Morgunblaðið - 22.11.1969, Side 8

Morgunblaðið - 22.11.1969, Side 8
8 MORjGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. NÓV. 1960 Félag landeigenda Mosfellssveit Aðalfundur sunnudaginn 23. nóvember kl. 2 að Hlégarði Mosfellssveit. Tillögur að lausn tryggingarmála. STJÓRNIN. íbúð til leigu 5 herbergja íbúð á 1. hæð í Bólstaðarhlíð 15 leigist til 14. maí n.k. Ibúðin verður til sýnis kl. 15.00—16.00, laugar-. dag og sunnudag n.k. Tilboð sendist til lögfræðiskrifstofu Ármanns Jónssonar, hrl., Suðurlandsbraut 12. i>@ój Hjúkrunarfélag íslands r ' heldur fund í Átthagasal Hótel Sögu mánudaginn 24. nóvem- ber^n.k. kl. 20.30. Umræðuefni: Starfsmat B.S.R.B. og ríkisins. Framsögumaður: Haraldur Steinþórsson. STJÓRNIN. Uppboð Uppboð verður haldið í félagsheimilinu Stapa í Ytri-Njarðvík, laugardaginn 22. þ.m. og hefst kl. 13.30. Selt verður m.a. frystikista, þvottavélar, ísskápur, borðstofuhúsgögn, plötuspilarar, segulbandstæki, leikföng, fatnaður, mynda- vélar, úr og margt fleira. Greiðsla í reiðufé við hamarshögg. Lögreglustjórinn, Keflavíkurflugvelli 18. nóvember 1969. Björn Ingvarsson. Félagsmálaskóli Heimdallur F.U.S. efnir til námskeiðs um FUNDARSKÖP og RÆÐUMENN SKU mánudaginn 24. nóv., þriðjudaginn 25. nóvember og fimmtudaginn 27. nóvember í Félagsheimilinu Valhöll við Suður- götu. Leiðbeinandi verður Guðmundur H. Garðarsson, viðskiptafr. Væntanlegir þátttakendur tilkynni þátttöku í síma 17100 sem fyrst. STJÓRNIN. Félagsmálaskóli Heimdallar NÚ í vetur mun Heémidiailkur F.UB. efna tii námsfeeiða í ræfSumtemnisku, funidiarslkiöp- uim og fundiairistjóm ag edminiijg miumiu veirða haldnöir fyrirlestr air um ýmsa þætti féliaigs- miáila, sem koimia hveirjum þeiim mianná, sem að félaigs- miáOiuim stairfair, til hags. Heiimdalllur hiefur ieitia® samstarfs við þá Guðmumd H. Garð'arsson ag Komráð Adialphsson ag fyrir áiramiát mum vetr'ða haldið máimisikiediS í fumdiarsfeöpum ag ræðu- mienmstou diagiama 24.—25 og 27. móvember n.k., ag mium Gulðimiumdur stýra því. >átt- talkia er öRiuim hekmil ag eru væmtamiliegir þáttitafcenidur vimsaimJiegaist beðniir að sikirá siiig í siíma 17100 eða gamga við á Skrifsitoflu Heknidiaiiliar, VaQlhöilll v/Suðiuingöitu kL 9— 12 og 13—19 mæistu diaiga. Miðvitoudiaigimn 17. des. nuxn Komrálð Adalpíhsisian fflytja er- inidd uim ,,Akniemmimgstieinigsil“ ag verður án efa forviltniLeigt að Mýða á, Ihivað Konráð miun ræða um. Bftir áramót veudð- ur haldið áfram á samiu braut, því í mútíma þjóðtféiaigi, er þesis vaemzt atf hverjum manrni að taika þátt í ýmisuim saimtfé- iaigsmiáiium ag er ektoi að efla að öLium er hofflt að flá vis- bemdimgar um fnamk'omu í ræðuistóli ag aimemn fumdar- sfeöp. TÖKUIVI UPP DAGLEGA JÓLALEIKFÖNG OG AÐRAR JÖLAVÖRUR. Innkaupastjórar hringið í síma 84510 eða 84511 og við náum í yður bæði að degi og kveldi til. Sovézkir höfundar mótmæla Moskvu, 20. móv. AP. FIMM kunnir rithöfundar f Moskvu hafa krafizt þess að sovézka rithöfundasambandið verði kvatt saman til aukafund- ar til þess að fjalla um brott- vikningu Alexanders Solzhenit- syns úr sambandinu, að því er áreiðanlegar heimildir hermdu í dag. Riiithöfuindamir fóru til aðai- skriflstaflu sambandsiras fyrir maklkrum dögum til þess að mót- mæla brattvikmimguimni ag kr'etfj- 'aist þess að aukaflumdur yrði haidinm. >ar að aiufei hatfa að mlimmsta toasti átta rit'höfundar ritað bróf, hver í sínu laigi, til þess að mótmæ.La aðförimni gegm Salzíhenitsym, að því er þessar heimiilldir heinm a. Frægaistuæ fiimmmenimimgamnia er ljóðslkáldið BuíLat Oikudjaiva, sem helfur hlotiið opinfbera retfsinigu tfyrir nieikvæða atfstöðu tii sov- éaka samfóLagsims. Meðai himnia eru Boris Mosjajev, starfsmaður hirns vinisælla tímarits Navy Mir, og skálldsagraalhöfun'diuiriinin Sergei Amatoðly GradiLim. INGVAR HELGASON, heildv. Vonarlandi, Sogamýri. AUGLVSINGAR SÍMI SS»4»8D V STOFNFUNDUR * HVERFASAMTAKA Háaleitishverfis Auk borgarstjóra verða á fundinum nokkrir af fulitrúum Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn og nokkrir af þingmönnum flokksíns í Reykjavík, sem munu svara fyrirspurnum, er til þeirra kann að verða beint. SIÁLFSTÆÐISFÓLK SAMEINUMST UM STOFNUN HVERFASAMTAKA OKKAR CERUM STOFNFUNDI, ÞEIRRA SEM CLÆSILECAST UPPHAF NÝRRAR SÓKNAR í STARFI verður haldinn í Danssal Hermanns Ragnars í Miðbæ v/Háa- leitisbraut sunnudaginn 23. nóvember kl. 2 e.h. Fundarstjóri verður Bjarni Helgason, jarðvegsfræðingur. (Hverfið takmarkast af hluta Suðurlandsbrautar í norður, hluta Grensásvegar og Stóragerðis í austur og Kringlu- mýrarbraut í vestur. — Hverfinu fylgir því Hvassaleitið, Múl- arnir, Háaleitið og Mýrarnar). GEIR HALLGRlMSSON, BORGARST JÓRI MUN MÆTA A FUNDINUM, FLYTJA ÞAR ÁVARP OG SVARA FYRIRSPURNUM. Hluti undirbúningsnefndar samtakanna. Hverfasamtökunum er ætlað að standa fyrir ýmiss konar féíagsstarfi, treysta tengsl fólksins og kjörinna fulltrúa þess á Alþingi og í borgarstjórn, að berjast fyrir framfaramálum hverfisins á sviði borgarmála og að vinna að sem mestu kjörfylgi Sjálfstæðisflokksins í Reykjavik. Hörður Einarsson, formaður Fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélag- anna í Reykjavík mun á fundinum gera grein fyrir undirbún- ingi samtakanna og þeim reglum sem um starfsemi þeirra gilda. Á fundinum fer fram kjör í stjórn samtakanna og kjör fulltrúa í Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélaganna. Hörður Geir Bjami SILD & FISKIIR Opið til klukkan 6 e.m. á laugardögum

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.