Morgunblaðið - 22.11.1969, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 22.11.1969, Qupperneq 11
MORGU NBLAÐIÐ, LAUOAiUDAGUR 22. NÓV. Í960 11 Hann bölvaði bróður sínum — og gleymdi herþotum Nígeríu Þegar ég settist við ritvélina í gær til að hripa niður smá klausu um ástandið í Biafra, datt mér í hug að fletta fyrst upp á greinum, sem birtust hér í blaðinu í maí og júní, og ég hafði skrifað meðan ég dvald- ist þar syðra. Um ástaeðuna fyr ir því að mér datt í hug að skrifa um Biafra er erfitt að segja, en einhverra hluta vegna hefur nafni landsins skotið upp í huga mínum hvað eftir annað undanfama daga. Þega:r ég fór að fletta blöð- unum og líta yfir greinamar nifjaðist upp fyrir mér saga síð ustu dvalardaganna. Sú saga er óskyld fyrri frásögum, sem aðallega snemst um hunguir og þjáningar, bamadauða og birgðaflutninga, því hún snýst að mestu um hemaðainaðgerð- iimair. Það var laugardagsmorgunn seint í maí, tekið að vora heima á fslandi, en í Biafra er lítill munur á árstíðum. Sólin renn- Uir upp um sex-leytið vetur, sumar, vor og haust, og jafn- vel ég, sem helzt vil sofa til hádegis hveimig sem viðrar, laet sólina stjórna svefninum þama syðra. Ég var staddur í Orlu, einni helztu borginni, sem enn var í höndum Biafrahe*rs þá, borg sem á friðartímum taldi um 60 þúsund íbúa, en nú ef til vill þrefalda þá tölu. Eng- inin veit nákvæmlega um íbúa- tölu Orlu, því flóttamenn frá öðrum hémðum Biafra hafa þyrpzt þangað, byggt sér kofa úr pálmalaufi í skóginum í út- jaðri borgairinnar og setzt þar að ásamt fjölskyldum sínum. Þegar sólin var tekin að ylja undir loftinu í herbergi mínu í menntaskóla Shanahan bisk- ups klukkan að verða sjö þenn an morgun varð mér ekki leng- ur svefnsamt og fór á fætur. Gestgjafi minn, bróðir Ignati- us, var þá löngu kominn á fæt- ur, ög hitti ég hanm í setustof- unni. Sat hann þar yfir þrem- ur ferða-útvairpstækjum, sem hann hafði látið kaupa fyrir sig á aðalmairkaðstorgi borgar- innar, því ég hafði stöðugt veir- ið að kvarta yfir fréttaleysi, og vildi hann bæta úr því. Út- varpstæki eru ódýr í Biafra, því rafhlöður er þar ekki að fá, og mfmagn hefur ekki feng izt frá því styrjöldin við Nígeriu hófst fyriir rúmum tveimur árum. Bróðir Ignatius átti nokkrar rafhlöður, og tókst honum að tengja þær við eitt tækjanna, þótt ekki væm þær af réttri stærð. Varð mikill fögnuður þegair við kveiktum á tækinu og stilltum á Lagos-útvarpið, út varp Nígeríustjórnar. Þar var fréttalestur hálfnaður, en við heyrðum fréttayfirlitið, og var það í fyrsta skipti í langan tíma, sem ég hafði fengið nýjar fréttir frá umheiminum. í Sao Tome, þar sem ég hafði dval- izt í þrjár vikur, var að vísu útvarp, em gagnaði mér lítið, því þulimir töluðu portú- gölsku, sem ég skil ekki frekar en kínversku. Að fréttalestiri loknum var leikið hergöngulag, og sungið undir á máli Yomba-ættflokks ins, sem býr í Vestur-Nýgeríu í nágrenni Lagos. Bróðir Igna- tius hefur verið í Nigeiríu í sjö ár, og kann því skil á helztu málunum, sem þar eru töluð. Að vísu er mál Yoruba jafn fjar- skylt máli Biafrabúa og franska er íslenzku, en hann gat þó skýrt fyrir mér merk- ingu textans við hergöngulag- ið, sem Lagos-útvarpið lék. í lauslegri þýðingu var textinn á þessa leið: „Við ætlum að marséra inn í