Morgunblaðið - 17.10.1969, Side 24

Morgunblaðið - 17.10.1969, Side 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 17. OKTÓBER 1969 UTBOD Tilboð óskast í hita- vatns- og skolplögn r verksmiðju og íbúðarhús i Garðahreppi. Útboðsgagna má vitja á skrifstofu vora Sóleyjargötu 17 gegn kr. 500.00 skilatryggingu. H.F. ÚTBOÐ OG SAMIMINGAR. / KjörgaiÖi NÝJASTA TÍZKA HVlTAR SOKKABUXUR. Mikið úrval snyrtivörur og undirfatnaður. Nýkomið mikið úrval eyrnalokkar f/göt í eyru. Hringir ýt Seðlaveski Hálsmen -fc Buddur Festar SÓLRÚN Kjörgarði — Sími 10096. Áftrœð í dag: Valgerð- ur Bjarna r frá Hreggs- stöðum Hvað er svo mjúkt sem xnóður höndin kær er milt hún hlúir barni senáu að? Hvar er svo ljúft sem hjarta móður nær að hjúfra lítinn kropp, sem nepjan herðir að? Hvar finnst á jörðu friðsællegra skjól en faðmur móður barni því sem kól í veðrum lifs er vetur byrgði sól? Við móður'koé það man sín dýrstu jól. attar byggingavörvr á einum stað Ódýrt birkiparket Finnska birkiparketið komið aftur verð frá kr. 496,— fermeterinn. Einnig birkiþiljur á góðu verði. BYGGIIMGAVÖRUVERZLUN KÓPAVOGS simi 41010 Er lit ég yfir liðna árafjöld og leiftrum bregð um minninganna svið, þá er sem lyftist undir tímans tjöld og tiðin horfna blasi augum við. í>á man ég oft 'hve köld þín voru kjör og kröpp, sem heftu ósika þinna för. Þó brast ei traust þitt blessun Drottins á, né boðum hans að víkja, í neinu frá. Þú ótrauð greindir sundur rétt og rangt, og reyndist mörgum val þitt stunduan strangt. En verður betra vegarnesti léð en vöndun huga og handar verkum með? Ég minnist þess hve miðlaðir þú jafnt og mörgum deiildir verð af litlum skammt. Það fyfgdi blessun bita hverjum með og bergðum teig, er hönd þín veita réð. Nú horfum við á hópinn glaða þinn. Hve margoft straukst þú tár af hrelldri kinn? Því færum við í geði glöð og klökk þér gæfuósik og hjartan innstu þökk. Sonur. BANN öll rjúpnaveiði er bönnuð í löndum eftirtaldra jarða: Arnarhóll, Fróðá, Klettakot, Forna Fróðá. Geirakot, Hauka- brekka, Hrísar og Tunga, i Fróðárhreppi Snæfellsnessýslu. Jarðeigendur. - KVIKMYNDIR Framhald af bls. 15 inn þarf að hneykslast af þeim sökum. — Hins vegar fílósófera þau nokkuð milli atlota, og mundu trúlega svæfa Laxness á mínútu eða svo. — Nú er nokkuð í tízku, að imgir menn horfi harð ir á brún út í himinblámann, jafn vel milli ástarlota, og fílósóferi með stuttum harðsoðnum setning um. Uppgötva sér til leiðinda, að þeir skilja ekki lífið til þrautar, fremur en fullorðna fólkið. Dett- ur kannski í hug rotið skólakerfi milli kossa, og gretta sig. Godard ruglar margan dáind- ismanninn í riminu. f prógramm- inu er haft eftir einum erlemd- um kvikmyndagagnrýnanda: „Hvað er list? Hvað er kvik- mynd? Eitt er ég viss um — að listin í dag er Jean- Luc God- ard . . . ." Þetta er auðvitað persónudýrk un á háu stigi, þótt hún sé kannski ekki eins hættuleg og sú að dýrka einræðisherra og herkonunga. Hvað er list, er nátt úrlega spuming, sem mörgumm hefur reynzt erfitt að svara til þrautar og jafnvel, hvað er kvik mynd. En síðustu setningunni er ofaukið. Jafnvel þótt hún sé um 'skrifuð svo: “Jean- Luc Godard 1 er óskeikull nútímalistamaður", sem mér skilst, að sé í lægsta falli meiningin. Engum listamanni er greiði gerður með slíkri umsögn, enda eru slíkar staðhæfingar í eðli sinu andlistrænar, listamenn eru leitandi menn, verk þeirra mis- góð. — Enda gagnrýna miklir listaimenn sín eigin verk oft inn- virðulegast allra manna, á meðan minni spámenn hefja þau upp til s&ýjanna með hásrfcemmdu gagm- rýnislausu lofi. Ég hafði gaman af að sjá Vit- lausa Pétur og hina fögru ást- konu hans, þótt ekki skildi ég ávallt allar þeirra tiltektir og við brögð. — Hér er þó loksins mynd á ferð, sem gefur áhorfendum kost á að brjóta heilann ærlega á eigin spýtur. Vonandi notfæra sem flestir sér tækifærið, gefa þeim, seim hugsa fyrir þá, örskots hvíld. Menn kunna að hugsa seim svo, að til lítils sé að brjóta heilann um að reyna að skilja vitlausan mann, en spurningin er, hvort Pétur er eins vitlaus og hann lítur út fyrir. S.K. meö íoínum blýþræði 15, 210, 240 og 270 cm. N Ý KO M I N GARDÍNUHÚSIÐ Ingólfsstræti 1 (beint á móti Gamla Bió) SlMI 16259. B Ú S L w 0 Ð Skrifborð, shrifborðsstólor, skatthol, svefnsófar, 85 óra í dag svefnhekkir. B Ú S L w 0 Ð HÚSGAGNAVERZLUN VIÐ NÓATÚN — SlMI 18520 f: í DAG, þann 17. október verður elzti borgari Njarðvíkurhrepps, frú Jórunn Jónsdóttir i Innri- fi Njarðvik 85 ára. Jórunn var gift ■ Helga Ásbjarnarsyni, sem þar bjó síðastur sinnar ættar, er þar hafði búið í nærfellt 300 ár. Hef * ir Jórunn átt heima í Innri- g Njarðvík frá árinu 1903 og gerðu .< þau hjónin þar garðinn frægan BH fyrir rausn og myndarskap í hálfrar aldar búskap. Heldur Jórunn þeim háttuan fram á þennan dag og tekur á mótti gestum, sem að garði bera á þessum degi heima í Innri- Njarðvík frá kl. 2 til 8 eJh.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.