Morgunblaðið - 17.10.1969, Síða 22

Morgunblaðið - 17.10.1969, Síða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 17. OKTÓBER 1969 Fanney Reykdal - Minning Fædd 9. 7. 1875, dáin 11. 10. 1969. ÞAU eru kannski horfin flest andlitaona, gem settu svip á þessa borg á fyrstu tug'uim þess- arar aildar. Margra þessara and- lita er mjög að siakna. Nú eru það nýjar ásjóniuir, nýjar koniur og mienin, sem fylla stræitin og vér miæitum í Bamkaisrtræti ag við Lækjairtorg. .Frú Fanmey Reykdial átti lengst heima í Miðstraeti 4. Það famnst mér þá ein kyrrlátasta og virðulegasita gatan í baenium — og kyrrðiin var sryo mikil atuimd- um, að næstum mátti heyra blómin spretta á heitum vor- og suimardögum. Frú Fanmey var ein bezta vin- kona móðiur minnar, og þvi áftiti ég þarngað mjög margar ánaegju- legar ferðir. En atf þvi, að @g var Jón Jónsson frá Fáskrúðsfirði, andaðist að Hrafnistu mið- yikudaginm 15. október. Jóna Lára Pétursdóttir Margrét Jónsdóttir. Frænka min, Jónína Jafetsdóttir, Kleppsvegi 8, lézt í Bargarspítalamum mið- vikudaginn 15. okt. Fyrir hönd vandamanna, Ólöf Sigurðardóttir. Faðir okkar Guðmundur Guðmundsson frá Sæbóli, Ingjaldssandi, andaðist í Borgarspitalanum 15. október. Börnin. Móðir okkar, tengdamóðir og amma Elín P. Blöndal Eddnbæ við Elliðaár, sem andaðist 10. þ.m. verður jaTðsungin frá Fossvogskirkju mánudaginn 20. okt. n. k. kl. 3,00 síðdegís. Esther Snæbjörnsdóttir Pétur B. L. Snæbjörnsson Fríða Gísladóttir Ingibjörg Snæbjömsdóttir Hiörleifur Jónsson Dagbjört Snæbjömsdóttir Gísli Gnðmundsson Snæbjöm Snæbjörnsson Guðrún Björgvinsdóttir Edda Emilsdóttir Tómas B. Sigurðsson og barnaböra. haradóðuir, og þurtfti aíl lt að sfcoða á þeiim uingiu áruan, er ekki víst, að frú Fairaraey haifi allltaf verið hriifin, þagiar húm siá, að móðdjr mín hiatfði tekilð mig mieð sér. En enmiþá miam ég frá baimsár- um, ihvað allt var þair fágiað og hmeirat og hve öll híbýlaprýði og srruekkvísd í smáaitriðuim, ték langt fraim öllu því, sem tíðaist var uim heimdli á þeiim dlögiuim. Og saraniairiiega miá segjia hér, að eins batfi verið uim „sálarsialinin", rum pensórauiLeifca þessarar kyrr- látu og hógværu korniu. Greirad- in var bárbeitt, kímmiigáfan mikil og trygglyradiið einis traust og bjiargið. Matnm simm, Jóm Reýkdai, sem var eirnn atf fyrsitu málaramieist- uirum bægarinis, og Miaiut merunt sinia í Kaiuipmianina'höfn, missrtá húm árilð 1921. Var hainm vel metinin borgari, traiustleikaimiað- ur, er alldr virtiu. Þau eigntuðiust tvö böæm: Kristján Reýkdial, trýggiragamiamn, kvænitur Ásifcríði Gísladlóttur frá Sigiutfirði og SteiHu Reýkdial, sem gi'ft er Eiraairi Sweirassyrai, búsairraeistaæa Reýkj avíkiurt>ortgiar. Þegar óg minratiat frú Fatnm- eyjar, þá firan ég, að hiún á þáfet í þvá, að ég get saigt eimis og í Davíðsisiáilminom formia: „Mér féliu i erfðablut iodælir stiaðdr“. Hún gjörði Reýkjiarvík bemékiu minraar, eða að miransta kiosti minrainigarniair um bama, fagorri en þær el'la hafðu getað orðilð. Garðar Svavarsson. Hallfríður Anna Guð mundsdóttir frá Felli — Kveðja Oss þykir þungt að skilja, en það er Guðs að vilja, og gott er allt, sem Guði’ er frá. Fædd: 16. nóvember 1897. Dáin: 9. október 1969. Kveðja frá fósturdóttur og fjölskyldu Hin langa þraut er liðin, nú loksins hlauztu friðinn, og allt er orðið rótt, nú sæll er sigur unninn og sólin björt upp runnin á bak við dimma dauðans nótt. Fyrst sigur sá er fenginn, fyrst sorgar þraut er gengin, hvað getur grætt oss þá? Faðir okkar, teragdafaðir og afi Gunnar Eyjólfsson Asbraut 3, Kópavogi, verður jarðsungiran frá Há- bæjarkirkju, Þykkvabæ, laug ardaginin 18. þ.m. kil. 2 e.h. Böm, tengdaböm og barnabörn. Nú héðan lík skal heíja, ei hér má lengur tefja í dauðans dimmum val. Úr inni harms og hryggða til helgra ljóssins byggða far vel í Guðs þíns gleðisal. (Vald. Briem). Útför Hallfríðar fer fram í dag frá Fossvogskirkju. Þann 15. þ.m. andaðist að heimili minu, Njálsigötú 57, Guðrún Ragnheiður Guðbrandsdóttir, fyrrum húsfreyja að Þor- steinsstöðum, Dalasýslu. Jarðarförin ákveðin síðar. Fyrir hond áðistandenda. Dagbjört Jóhannesdóttir. Jarðarför Haraldar I. Jónssonar húsgagnasmiðs, sem andaðist mánudaginn 13. okt. fer fram frá Akureyrar- kirkju liaiugairdaginn 