegar skortur er á vöru, að hún hælkkar í verði, hvort sem menn vilja eða ekki. Hér sem ella verður að líta á öll aitvik. Ekkert eitt læfcnisráð á við, hverndg sem á stendur, heldur fer það eftir aðstæðum, hverjum ráðuim er vænlegast að ibeálta. Jaifln flnáteitt er, að geng- islækkun eigi ætíð við, eins og Ihún komi aldrer til greina. Fyrir þjóð, sem þarf að flytja inin j<afn mikinn hluta af nauð- þurftum sínum og við Xs- tendingar, hlýtur gengislækk- un ætíð að leiða til verulegra verðhækkana. Ef þvílíkar verð- hækkanir á að bæta upp að fullu, þá leiðir þar af, að eftir nokkra miánuði eð misseri eru hin hag- stæðu áhrif gengisbreytingar- innar úr sögunini. Fullkomn- ar bætur eru þvi fjaretæðari, þeigar eitt aðalviðfangsefnlið er — eftir hverjum leiðum sem far- ið er — að samræma lífskjörin raunverutegu'm þjóðartekjum, þ.e.a.s. eins og nú stóð á, því miður, að rýra þau verulega. Fram hjá slíkri rýrnun varð ekki með neinu móti komizt. TEKJUR ALMENNINGS f SAM RÆMI VIÐ ÞJÓÐARTEKJUR Gegn þessu stoðar ekki að halda því fram, að enginn vandi ætti að vera fyrir þjóð- arbúiið að taka á sig að gjalda óhreytt kaup, vegna þess að sveifían niðiur á við, sé þó ekki meiri en svo, aff samsvari þjóð- artekjuim 1962 eða 1963, end megi menin ætíð búast við að missa topptekjur. Hið einfalda svar við þessu er, að enginn ætil- ast til þess, að lífskjör almenm- ings rýrni umfram það, er var á hinum tilviltnuðu árum, Við'fangs efnið er það eitt, en því er al- gjör nauðsyn að ná, að tekjur ail m<en<nings séu í samræmi við þjóð artekjurmar. Á árunum fram til 1967 fétak altmtennmgur fulla og rauin.ar vaxandi hlutdeild í þjóð- artekjum. Einmiitt vegna þesis, að þá var vel að lauruþegum búið, Framhald á bls. 18 Formaður Sjálfstæðisflokksins, dr. Bjami Benediktsson, forsætisráðherra, flytur setningarræðu sína á Landsfundi Sjálfstæðisflokksins í gær.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.