Morgunblaðið - 22.11.1969, Page 14

Morgunblaðið - 22.11.1969, Page 14
14 MORGU NBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. NÓV. 1>960 Útgefandi Framkvæmdastjóri Ritstjórar RitstjórnarfuMtriii Fréttastjóri Auglýsingastjóri Ritstjórn og afgreiðsla Auglýsingar Áskriftargjald kr. 165.00 1 lausasölu H.f. Árvakur, Reykjavík. Haraldur Sveinsson. Sigurður Bjarnason frá Vigur. Matthías Johannessen. Eyjólfur Konráð Jónsson. Þorbjörn Guðmundsson. Björn Jóhannsson. Árni Garðar Kristinsson. Aðalstraeti 6. Srmi 10-100. Aðalstræti 6. Sími 22-4-80. á mánuði innanlands. kr. .10.00 eintakið. „SKEMMTILEGT UPPATÆKF4 i^uðmundur skáld Böðvars- ^ son ritar afar fróðlega grein í Þjóðviljann í gær. Rit- smíð þessari er fyrst og fremst ætlað að bera blak af framferði Sovétríkjanna í Tékkóslóvakíu. En Guðmund Böðvarsson munar ekki um áð lýsa í leiðinni velþóknun sinni á helztu glæpaverkum Sovétríkjanna á síðustu þrem tir áratugum. Ofbeldisárás- inni á Finnland er lýst þann- ig, að Rússar „sáu sig nauð- beygða til að taka þann brú- arsporð, sem herjum Hitlers var annars ætlaður“. Griðarsáttmáli einræðis- herranna Stalíns og Hitlers, sem hleypti síðari heimsstyrj öldinni af stað var aðeins „berstjómarlist“ af hálfu Sov éfcmanna. Uppreisnin í Ung- verjalandi var einungis til- raun ti'l „að koma þar enn á ný til valda hinum gömlu feapítalistum, Hortysinnunum frægu, sem ekki létu sér allt fyrir brjósti brenna". Og þá er komið að Tékkó- slóvakíu. Um það mál segir Guðmundur Böðvarsson skáld: „Og nú stöndum við í miðjum fellibyinum frá Tékkóslóvakíu. Þegar ég snemma sumars var staddur í Reykjavík, þá fann ég að hitinn í sumum mönnum var mjög hár .... Auðvitað fóru heldur ekki fram hjá mér frekar en öðmm þær viðtök- ur, sem María Þorsteinsdótt- ir, Friðjón Stefánsson og Torfi Ólafsson fengu, er þau komu heim úr sinni Berlínar- för — kaldar kveðjur úr öll- um áttum, fyrir það eitt, að þau játuðust ekki einhliða og gagnrýnislaust til fylgis við þá fordæmingu, sem Rússum skyldi ger fyrir sitt skemmti- lega uppátæki austur þar í Varsjárbandalaginu“. Guðmundur sfcáld Böðvars- son hefur talað og er óþarft að hafa um það fleiri orð. En líklegt má telja, að skáld- bræður hans í Tékkóslóvakíu eigi erfitt með að skilja þá sérstæðu kímni að lýsa inn- rás Sovétríkjanna í land þeirra, sem „skemmtilegu uppátæki“. Óhreinlyndi og blekkingar V/firlýsing, sem hljómsveitin Trúbrot birti í £ær vegna þátttöku hljómsveitarinnar í fundarhaldi í Háskólabíói sl. laugardag, gefur glögga mynd af vinnubrögðum þedrra manna, sem að þeirri samkomu stóðu. Þegar hljóm sveitin var beðin um að koma fram á þessari samkomu, var meðlimum hennar tjáð, að á þessum fundi yrði rætt al- mennt um frið í heiminum, en pólitík ekki blandað inn í það mái. Síðan segir í yfir- ýýsingu hljómsveitarinnar: „Aldeilis annað kom í ljós hjá ræðumönnum, sem misnot- uðu aðstöðu sína í málflutn- ingi. Allt friðarvandamál þeirra virfist beinast að Suð- ur-Víetnam og Bandaríkjun- um, en við viljum, þó ekki sé nema frá aðeins víðara sjón- arhomi, spyrja t.d.: Af hverju var ekki einu orði ræfct um nauðsyn þess, að rússneski herinn færi burtu úr Tékkóslóvakíu? Standa Tékkar okkur ekki nær en Víetnamar?" Einn af meðlimum hljóm- sveitarinnar skýrði Mbl. frá því, að á sunnudaginn hefði verið gérð tilraun til þess að fá meðlimi hljómsveitarinnar til þess að taka þátt í aðför Jónasar Ámasonar, alþingis- manns og félaga hans, að fréttamönnum útvarps og sjónvarps. Hefði því að sjálf- sögðu verið neitað. Eitt af því, sem ungt fólk feann öðru fremur ekki að meta er óhreinlyndi og svik- semi. En forráðamenn fund- arins í Háskólabíói hafa nú verið staðnir að blekkingum og óhreinlyndi í sambandi við þann fund. Má því þrátt fyrir allt segja, að nokfeur ávinn- ingur hafi orðið af brölti svo- nefndra „Verðandi-manna“: Ungir sem eldri vita nú hversu heiðarlegar bardaga- aðferðir þedrra eru. Markmið