18. þ. m. kl. 13.30. Blóm virasamlega afþokkuð. Fyrir míraa hönd og soraa okkar. Helga Magnúsdóttir. Faðir minn og fósturfaðir Steinn Ágúst Jónsson frá Flatey, Breiðafirði, sem andaðist á Hrafraistu 10. þ.m. verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju iauigardaginn 18. október kl. 10.30 f.h. Gyða Steinsdóttir Jóhann Kristjánsson. Móðir okkar, tengdamóðir og amma Ólöf Jónsdóttir frá Hnausakoti, Miðfirði, verður jarðsett frá Fossvogs- kirkju föstudagiran 17. okt. kl. 3 e.h. Börn, tengdabörn og barnabörn. Helga Jóhannsdóttir Seyðisfirði — Minning Fædd 29/5 1899, dáin 17/9 1969. FRÚ Helga Jóhararasdófetir var hjúkruraairkonia, varan á sjúkra- húsinu á Seyðisfirði mikirun hliuta æviranar og þar lézt hún. Ég var ilítið barin,, þegar frú Helga og miaður heranar, Bene- dikt Jóraaisson fliuttu frá Vesit- dalseyrinini iran til Seyðistfjarðar- kaupstaðar. Venjulega bar lítið á frú Heligu. Hún aniniaðist heimiilii sifet með prýði og var mjög heimiliskær. Maran sinin missti hún fyrir allmörgum ár- um og stumdaði haran í baraaleg- uirarai, sem var bæði lörag og strörag, atf hininá mestu um- hyggju og ástúð. Hvemig sem á stóð, hafði hún tíma til að hjálpa öðrum, etf slys, dauðsföll eða veikindi bar að höndum. Það var sama um hvem var að ræða, alltaf var leitað til frú Helgu. Það var einis og hún héldi vemd- arhendi yfir Allifeaí róieg, þægileg, sterk og dugleg og æviralega viðstödd, þagar á reyndi. Fráleitt etru rraargir á Seyðis- firði, sem ekki hatfa notið hjálpar frú Helgu eimihvem tírraa. Ró henraar og sbyrfcur gaf fólfci sál- arþrefc og krafta til þoss að beana erfiðleika og rauirair. Það var edin- hvern veginm svo raotadeglt að vita arf herani, vita að hún var í bæn- um. Ég hefi nú dvalið 61-1611018 í rúmlaga seytján ár, en miraniing- in uim frú Heligu, hlýhug heranar og fórnfýsi, er aliltaf jafn skýr og iraum aldrei fyrraast. Mér firarast Seyðisfjörður hljóti að vera tómleg'ur án frú Helgu, em ferúi að frá öðrum heimi seradi hún hlýja sólargeislia ti'l þess að vemda bæiiran og íbúa hans. Heraraar líf var helgað íbúum Seyðisfjarðar, og slík ást og um- hyggja hyerfur ek'ki við dauð- amin. Blessiuið sé minininig hennar. Valgerður Gestsdóttir Yates. Ásgeir Kristmunds- son — Minning — KVEÐJUORÐ flutt við kistu Ásgeirs Kristmundssonar, vega- verkstjóra, við útför hans gerða frá Fossvogskirkju: Ég er hiragað kominn um all- liaragam veg, fyrst og fremst tii þess, að fylgja látnum vini mín- um fcii grafar. — En ég er líka komiinin til þess, að flytja hon- um kveðjur þess fjölda fólks heimia í Gruindarfirði, sem sakir fjarlægðar á þess ekki kost að vtera með okkur hér í daig. Svo vel þóttist ég hatfa þekkt skaphöfn og skapeirakenmd As- geirs heitins Krisfemiundssoraar, lífsSkoðanir haras og viðhorf, að ég tel að haran rraundi eragar þa'kkir tjá mér, ef ég á þessari sfeundu hefði uppi einhverjar harmtölur, jafnvel þófet sorgar- dagur sé. — Það skal heldur ekki geirt. — Hitt mundi hann betur og meira kuruna að meta, ef hann mætti vita, að ég væri komiran hér að kisturani haras og flyttd horauim kveðjur og þakk læti þess fól'ks, sem haran vairan mieð og varan fyrir í hart nær fjörutiu ár. Og ég flyt honiuim ekki aðeins kveð.fur þessa fólks, heldur og kveðjur fjarðarins sjálfs, fjall- anma í krinigum haran, kweðjur frá holti og hóli, brekku og blómi, kveðjur frá öllu því um- hverfi, sem haran starfs síns vegna öðrum mönmum frerraur lifði og hrærðist í. Látnd viraur. — Ég hef nú sagt allt það, sem ég vildi segja en um leið og ég flyt eiginkorau þinmi, börnunum ykkar og öðrum ástvinum iranilegusibu sam úðarkveðjur okkar allra heima, karan ég á þessari stundu ekki aðra kveðju fegurri þér að gefa í vegaraesti, en þá er ég uraguir raam: „Flýt þér vinur í fegra heim krjúptu að fótum friðarboðams fljúgðu á vænigjum morguniroðans meira að starfa Guðs um geim.“ Emil Magnússon. t Alúðarþakkir fyrir auðsýnda t Innilegar þakkir fyrir auð- samúð og vinarhug við and- sýnda samúð við andlát og lát og útför útför Sigurjóns Jónssonar. Kristins Kristjánssonar feldskera. Elíasa Jónsdóttir, dætur, tengdasonur og Anna Þorsteinsdóttir barnabörn. Ólafur Kristinsson Guðrún Hoffmann.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.