Morgunblaðið - 17.10.1969, Blaðsíða 29
MORGUNÐLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 17. OKTÓBER 106®
2 9
(utvarp)
• föstudagur ♦
17. október
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30
Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00
Tónleikar. 8.30 Fréttir og veður-
fregnir. Tónleikar. 8.55 Frétta-
ágrip og útdráttur úr forustu-
greinum dagblaðanna. Tónleikar.
9.10 Spjallað við bændur. 9.15
Morgunstund barnanna: Konráð
Þorsteinsson segir frá „Fjörkálf-
unum“ (7). 9.30 Tilkynningar.
Tónleikar. 10.05 Fréttir. 10.10
Veðurfregnir. 11.10 Lög unga
fólksins (endurtekinn þáttur G.
G.B.).
12.00 Iládegisútvarp
Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn-
ingar. 12.25 Fréttir og veður-
fregnir. Tilkynningar. 13.15 Les-
in dagskrá næstu viku.
13.30 Við vinnuna: Tónleikar.
14.40 Við, sem heima sitjum:
Ragnar Jóhannesson cand. mag.
les söguna: „Ríka konan frá
Ameríku” (4).
15.00 Miðdegisútvarp
Fréttir. Tilkynningar. Létt lög:
Svend Saaby-kórinn syngur þjóð
lög frá ýmsum löndum, Ferrante
og Teicher leika, Sven Ingvars
og hljómsveit leika og syngja,
Monte Carlo-hljómsveitin leikur,
The Mexicali Singers syngja og
hljómsveit Garavellis leikur
frönsk lög.
16.15 Veðurfregnir.
íslenzk tónlist
a. Sinfóniuliljómsveit íslands
leikur „ömmusögur”, hljóm
sveitarsvítu eftir Sigurð Þórð-
arson, Páll P. Pálsson stjórnar.
b. Guðmundur Jónsson syngur
með Sinfóníuhljómsveit ís-
lands, „Skúlaskeið” eftir Þór-
hall Árnason, Páll P. Pálsson
stjórnar.
c. Milton og Peggy Slkind leika
fjórhent á píanó, „Tileinkun”
eftir Þorkel Sigurbjörnsson.
17.00 Fréttir.
Sigild tónlist
a. „Havanaise” og „Introduction
og Ronda Capriccioso” fyrir
fiðlu og hljómsveit eftir Saint
Saéns Arthur Grumiaux leik-
ur með Lamoureuxhljómsveit
inni, Jean Fournet stjórnar.
b. „Rondo brillante” op. 29 og
„Serenata og Allegro gioioso”
op. 43 fyrir píanó og hljóm-
sveit eftir Mendelssohn. Rena
Kyriakou leikur á píanó.
18.00 Óperettulög.
Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir.
18.00 Fréttir.
19.30 Efst á baugi
Magnús Þórðarson og Tómas
Karlsson fjalla um erlend mál-
efni.
20.00 Wagner og Verdt
Óperukórarnir í Bayreuth,
Miinchen og Milanó syngja kór-
lög úr óperum eftir Wagner og
Verdi.
20.30 Ungir ljóðamenn
Þáttur í umsjá Ólaifs Kvaran og
Ólafs Hauks Símonarsonar.
21.05 Divertimentó fyrir strengja-
sveit eftir Béla Barók
Hátíðarhljómsveitin í Bath leik-
ur, Yehudi Menuhin stjórnar.
21.30 Útvarpssagan: „Ólafur helgi”
eftir Veru Henriksen.
Guðjón Guðjónsson les þýðingu
sína (12).
22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir.
Kvöldsagan: „Borgir” eftir Jón
Trausta. Geir Sigurðsson kennari
frá Skerðingsstöðum les. (9).
22.35 Kvöldtónleikar
Sinfónía nr. 3 í d-moll eftir Ant-
on Bruckner. Fílharmoníusveitin
í Vín leikur, Carl Schuricht stj.
23.30 Fréttir i stuttu máli.
Dagskrárlok.
• laugardagur ♦
18. október
7 00 Morgunútvarp
Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30
Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00
Tónleikar. 8.30 Fréttir og verður-
fregnir. Tónleikar. 8.55 Frétta-
ágrip og útdráttur úr forustu-
greinum dagblaðanna. 9.15 Morg
unstund barnanna: Konráð Þor-
steinsson segir sögur af „Fjör-
kálfunum” (8). 9.30 Tilkynningar.
Tónleikar. 10.05 Fréttir 10.10 Veð
urfregnir. 10.25 Þetta vil ég
heyra: Guðmunda Elíasdóttir
söngkona velur sér hljómplötur.
11.25 Harmonikulög.
12 00 Hádegisútvarp
Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn
ingar. 12.25 Fréttir og veður-
fregnir. Tilkynningar.
13.00 Óskalög sjúklinga
Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir.
15.00 Fréttir.
15.15 Laugardagssyrpa
í umsjá Jónasar Jónassonar.
Tónleikar. Rabb. 16.15 Veður-
fregnir. Tónleikar.
