Morgunblaðið - 22.11.1969, Side 4

Morgunblaðið - 22.11.1969, Side 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. NÓV. 1969 22-0*22- RAUOARÁRSTÍG 31 V_______________/ MAGMÚSAR skipholti21 5imar21190 eftlr lokwn 40381 ■^—25555 14444 WAWB/ff BILALEIGA HVERFISGÖTU 103 YW Scndíf erðabiT reiÖ - VW 5 manna-VW svefnvagn V19maona-Landrover 7manna bilaleigan AKBRA UT Lækkuð leigugjöld. /* 8-23-47 fí sendum íslenzkar myntir 1970 MYNTSKRA VÖRUPENINGAR BRAUÐPENINGAR SEÐLAR VERÐ KR. 98.00. Frímerkjamiðstöðin Skólavörðustíð 21 A. Farið til Danmerkur á VORDINGBORG húsmæðraskóla um H stundar ferð frá Kaup- mannaihöfn. Laerið nýtízku hús- stjóm f/rir gfftingu eða sem undirstöðu til fraunhaldsnáms. 5 mán. námskeið frá nóv. og maí. Skóhnn er með ríkisvtður- kenningu. Skólaskýrslan send. Sími 03-775, Vordinborg 275. Ellen Myrdal. gflOTfllffliWafttft 0 Mjólk eða ekki mjólk, — það er lóðið, piltar Steinfrimur Daviðsson skrifar: 4. nóv. 1969. Kæri Velvakandi! Ég ætlaði ekki að kvatoba meira á þér végna mjól'kur-hristings- ins, en það væri vanrækt kurt- eisi að þakka ekki ástúðlega kveðju fnamkvæmdastjóra Neyt- endasamtakamva, er hann sendi mér, í dál'kum þín/um, þamn 29. fjn. Ekki verða brigður á bom- ar, að ég undirritaður eigi þessa kveðju, því að haran mælir fram náfn mitt seytján siranum 1 þess- ari stuttu klausu, og auk þess mirmir hana mig á „klukkuna", því nóttin komi þegar yfir mig. Hvort tveggja vinahót öðlings- manos. Þetta ber að þakka, og er hér gert, sem og skal virða að verðleikum þetta einstaka lítíl- læti framkvæmdarstj. að honum hafi ekki verið boðið að bragða „hristinginn" sem slíkan, heldur hafi boðið verið gmndvallað á virðingu og vinarhug, einungis persónulegt. Titil srtoðu sinnar hafi hann skilið eftir á skrifstof- unrai. Og þess vegna hafi. það ver- ið skaðlaust, og neytendum óvið komandi, þó hann, Kristján Þor- geirsson, bragðaði og lofaði drykkinn, er haran sjálfur nefnir „mjóHkursajnsull“, og virðist bet- ur lýsa þeasum gæðadrykk. Nafraið „samsull" minnir mig á liðraa tíma. Það var n.l. tíðkað á beztu bæjum, að steypa saman í kálfsdatlin'n: ólekju, grauta,rleif um. skoli úr mjólkurtrog’um, mest vatni, og fL slíku. Þegar kálfa.rn- ir fengu drykk þennan nær ein- göngu, urðu þeir vambmiklir og ókræsilegir. Líklegt að „hristing urinn“ gefist betur. Tímarnir em breyttir og menmirnir með, kannski kálfarnir líka. 0 Göróttan drykk drakk Sigmundur Þetta með 10, 20 prs. blönd- una er saklaust misminni fram- kvæmdarstj. Kristjáns Þorgeirs- sonar. En þaru gremjulegu mis- tök urðu, að ómengaða mjólkin var dæmd lökust. Það mun lök hvatning fyrir bændur að fram- leiða aðeins vandaða vöru. Þá vil óg vinsamlegast benda forstj. á. BIKARKEPPNIN MELAVÖLLUR: í dag kl. 14.00 KR - ÍA Framlengt verður, ef jafntefii er eftir 2x45 mínútur. Mólanefnd. íbúÖir óskast 3ja herb. íbúð ekki í Breiðholti eða Árbæjarhverfi óskast fyrir fjársterkan kaupanda. búðin þyrfti ekki að vera laus fyrr en í vor. 5—7 herb. sérhæð helzt í Hlíðunum eða Holtunum. Þarf ekki að losna fyrr en með vori. Ibúðin mætti þarfnast lagfæringar. Sérstaklega há útborgun í boði fyrir rétta íbúð. FASTEIGNASALAN, óðinsgötu 4 - Simi 15605. Kvöldsími 84417. að ekki ber að dæma „endur- byggðu mjólkima" eftir bragðinu, heldur efnasamsetningu henin- ar. Jafnvel göróttur drykkur get- ur verið bragðgóður. Svo mun Sigmundi hafa þótt, er hanti drakk út tvö horn, sem Siníjötla voru borin. Ég hélt að Kristján Þorgeirs- son væri óskiptur framkvæmda- stj. Neytendasamtakanna. Mig grunar og, að við Stefám Bjöms- son séum um það sammála. En óg biðst afsökunar, fyrst forstjór- inn og Kristján eru tvífarar, og því ábyrgðiarlausir, hvor gagn- vart öðrum. „Er þetta þá bara plat“? segja krakkarnir. 