geimferða ¥ annað sinn á nokkrum mánuðum hafa Banda- ríkin sent menn tiil tunglsins, og eru þeir nú á leið tid jarð- ar aftur. Fyrsta tunglferðin vakti gífurlega athygli um aíllan heim og þótt síðari ferð- in hafi einnig vakið almenna afchygli er augljóst, að jarðar- búar taka tunglferðum nú þegar sem sjálfsögðum hlut. Innan Geimferðastofnunar Bandaríkj anna hafa um nokk urt skeið staðið deilur um þá stefnu, sem fcafea eigi í könn- un geimsins á næstu árum. Telja margir vísindamenn, að ekki hafi verið lögð nægileg áherzla á vísindalegar rann- sóknir geimsins, en meira upp úr því lagt að koma mönnum til tunglsins og til bafca aftur. Nú hefur því marki verið náð, sem Kenne- dy hedtin Bandaríkjaforseti setti á sínum tíma, að senda BÓKASPJALL ----------(o EFTIR STEINAR LÚÐVÍKSSON ÞVÍ verður ekki á móti mælt, að þorri þeirra bóka, sem út eru gefnair á íslenzku ár hvert, koma á markað- inin tvo sílðuisitu máruuðii ársiimE, og að sala á bókum er að verulegu leyti háð gjafamarkaði jólanna. Slikt jólabóka- flóð hefur lengst af verið sér-íslenzkt fyrirbrigði, en nú virðist þróunin í út- gáfu málefnum nágrannaþjóðanna stefna í æ vaxandi mæli í sömu átt, þrátt fyirir allt önnur og hagstæðari skilyirði, sem þar eru til bókaútgáfu. Nokkuð hefur verið rætt og ritað um orsakir og afleiðingar svo tímabund- irmair bókaútgáfu og virðast flestiir þeirrar skoðunair, að mjög slæmt sé að hún skuli ekki dreifast yfir lengra tímabil. Bókafélögin tvö, og þó eink- um og sér í lagi Almenna Bókafélagið, hafa dneift útgáfu sinni yfir allt árið, og er ekki annað að sjá en að það gefi sæmilega góða raun, þótt vel skipu- lagt dirieiifinigiairkiarfi sé þair an allls viaiía mikiiivæigit atriðii. Elklkii er nieinina stökkbreytinga að vænta á hinu al- menna útgáfustarfi í náinni framtíð, í þessum efnum, nema ef veira kynni að ríkið gengi að kröfum rithöfunda og kieypti 500 eimtiölk aif bófcuim þeirræ Slíkt ætti að minnka áhættu útgefenda tifl. milkillla miurua og stuiðllia að jiafniairi bókaútgáfu. Helzti ókostur þess, að bækur dreif- ast að verulegu leyti út sem gjafir, hlýibur alð vena sá, að ainm.ajr veluir og kaupiir bækumar en sá er les þær og vanður eiigiandii þelriria. Reyndiair þeifckja gefendumir oft á tíðum bókmennta- smekk viðtakamda og reyna að haga vali sínu í samræmi við það og einn- ig er opinn sá möguleiki að skipta bókum í bókaverzlunum, og mun tölu- vert um það. Meira að segja getuir kveðið svo rammt að slíkum bókaskipt um, að bækur sem álitnar eru metsölu- bækuir fyrir jól, falli langt niður, þeg- ar dæmið hefur endanlega verið gert upp. En það er aftur á móti stór kostur, einkum fynir útgefendur hvað almenn ingur er fús til þess að kaupa bækur til jólagjafa. Til þeirra hefur oft verið gripið, þegar velja þarf gjöf handa náunganum, enda hafa þær hingað til verið ódýrari en flest það sem memn mundu ella velja til gjafa. Og útlit er fyrir, að svo varðd eiirundig í ár, þnáittt fyrir óhjákvæmilega hækkun á verði þeirna. í viðtali er birtist nýlega í Morlgun- blaðinu við bókaútgefanda einn, kom fram, að á rúmlega einu ári hefur bóka gerðarpappír hækkað um rúmlega lOOprs. og eftir síðustu kjarasamninga bókagerðainmanna hækkaði svo allur pitentsmiðjukostnaður um 31prs. En þrátt fyrir þessar stórfelldu tilkostn- aðar hækkanir mun bókaverð ekki hækka hlutfallslega eins mikið. Útgef- endur munu gera allt sem þeir geta til þess að halda bókaverðinu niðri, og ræður þar sennilega mestu um hvað aaantoeppmjin iþedirra á miiM'i er arðim hörð. Verð bókanna mun seninilegast verða frá 400—800 fcrióiniur, og fer það eftir stærð þeinra og gerð. Ölliuim úttgefenidum ber siaimain uim, aJð upplög bótoa fari stöðiugt miruntoamdi O'g er iþalð éðllilleg aíileiðinig iþesis, að stöðiugt eru fieiiri tiiltílar á bo'ðstóiliuim. Það mium t.d. teljast góð sala í bók sem selst í meira en 1500 eintökum, og heyra til undantefcninga, að bækur seljist í 3000 — 