Morgunblaðið - 22.11.1969, Side 1

Morgunblaðið - 22.11.1969, Side 1
28 SÍÐUR 259. tbl. 56. árg. LAUGARDAGUR 22. NÓVEMBER 1969 Prentsmiðja Morgunblaðsins Mynd þessi var tekin þegar bóndinn Do Chuc var að skýra fréttamönnum frá árás bandariskra hermanna í marz 1968. Heldur hann um hönd 14 ára drengs, sem missti tvo fingur í árásinni og hlaut sár á háls. Sjálfur segist Do Chuc hafa hlotið skotsár á vinstri fótlegg. „Bandarikjamenn irnir skipuðu okkur að koma út, skiptu okkur í þrjá hópa, og skutu okkur“, segir hann. — Vilja rannsókn á meintum fjöldamorðum í Vietnam Washington, Saigon og London, 21. nóv. — AP-NTB ÞINGMENN beggja deilda Bandarikjaþings hafa krafizt Dó úr brenni- víns- eitrun Faltmoutlh, 21. nóv. NTB DANSKTJR skipstjóri lézt í ’ dag eftir að hatfa innbyrt 22 \ væna vislkísjússa, sex bjóra, ( eina tflöslku atf kaimpavíni og i óanælda Skammta aif gini og, romimi, a@ þvi eir upplýst var ’ við lílkisfleoðun á skippernum í | Falmouth í dag. Slkipstjórinn, sem hét Svendj Ulrilk var 39 ára gamalll. Hann j fannst látinn á 'káetu sinni á . mánudag og á borði hjá hon' um stóð háltftfull viskíflastka, ( tvær tómar brennivínstflösfcur | og askja með höfuðverkjatöfl, uim. þess að þingnefndum verði falið að rannsaka sannleiksgildi frá- sagna af fjöldamorðum á óbreytt um borgurum í Quang Ngai hér- aði i Suður-Víetnam í marz 1968. í frásögnum þessum er því hald ið fram að bandarískir hermenn hafi myrt að minnsta kosti 300 óbreytta borgara í þorpinu My Lai, og segja sumar fregnir að borgararnir hafi verið 567. Bandaríska herstjómin í Sai- gon segir að hún hafi reynt að komast til botns í þessu máli, og hafa tveir hermenn verið hand- teknir, þeir William Calley liðs- foringi og David Mitchell Uð- þjálfi. Héraðsstjórinn í Quang Ngai hefur áður tjáð fréttamönn um að hann hafi haft spumir af þvi að 460 borgarar hafi látið lif ið á þessum slóðum þegar banda riski herinn var i sókn þar í marz í fyrra, en segist hins veg- ar ekki hafa neinar sannanir fyr ir því að þar hafi verið um bein ar aftökur að ræða. Mál þetta allt hefur vakið mik inn óhug víða um heim, og hafa til dæmis ýmis brezk blöð farið mjög hörðum orðum um Banda- Framhald á bls. 27 Af sögn Lodge aðvörun — segir stjórn Suður-Vietnam Sa iigon, Mo'skva, 21. nóv. AP.—NTB. TALSMAÐUR stjómar Suður- Vietnam sagði í dag að afsögn Henry Cabot Lodge aðalsamn- ingamanns Bandaríkjanna á Ví- etnamfundunum í Paris, væri viðvöran af hálfu Bandaríkja- mamna, vegna ósveigjanlegrpr af stöðu kommúnista. Hins vegar túlkaði Moskvublaðið Izvestia á- kvörðun Cabot Lodge á þann Endurheimta Okinawa Waislhimgtoin og Tófciíó, 21. móv. — (AP). — 1 DAG lauk þriggja daga opin- berri heimsókn Eisakos Satos forsætisráðherra Japans til Banda rikjanna, og var í því sam- bandi birt yfirlýsing um árang- urinn af viðræðum ráðherrans við Richard M. Nixon forseta. Segiiir í ytfirlýsiiinigiuinini að Bamdiarífciin miuind aifihieinida Japan eyjiuma Oklnawa á áiriinu 1972, en eyju þessa hertóku Bandaríkja- mienin í síðari heiimisstyrj öl d,imni. Heifiuir bensieita þeima þair vaddið miMuim dieiOiuim í Japan. Bnn- freomuir munu Banidiairikjamenn ílytjia öflll kjairmorfcuvopm firá eyj- uninli, en að öðru lleyti hadda hie.r- stöðvum sínium þar etftiir því sem ntauiðsyn kiretfuir til að trygigja örygigd lamidiannia tveiggja. Samkivæmt samninigi þeiirna Satios og Nixonis ver'ðuir óihedimillt að gleyma kjaimioirfcurvopn á Oki- niawa eða öðrum laindsvæðuim Japamis, og efcki Vorðuir Banda- rifcj'umum heimdlt að beita þeim hienmönnum sínium, sem staðlsett- iir vemða á japönisíkiu landssvæðd, itáll hemniaJðairaðigieirða í Asíu. veg, að mjög væri nú að draga úr áhuga Bgndaríkjamanna á samningafundunum. í frétt frá fréttaritara Izvestia í Washin,gton sagði, að sú fiudl- yrðing Cahot Lodge um að per- Framhald i hls. 27 Kröftug sprenging; Haifa lék á reiðiskjálfi Haitfa, 21. nóv. AP. MIKIL sprenging varð í hafnar- borginni Haifa í ísrael í kvöld rétt í grennd við stærstu olíu- geyma borgarinnar. Segir AP fréttastofan að borgin hafi leik- ið á reiðiskjálfi, svo öflug hatfi sprengingin verið. Mikill eldur brauzt út á eftir og var allt slökkvilið borgarinnar kvatt á vettvang til að ráða niðurlöguxn