Morgunblaðið - 22.11.1969, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 22.11.1969, Qupperneq 6
6 MORGUNELAÐIÐ, LAUCARDAGUR 22. NÓV. 1969 LOFTPRESSUR — GRÖFUR Tökum að okkuf alh múrbrot og sprengingar, emnig gröf- ur til leigu. Vélaleiga Símon- ar Símonarsonar, simi 33544. ÖDÝRT HAIMGIKJÖT Nýreykt hangikjörtslæri 139 kr. kg. Nýreyktir hangikjöts- frampartar 113 kr. kg. Kjötbúðin, Laugavegi 32. Kjötmiðstöðin, Laugalæk 2. SlLD Við kaupum síld, stærð 4—8 í kílóið, lyrir 1 kr. hvert kíló, afgreitt í Fuglaftröi. P/f. Handils & Frystivirkið SF, Fuglafjörður — F0royar, sími 125- 126 - 44. STÚLKA ÖSKAST til að gæta 3ja ára bams og vöggubams. Báðar ferðir verða borgaðar. Sknifið Mr. og Mrs Robert Traum 413 Freeman Aveniue, Oceanside New York 11572, U.S.A. TIL SÖLU úrvals æðardúns- og sivana- dúnssængur. Verðlæk'kun til jób. Pantið tímarviega. Póst- sendi, Simi 6517, Vogar. SELFOSS Ibúð til Iteig'u rvú þegar. — Uppl. í síma 82721. HESTUR TAPAÐIST úr Laximes'i, nauðtoile'sótrtur, mairtk tvibitað fnaiman hægta. Vimsaml'egest brimgið í srma 30060. VEÐSKULDABRÉF Er kaupandii að rtk'istryggð- um veðsk'U'ldaibréfum, aflt að kir. 200 000.00 TiiSb. er greimi verð og magm sendist Mibl. menkt: .Veðsku'tdaibréf 8500'. TIL SÖLU ný næSonloðn'unót, 80 faðma töng og 18 faðma dj'úp, hag- stætt verð. Sím'i 50246. UNG HJÓN óska eftir 2je herti. rbúð á teigu írá áramótom. Regíu- semi beitið. Símnii 16881. UNG KONA (21 ÁRS) ósker e'ftir atvimmu stnax í tengri eða skemmini tíma. Er vön afg'neiðstustöirfum (m.a*. í aipóteki og kijötv ). Mamgt kerrvur til greima. Siwrvi 16881 TÖKUM AÐ OKKUR bók/haitd fynir Irtil fynirtæikii og eimstaikitimga. Uppl. I síma 31286 og 83841 etar kí. 7 e. h. 4RA HERB. IBÚÐ TIL SÖLU m-ithhðaita'U'St, 5 nrvím. gangur frá Hóskóle. FaiMegiur gerðuc. Ötto. 250 þúsorvd. Uppf 12494. TIL LEIGU 2ja berib. 'ibúð til teigu frá 1. deserrvber. Uppl í símum 35796 eða 23377. SENDIFERÐABlLL Benz servdtferðalMW, árg. '66, bærmt gerðim, rrvjög vel með farimn er til sötu, brfretðim setst með eða án bkrtaibré'Ps , talsrtöðvair og rrvæths. Uppt. í srírna 83818 e. k*. 7. k MESSUR Á MORGUN Ski iðflatarkirkja, V-Skaftafellssýslu. Vlgð 190«. Endurbætt 1939. Ejósmynd: Jóhanna Björnsdóttir). Keflavikurkirkja Messa kl. 2. Sr. Bjanvi Jóns- son. Innri Njarðvík Messa kl. 5. Ytri Njarðvík Barrvaguðsþjómiusta kL 11. Séra Björn Jónsson. Þorlákshöfn Sunrvudagaskóli í Barmaskólan- um kl. 10.30. Kirkjudagur. Sam koma í Barnaskólaivum kl. 5 síðdegis. Erindi: Herra Sigur- bjöm Einarisson biskup. Kór- söngur: Kirkjukór Kotetrandar sóknar. Skuggamyndir Séralng þór Irvdriðason'. Frikirkjan i Hafnarfirði Barrvasamkcwna kl. 11 Séra Bragi Benediktseon. Oddi Messa á sunmuda.g kl. 2. Séra Slefán Lárusson. Hvaisneskirkja Messa kil. 2. Saínaðarfundur eft ir messu. Séra Guðmundur Guð mundsson. Hafnarfjarðarkirkja Messa kl. 2. Safnaðarfundur eft ir messu. Bamaiguðsþjónusta kl. 11. Séra Garðar Þorsteinsson. Árbæjarsókn Messa í Árbæjarkirkju kl. 2 Séra Bjarmi Sigui ðssom. Garðakirkja Bamasamkoma í skólasalnum kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Bragi Friðriksson, Grindavikurkirkja Barnaguðsþjónusta kl. 2. Séra Jón Ámi Sigurðsson. Komin heim í leit að snjó Svo sem áður helur verið getið hér i blaðinu, dvaldist Sextett Ólafs Gauks i Þýzkalandi i september og október sl. og lék þar í borgunum Hannover og Dortmund við góðar undirtektir — hlaut m.a. góða blaðadóma fyrir leik sinn. Nú er sextettinn kominn heim, og mun hcfja leik i Hótel Borg um hclgina, auk þess sem hljómsveitin mun leika i Þórskaffi á mánudögum og þriðjudögum um sinn. Ólafur Gauk- ur leit inn á ritstjórnarskrifsíofu Mbi. í gær, og kvað hann hijómsveit- ina hafa fengið atvinnutilboð viða að, m.a. frá Kanarieyjum, Hollandi, og Sviss. Líkur