Morgunblaðið - 22.11.1969, Síða 18

Morgunblaðið - 22.11.1969, Síða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. NÓV. 1909 Tvær af flutningabifreiöum Ní geríuhers eftir að hafa Ient á heimatiHmnum jarðsprengjum Bí af ramanna. — Biafragrein Framhald af Ws. IX kringum okkur. Höfðum við ekkert í flugvélinni heyrt, enda ekki von, því bílvélin kæfði hávaðamn. Allt í einu kastaðist bíll bróður Ignatius- ar til á veginum af loftþrýst- ingnum frá einni spremgjunni. Hann lét það þó ekki á sig fá, heldur ók hann áfram upp brekkuna. Við vorum að kom- ast á brekkubrúnina þegar einkennisbúinn lögreglumað- ur veifaði til okkar frá vegar- brúnni. Þegar bróðir Ignatius stöðvaði bifreiðina, spurði lög- reglumaðurinn hvort hann gæti ekki flutt særðan mann í næsta sjúkrahús. Stóð þá ekki á bróður Ignatiusi, sem flýtti sér út. Þótt mér yrði bylt við, fylgdi ég gestgjafa mínum, og skammt frá vegarbrúnni kom- um við að ungum manni, sem lá þar í blóði sínu. Hafði harun fengið spnengjubrot í báða fót- leggi og skotsár á bak. Víð tókum þennan særða mann og bárum hann upp í bílinn. Kvart- aði hann lítið, en settist upp í aftursætinu. Við ætluðum að fara að renma af stað, þegar annar sjúklingur kom þar að og bað um far í sjúkrahús. Hafði sá einnig særzt á fótleggjum og var al-blóðugur neðan mittis. Settum við hann einnig afturí og bjuggumst til að aka á brott. Þá kom unglingur hlaup andi og sagði að fleiri væru særðir, sem þyrftu á læknis- hjálp að halda. Væri það um 100 metrum neðar í brekkunni, og vildi hann vísa okkur leið- ina. Bróðir Ignatius lét ekki á sér standa, og ég varð að fylgja á eftir. Við hlupum eftir ungl- ingnum inn í húsagarð nokkr- um tugum metra fyrir neðan bílinn. Þar í garði voru grát- konur, sem rifu hár sitt og kveinuðu, auk unglinga, sem vonx skelfingu lostnir vegna nýafstaðinna atburða. Innst í húsagarðinum var steinhús með bárujámnsþaki, og inn í þetta hús leiddi ungling- urinn okkur. Gengum við fyrst upp brattar tröppur inn á íbúðarhæðina, og þvínæst upp enn brattari stiga upp í risið. t Eiginmað'Uir mdmm og faðir okikair, Sigurður Bogason, tézt að heimili sínru, Sólhlíð 8, Vestmainniaieyjum, 20. þ.m. Matthildur Ágústsdóttir og böm. t Koraan min, Árnína Hjálmarsdóttir, andaðist að heimili sárau, Bás- erada 9. Jarðarnförin ákveðin síðair. Fyriir mina hörad og annarra vamdaimianima, Indriði Friðbjarnar. t Min kære mand fo<rheiravær- erade köbmaind i Seydistfjoad, Harald Johansen, döde fra mig den 10. novem- ber 1969. Gemma Johansen. Risið var ekki manngemgt, þeg ar upp var komið, og það var dimmt. Þó sáum við að úti við gafl lá kona — gömul kona — á sæfli sínum, og virtist sofa vært. Við gengum að komunni, og þegar við nálguðumst bana sáum við að þlóðpollur hafði myndazt við kvið hennar. Gekk bróðir Ignatius að herani, hlustaði eftir hjartslætti, leit- aði að slagæðarslætti eða and- ardrætti, en fann ekki. Hún hafði látizt sofandi á svæflin- um þarraa undir risinu. Um- hverfis lík hennar hafði kvam azt upp úr steingólfinu, þar sem sprengjubrotum hafði rignt niður í gegnum óklætt bárujámið. Þegar bróðir Ignatius kvað upp dóm sinn um öldruðu kon una, jukust kveinstafir við- staddra um helminig, en við máttum ekki vera að því að hlusta á þá. Við þurftum að koma þeim sserðu í sjúkrahús. Það var því sérstök heppni að þegar við komum út á þjóðveg- inn mættum við kaþólskum klerki, sem kom þar akandi í Volkswagen, og gátum sent hann til að hugga ættingjana. Hröðuðum við okkur svo með sjúklingana tvo til næsta sjúkrahúss. t Eigiramaður miiinn, Jón Andrésson, Mjósundi 13, Ilafnarfirði, andaðist aðtfairainnótit 20. þ.m. Fyrir míraa hörad og amraarra varadammamina, Sveinbjörg Kristjánsdóttir. t