Austur-Nígeríu, dnepa þar alla karlmenn, og gera allar konur að syrgjandi Bíllinn skalf og nötraði það er aldrei góðs viti í Biafra að heyra þann hávaða. Við geogum út á svalir, sem liggja meðfraan allri framhlið skóla- hússins, og litum til lofts. Ekki vorum við lengi að koma auga á vélina, sem var spnengjuþota frá Nígeiríu af gerðinni Uyushin. Flaug hún hátt yfir borgina, sennilega í um 20 þúsund feta hæð, og hvarf fljótlega sjón- um í austurátt. Það var ekki fynr en þotan var horfin að sprengjurnar sprungu. Á leið sirrni yfir borgina hafði þotan vairpað niður tveimur sprengj- um, og lentu þær í skógarrjóðri skaimmt frá póstJhúsinu. Það vill til að gróðurmold er mikil á þessum slóðum, sprengjumar sökkva djúpt og springa ekki fyrr en þær em sokknar í moldina. Eina manntjónið af Faðir McManus býr rétt utan við skólalóðina. Hefur hainn þar stórhýsi til umráða og talsvert þjónalið, enda stjómair hann ekki aðeins trú- boði staðarins, heldur einnig matgjafastöð á vegum Caritas, samtaka kaþólsku kirkjunnar. Ég snæddi margar máltíðir hjá föður McManus meðan ég bjó í Orlu, og kynntist honum því nokkuð, eins og raunar fleiri kaþólskum klerkum þar suður frá. Frá upphafi hef ég verið andvígur öllu, sem kaþólskt hét, og álít enn að kaþólska kirkjan eigi títinn rétt á sér með sinni bókstafatúlkun og breddum. En kynni mín frá Biafra af fulltrúum kaþólsku kirkjunnar þar hafa sannfært mig um að þeir hafa unnið ó- metanlegt starf og gaxa enn. Wilson No Odoh majór með „göngustaf“ sinn. I baksýn sund urskotnir veggir húsanna, sem tveimur dögum áðuar höfðu verið í höndum Nígeriuhers. þessum tveimur sprengjum var því það að tveir meran, sem ver ið höfðu á verði við eftirlits- stöð hjá pósthúsinu, urðu fyrir sprengjubrotum og létust. Höfðu mennimir heyrt í þot- unni og leitað hælis í skógin- um, en verið svo óheppnir að leita skjólsins rétt þar sem sprengjumar féllu. Þegar sprengjumar sprungu skalf skólahúsið, sem við bjugg um í. Sagði bróðir Ignatius mér þá að þar væri ekkert að ótt- ast, því húsið gæti staðið af Þessir feður og bræður, sem ég kynntist þama suðurfrá, eru alliir einstakir menn. Að vísu eru þeir allir annaðhvort írsk ir eða skozkir, og kann það að ráða talsverðu, en þeir eiga það allir sameiginlegt að þeir gjörþekkja einkenni íbúa landsins, og gera sér far um að setja sig í þeinra spor. Margir þessara trúboða kaþólsku kirkjunnar hafa veirið áratugi í Austur-Nígeríu, eiras og Bi- afra nefndist þar til héraðið vairð sjálfstætt riki í maílok oft hjá föður McManus og lét- um hann segja okkur fréttir frá trúboðum í öðrum hlutum Biafra, sem við héldum að væm á yfinráðasvæði Nígeríu, en voru raunar enn á valdi Biafra. Hafði faðir McManus stórt landakort og benti okk- ur á bæi og þorp, sem Biafra- herinn hafði á sínu valdi, en vom langt utan þeinra marka, er ég hafði talið í höndum Níg- eríu. Eftir hádegisverð hjá föður McManus þennan laugardag, Bróðir Ignatius hefur bifreið til umráða af gerðinni Peugeot 204. Það vill svo einkennilega til að þessi gerð bifreiða er nú algengust á þjóðvegum Biafra, og eru það mikil meðmæli, þvi aðrar tegundir hafa hreinlegia helzt úr lestinni. Engir vara- hlutir í bifreiðir hafa borizt til landsins í tvö ár, og nú er þamnig komið að þrjár af hverj um fjórum bifreiðum á