Morgunblaðið - 13.11.1969, Page 10

Morgunblaðið - 13.11.1969, Page 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. NÓVEMBER 1069 Fiskveiöiréttindin; Stuðningur USA við ísland vekur athygli SVO sem Mbl. greinði frá í gær lýsti sendiherra Bandaríkjanna hjá Sameinuðu þjóðunum, Crist- opher H. Philips, því yfir í ræðu í Fyrstu nefnd Allsherjarþings- ins, að Bandaríkin væru sam- mála íslandi um nauðsyn vernd- ar fiskveiðiréttinda í sambandi við allar tillögur um nýtingu hafsbotnsins og alþjóðlegrar stjómar á því sviði. Mbl. átti í gær tal við dr. Gunnar G. Schram sem sæti á í nefndinni af hálfu tslands, og innti hann eftir við- brögðum í aðalstöðvum S.Þ. við þessari yfirlýsingu. Gunnar sagði, að Philips hefði flutt ræðu sína síðasta daginn, sem rætt hefði verið um hafs- botnsmálið í nefndinni, en þær umræður hefðu staðið í tíu daga. Ekki hefðu því verið fluttar fleiri ræður í nefndinni um málið. „Aftur á móti höfum við orð- ið varir við, að þessi ræða banda ríska sendiherrans vakti mikla athygli sendinefnda ýmissa þjóða sökum þess að mestur hluti henn ar fjallaði eingöngu um Island. Sendiherrann fjallaði ekki um sérvandamál neinnar annarrar þjóðar á þessu sviðd í ræðu sinni, og má segja, að það sé nokkuð óvenjulegt að eitt af stórveldun- um í S.Þ. veiti sjónarmiðum smærri ríkja svo mikinn og ein- ísland sat hjá í Kína- málinu Á FIJNDI Allsherjarþings S.Þ. í fyrradag var tillaga þess efnis, að veita Kína að- ild að Sameinuðu þjóðunum og víkja Lýðveldinu Kína (Formósu) úr samtökunum, felld. Mbl. átti í gær símtal við Harald Kröyer, sendiráðu naut í New York, og innti hann eftir afstöðu íslands í máli þessu. „Að þessu sinini var ekki um að ræða neina m.á lam iðlMnartil - lögu um nefndarskipum til að at- huiga málið, likt og í fyrra og umdanfarin þrjú ár“, sagtði Har- aldur. „Aðeirus var um það að ræða að greiða í fyrsta lagi at- kvæði um það, hvort hér væri um mikilvægt mál að ræða. Is- land hefur ávallt fylgt þeirri reglu, að telja þetta mikilvægt máþ og því greitt atkvæði með því, að % hluita atkvæða þurfi í því. Þessi tiRaga vair nú saim- þykkt meö svipuðum atkvæða- mun og í fyrra“. „Síðan lá fyrir tillaga um að veita Alþýðulýðveldinu Kína að- ild að samtökumum, en reka Lýð veldið Kína (Formósu) úr þeim. Sú tillaga var felild með 56 at- kvæðum gegn 48. 1 fyrra greiddu 44 ríki atkvæði með. 21 ríki sátu hjá í þessari atkvæðagreiðslu, þeirra á meðal ísland". „Vi'ð gerðum greiin fyrir at- kvæði okkar og lýstum því yfir, að rikissitjórn íslands æskti þess, að Alþýðulýðveldið Kína gæti orðið aðili að samtökunum. Hins vegar væri Lslenzka ríkisstjórnin andvíg því, að Lýðveldið Kína yrði rekið úr þeim, og sæti ís- land því hjá í atkvæðagreiðsl- unni“, sagði Haraldur Kröyer. dreginn stuðning", ar. sagði Gunn- Gunnar sagði, að málið fengi í heild sinni yfirleitt góðar und- irtektir. í umræðunum undan- farna tíu daga um hafsbotninn hefðu ræðumenn nánast allra þjóða vikið að því, að ísland hefði hreyft mjög þörfu og tíma- bæru máli á Allsherjarþinginu í fyrra, er það fékk samþykkta tillögu um varnir gegn mengun hafsins í því skyni að forða fiski miðum og fiskistofnum frá hættu. Skv. tillögu íslands frá í fyrra var skrifstofu aðalfrarnkvæmda- stjóra samtakanna falið að semja skýrslu um það á hvern hátt hindra mætti menigum hafsins af ýmsum efnum, t.d. olíu, spreng- ingum á hafsbotni, efnavinnslu þaðan o.s.frv. Gunnar sagði, að skýrslugerð þessari væri enn ekki lokið, en líklega yrði hún tilbú- in