Morgunblaðið - 22.11.1969, Síða 19

Morgunblaðið - 22.11.1969, Síða 19
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGU.R 22. NÓV. 1'960 19 Hákon Bjarnason: Samtök um náttúru- vernd og landgræðslu NYVERIÐ var etofnað til saimtaka um landgræðslu og náttúruvernd, og var fjölda félaiga og sambanda boðin að- iiid að þeim. Maritmiðið var, að sem flestir landsmenn tækju virkan þátt í gróður- vernd, endurgræðslu landsins og almennri náttúruvernd. Ætlazt er til f jártframlaga eða vinnuframlaga, en samtök in samlhæfi aðgerðir og fræði um nauösyn og eðli málsins. Því miður var þessi stofn- fundur eigi vel sóttur, en von er til að úr rætist síðar. Enda er það orðin brýn nauðsyn, að íslendingar geri sér ljóst, hve illa gróður landsins er á vegi staddur, og að gera verði miklu meir en gert hefuir ver- ið, ef nokkuð á að þoka í átt- in.a við uppgræð'sl u landsins. Af þessu tilefni þykir mér hlýða að rifja upp nökfcur atr iði, ef það mætti verða til þess að menn sæu alvöruna í þessu máli. Á þeim níu eða tíu þúsund árurn, sem liðu frá ísaldar- lofcuim fram að landnámi, náði landið að gróa svo að um eða yfir 40 hundraðshlutar þess hafa verið þafctir sam- felldum gróðri þegar fyrstu mennirnir stigu fæti á land. Langmestur hluti gróðurlend- isins var vaxinn birki. Á þeim elletfu hundruð árum, sem menn hafa búið í landinu, hefuæ gróið land minnkað um helming, og að aufci er frjó- semin að mestu upp urin úr því gróðurlendi, sem eftir er. Þetta munu mörguim Þykja stór orð og hugsa sem svo: Ljótt er ef satt er. En því er nú miður að þetta er óvé- fengjanlegur sannleifcuir. Vilji menn eitthvað úr þessu bæta og snúa rás atbuxða við, verður fyrst að leita orsaka til þessarar stór- kostlegu gróður- og landeyð- ingar. Næst er hvaða ráð megi upp taka till að stöðva frekari eyðingu, og síðan að rannsalka hverjar séu likleg- ustu og heppilegustu aðfferðir til endurgræðslu, sem borgi sig bezt. Orsalkirnar til landeyðing- ar eru einikum þrjár. Búseta og búskaparlag manna, vind- svörfun og vatnsflóð. Af þess- um þrem þáttum er búsetan fnumorsöfcin að allri eyðing- unni. Með henni rasfcast það „jafnvægi“ náttúrunnar, er hér var áður en byggð hófst. Hlíðargróður jarðvegsins, slkógur og kjarr, hverfur smám saiman og þá opnast hin um eyðingaröílunum allar gáttir. Og þau eru hvort um sig margfalt stórvirfcari en frumorsökin. Ölluim gróðri er þannig háttað, að hann þolir ekfci nema takmarikaða akerðingu án þess að kikna undan eða deyja. Full ástæða er til að ætla, að álagið á gróðurinn utan ræktunarlanda sé of mifcið víðast hvar, og að gróð ur sé á undanhaldi af þeim söikum. Hér við bætist svo traðk húsdýra, sem er rniklu hættulegra viðkvæmum gróðri en menn haifa almennt haldið. Eina úrræðið, sem við höfum í bili til að hefta hnign un hins gróna lands, er koma á sfcynsamllegri ítölu í öll beitilönd landsins. Gróður- verndin er jafnmifcil nauð- syn og uppgræðslan, og verði henni efcfci sinnt jafnhliða hinu er til l'ítils barizt, því að, þá tapast það á einum víg- stöðvum, sem vinnst á öðtrum. Þegar að sjálfri uppgræðsl- unni kemur vandast einnig málið. Mjög er auðvelt að breyta berangri í grænt gras- lendi með áburði og grasfræi. Reynslan