þjóð- vegunum em af Peugeot-gerð. Bifneið bróður Ignatiusar er merkt Rauða krossinum, enda stjórmar hann matgjáfastöð Rauða krossins í Orlu. Við vor- um að aka inn í úthverfi Orlu klukkan rúmlega sex þetta laugardagskvöld þegar síðari síðari Ioftárás dagsins var gerð á borgina, og áttum við sízt von á þeiriri Éirás. Vegurinn þarma í úthverfi Orlu er svipaður leiðinni frá Öskjuhlíð til Kópavogs, nema hvað hann er beinmi. Brattinn eir sá sami, að því er mér sýnd- ist. Við vorum að fara upp brekkuna inn í Orhi þegar sprengjunnar spmngu allt 1 Framhald á bls. 18 Broðir Ignatius og uragur Ibói, sem kom í heimsókn. 1967. Þeir bafa sett sig inn í málefni Biafra og Biafrabúa, og engan heyrði ég mæla með því að Biafrabúar legðu niður vopn og sameinuðust Nígaríu á ný. Hjá föður McManus og bróð ur Ignatius lærði ég einnig að líta kafþólska kennimenn sem mennska menn. Báðir höfðu þeir gaman af að setj- ast niðúr yfir glasi af öli eða einhverju enn bragðbetra og ræða um heimsmálin. Sátum við var ákveðið að fara að skoða nýræktina í Biafra, en alls stað air í skógarrjóðrum, þar sem ekki hafa verið reistir pálma- laufskofar flóttamanna, hefur verið sáð hrísgrjónum, maís, eða cassawajurtum til að bæta eitthvað úr himgrinu. Hafði ég lítinn áhuga á feirðinni, þvi mig langaði svona einu sinni til að taka mér „síesta”, eða blund um heitasta tíma dags- ins. Við vorum á ferðinni allan daginn, og skoðuðum nýrækt- ina. Oft urðum við fyrir smá- truflunum þegar Ilyushin-þoit- an flaug yfir okkur, því þá varð að stöðva alla umferð. En við höfðum nægjan tíma til að sjá hve mikið hefur veirið gert til að auka landbúnaðarupp- sfeeirunia. Það var farið að rökkva þegar við héldum heim á leið, og vorum við þá við Ihioma, um 10 kílómetrum frá Orlu. ekkjum.” Þegar bróðir Ignati- us háfði sagt mér merkingu textans leit hann á mig og sagði: „Svo segja þeir í Lagos að hér sé ekki um neitt þjóð- armorð að ræða.” Loftárás Bróðir Ignatius átti erindi niður í bæ, svo ég sat og gekk frá nokkrum greinum til Morg- unblaðsins. Undir hádegi kom bróðir Ignatius heim og tjáði mér að við værum boðnir í há- degisverð til föður McManus, sem veitir forstöðu trúboði kaþólikka í Orlu, og hefur bú- ið þar í borg í rúm 20 ár. Við voirum að búast til brottferðar þegar við heyrðum í þotu, og EFTIR BJÖRN THORS séir margar loftárásir. Svoleið- is va<r raefnilega að hús þetta vair byggt samkvæmt teikning um kaþólsks prests, sem ekki hafði mikla þekkingu á verk- fnæði eða arkitektúr. Honum hafi einhvem tíma'rm verið sagt að til að blanda steinsteypu þyrfti sement og sand að við- bættri möl, >em ekki vissi hann hvert hlutfallið ætti að vera. Þarna suðurfrá er venjulega blandað um 15—20 hlutum sands á móti einum hluta sem- ents, en það vissi klerkur ekki, svo hann blandaði sementið og sandinn að jöfnu. Er það sterk airi blanda en notuð var í víg- girðingar Frakka eða Þjóð- verja fyrir síðari heimsstyrj öldina. Vísaði bróðir Ignatius mér jafnframt á horbergi það í húsinu, sem tryggast væri að leita hælis í ef loftárás yrði gerð á skólann, og er ég viss um að þótt skotið hefði verið á húsið af fallbyssum á stuttu færi, hefðu kúlunnar aldrei náð inn í þetta loftvarraairbirgi okk ar. Ómetanlegt starf

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.