eldsins. Undanfarið hefur það gerzt hvað eftir annað að sprengjum hetfur verið fcomið fyrir á ýms- uim stöðum og í krvöld handtók lögreglan sex Araba sem eru grunaðir um að hatfa staðið að sprenigó'utiiræðinu í dag. Rædduverndun fiskstofnanna Mbsfcvu, 21. ruóv. — (NTB) í KVÖLD lauk í Moskvu fundi ráðherra frá Sovétrikjunum, ís- landi, Sviþjóð, Danmörku og Noregi um fiskimál. Hafði ráð- stefnan sitaðið í þrjá daga, og segiir í tilkynningn, sem getfin var út eftir fundinn í dag, að vegna þess hve gengið hefur á sdldar-, þorsk- og ýsustofnana í norð- austanverðu Atlantshafi, sé nauð synlegt að gera hið skjótasta ráð stafanir til að takmarka veiðarn ar á þessu svæði. í fidfcynindmgiu sámind íwgjast ráðhenriainniiir siammáilia sfcýnsilum um afllþjóða fáisikinaininsólkindir á svæðdmiu, em þar keanuir finam að óíhiagstæð sfcilyrði og mdkdfl otf- wiðd hiatfi giemigdð hættufliegla naeinri stofinum ofiamigirieiindlria tfdsfc- teigiumdia. Varðamdd sifldvieilðlair á Banemts- hatfi segja ráðheinrairiniir að róð- legit sé að tafcmiairtoa iþæn vedðar. Þá teflja þedr ekikd rétt að þomsk- og ýsuvedðar vemðd aulkmiair á ís- hafisslllóðuim. Miinmlkiaindi síldaraifllii á Atlamds hiatfS hiefiur vaflddð áhyggjum, segja náðheinranmiir, og teflja æsfld leigt að sérfiræðimigair floomii sam- ain tifl fiumda í Moslkiviu í fiehrúar pg í Haaig á niæsta vori tdfl að rælða huigsamfliegair venndumiar- Ráðheirtrarnir fliaflda 'hieknileiðis firá Moskvu á fliaiugardaig. ímm- burar Öeirðir Lagos, 21. nóvemher NTB. HERMENN, gráir fyrir jámum, stóðu á verði á hverju götuhomi í einni af útborgum Lagos, Mus- hin í dag, eftir að hvað eftir ann að hafði skorizt í odda með her- mönnum og óbreyttum borgur- um í gær. 1 þeim óeirðum biðu þrettán manns hana. Óeirðirnar hótfust er hópur hermanma reyndi að ná fióltks- flutningavagini á sitt vald. — á Spáni Barcelona, 21. nóv. NTB SPÆNSK 'kona, Isabel Castro Hernandez, 38 ára gömul, ól í dag eiginmanni sínum fiimm bura, fjóra syni og eina dótt ur. Læknar segja, a@ þeir hafi góðar vonir um a@ þrjú barn- anna muni litfa, en tveir drengjanna eiga við öndunar erfiðleika að etja og er líðan þeirra mjög alvarleg. Fimmburarnir fæddust mán uði fyrir tímann. Forefldrarn- ir áttu fyrir þrjú börn á aldr inum 7—12 ára. Apollo 12: Stefnt til jarðar HOUiSTON 21. nlóvtemibeir. AP. í kvöld klukkan 21.00 að isl. tíma ræstu tunglfaramir í Ap- ollo 12, aðalaflvélar farsing og hraði geimfarsins jókst úr 3700 mílum á klukkustund í 5700 mílur. Þaut geimfarið á þeim hraða burt úr aðdráttarsviði tunglsing og á farbraut til jarð- ar. Þar með hófst sdðasti áfangi annarrar ferðar manna til tunglsins, og nú eiga tunjglfar- arnir eftir að leggja að baki 240.724 mílur. Tunglferjan Yankee Clipper var losuð frá stjómfarinu ellefu mínútum áður og var þá farið á bak við tunglið og skall hún á vestari hluta tunglsins fáein- um mínútum siðar. Þegar ferjan lenti á tunglinu mældust á tækj- um talsverðar hræringar og töldu sérfræðingar við geim- ferðastofnunina í Houston það gefa til kynna, að jarðvegur tungls væri mun lausari í sér, en haldið hafði verið 0|g þar væru að líkindum ekki sam- felld berglög eins og á jörðu niðri. Tumiglfieaiðiinind lýkur á miáiniu- diaig og er niú aðieins eiran hæfttiu- fliaguir þáttuir fiainairiininiar etftir, það er ininiflllugdð imin í amidrúms- lotftið. G'ainigi það að óslkium eims pg tfleirðlin flnafiuir gtemt hinigað tdl lemdiir fiarið síðárn á Kymrahafi Mufldkam 20,57 á mámiudiagisíkiviöfld. Tumigflifiararmiir vomu Ikótir pg spaiuiglstamdr 1 diaig a@ viainidia pg slkáptuisit á gamianimálium vdð eifltMitsstöðtoa í Hiousitom, • lýsltu niániar tumiglgönigu sinini pg því ^ sem fyrir aiugu bar þær klulklkiu- stundlir, sem þeir dvöldiu á tumigíl- imu. Þá tófcu þeir einmiig mikilran fljöldia miymida af síðairi fllenidinig- amsitöðlum turuglfiama, og gerðu að aiulkd vemjiuliegar atihiugamiir og yfinfióru tæki. Laiuigardiagurimm vemður einmiig róflieguir hjá þedm fléfllögum, þá er það eitit á daig- úkirá að ræsa aflvél geimifiarsiiinis, etf þörf gerist á því af máfcvæmm- isóistæðtum. Yifimmiaðiuir vísimdiaaitihiuigama vdð Framhald á bls. 20

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.