nú eftir áramótin eða með vorinu. „Það eru ekki aðeins við, heldur og margar aðrar þjóðir, sem bíða með eftirvæntingu eftir skýrslunni, en að henni fenginni verður hægt að gera frekari ráð- stafanir á grundvelli þess, sem þar verður lagt til“, sagði Gunn- ar G. Schram að lokum. Flúinn til Tékkóslóvakía Svíþjóðar Kauipm.höfn, 12 nóv. NTB. Bandairí!kj.amaðurinin Reginald Alderbon, aem á þriðjudag var neitað uim dvalar- og atvinmu- leyfi í Danimörku sem pólitísk- um flóiltamiannd, flýði í nótt til Svíþjóðar. Hanin er 22 ára gaim- all. Formiaður dönsku liðhlaupa- neifnidarinnar, Knud Jensen, hef ur sikýrt frá því, að Alderton hyggist smúa sér tffl sænsfcna yf- irvalda og biðja uim dvalarlieyfi þar í landi. „Manhattan” á leiðarenda New Yorfc, 12. nóvember. AP. OLÍUFLUTNINGASKIPINU og ísbrjótnum „Manhattan“ var vel fagnað er það kom til New York í dag. Skipið hefur verið tvo mán uði í ferð sinni um norðvestur- leiðina fram og til baka og siglt 10.000 míiur. Ferðin var farjh til að sanna að kleift væri að flytja olíu þessa leið frá Alaska til aust urstrandar Bandaríkjanna og Evrópu. „Manhattan“ kom til Halifax í Nova Scotia fyrir fjór- um dögum. Við komuna til New York kom í ljós gríðarstórt gat á síðu skipsins. Hreinsun í utan- ríkisþjónustu DDT bannað Tillaga heilbrigðismálaráð- herra Bandaríkjanna Waisfhington, 11. nóvemíber, AP-NTB. ROBERT H. Finch, heilbrigð- ismáiaráðherra Bandaríkj- anna hefur mælt með því, að sala á DDT verði bönnuð, sök um þess að það geti valdið krabbameini. Var skýrt frá þessu í Washington í gær- kvöldi. Sagði talsmaður heil- brigðismálaráðuneytisins, að Fineh hefði lagt þá tillögu fyrir Nixon forseta, að ríkis- stjórnin bannaði sölu á DDT, því að slíka ákvörðun gæti ráðherrann ekki tekið upp á eigin spýtur, heldur yrði for- setinn að gera það. Fyrr um kvöldið hafði ein af helztu sjónvarpsstöðvum Washingtons skýrt frá því, að Finch hefði undirritað fyr irmæli um bann við sölu sölu DDT. Var sagt í þeirri frétt, að ákvörðunin hefði ver ið tekin, eftir að hópur vís- indamanna hefði komizt að þeirri niðurstöðu, að krabba- meinsmyndun hefði komið fram í músum, sem aidar voru á fæði, sem haft hefði að geyma mikið magn af DDT. Það var sjó n varps'stöð i n WTOP í Washingbon, sem Skýrði frá_ þv| í fréttaútsemd- ingu, að tiillagain uim barnn við sölu á DDT hefði verið lögð fyrir NiX'Om forsteía. — Sagði í frétrtJaútsemdiniguinmi enmfreimuir, að þetta „út- breidda heimilisskordýraieif- uir, sem fram'ieitt hefði verið fyrst í hieimisstyrjöldinini síð: ari, hefði reynzit sam'kvæmt niðurstiöðKi hóps vísiindia- manna valdta krabbaimeimi í um 50% músa, eftiir að þaer höfðiu verið aldar á fæði, sem inmihélt DDT í hluitfallimu 150 á móti milljón." „í líkaima venjufliegs Banda- ríkiamamms nú væri DDT í hlfuíbfallimu 12—14 á móti milljóm í líkamsfitummi og hyrfi efrtið eklki úr lí'kamian- um heldiur safnaðiist það þar saman. Visisir hlutar í fæðu Bandaríkjamamna einis °S suim.ir fiskréttir imnihéldlu nú DDT í 'h'luítfall'inm 30 á móti milljión — rúmlega einm fjórða þess, sem ylli krabba- meimi í lifur og lumiguim músa.“ Talsmiaður heilbrigðismála- ráðluneytisins lét hafa það efltir sér, að Fimöh Lefði efcki umdirritað neima tiflskipun uim banm gegn DDT og að Finoh hefði ékkert vaid til slíks. Var sagt, a@ s'líkt banm yrði að komia frá forsetanium eða landbúnaðarráðherra lands- ins. Findh gæti hins vegar mælt með því, að forseitimm undirritaði banm gegm DDT á grumidvelli raminsókna, sem heilbrigðismálaráðumieytið hefði látilð fara fram. Eima beina bannið, sem Finch giaeti látið frá sér fara, væri að banna sölu á matvæluim, er innihéldi DDT, em gliíkst mynidi reynast óflraimlkvæmiamilegt, söikuim þess að flestar fæðu- tegundir imnih'éldu efmið. „Nefnd á ofckar vegum hef ur verið að rammsaika DDT frá því í apríl sl.