Morgunblaðið - 22.11.1969, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 22.11.1969, Qupperneq 15
MORGUNiBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. NÓV. 1969 15 Rannsóknastörf of illa launuð - skaðlegt íslenzku atvinnulífi, segir Haraldur Ásgeirsson forstjóri í viðtali Á FUNDI rannsóknaráðs nú fyrir skömmu flutti Harald- ur Ásg-eirss«n forstjóri Rann sóknastofnunar byggingariðn aðarins erindi, þar sem hann ræddi mikilvægi rannsókna og hve skaðlegt hann telur það islenzku atvinnulífi að launa ekki betur þá, sem að rannsóknum vinna. Byggði hann erindi sitt m.a. á athug- unum sem hann hefur gert á launakjörum starfs- fólks Rannsóknastofnunar byggingariðnaðarins. Þar sem ýmiislegt at'hyglis- vert kom fram í erindi Har- aldar átti Mbl. við hann við- tal, þar sem hann skýrði frá því helata, sem hann drap á í erindinu. Sagði Haraldiur m.a.: — f>að er eklkiert leyndar- máll, að ég ber mikinin ugg í brjósti, vegna þess, að ég tel rannsófcnamál okkar vera í ömiurleigu ástandi, nú, þegar við stöndaim ef til vill á þröðkoádi nýrra atvininu breytinga, og tel ég að röng lauinapólitík í landinu sé ein af aðialorsökum þessarar siiæimsk/u. Rannsóknir eru ein verðmesta auðlind landisíns og raumar uppsprettan að hin- uim öllum. Það verður að leggja miklu meiri rækt við að virkja þessa orku en gert hef ur verið — beizla hana og iáta hana mala gull Þekkingu vantar ekki - en skilning — í rauninni vantar ekki þekkingu hieldur frekar skiln ing á því, hvað þeikking er. Mér sýnist oft litið á þekk- ingu sem eittlhvað, sem beri að geyma í fallegu bandi í bókaihiillum. En sú þekking, sem ég tala um að þurfi að virkja er hin tækníbundma þekking og hún er lífræn og síbreyti- leg. Hún er og þarf að vera virkur þáttur í sérhverri at- vinnugrein. — í erindi mínu kom ég inn á þajý að við þygginga- rannsóknir skynjuðum við þekkingarskortinn bezt af fyrirbærum úr starfi okkar og tók noklkur dæmi. Það hróp- ar á aukma þekkingu þegar: a) 5 milljón króna steypu- mannvirki þarfnast 2 milll'j. króna viðgerðar eftir 5 ár b) 5 milljón króna gatna- viðgerð hverfur á einuimvetri c) tvö aðeins 30 ára orku- ver þarfnast stífluendurbygg inga d) við byggjum svo dýrt að það hlýtur að reynast ofviða atvinnuivegum okkar að full- nægja samsvarandi launa- kröflum e) við verðum að greiða hundruð milljóna til útlend- inga fyrir hönnun og eftirlit með ísl. mannvirkjagerð. Ég taidi upp sitthvað fll'eira, enda er af nógu að taka. — Það er gott, meðan við getutm stært oklkur af sex- földiutm afla fisikimannsins, miðað við aðrar þjóðir. En er óhjáfcvæmilegt að arðurinn af þessum m.ilkla dugnaði hverfi_ í „byggingaskia.ndala“? — Omnuir hlið þessa máls er að fyrirbyggja áföOD, en hin er leitin að nýjum, endiurbætt uim leiðum og er hún vissu- lega enn árangursvænlegri. Við höfuim ekki ráð á því frekar en aðrar þjóðir að snið ganga ran nsók n as ta rfse m ina og því lengur sem við drö-g- um að hefja skipiuilagsbundna ra n nsókn ast arfsemi, því dýr- ara verður það okktur. H.araldur Ásgeirsson forstjóri Rannsóknastofnunar bygging- ariðnaðarins. Launamálin erfiðasti þröskuldurinn — Og þá kem ég að launa- málutnum, sem ég hef frá upp hafli starfsemi Rannsókna- stotfnunar byggimgariðnaðar- ins haldið fr.am að væru erf- iðasti þrösfculdurinn. Ég fór í gegnum ævitekjuútreifcninga starfsfólibsins og sýndi fram á, að sérfræðingur með 5 ára erlent háskólanám að baki þyrfti að hafa um 30 þús- und króna laun á mámuði til þess að hafa aflað sarna ráð- stöfunarfjár eftir 20 ára starf og jafnaldri hains, sem ekki hieflur gengið í framhalds-, skóla og jafnan unnið fyrir 13 þúsund krónum á mánuði. — Útreifcmimgar mínir voru dætmi'gerðir, — enda fengtu þeir misjafna dóma á fluindin- um — þótt ég hafi síðar feng- ið yfirlýsingu frá æðri stöð- um uim það, að florsendur væru