FaJðir oklkiar, Guðjón Hallgrímsson, Dysjum, Garðahreppi, aradaðiisit að Borgarajúkralhús- iniu 20. nóvember. Hallgrimur Guðjórasson, Jón Guðjónsson. t Árni Kristjánsson, Túngötu 37, Siglufirði, verður jarðsunigimm frá Siiglu- fjarðarkiirkju laugardaginm 22. þ.m. kl. 2. Guðbjörg Kristinsdóttir. , .i / Illur út í bróður sinn Þegar við snæddum kvöld- verð hjá föður McManus um klukkustund síðar kom í ljós að hiann hafði eimmig lent í sjúkra flutningum frá svipuðum slóð- um og við. Hann hafði verið rétt ofan við brekkuna þegar síðari loftárásin á Orlu var gerð þetta kvöld. Hafði verið veifað til hans þar sem hann ók eftir þjóðveginum og hann beðinn að taka særðan mann. Sjúklingurinn var ungur mað- ur, innan við tvítugt, og fót- leggir hans sundurtættir af sprengjuhrotum. Sá faðir Mc- Manus að ekki var um annað að ræða em að taka af ungl- ingnum báða fótleggi ofan við hné, svo hann ákvað að aka sjúklingnum til Amaigbo- sjúkrahússins — um 15 kíló- metra vegalengd — þar sem góðir skurðlæknar eru. Alla leiðina til Amaigbo var sjúkl- ingurinn bölvandi, sagði faðir McMamus. En sjúklingurinn bölvaði ekki rússnesku þot- unni, sem Nígeríuher beitti til að skjóta undan honum fæt uma. Hann bölvaði bróður sínum. Svoleiðis var að í fyrri áirás- t Iraraifliegiar þafldrir fýxir auð- sýnda gamú'ð og vimiairihiug við amidflét og jarðiainfiör Sigurlaugar Guðjónsdóttur. Fyrir hörad vamidiaimiamnia, Anna Sæmundsdóttir, Grund, Reyðarfirðl. t Miraar imraLLegiustiu þakkir tiil aflflra þeiima, er anxðsýndu mér saimúð og viraanhuig við amdlát Og jairðarför miammsiims míras, Þorsteins Jóhannssonar, skipstjóra, Stykkishólmi. Guð biessii ykikur öll. Guðbjörg Helgadóttir. t Iraniiegiar þafldkir fyrir ajuð- sýnda samúð við aradláit og jairðarför Ingimundar Jónssonar, kaupmanns, Keflavík. Aðstandendur. inni á Qrlu þenraan laugardag hafði þessi sami sjúklingur ver ið með hróður sínum rétt hjá skógarjaðrinum, þar sem sprengjumar tvær féllu. Hafði bróðirinn varið einn þeimra fáu, sem særðust, og fengið sprengjubrot í annan fótlegg- inn Þessi sjúklingur hafði þá setið við hlið bróður síns þar til aðstoð barst komið honum í aðgerð og beðið eftir að búið hafði vecið um sár hans. Þegar síðari árásin var gerð voru þeir bræður einnig sam- an. Nú var það sá heilbrigði, sem fyrir skotunum varð, og þá lagði sjúklinguriran fynrver andi á flótta. Þetta gat sá fóta- lausi ekki fyrirgefið honum, og í stað þess að fordæma flug- her Nígeríu bölvaði hanm bróð- umum. Þessi særði unglingur komst undir læknishendur skömmu eftir árásina, en sárin voru of mikil. Haran lézt á skurðairborð inu. Þegar við bróðir Ignatius höfðum snætt kvöldverð hjá föður McManus, fórum við heim í menntaskóla Shanahan biskups. Þar kveiktum við á útvarpinu til að hlusta á frétt- iir frá Nígeríu, og sjá hvað út- varpið segði um árásimar á borgina okkar. Jú, útvarpið hóf sendingar sínar á því að segja að hert hafi verið á loft- árásum á Biafra. Útvarpið skýrði frá því að sænskur bar- óm, von Rosén að nafni, hefði gerzt svo djarfur að ganga í lið m-eð Biafra, leggja Biafra til smá-flugvélar nærri sex sinnum hægfleygari en Mig-þot ur Nígeríu, og leyft sér að gera loftárásir á flugvellina í Port Harcourt og Benin, þaðan, sem rússneskar þotur Nígeríu leggja af stað til árása á Bi- afra. Þess vegna hefði verið á- kveðið, sagði Lagos-útvarpið, að auka lofthemað gegn flug- völlum í Biafra, og þeim vega- köflum, sem nota mætti til flug vallagerðar. Hvað þessi skot- mörk áttu skylt við skotmörk- in í Qrlu gat ég ekki séð. Við bróðir Ignatius komum heim í menntaskólann — eða BSC eins og hann er nefndur í daglegu tali — um klukkan níu síðdegis. Settumst við inn í stofu og ræddum