“, sagði tais- maður heilbrigðismiáiaráðu- neytisins, „em eins og sakir standa, hefur ráðuneytið éklki frá neinu að ákýra í sam- banidi við tilllögur frá nefnd inmi.“ Neitaði taismiaður að svaira þeirri sipurmingu, hvort niefndin hefði komiið fram með nokkra tillöcgu. Talsmiaður Gaylord Nel- somis, öldunigaideifldiarþinig- manms frá Wisoomisiim, sem er úr demiókrataifioklknum, skýrði frá því, að bamm gegm DDT myndd ekíki koma á óvart, em Neisom heflur gagrn- rýnt notfcum DDT. Saigði talis- maðurinm, að búizt hetfði ver- ið við því, að mefndlin mymidi sinúast „mjög öndverð gegm DDT“. Haft var efltir Nelson sjálfuim, að það væri von hans, að tillaga nefmdlairinnar væri fyrsta róttæka ráðstötf- uinin til þass að útrýma öil- uim eituretfniuim af miarkaðm- uim, er hefðu hægfara hndigm- un í för mieð sér. „Aufc hugs- anlegrar hætitu gaignivart roanniLegri heiisiu“, sagðl Nel- son, „hetfur DDT reynzt rót verúiegs umhverfisspiliis uim allan heim.“ Prag, 12. nóvember. NTB. GUSTAV Husak, leiðtogi komm- únistaflokks Tékkóslóvakíu, hef- ur í hyggju að kalla heim, eins fljótt og tök eru á, um 25 af sendiherrum landsins. Er þetta þáttur í hreinsun þeirri, sem fram fer gagnvart öllum þeim, sem stutt hafa Alexander Dub- cek, fyrrum flokksleiðtoga. í ræðu, sem Jan Harko, utan- ríkisráðherra Tékkóslóvakíu flutti í gær, minntist hamn á þess ar breytingar í utamríikisþjónustu landsins, en ræða þessi vair flutt á fundi með utanríkisnefnd sam- bandsþings landsins. Sagði Harko, að einnig væri um að ræða áform um að endurskipu- leggja sjálft utanríkisráðuneytið, Skutu á flóttamann Vestur-Berlín, 12. nóv. NTB. AUSTUR-þýzkir landamæraverð- ir skutu á mann, sem á þriðju- dagskvöld gerði tilraun til þess að synda eftir skurði á borgar- mörkunum milli austurs og vest- uris og komast þamnig til Vestur- Berlínar. Skömrnu eftir skothríð- ina séu sjónarvottar, hvar landa- mæraverðirnir drógu mann upp úr skurðinum. — Indira Framhald af bls. 1 meiri bíður frú Gandhi þegar þing kemur saman 17. nóvember, því að búizt er við að hún tapi þingmeirihluta sínum, sem er 23 atkvæði, vegna klofningsins í flokknum, og þá verður hún væntanlega að reiða sig á stuðn ing vinstrisinna, kommúnista og óháðra til þess að halda völd- unum. „DAPURLEGSTUND" Ákvörðunin um brottvikningu frú Gandhi var samþykkt með aðeins 11 atkvæðum af 21. Frú Gandhi og stuðningsmenn hennar hafa hunzað fundi flokksstjórn- arinnar í mótmælaskyni við þá ákvörðun Nijalingappa flokks- formanns að víkja þremur stuðn ingsmönnum hennar úr flokks stjórninni. í ályktun flokksstjórnarinnar segir að brottvikning frú Gandhi sé „dagurlegasta stundin í sögu Kongressflokksins.