hógværar og útreikn- ingar sanngjarnir. — Það skiptir ekki máli hvort það er florel'dri eða e.t.v. happdrættisvinningur, sem stendur undir fram- færslukost’naði nemandans. Framfærslan verður að telj- ast stofnkostnaður að starfi sérfræðimgsins. Við Rann- sóknastofnun byggingariðnað arins starfa nú m.a. þrírverk fræðimenntaðir doktorar. Þeir voru níu og tíu ár í er- lendum háskólum við að afla sér menntutnar. Ég held að hver maður, a.m.k. ef hann er kom- inn á kosningaaldur, hl'jóti að Skilja, að þessir menn hljóta að þurfa milklu hærri laun en hinir, sem aldrei hafa misst af tekjuöflliunartíma. — Ég vil skjóta því hér inn að mér er meinilla við það, þegar menn, sem ætia má að vilji vera ábyrgir í orðum símum, stagast á því, að bseta þurfi kjör hinna lægstlaun- uðu, án þess að gera sér grein fyrir hverjir þolendur þessa orðalags eru. Lægra en kauptrygging yélstjóra — Mér sýnist áramgur af þessu verða sá að langskóla- ganga er „glamoriseruð“ á römgum forsiendtum, en byggð upp á miinnimáttarkennd hjó hinum, sem ékki velja skóla- leiðimar út í atvinnulífið. Þetta er sl'æmt, því að báðir eru vissulega jafngildir borg arar. Upplýsingar um það, hvers vegna bæta þurfi kjör in, þurfla að liggja fyrir. Góð kjör alþjóðar eru það, sem keppt er að — en ég tel mig 'hafa haldigóð rök fyrir þeirri fluil'lyrðingu minni á flundin- utn, að það, væru glöp að mis- miurna í vísitöta efltir brúttó lau n au pphæ ð'uim. Brúttólaun eru allt annað en ráðlstöfumax- tefcj'ur. — Launakjör langsbóla- genginna manna við rann- sótonastofna'nir eru ekki við- unandii að mínu viti, en skiln ing á því vantar. Dæmi um þetta er að lau.n sérfræðinga hafa um margra ára skeið verið hin sömu og kauptrygg ing vélstjóra á fiskibátum, en nú er kauptryggimgin orð- in a.m.k. 10 prs. hærrL Laun sótt eftir „banyænum’, leiðum — Eg lýsti því yfir að ef kjörin væru ekki lífvænleg væru launin sótt eftir öðrum leiðurn og þar bjgrgaðd hver sér sem bezt hann gæti. Dr. Þórður Þorbjarnarson lýsti þessu líka með mörgum greini legum dæmum,. Gallinn er bara sá, að slíkar leið'ir eru baninvænar fyrir rannsókna- starfsemina. f fyrsta lagi er ljóst að þetta kemur fram í minnkaðri afkastagetu stofn- ana. f öðru lagi skapar þetta úlfúð og öfund milli starfsmanna, sem hafa mis- góða aðstöðu til þess að skara eld að sinni kötou. í þriðja l'agi spillir þetta möguleikum ti'l stjórnunar í starflseminni og loks kemux þetta niður á viðhaldi manna á menntun sinnd öltatm til skaða. — Við byggingarannsókn- ít var tekin upp sú stefna að vinna lengri vinnudag, þar sem við nálgumst ekki að komast yfir þau störf, sem fyrir okkur liggja. Tilgang- urinn var að hielga stofnun- inni starfskrafltana í stað þess að þeir leituðu út fyrir stofnunina eftir launaiuppbót unrx. En verðbóltgan og mits- beiiting vísitöta hetfur nú gert þetta al'ls ófullnægjandi. — Hvort víð höldium starfs mtönnunum? — Já, það villl svo vel til að hér er eikkert framboð eða eftirspurn eftir vísindamönnum. Hafi menn köllun til rannsótonastarfa hlj'óta þeir að bindast stofln- untum — þeir verða ríkisþjónar. Sama máli gegnir um aðstoð- artfiólk á rannisóknastofnun- um og sérfræðinga. Þjálfað fólk er ekki á boðstótam og því getur það valdið mitolu tjóni fyrir stofnanirnar ef sl'ífct fólk hrökklast þaðan fyrir launaskort til óbætan- lags skaða fyrir ísilenzkt at- vinnulíf. Gunnar Helgason í borgarstjórn; Bæta þarf f élagsaðstöðu í Árbæ og Breiðholti FÉLAGSSTARFSEMI í Árbæ og Breiðholti var til umræðu í borg arstjórn á síðasta fundi hennar. Kom fram að nnnið er að upp- byggingu ýmiss konar félagsstarf semi í hverfunum, eins og nánar er rakið í úrdrætti úr ræðu Gunnars Helgasonar, borgarfull- trúa Sjálfstæðisflokksins hér á eftir. Í.R. hefur sótt um athafna- svæði fyrir starfsemi sína í Breið holti, og ennfremur lvefur Æsku- lýðsráð