0 Þegar hjarta mannsins drepur stall Það er alþekkt viðbragð, þegar hjarta mannsiras drepur stall, þá hleypur hann £ skjól. KristjánÞor geirsson og höfundar „hristirags- ins“ hyggjast skýla sér bak við ráðhenra. Það er alþjóð kunraugt að núverandi landbúnaðarráðh. er sverð og skjöklur landbúnaðar- ins" hyggjast skýla sér bak við frumkvöðull að blöndunarbrask- inu, enda er hann ekki húsbóndi á því heimili. Væri hann það, mundi þar margt betur fara. Sýnt er að annað tveggja verð- ur að gera: Efla svo Neytenda- samtökin, að þau verði nokkurs megnug, og þeim sé stjórnað með srtyrkri hendi, eða ný samtök verði stofnuð, er skilji hlutverk sitt og skili þvi. Stgr. DavlSsson.". 0 50 þúsund króna hlutur, ef . . . . Krisrtján Júlíusson, lotftskeyta- maður, skrifer: „Sum dagblöð eða blaðamenn þeirra, hafa þann (leiða) vana að slá upp stórum frétta-fyrirsög- um þegar fiskimenn okkar, og þó sérstaklega síldveiðisjómenn, fá vænan hlut eftir veiðiferð eða vertíð. Eru svona blaðaskrií sann gjörn gagnvart þessium mönnum? Ég tel ekki. Ég veit að þetta er ekki gert af öfund, heldur þykir þeim það stórfrétt og mikil laun eða kaup að „aðeins“ háseti stouli fá nokkra tugi þúsunda króna eftir veiði- ferð. Þeir sem svona skrifa, ættu að reyna að komast í hásetaplásis, eins og i 1 ár, og skrifa svo um hvar launin gerast bezt. Margur hyggur auð. . . . Allir sáMveiðibátarnir hafa sára lítið aflað allt frá sl. loðnuver- tíð og siumir þeirra, sem hafa ver ið á heimamiðum sl. 2 mánuði, hafa lítinn eða engan afla fengið. Á sama tírna hafa útgerðarmenn orðið að kosta allt til útgeiðar skiparana og sjómennirnir fengið lágmarksiaun, þ.e. kauptrygg- ingu, og allir vita að heilriar- afkoman sL 2 ár hefur verið mjög rýr. 0 Hvað fá þá hinir? Við skulum vona að meðalhhit ur síldveiðiháseta getí orðið Ld. 500 þús. til áramórta, en væri þá ekki tilvalið að slá upp með feitu letri, hvað rennii í ríkissjóð af þeirn tekjum, þ.e. til a’lnaanna þarfa, eða hlut stldarsaltandan® af 1000 tunna síldarafta, eða er- lenda kaupandans, sem breytir þessu síldarmagni í raeytenda- vöru — og svona mætti lengi telja. Það er mikill munur að taka ailt sitt á þurru og geta lagzt til hvíldax — í náttfötun/um i þeirri vissu að afkomam sé tryggð næsta dag Ef skrifa á af sammginm um aíla brögð og afkomu útgerðac og sjó manna, þá á að geta um fjölda veiðiskipa og meðalnfla, en ekki aðeins um „toppana" sem svo sjaldan korna. 0 90 prósentin Ef einhverjir sjá ofsjórvir þegar þeir heyra um góðan afla og hlut fiskimanna, þá ætrtu hinir sömu að minnast „mánaðarlauna" ís- lendingia, sem eru um 90 prs. sjávarafurðir, því að segja má að tekjur þjóðarinnar sé útflutnings verðmætið á hverjum tíma. — Beztu kveðjur. Kristján Júliusson loftskeytamaður". 0 Lítill drengur týnir námskeiðsgjaldi Níu ára dreraigur fór á keramik námskeið. Mamma hans 9kildi við haran á hornirau hjá Málaranum í Bankastræti og hanra fór eiran nið- ur í Suðurgötu 4 laust eftir hálí fimm á fimmtudaig. Haran átti að borga raámskeiðið og fór með 400 kr. Þegar þaragað kom famraharan að peniin'gunum hafði hann týrat og leitaði og leitaði að þeim. En nú er búið með námskeiðið, því ekki eru efrai til að borga aftur svo háa upphæð fyrir slíkt. Og er það mikU sorg fyrir svo lítinn drerag, sem ekki lætur huggast. Ef sá sem kynrai að hafa furadið perairaga drengsins vildi bæta úr þessu, svo að haran gæti tekið glleði sína aftur, er haran beðinn um að gera sárraastúlkum okkar aðvart, svo hægt sé að vísa dreragnum á hann. Basar Mæðrafélagið hefur basar. sunnudaginn 23. nóvember að Hallveigarstöðum MARGT GÚÐRA MUNA. HEIMABAKAÐAR KÖKUR — LUKKUPAKKAR. NEFNDIN. Laus lœknisstaða Lækni vantar nú þegar til starfa í VESTMANNAEYJUM við heimilisstörf og heilsugæzlu. Aðstaða til starfa á sjúkrahúsinu fylgir, svo og íbúð með húsgögnum. Upplýsingar í síma 98-1245, Vestmanna- eyjum. Héraðslæknir.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.