hefur kennt ofckur, að slík endurgræðsla þaxf stöðuga áburðargjöf um langt skeið, ef hún á ekfci að fara úrSkeiðis, og enginn veit í raun og veru hvað hún kann að kosta í úthaga. Og tilbúinn áburður byggir aldrei upp líf- rænan og góðan jarðveg. Vandamálið er, hvaða plönt ur við höfum eða getum feng- ið, sem geta lifað og aufcið fcyn sitt við islenzfc náttúru- skilyrði án sífelldrar áburðar gjafar og íhlutunar mannsins. Hér eru margar plöntuteg- undir til, sam geta þetta, ef þeim er efclki ofboðið með beit. En íslenzkar plöntur eru yfirleitt seinvaxta og þola því tiltöiulega lítið álag. Hins vegar hefur reynslan sýnt, að flestar erlendar tegundir plantna, sem á annað borð geta lifað á íslandi, gefa meira af sér en hinn innlendi gróður, og er einföld og eðli- leg Skýring til á þvi, sem því miður er of langt að rekja hér. Hér -er því ærið rannsófcn- arefni fyrir höndum, en mögu leifcar næstum óþrjótandi. í sambandi við alla upp- græðslu má ekki gleyma því, að tré binda jarðveg betur en allur annar gróður, og því hlýtur að fcoma að því fyrx eða síðar, að þau verði snar- asti þátturinn í því að vernda það, sem kann að vinnast. Af því, sem hér heifur verið sagt, ætti að vera ljóst að full þörf er á að hvert manns- barn á íslandi viti nokfcur sikil á náttúru landsinis og að tími er til kominn fyrir alla að gjalda ættjörðinni eitthvað fyrir fósturlaunin, EÆ hin nýstofnuðu samtök verða til þess, að menn kynni sér þessi vandamál, sfcilji or- salkasamhengið í viðskiptum manns og lands og hugsi um framtíð þjóðarinnar, er und- irstaðan fengin að gifturíku starfi. Nú veltur á því, að forustumenn samtafcanna rói vel á bæði borð. María Magnúsdóttir Ijósmóðir — Sextug í DAG er sextíu ára frú María Magnúsdóttir ljósmóðir á Sauð- árkróki. Mairía fæddist að Njáls- stöðurn í Húnaþinigi 22. nóvem- ber' 1909, og vax næisitellzt af sex bönnuim hjónanna Guðrúnar Ein arsdóttur og Magnúsar Stein- grímssonar; er þar bjuggu. Mairía ólst upp í foreldxahúsum, en var umg að árum er hugur henn- ax stóð til ljósmóðiuamámis. Maxía sturadaði niám í Ljós- mæðiraiskóla ísliands árið 1930— 1931, og var að því námi loknu skipuð ljósmóðir í Engihlíðax- hreppi í Húnavaitmssýdllu. Vair Mairía Ijósmóðir í EngihUíðar- hxeppi frá árinu 1931—1936. Á þeim árum, ex Maxía var ljósmóðir í Enigj hlíðarhxepp i, vax 1‘jósmóðuriS'taxf í sveitum ía- lands oft ekki aðeims Iljósmóðux- starf, heldur gegndi ljósmóðiriin jiaifniframit störfum húsmóður á heimilinu, á rneðan húsmóðiriin liá á sæng. Ég, sem þessar liíniur skrifa, veit að Mairía ljósmóðir ó huig- lijúfar miiininingar fró þekn ár- um, er hún gegndi l'jósmóður- stiaxfi í sveitinni, starfi, er veitti heinini tækifæri ti'l að blanda geði við alla á heimhinuim, og til nánari kynna við hið gró- audi þjóðlíf. Árið 1936 sótti Mairía um ljósmóðurstöðu í Sauðiárkróks- umdæmi og var hemni veitt stað- an. Eftir þriggja ára starf fé'kk hún leyfi frá störfum um eiins árs sbeið, fór hún þá tiil Dam- meríkux og hugðist dvelja þax í eitt ár. María ætiaði að kyruna sér rekstuir barnáh'eimilia í Dam- mörku og verja til þe®s hálíu ári, en ætiaði síðan að dvelja hálft ár í fæðingadeild rífcis- spítalians í