Morgunblaðið - 17.10.1969, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 17.10.1969, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 17. OKTÓBER 1960 samtal við Klöru. Þetta var tækifæri, sem enginn máls- metandi maður í Georgetown gat látið fram hjá sér fara —- nánar til tekið var það fyrsta móttakan, sem nýi landsstjórinn, John Murray, hershöfðingi, hélt, en hann hafði tdkið við af Car- miohel og komið frá Berbice, þar sem hann hafði verið landsstjóri, og það var vitað, að hann var mjög vinveittur plantekrueigend unum, hvort heldur þeir voru hollenzkir eða enskir. Hann var sama sinnis og þeir, hvað trú- boðana snerti, og bændurnir voru ákveðnir í að láta honum ekki verða hughvarf á því sviði. Klara var hæg í framkomu og ekki eins djarflega klædd og hún var vön. Það var greinilegt, að lífskoðun hennar hafði tekið miklum breytingum, undanfarið ár. Hún var eldri útlits. Þegar Seth Smith var latasti maðurinn í bænum. Svo þreytt voru bæjaryf- iivöldin á honum, (þau þurftu að halda honum uppi), að þau ákváðu að grafa hann lifandi. Hann var færður í líkklæði, troð- ið ofan í kistu og ekið af stað til kirkjugarðsins. Á leiðinni þangað spurði að- komumaður, sem mætti þessari undarlegu líkfylgd, hvern væri ver ið að jarða. — Veiztu það ekki? Það er hann Seth Smith, latasti auðnuleysing- inn í borginni. — Við ætlum að grafa hann lifandi. — Ég skal gefa honum fsk, sagði aðkomumaðurinn. V E R Z LU N I N GEíslPP hún brosti voru hrukkumar við augnakrókana greinilegri en áð- ur, fannst Graham — en honum var alveg sama. í hans augum var hún sama indæla konan, sem hafði gert líf hans svo miklu auðugra en það hefði annars verið. Hann sá í henni eitthvað svo ósegjanlega dýrmætt og það sagði hann henni, þegar þau stóðu við austurgl'uggann, nið- ursok'kinn hvort í annað, og án þess að vita af iðandi og blaðr- andi hópnum í stóra salnum. — Þú ert einlægur dýrkandi, Graham, svaraði hún. — En nú er tími til kominm, að ég geri eitthvað fyrir þig aftur. Og í þetta sinn ætla ég að finna ein- hverja, sem getur komið í minn stað. Nei, nei, engin andmæli! Mér er alvara. Pelham er giftur. Kona Willems á von á sér. Har- — Og við líka, hrópuðu ýmsir viðstaddra. Seth settist hægt upp I kistunni. — Er hann soðinn, vinir mínir? spurði hann. — Nei, þú verður að sjóða hann sjálfur. Seth brosti þreytulega og lagðist é ný niður í kistima. — Akið áfram, vinir mínir, akið áfram, andvarpaði hann.. Maður kom til læknis úti á landi fyrir mörgum árum. Hann hafði lengi verið krankur, og gat nú ekki lengur orða bundizt. — Ja, læknir, mér líður bara hreint ekki vel, sagði hann. — Jæja, góði, og hver hefur eig- inlega sagt að þér ætti að líða nokk uð vel? spurði læknirinn. Við höfum skilið eftir milljóna dollara virði af alls kyns útbún- aði á tunglinu, sagði Bob Hope. Það er ekki nokkur sála þarna uppi, en samt græða þeir á fjár- hagsaðstoð okkar við útlönd. Maður var að ferðast á þumal- fingrinum, og einn bíllinn hægði á sér. Maðurinn tók strax í hurðina, og ætlaði inn. — Hvað er þetta sagði bílstjórinn, ég er að leggja bílnum. vey er ári yngri en þú og við erum í þann veginn að opinbera trúlofun hans og Hamton-dótt- urinnar — þeirrar eldri. Nú kem ur að þér, Graharn. Ég ætla að gera eitthvað í þessu og það tafarlaust. Graham brosti — en hann vissi vel, að henni var alvara. 14. f Canje, við Berbice, var Dirk þegar farinn að leita sér að konu, enda þótt hanin væri enn ekki fullra átján ára. Hann fór ekkert dult með þetta, og einn dag sagði hann meira að segja við móður sína: — Jafn- skjótt sem ég kem auga á þá i-éttu, ætla ég að kvænast henni, óg ég vona, að þið pabbi verðið þ'-i ekki andvíg, enda þótt ég sé enn ekki orðinn myndugur. Elísabe glennti upp augun, brosti kuldalega og svaraði: — Við mundum vissulega taka í taumana, ef þú fyndir hana, áður en þú ert tvítugur. Og Storm, sem heyrði þetta undir væng, sagði: — Ég er alveg á sama máli og þú, elsikan mín. Dirk brosti, engu síður kulda- lega en móðir hans. — Þá takið þið ekki klókindin mín með í reikninginn. 