4000 eintökum. Reyndar bera þeir eru spurðir um sölu bóka sinna, bókaútgefendur sig jafnan vel, þegar og eiga það meira að segja til að gefa upp tölur, sem engan veginn fá staðizt. Morigunblaðið birti mýlega viðtöl við marga bókaútgefetndur, þar sem þeir voru inntir eftir jólabókum sínum í ár. Athyglisvert var við upptalningu þeirra, hvemsu miifcið veirður um endur- útgáfu bóka. Er það örugglega ein af ráðstöfunum útgefenda til þess að halda kostnaðinum niðri, því að í mörg um ti'lvitoum hafa þessiar bæto.ur iegið hjá þeim premtaðar, en óbundnar. Það er ekki nema góðra gjalda veirt, að draga aftur fram í sviðsljósið góðár bækur, sem hafa verið ófáanlegar á miartoaðmium í nnörig ár, en hiM er svo annað mál, að það virðist ríkjandi sjón armið hjá bókatoaupendum að kaupa ekki eldri bækur en þær sem koma út á viðkomandi „jólaári”, og því stór vafasaimit, hvað mifcið sielist af þesisum endurútgáfum. Hið háa tilkostnaðarverð við bóka- garð býðutr mörigium hættum hieim. Fyr- ir utan það, að færri kaupemdur fá3t, verður valið meira til útgáfu af bók- um, sem útgefendur fá ódýrar í hand- riti. Má slíkt glögglega sjá á áður- nefndri upptalningu bókaútgefenda á jólabókunum, en þar er mjög áber- andi stór hluti þýddar bækur, eftir lítt nafnkunna höfumda. Þá skapast einn- fremur hætta á að minna verði vand- að til gerðar og ytra útlits bókanna en áður, — notaður verði verri pappir og lakara band. Er slíkt miður æski- leg þróun, þar sem manni skilst, að íslenzk bókagerð megi illa við að detta úr þeim söðli er hún situr nú í. Miklar umræður hafa faráð fram um þörfina á tollalækkun á efni til bóka- gerðar, en ríkiskassinn veirður jafnan að hafa sitt og ekki gott að benda á það sem ætti að koma í staðinn, ef þessir tollar yrðu felldir niður. Ungur rithöfundur hefur komið flriam með þá sifcoðiim, aö aesifciilagaisti sfiuiðiniinigiuriinin við rithöfunda væri almenn lækkun á bókaverði og lagði hann til, að lista- mannalaunum og öðrum hlunnindum er rithöfundar hafa notið, yrði fónnað til þess að ná þessu fram. Varla má búast við því að kenning þessi njóti fylgis, þótt athyglisverð sé hún. Upphæð lista mannalauna mundi alla vega hrökkva skammt til niðurgreiðslu tollanna. En hitt er svo öfugþróun, sem hægt er að ráða bót á, að erlendar bækur og tímarit sem flutt eru til landsins, eru 'llítt toíllaðiar. Þalð má varilia miiininia vera, en að siiítot sé siatit uinidiir siamia tiodllhatt oig hriáefnLÖ. Þótt igenigisfellinigar hafi lieitt það af sér, að erilenidiar bætour haifa hæklfca'ð venuilega í verði skontir þó töiuvert á jöfln/Uð. KVIKMYNDA- SÝNING GERMANÍU ÖNNUTR kvifcmyndasýning félags irus Genmaniíu verður í Nýja bíói marmað géimfar til tunglsirLS fyriir 1970. En hvert verður marfcmið geimferðanna á næsfcu árum? í dag, laugardag, tol. 14. Að þeasu sinni verða sýndair þrjár stuttar fræðslumyndir auk fréttamyndar frá V-Þýzkalandi. Sýnd verður imynd frá Wittgen stein siam liggur í suðaustur hluta Nordrhein-Westfalen, en hérað þetta heifur verið tökið undir nátt úruvernd. Þá verður sýnd mynd frá eyjumuim Halligen við vestur strönd Sohleswig-Holstein. Varp ar myndin ljósi á liifnaðarhætti fólks í þassu tBremmjir alfslkieiktota hóralðli. 3. fræðdlumyinldlán igriein- ir frá Iflfi ungs pilt% sem lærir sjómennaku á strandiflerðaisfkipi. Mynd þessi er að mestu leyti tek in af lífinu eins og það gerist í raun og veru um borð og liggur etotoi handrit til grundvallar þeim samtölum, siem fram fara. Að lókum verður sýnd frétta mynd flrá ýmsum atburðum, sem gerzt hafa í V-Þýztoalandi ný- lega. Sýndar eru svipmyndir frá þýzku meistarakeppninni í fim leilkum og frá keppni meistaralfé- laga í knattspyrnu. Þá er sýnd svipmynd frá heimsóton franska forsætisráðlherrans, Pompidou ti'l Bonn o. m. fL Aðgangur að toviltomyndasýning unni er öllum heimilh, börnum þó aðeins í fylgd með fullorðn- um.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.