“ En hún er borin þeim sökum að hafa komið á fót nýrri flokfcsstjóim og sett hana til höfuðs réttmætri stjórn flokksins. Frú Gandhi er kennt um klofninginn í flokknum, og er hann sagður stafa af því að hún hafi látið undir höfuð leggj ast að styðja opinbenan fram bjóðanda flokksins í forsetakosn ingunum á Indlandi í sumar. Þá studdi frú Gandhi V.V. Giiri, sem bauð sig fram sem óháður og sigraði frambjóðanda Kongress flokksins, Sanjiva Reddy, með litlum mun. Aðgerðirnar gegn frú Gandhi geta haft alvarlegar afleiðingar um allt Indland. Flokksmenn verða nú að velja á milli gamia forystuliðsins undir forystu Nija linigappa og frú Gandhi og stuðn ingsmanna hennar. Sumar fylkis stjómir eru mjög valtar í sessi og klofningurinn getur orðið þeim að falli. Um helgina sagði frú Gandhi að hún hefði ekki í hyggju að rjúfa þing og efna til nýrra kosn inga. Hún kvaðst vongóð um að deilurnar í flokknum hefðu ekki áhrif á jafnvægið í stjórnmál- um landsins. í kvöld átti frú Gandhi fund með helztu ráðherrum sínum og forsætisráðherrrum sjö fylkis stjóra um ástandið. láta t.d. fleiri Slóvaka taka við ábyrgðarstöðum. Þá þykir margt benda til þess, að verulegar breytingar séu fram undan í embættum á sviði stjórn sýslu í Tékkóslóvakíu, jafnt að því er snertir ríki sem bæjar- og sveitarfélög. Hefur Alois Indra flokksritari, sem er í hópi helztu réttlínumanna koammúnista- flokksins, lýst því yfir nýlega, að nauðsyn sé á breytingum og þurfi að fjarlægja hægri sinn- aða tækifærissinna. Japanir hlynntir banni Bonn 12. nóvember AP HANS Laussink, vísindamálaráð herra Vestur-Þýzkalands skýrði frá því í dag, að Japan hefði ákveðið að undirrita samninginn um bann við dreifingu kjamorku vopna. Kom þetta fram í ræðu, sem Laussink hélt í Sambands- þinginu í dag. Þá kom þetta einn ig fram í ræðu, sem Walter Scheel utanríkisráðherra flutti. Laussink skýrði frá því, að sér hefði verið veitt vitneskja um ákvörðun Japana frá vísindamála ráðherra Japans Chiro Kiuchi, sem nú er í heimsókn í Vestur- Þýzkalandi og hefði Kiuchi veitt sér heimild tffl þess að skýra frá ákvörðunimni. Fyrrverandi ríkis- stjórn kristilegra demókrata í V estur -Þýzkalandi var amdvíg undirritun samningsins og sama máli hefur gegnt um ríkisstjórn Japans til þessa. Voru þær ástæð ur bornar við af báðum löndun- , að sam-ningurinn yrði þess valdandi, að þau færu á mis við þarnn hag, sem ramnsóknir í kjarnorkuvísindum hefðu í för með sér. Ekki vai- skýrt frá því, hve- nær japanska stjórniin hygðist undirrita samndnginn, helduir frá 3ví einu, að þeir flok'kar, sem með völd fara í Japan, h-efðu tekið þá grundvallarákvörðun að und iirrita samniinginin. Þeir Laius'simk og Scheel skýrðu frá ákvörðuin Japana í því skyni að sýna fram á, að Vestur-Þýzka iand mynidi einangrast í afstöðu sinnd, ef það undirritaði ekki samninginn. Gerhard Stol'tenberg, fyrrver- andi vísindamálaráðlherra, hafði haldið því fram sem talsimaður stjórn'arandstöðunnar á þessu sviði, að þessu væri ekki þannig farið, sökum þess að mörg ríki, er ekki réðu yfir kjarnorfcuvopn um, þa.r á meðal Japan — en einnig tvö kjaroorkuveldi, Frakk land og Kína — hefðu ekki und- irritað sam'ninginin. Lollo giftist Róm, 12. nóv. AP. ítalska leikkonan iGina Loilo- brigida skýrði frá því í dag að hún mundi bráðlega giftast bandarískum fasteignasala, Ge- orge Kaufman frá New York. — Hún sagði frá þessu á blaða- mannafundi skömmu áður en hún fór með Kaufman flugleiðis til New York. Þau hafa bæði verið gift einu sinni áður. Ráðaihaguirimn verður till þess að Ginu Lollobrigidu verður útskútfiað úr rómiverslk-kaþólsikiu kirfcj'unini og Ihún á það einnig á hættu að verða ákærð fyrir fjöl- kvæmii á ítalíu, í aiuiguim kirfcj- ummar er hún ernn giflt Mfflteo Skofic, jiúgóslavnesfcum lætoni og útgetfamda, faem hiún sleit sam vistum við 1967 eifltir 17 ána hjú Sklap. Bkki hetfur verið álkiveð-ið fevenær 'brú'ðkiaupið fer fram.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.