44 Ellsabet þagði en Storm hélt áfram að reykja í rólegheitum, sýnilega niðursokkinn í bók- ina, sem hann var að lesa. Dirk hló við og gekk út — granniur, snarlegur ungur maður, í meðallagi hávaxinn með þunnt höfuð, og augun enn eins og í villiketti, björt, snör og borandi kuldaleg. — Ég ætla að fara upp og skrifa Graham sagði hann, er hann kom að dyrunum. — Á ég að skila nokkru? — Kveðju, eins og vant er, sagði móðir hans. Storm sagði ekki meitt. Þegar Dirk hafði lokið bréf- inu, fór hann út og gtekk niður á bryggjuna, fór út í bátinn og sat síðan og beið. Brátt kom faðir hans uim borð og róðrar- karlannir tóku til áranna. f litlu káetunni aftur í, hélt Storm áfram með bókina sína, en Dirk horfði út fyrir borð- stokkinn á mucca-mucca-jurtirn- ar, sem uxu við gilbarminn. Storm hafði gránað talsvert síð- ustu árin og var orðinn all-gild- vaxinn. Hann las afar mikið, en talaði því minna, eftir því sem hann eltist. — Leyndardómur hamingjunnar, hafði hann ein- hvern tímann sagt við Elísabetu, með ofurldtlu háðsbrosi, — er sá að láta ekki koma sér út úr jafnvægi. Og svo bætti hann við, glottandi — Og að vera þögull. Sokkabuxur 30 DENIER með skrefbót VANDAÐAR - STERKAR * Utsöluverð aðeins kr. 139,oo Kr. Þorvaldsson & Co. heildv. Grettisgötu 6 Símar 24730 - 24478 Samt fór hann einu sinni í viku til Nýju Amisterdam, til að koma í krána, sem hann hafði heimsótt allt frá því hann kom fyrst til Berbiee, fyrir tuttugu og þremur árum. Þá fór Dirk alltaf með honum á bátnum, því að hann vildi gjarna grípa tæki- færið til að senda vikulega bréf- ið sitt til Grahams og svo heim- sækja Jakob á verkstæðið. Rétt áður en þeir lögðu af stað, sagði Storm. — Dirk, dreng ur minn, mér þætti vænt um, ef þú vildir heimsækja Maríu fræn'ku og vita, hvort henni er bötnuð hitasóttin. Segðu henni, að ég ætli að reyna að líta inn til hennar um fimm- leytið, og ég vona, að John lækn ir verði lífca heima. — Allt í lagi, pabbi. Ég skal skila því. Þegar Dirk stikaði eft- ir forugu götunni, sem lá að verkstæðinu og kofanum hjá Green, brosti við með sjálfum sér, af því að hann vissi, að það var engin veruileg þörf á því að fara heim til Johns læknis og spyrja um heilsufar Maríu frænku. En faðir hans hafði heyrt, að John læfcnir og María frænka væru móðguð, af því að Dirk sýndi þeim svo mikið tóm- læti. í augum Dirks var frændi hans hreinasti ómierkingur. — Linuir og máttlaus, hafði hann einhvern tírnann sagt við Jafcob. — Það er meira að segja meiri töggur í mömmu en honum. María frænka er alltaf að mjálma og vandræðast yfir mér. Ég get ekki þolað hana! Og þau hafa ekki einu sinni getað búið til krakka. Hvaða gagn er eigin lega í þeim? Dirk ákvað að ljúka heimsókn inni af áður en hann færi í verkstæðið til Green, og meira að segja áður en hann sendi bréfið. — Bezt er illu aflokið, tautaði han,n og beygði inn í Aðalstræti. Það var álíka forugt og aðrar götutr í borginni, og um það bil mílu fjórðungur á lengd, með búðum og tvílyftum íbúðarhúsum til beggja handa. Hús frænda hans vair vestan megin við götuna og þagar hann gekk upp stigann, g:m var utan á, eins og þarna tíðkaðist, gat hann séð grasvöllinn, sem lá milli götunnar og árinnar. Þetta var dásamlegt útsýni og höfn- in var alveg sérstaklega falleg, með háu siglutrén, sem bar við dökkbláan himininn. Hann hafði orðið svo hugfang Hruturinn, 21. marz — 19. apríl. Allt gengur vel Þangað til aö þú opnar munninn einum um of og lendir í klandri fyrir vikið. NautiS, 20. apríl — 20. maí. Farííu eins varlega og þér er mögulegt. Tvíburarnir, 21. maí — 20. júní. Það eru aUir svo óákveðnir, og það veldnr töfum. Krabbinn, 21. júní — 22. júlí. Það eru ýmsar breytingar í uppsiglingu, og þú verður að varast heimUisvandræði. Ljónið, 23. júlí — 22. ágúst. Þú vcrður að byrja upp á nýtt, ef þér á eitthvað að ganga við verk þín. Gefðu þér nægan tíma. Meyjan, 23. ágúst — 22. september. Þótt þú sért frumlegur, skaltu ekki láta það ganga út yfir fjár- málin. Þér hættir til að láta skeika að sköpuðu, og það getur verið gott að sumu leyti. Vogin, 23. september — 22. október. Það sem þú aðhefst í dag, virðist hversdaglegt, en gleymdu ekki áætlunum þínum. Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember. Þú verður varla bænheyrður í dag. Reyndu að lagfæra það, sem þú hefur skipulagt. Þú færð gott tækifæri, ef þú athugar vel þinn gang. Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember. Allir vilja leggja þér heilt varðandi þín einkamál. Láttu þau ráð ekki alveg sem vind um eyrun þjóta. Steingeitin, 22. desember — 19. janúar. Það skeður eitthvað hressandi í sambandi við vinnuskilyrði þín í dag, og eitthvað utanaðkomandi truflar talsvert, en þér tekst að koma hlutunum í betra horf en áður. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. Gættu vel að sannleikshlið málanna i dag. Fólk er á undanhaldi. Gættu öryggismála. Fiskarnir, 19. febrúar — 20. marz. Haltu þér við eigin hugmyndir, einkum i fjármálum. Vinir þínir skilja þetta seinna. Gættu smáatriðanna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.