í huga að hef ja starfsemi þar. Umræður þessar spruttu út af tilliöguflutningi Jóns Sn. Þor- leifssonar (K) um félagslega þjónustu við þestsi hverfi. Benti tillöguimaður á það í ræðu sinni, að um margt skorti félagslega þjónustu í þessum hverfuim eins og raunar í nýbyggðum hverf- um. Hins vegar ættu allir að vera sammála um, að þessi út- hvei'i i ættu eiklki einungis að vera v fnstaðir íbúanna, heldur einnig hvettfi, þar sem þeir gætu notið áikveðinnar þjónustu, t d. Skorti þar kvikmyndahús og veit ingahús, svo áð dæmi séu tekin. Gunnar Helgason ræddi til- lögu Jóns og sagði þá m.a.: Eins og kunnugt er gerir aðal- skipulag Reýkjavíkur ráð fyrir viðslkiptamiðstöðvum í Ár- bæjar- og Breiðholtshverfum, auk sérstakra útivistar- og at- haflnasvæða fyrir félagasamtö'k svo sem íþróttatfélög og önnur shk. Skipulagið er gert með það fyrir augum, að þeir borgarbúar, sem eiga heima í þessum hverf- um verði aðnjótandi sem beztrar þjónustu í viðskipta-, menning- ar- og félagslegu tilliti og þurfi sem minnst að sækja í því efni út úr hverfunuim. Alltaf mun þó talka nokkurn tíma í nýjum hverfum, að upp kcimist sú aðstaða og þjónusta, sem æslkileg má teljast, sem stafar af ýmsu, og er etklki nema að takmörkuðu leyti á valdi borgaryfirvalda, svo sem hraði á byggingu verzlunar- og annarra viiðlkiptafyrirtækja. Því þó að ákilyrði séu veitt um bygg- ingartíma, er ekki al'ltatf við það staðið. Varðandi framkvæmdir á veg- um borgarinnar, er það að segja, að auðvitað verða borgairyfir- völd á hverjum tíma að meta, hvaða tframlkvæmdir eru nauð- synlegastar miðað við það fjár- magn, sem yfir er að ráða hverju sinni. í tillögu borgarfulltrúa Jóns Snorra Þorleifssonar, sem hér liggur fyrir, er gert ráð fyrir því, að borgin beiti sér fyrir byggingu félagsiheimila í Árbæj- ar- og Breiðholtshverfum og leggi til þees fé. í þessum félags- heimjluim eiga m.a. að vera kvilk myndasalur, veitingahús og fund arsalur auk annarrar aðstöðu í saimbandi við félagsstarflsemi í hvertfunum. Þó að þessi tillaga væri sam- þýklkt nú, er ljóst mál, að bygg- ing slíkra félagsheimila tæki Gunnar Helgason. nolkkuð langan tíma og leysti því ékki fyrst uim sinn þann vanda, sem þarna er á höndum, auk þess sem ég tel aðrar fram- fcvæmdir í hverfunuan líklega nauðsynllegri og geta þjónað svipuðuim tilgangi, svo sem skóla byggingar. Þá er ég ekflci viss uim, að slík tfélagsheimili leysi vandann í félagsmálum hverf- anna, nema að nokkru leyti. Má í því sambandi benda á reynsl- una af Félagsheimili Kópavogs, en mér hefur verið tjáð, að fé- lögin í Kópavogi, sem aðild eiga að félagsheimilinu þar, séu óánægð með starfsemi þess og m.a. að æskulýðsráð kaupstað- arins treysti sér ekki til að hafa starfsemi sína þar af ýmsum ástæðuan. Nú er verið að vinna að lausn. flestra þeirra verlkefna, sem ætl- azt er til, að leyst verði með byggingu þeirra félagsheimila sem um getur í tillögunni. Eftir tillögu fræðslustjóra og borgarbókavarðar h@fur borgar- ráð alveg nýlega rætt um að korna upp bókasatfni í Breiðholts- hverfi á næsta ári. Annað hvort í leiguhúsnæði eða eigin hús- næði og veit ég ökki betur, en að borgarráð m'uni leggja til að fjártframlag til borgarbólkasatfns- ins verði aukið verulega á næsta ári meðal annars með þetta í huga. Þá er stutt síðan að bókabíll var tökinn í notkun með sér- stöku til'liti til þess, að annaist þjónustu við úthverfin í saim- bandi við útlán bóka. Unnið er við byggingu skóla í báðum hverfunum, og er þeir verða tfull- byggðir, er mér tjáð, að slkapist aðstaða tiil fundahalda í þeina báðum og eitthvað mun Árbæj- arskólinn þegar hatfa verið nýtt- ur í þeim tilgangi. I Breiðholts- s'kóla á einnig að verða kvik- myndaisalur, en hann verður byggður í III. áfanga, sem á að Framhald á bls. 17

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.