Morgunblaðið - 22.11.1969, Page 7

Morgunblaðið - 22.11.1969, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. NÓV. 196» 7 Ragnheiður í London 9fynd þessi var tekin á L'indúnaflugrvelli 18. nóvember, þeg:ar TJngf- frú ísland, Ragnheiður Pétursdóttir, steig út úr flugvélinni á leið til að taka þátt i „Miss World'* fegurðarsamkeppninni, sem fram fer 1 Royai Albert Hall i London 27. nóvember. ÁRNAÐ HEILLA Tvöfalt systkinabrúðkaup Gefin voru sanxam í hjónabamd 8.11. Bergur Hjalteson og Ragnheið ur Austíjörð til heimiilis að E>ór- un.ruarstræti 104 Akureyri og Þóra Hjaltadóttir og Gunmar Austfjörð tii heimilis að Þin.gvallastræ'ti 6 Ak ureyri. Lj ósmyn.daetofa Páls Akuneyri Systrabrúðkaup Þann 4. októbier voru gefin sam- an í hjónaband í Kópa.vogBkirkju af séra Guðmundi Sveinssyni ung- frú Brynhildur Magnúsdóttir og Jón Sigurðseon Bates. Heimili þeirra er að Frakkastíg 11. og ung frú Svanhvít Magnúsdóttir og Gísli ElLertssom. Heimili þeirra er að Sel vogsgötu 9. Ljósmyndastofa Jón K. Sæm Tjarraangötu 10B ÁRNAÐ HEILLA 60 ára er í dag Miaría Magnús- dóttir, ljósmóðir, Suðurgötu 9, Sauð árlkróki. Systrabrúðkaup í dag verða gefin saman í hjóna band í Búnfellskirkju, Grímsnesi, af séra Ingólfi Guðmundssynd, ung frú HalLdóra Kristinsdóttir, ljós- móðir frá MiSen.gi Grímsmesi og Guðbnamdur Krisitjánsson Heiðax- vegá 23 Keflavík. Heimili þeirra verður SunnRibraut 46 Keflavík, ennfremur ungfrú Þórunn Kristins- dóttir starfsstúlka hjá Morgunblað- in/u frá Miðengi Grímsnesi og Elr- íkur Helgason., vélsmiður, Efsta- sunidii 90 Rvík. Heimili þeirra verð ur að Bárugötu 30 A Rvík. í dag ]auga.rdaginn 22.11. ’69 verða gefin samani í hjónabamd í Hall- grímskirkju af séra Jakobi Jóns- synd unigfrú Louisa Gunna rsdóttir Barmahlíð 47 og Birgir Þór Jóns- son Njálsgötu 4. Lauga.rdaginn 15. nóv. voru gef- in saman í kirkju Óháða safnað- arins af séra Emil Björnssynd ung- frú Rósa Pálsdóttir Akureyri og Amór Þorgeirsson húsasmiður Nökkva.vogi 18. Hedmili þeirra er á Ránargöbu 20, Akureyri. Laugardaginn 27. sept voru gef- in saman f Lamgholtsk. af séra Sig. Hauki Guðj. Ungfrú Sigurlína H. Axelsdóttir og Stefán Ólafsson. Heimili þeirra verður að Álfheim- um 11A Rvík. Ljósmymdastofa Þóris Lauga vegi 20 B. GAMALT OG GOTT Hámeri í Grímsey er það sjómanna- trú, að þegar hámeni dregst, þá megi hún ekki sjá yfir adla í bátmun, þvi að annars sjái hún einhvern feigan. Bregða menn þess vegna hjúpi semfyrst fyrir augun á hámerinnd. — Sá sem dregur hámeri, hoe- um bregzt ekki afli það árið. Afmælisvísur til Stefáns Rafns rithöfundar I. Á baráttunni er bráðuan lát brestur foroa aflið. Ég er að verða alveg mát ellin vinmur taflið. Lítt mitt auðgiast óðarbú ef ég lít tál baka. Viljamm fyrir verkið nú verður þú að taka. n. Að bindinidinu get ég glott genigið ér margt úr skorðum. — Ösköp væri ókkur gott, að eiga staup á borðum. Þeð er okkar eigið mál — þó ölið bregðist himum — ef við drykkjum eina skál öllum bragavinium. III. Skylt er mér að þakka þér þína hlýju strengi, sem þú hefur miðlað mér mikið oft og lemgi. Enn ógenginn ævistíg árna ég gæfu vini, bið svo guð að blessa þig í björtu aftamskind. Hjálmar frá Ilofl. VfL KAUPÁ Notuð e'l'dh'úsirinirétt'inig ósfk- @st loeypt. Uppí. í síma 92— 7090. TIL LEIGU Glæsteg 5 hetfc. íbúð. UpþL ~í síma 51843. SVEIT Get tekið noklkiur fcöm, fceilzt tellpur á addniiniuim 7—10 á>na f vetur gegn meðlagii. Uppl í síma 83818. KEFLAViK 2ja henb. ibúð tíl Iteiigu un næstu mánaðamót. UppL f s.íma 1754. Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu MÚRARI M úrairi m eð h nærivél, sipnautu og hítaibliásaina ósikair eftir viiinnu, S5mi 33749. fóstra eðo stúlka vön vinnu á dagheimili óskast út á land. Tilboð merkt: „Fóstra" sendist afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir næstkomandi mánudagskvöld. Upplýsingar í síma 22879. Félag landeigenda Mosfellssveit Aðalfundur sunnudaginn 23. nóvember kl. 2 að Hlégarði Mosfellssveit. Tillögur að lausn byggingamáfa. STJÓRNIN. 4ra herb. íbúð við Fellsmúla til leigu 1. desember. Uppl. í síma 35116. Cortina 7964 í mjög góðu lagi til sýnis og sölu í sýningar- skála Sveins Egilssonar, Laugavegi. Basar I.O.G.T.-basarinn og kaffisalan verður í Templarahöllinni við Eiríksgötu laugardaginn 22. nóvember kl. 2 e.h. Á boðstólum verður margt góðra muna, ýmislegt til jóla- gjafa, prjónavarningur margskonar. Kaffi með heimabökuðum kökum. STJÓRNIN. Offsetprentari getur fengið framtíftarstarf. Áskilin er reglusemi, áhugi fyrir starfinu, góð fagkunnátta og fengin reynsla í starfi. Umsókn sendist til afgreiðslu Morgunblaðsins merkt: „Offsetprentari — 12“. Nýkomnar danskar hettuúlpur og HETTUKÁPUR, SAMKVÆMISDRESS TERFLAR OG SLÆÐUR í miklu úrvali. Tízkuverzlunin HÉLA Laugavegi 31, sími 21755.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.