17.00 Ánótum æskunnar
Dóra Ingvadóttir og Pétur Stein-
grímsson kynna nýjustu dægur-
lögin.
17.50 Söngvar í léttum tón.
Patachou, Georges Brassen, Lizi
Jeanmaire og fleiri syngja
frönsk lög og Gunther Kallmann-
kórinn syngur.
18.20 Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
Dagskrá kvöldsins.
Tækniteiknari
með stúdentspróf úr stærðfræðideild og 2ja ára reynslu óskar
eftir starfi.
Tilboð sendist Mbl. fyrir 25. október merkt: „3844".
y^t
Motreiðslumenn
Óskum að ráða matreiðslumann og konu i mötuneyti
oa eldhús nú þegar. LEIKHÚSKJALLARINN.
19.00 Fréttir.
Tilkynningar.
19.30 Daglegt líf
Ámi Gunnarsson og Valdimar
Jóhannesson stjórna þættinum.
20.00 Leikrit: „Það stóð hvergi i
bókinni”, gamanleikur eftir Art-
hur Watkyn. Áður útvarpað í
júlí 1961. Þýðandi: María Thor-
steinsson.
Leikstjóri: Indriði Waage
Persónur og leikendur:
Sylvia Bennett
Anna Guðmundsdóttir
Michall Jóhann Pálsson
Timothy Gregg
Erlingur Gíslason
Malcoln fulltrúi Valur Gíslason
Andrew Bennett
Þorsteinn ö. Stephensen
Pedro Juares Rúrik Haraldsson
Borston ofursti Gestur Pálsson
Locke læknir Indriði Waage
22 00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir.
Danslög
23.55 Fréttir i stuttu máli.
Dagskrárlok.
(sjénvarp)
• föstudagur •
17. október
20.00 Fréttir
20.35 Apakettir. Spilagosar
21.00 Það er svo margt ...
Kvikmyndaþáttur Magnúsar Jó-
hannssonar: ísland í lifandi mynd
um. Úr safni Lofts Guðmunds-
sonar. Koniungskoman 1933. Vest
mannaeyjar 1924 og 1951.
21.30 Fræknir feðgar
(Bonanza)
Forvitra konan.
22.20 Erlend málefni
Umsjónarmaður Ásgeir Ingólfs-
son.
22.40 Dagskrárlok.
Fjaðrir. fjaðrablöð, hljóðkútar,
í margar gerðir bifreiða.
púrtrör og fleiri varahlutir
Bílavörubúðin FJÖÐRIN
Laugavegi 168. - Sími 24180.
OPIÐ í KVÖLD
TIL KL. 10
Höfum nýlego fengið:
★ STOFULAMPA
★ GANGALAMPA
★ SVEFNIIERBERGISLAMPA
★ BAÐLAMPA
★ ELDHÚSLAMPA
★ BORÐLAMPA
★ VEGGLAMPA
★ STANDLAMPA
★ ÞÝZKA GLERLAMPA
Lnndsins mestn Inmpnúrvnl
LJÓS & ORKA
Suöurlandsbraut 12
simi 84488
Vörubíll óskast
6—8 tonna árg. '60—'64 með krana 1^—3 tonna.
Upplýsingar í síma 92-2123 utan vinnutíma.
Húsbyggjendur
Útveggjaholsteinar fyrirliggjandi. Framleiddir úr brunagjalli úr
Eldborgarhrauni, léttir og sterkir. Stærð 20x20x40 cm.
Hagstætt verð.
RÖRSTEYPAN. Kópavogi, sími 40930.
STEINSTEYPAN, Akranesi, sími 93-2220 og 93-1292.
Steypustöðin
ST 41480 -41481
VERK
HANNO
VINYL — ASBEST GÓLFFLlSAR 3 litir.
verð aðeins kr. 195.00 per fermeter.
VINYL — ASBEST VEGGFLlSAR TRAVERTINE
verð aðeins kr. 277.00 per fermeter.
7. Hannesson & Co. hf.
BYGGINGAVÖRUVERZLUN
ÁRMÚLA 7 sími 15935.
TIMPSON - NÝTT ÚRVAL -
KARLMANNASKÓR OC
STÍCVÉL - NÝTT ÚRVAL -
LAUGAVEGI 37 OG 89
Nýjar vörur
Munið að við sendum í póstkröfu.
Síminn er 12861.
LONDON: Jatex crewneck peysur, litaúrval kr. 980.00.
D.P.T. hálstau og klútar, ný tízka.
VVolsey sokkar ull og nælon, verulega fallegir litir.
AMSTERDAM: Rodia famous fashion aðsniðnar skyrtur, nýir litir.
Mens Club skyrtur með handofnum silkiklútum, ný tízka.
FACO VORUR: Föt nýir litir, Buxur aftur í öllum stærðum.
skyrtur, síðir frakkar og stakir jakkar.
Stærðir frá 32, Tweed og terylene.
Munið vöruvalið og þjónustuna í FACO.
Op/ð til 4 á morgun laugardag