Kaupmiairunahöifn. Dvöl Maríu í Danmöxfcu vaxð aðeins háift ár, og varði hún. þeim tíma til þess aið kynma sér rekstux barnaheimdlia. Hieims- styrjöldin síðaxi skall á, og batt ‘hún endi á dvöl Maríu í Dan- mörku. Hún fór þá heim tii ís- lands og staxfaði mofclkra miánuðd á Fæðingadeild Landspítalans. Árið 1940 tók Maxía aiftur við Ijósmóðiuxstairfi í Sauðárfcrófcs umdæmii, og hefux gegnit því stiarfi óslitið síðian. Marfa giftist Pétri Jóniassynd frá Syðxi-Brakkum, Akxahreppi í Sk’agafjarðairsýsl'U, 10. rmaá 1942, og eiga þaiu hjón eána dótltur, Pálínu, sem er hjúkruinaxfcona og jaifnframt húsfrú í Reykja- vik. P’álína er gift Bjarma Niku- lákssyni, hann stuindax nlám í fLugumfexðaxstjórn. Ljósmóðurstörf eru ábyrgðar- •mikil störf, og því æskilegt að í þáu veljist hverju sinni mann- kostakomur. María ljósmóðir heftur borið gæfu til, að vera þeim hæfilleik- um, og miannfcostum búin, sem beat verður á kosið í Ijósmóður- staxfi. Mairía hefux rækf starf sitt af alúð, óvenjutega miklum dugnaði, 'k.i'artoi, festu, toummáttu og skilninigi, og hefur með fxam- komu sinini í starfi áumnið séx traust og virði'ntgu hvers þess, er hjálpar hennar hefux þurft með. Til Maríu hefur efcfci aðeins verið leitað sem ljósmóður, held- ur eimniig sem hjápaxhjelllu í nauðum rnaing.na, og hefur hún ával'it bruigðizt skjótt og vell við, og leyst hvers manins vandræði, eftir beztu getu. María ljósmóðir, á þessum tlímamótuim í lifi þíniu, eiga þess- ar fáu líniur að færa þér alúðax- þakkir fyrix óeiginigjöxn, fómi- fús og gifturífe störf í þágu ail- mienniings hér í ljósmóðuxum- dæmi Sauðárkróks, frá mæðrum í umdæminu. Megi ljósmóðurumdæmi Sauð- árfcróks njóta sitairifa þinna enm um Skeið. Hugheiiax hamin'gjuóskir í til- efini dagsins. Sauðártoióki, 22. nóv. 1969. Rannveig Þorvaldsdóttir. Karami gafst upp við stiómarmyndun Beirut, Tíberias, ísrael 20. nóv. AP. RASHID Karami, sem hefur und anfarið gert tilraunir til stjóm- armynðunar í Líbanon, hefur kunngert að erfiði hans hafi engan ávöxt borið. Hann greindi frá því að fjögurra manna þjóðarráð skuli freista þess að leiða málið til lykta. Karami sagði af sér í apríl s.I. en Helou forseti fór þess á leit við hann, að hann sæti áfram unz ný stjórn hefði verið mynd uð, em það verk hefur Karami nú endanlega gefið upp á bát- inn. Arabiskir skæruliðar gerðu á- hlaup á stöðvar ísraela við landamæri ísraél's við Jórdaníu og Sýrfand í dag, að þwí er á- reiðanlegar heimildir höfðu fyr- ir satt. ísraelar hrundu áhlaup- unum og er sagt að fimm skæru liðar hafi failið. VIÐTALSTÍMI BORGARFULLTRÚA SJÁLFSTÆOISFLOKKSINS Í VIÐTALSTÍMA borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokks- ins laugardaginn 22. nóvember taka á móti að þessu sinni Birgir ísl. Gunnarsson og Þórir Kr. Þórðar- son. Viðtalstíminn er milli kl. 2—4 í Valhöli v/Suðurgötu og er bar tekið á móti bvers kyns ábendingum og fyrirspurnum er snerta málefni Reykjavíkurborgar. | Værdarvoðin frá Á/afossi ■ðián, mörgum munstrum og litasamsetningum fin sem yljar vinum ydar hérlendis og erlendis ’ff tirem £ íslenzkasta UMBOÐ UM ALLT LAND ALAFOSS ÞINGH0LT6STRÆTI' 2 REYKJAVÍK SÍM113404

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.