atburði dagsins, sem höfðu verið tals- verðir. Þegar við loks skild- um og fórum í háttinn, sagði bróðir Ignatius: „Á momgun ætila ég að gefa þér frí. Þú faerð að sofa út eins og þú vilt, því ég fer til messu og reikna ekki með að þú hafir áhuga á herani.” Til vígstöðvanna Lítið varð um truflanir þenn an sunnudag, og lauk honum með því að bróðir Ignatius skil aði mér í hendur stofnunar í Owerri, sem sjá á um erlenda fréttamenn. Kvöddumst við þar í bili, og næstu þrjá daga var ég í höndum nýs leiðsögu- manns, sem heitir Austin An- ene. Austin þessi er hávaxinn ag þrekinn íbói um hálf þrítugt. Eins og svo mairgir lóinda hans er hann vel mennt- aður, meðal annars með háskóla próf í tungumálum frá Paris og Moskvu. Ferðuðumst við um suðurhluta Biafra þessa næstu daga undir venndarvæng Wil- sons No Odoh majórs, sem er yfiirmaður „S” herfylkisins og sagður mjög snjall herstjórn- andi. Það fyrsta sem majórinn sagði var að biðja afsökunar á foroafni sínu, sem væri sama og eftiimafn forsætisráðherra Bretlands, en þeir ættu ekkert skylt. Berati ég honum þá á ís- lenzkan framburð eftimafns hans, Odoh (ódó), og sagði honum þýðingu þess. Úr því hann væri Wilson ekkert ódó, vissum við báðir hvað hinn var. Kættist þá majórinn. Engiran er ég sérfræðiragur í hernaði, og þótt Wilson reyndi að útskýra fyrir okkur herstöð una var ég litlu nær, enda stað- an flókin. Hins vegar ferðuð- umst við um suðurhéruðin raæstu daga og fengum að sjá ótal merki þess að Biafraher hefði verið í mikilli sókn. í einu þarpinu, sem við heim- sóttum, benti Wilson okkur á sundurskotna veggi húsanna og sagði að hér hefði verið bar izt fyrir tveimur dögum. „Méir hafði verið fyrirskipað að halda víglínunni hér,” sagði Wilson. „Svo hóf stjórnairheir- inn sókn, og ætlaði að króa okkur irani í þorpinu. Auðvitað varð ég að snúast til vaimar, en þá smerist sókn Nígeríubers upp í flótta, og nú er víglínan hér fimm kilórraetmm nær Port Har court. Mér var samt ekki vikið úr starfi fyrir að óhlýðnast.” Wilson er snaggaraleguir ná- ungi, lágvaxiran og örlitið hjól- beinóttur, og hermeran hans treysta honum. Flestir klæðast hermennirniir grænflekkóttum einkennisbúningum, svo lítið beri á þeim iruni í skóginum, en Wilson gengur alltaf í hvít- um jakka með sverð í hönd, sem hann notair eins og göngu- staf. Segja menn hans að Wil- son sé jafnan þar staddur í orustum sem hættan er mest. Ekki vildi hann þó fara með mig otf raálægt víglínunni, og jafnan þegar heyrðust skot- hvellir firá vígstöðvunum gaf hann fylgdarliði sínu merki svo lítið hair á, og brást þá ekki að innan stundar var ég um- kriragdur hermönnum. Komst ég að því að hann vildi vemda mig á þeranan hátt gegn hugs- anlegri byssukúlu, sem gæti flækzt í áttina til okkar. Við fómm viða þessa þrjá daga í suðurhéruðunum, og eyðileglgingin, sem fyrir augu bair, var gífurleg. En á þjóðveg unum í ránd við víglínuraa vom alls staðar langar raðir flóttamanna, sem varu á leið til msta fyrri heimila sinna, er Bi afraher hafði náð úir höradum óvinanna. Ég átti að halda til Sao Tome á ný á miðvikudagskvöldi, en á leiðirani frá vígstöðvunum til Uli-flugvallair gaf ég mér tíma til að heimsækja á ný vin minn bróður Ignatius í Orlu. Sótti ég illa að, því hann lá þá þuragt haldnin af malaríu. Hann þekkti mig þó og skildi þegar ég reyndi að tjá honum þakklæti mitt fyrir allt, sem hann hafði gert til að auðvelda mór heimsóknina. Hjairtiains þalklkiir seradd ég öfll- um viraum iraíniuim og vanda- möranium fyiir hieimisiákindr, gjatfir ag sflneyti ag aflilia vin- serrad mér aiuðsýnda á 80 ána atfirraæfli mirau. Guð biessi ykikiur öll Sveinbjörg Ormsdóttir.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.