eru til þess, að einhverjum þeirra tilboða verði tekið að vori eða þá næsta haust. FRÉTTIR Basar Kvenfélags Haiigrimskirkju verður haldinn á laúgardagirvn 22. nóv. í Félflgsheimili Hallgrims- Tilkynningar um félagslíf eru á blaðsíðu 24 kirkju kl. 2. Félagskonur vinsam- legast beðnar að koma og að- stoða. Margt eigulegra muna. Æskulýðsstarf Neskirkju Fundir fyrir stúlkur og pilta, 13—17 ára verða í Félagsheimilimi mánudiaginm 24. nóv. kl. 8.30 Opið hús frá kl. 8. Frank M. Halldórs- aon. Kvenfélag Árbæjarsóknar Fyrsti basar féla.gsirvs verður gujn.niudiaginn 23. nóv. kl. 3 í and- dyri Árbæjarskóla. Tekið ámóti rrvunum hjá Erlu, s. 83723, BirniU s. 82284, Þórhildi s. 82688, Hildi s. 84193 og Jennýju í s. 83189. SPAKMÆLI Leiðtoginin má aðeins hafa eina ástríðu: starf sitt og stefnu. — A. Maiurois. SA NÆST BEZTI Sigunður bóksaii Kristjámsson gaf út prédika.nir sr. Páls Sigurðssonar 1 Gaul/verjabæ. Þó'.ti homum mikið til ræðumemnriku sr. Pális koma, og er bókin var komin út, kvað hann vísu þessa. Djöfla óðum fækkar fane fyrir góðum pemma, unz í hlóð'um amdskotans engiar glóðir brenma. Jesú sagði: Ef nokkum þyrstir þá komi hann til mín og drekki. (Jóh. 7.37) f dag er laugardagur 22. nóvember og er það 326. dagur ársins 1969. Eftir lifa 39 dagar. Cesiliusmessa. 5. vika vetrar byrjar. Árdcgisháflæði kl. 5.07. Athygli skai vakin á þvi, að efni skal berast 1 dagbókina milli 10 og 12, daginn áður en það á að birtast. Almennar upptýsingar um læknisþjónustu i borginmi eru gefnar í símsva.a Læknafélags Reykjavíkur, Næturlæknir í Keflavík 18.11 og 19.11 Kj artan Ólafsson 20.11 Arnbjörn Ólafssom 21. 11, 22. 11, og 23. 11. Guðjón Klemenzson 24.11 Kjartan ÓLafsson Læknavakt í Hafnarfirði og Garða hreppi. Upplýsingar í lögreglu- varðstofunni sími 50131 og slökkvi stöðinni, sími 51100. Ráðleggingastöð Þjóðkirkjunmar. sími 1 88 88. (Mæðradeild) við Barónsstíg. Við talstími prests er á þriðjudögum og föstudögum eftir kl. 5. Viðtals- tími læknis er á miðvikudögum eft ir kl. 5 Svarað er i síma 22406 Geðverndarfélag íslands. Ráð- gjafa- og upplýsingaþjónusta að Veltusundi 3 uppi, alla mánudaga kl. 4—6 síðdegis, — simi 12139. Þjónustan er ókeypis og öllum heimil. Gamanmynd í Tónabíó „Það er maður i rúminu hennar mömmu , . er amerisk gaman- mynd, sem sýnd hefur verið 1 Tónabíói að undanfömu. Þetta cr ein af þessum skemmtilegu gam- anmyndum, þar sem allir fara mcð bros á vör heim að lokinni sýn- ingu. ,Þetta gengur Hefur selt 45 málverk Eyðibýlið í Reykjarfirði 1 Am arfirði. (Ljósm.: Kr. Ben.) „Halló, er þetta Ragnar Páll?“ „Já, það er ha.nn.“ „Hvemig hefur genigið á mál- verkiasýnángu þinmd í Kliúbbn- um, sem orðið hefur ærið um- deild í bl'öðum?" „Ég er ós/köp ánægður, þetta hefur farið fram úr beztu von- um mímum. Fólkið, sem kemur að skoða hana er ákaflega vin- samlegt, og núna, eftir fimmtu- daginn, hafa heimsóft mig um 1000 rmanns. Þá hafa nokkrir skólar óskað eftir að koma, og hefur t.d. aliur Laugarnesskól- inm þegar komið, en á leiðinni eru Myndlista- og handiðaskól imn, Menntasikóliinn við Hiamra- hlíð og Kenmaraskólimm. Mér þykir sérsta'klega vænt um þess- ar skólaheimsókndr." „Hvernig hefur svo gerngið að sslja mállverkin?" „Ég hef yfir engu að kvarta. Ég er búinn að sel/ja 45 mál- verk, og n.ú er helgiin eftir, en málverkasýninigunmi lýkur á sunniudag kl. 10 sdðdegis.". „Er það nokkur eiin mynd eða tvær, sem fólki verður starsýnt á?“ „Ja, það er nú ekki gott að seigja um það, em ég held það sé þá helzt eyðibýlið í Reykja- firði og myndin af Hiannibal." „Og þá kveð ég þig, Raglnar Páli, og vóna að rnargir komi að heimsækja þig á sýnincguma um helgina." „Blessaður, og þakka þér fyr- ir upphrinigin'guna." — Fr.S. Tveggja mínútna símtal

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.