Morgunblaðið - 22.11.1969, Qupperneq 20

Morgunblaðið - 22.11.1969, Qupperneq 20
20 MORGUNBLAÖIÐ, LAUGARDAGUR 22. NÓV. 1-969 — Sjúkrahúsin Framhald af bls. 3 8kurðlæk'ningadeilda, einnig kvensjúkdómadeilda og þar naest lyflæton i n gade ild a. í skýrslunni segir að sjúkra- rúm fyrir berklaveika séu fyrir Kvenfélagið Njarðvík hin>n árlegi bazar félagsins verður í Siapa laugardaginn 22. nóvember. kl. 3. Æskulýðsvika K.F.U.M. og K. í kvöld kl. 8.30 talar Jóhann- es Ingibjartsson. Raddir æsk- unnar: Kla.ra Björnsdóttir, Gunnar J. Gunnarsson og Ragnar Baldursson. Fjölbreyttur aöngur. K.F.U.M. og K., Amtmanns- sitíg 2b. K.F.U.M. Á morgun: kl. 10.30 f.h. Sunoudagaskól'inn við Amt- mannsstíg. — Drengjadeild- irnar Langagerði 1 og í Fé- lagsheimilinu við Hlaðbæ í Árbæjarhverfi. — Barna- samkoma í Digranjesskóla við Skálaheiði í Kópavogi. — Barnasamkoma í Vinnuskála F.B. við Þórufell í Breiðholts hverfi. Kl. 10.45 f.h. Drengjadeildin Krikjuteigi 33. Kl. 1.30 e.h. Drengjadeildirn- ar við Amtmanmsstíg og drengj adeildin við Holtaveg. Kl. 8.30 e.h. síðasta samkoma Æskulýðsvikunnar í húsi fé- lagsins við Amímannsstíg. Æskulýðskór K.F.U.M. og K. F.U.K. syngur. Bjarni Eyjólfs son talar. — Raddir æskunn- ar: Sigurjón Heiðarsson, Þór stína Aðalsteinsdóttir og Haf dis Haonesdóttir. — Allir velkomnir. Kristileg samkoma verður í sam kom usalnum Mjóuhlíð 16, sunnudagskvöld ið 23.11 kl. 8. Allir velkomnir. Bamastúkan Svava heldur fund í Templarahöll- inni sunnudaginn 23. nóv kl. 2. Myndir úr vorferðalaginu. Kvikmynd o.fl. — Gæslumað- ur. Fiiafelfia Keflavík almenn samkoma sunnudag kl. 2. J. Perera frá Ceylon tal ar. Allir velkomnir. h-endi og mund verða. Lengi hafi verið mjög tilfinnanlag vöntun á rúimuim fyrir geðisjúklinga. Ef Mi-ðsjón sé höfð af áætluin Norð- urlandanna hinna, vanti okkur 173 rúm handa þessum sjúikling uim, búsettum í Reykjavík. Álit sérfróðra manna hér er, Bænastaðurinn Fálkagötu 10 Kristileg samkoma sunnudag inn 23.11 kl. 4. Sunmudaga- skóli kl. 11 f.h. Bænastund alla virka daga kl. 7 e.h. Allir velkomnir. Hjálpræðisherinn Sunnud. kl. 11.00 Helgisam- koma. kl. 14.00 Sunnudaga- skóli, kl. 20.30 Hjálpræðissam koma. Hermenn taka þátt með vitniisburði og söng. Kaptein Gamst og frú stjóma. Allir velkomnir. Mánudag kl. 16.00 Heimila- sambandið. Allar konur vel- komnar. Þriðjudag kl. 20.00 Æskulýðs fundur. Allt un.gt fólk vel- komið. Fíladelfia Reykjavík Almenn samkoma í kvöld kl. 8. Perera frá Ceylon talar. Knattspymufélagið Valur — Handknattleiksdeild — Aðalfundur deildarinmar verð ur haldnn 1 Félagsheimili Vals að HHðarenda í dag, laugardaginn 22. nóv. kl. 15.30. Dagskrá: Vemjuleg aðal fundarstörf. Kaffiveitinga.r. Félagar mætið vel og stund- víslega. — Stjórmm. Austfirðingafélag Suðurnesja heldur aðalfund í Æskulýðs- heimilinu í Keflavík, þriðju- dagiran 25. þ.m. kl. 9 e.h. Uandssamband framhaldsskóla- kennara Skrifstofa L.S.F.K. (Landsam band framhaldsskólakeno- ara), Laufásvegi 25, er opin: Mánudaga kl. 16.00—18.00. Þriðjudaga kl. 10.00—12.00. Fimmtudaga kl. 17.00—19.00. Föstudaga kl. 17.00—19.00. Sími: 12259. Frjálsíþróttadeild f.R. Aðalfundur frjálsiþróttadeild ar Í.R. verður haldinn mánu- daginn 8. des. kl. 9 e.h. Stjórnim. að hælisþörf fyrir vangefna sé ldik því, setn er ann-ars staðar á Norðúrlöndum, en samkvæmt mati ætti Rvík að vanta uim 70 rúm fyrir fávita. Með tilkomu Styrktarsjóðs vangefinna virðist farsæl lausn fengin á málinu. í skýrslunni en bent á að hvar vetna sé álitið miklum erfiðleik um bundið að áætla sjúkrahúsa- rúmaþörf. Heiteufarsiegar og fél- agislegar athugainir, sem hún að- allega grundva-llast á, séu vanda samar og háðar miklum breyt- inglum. Ýmsar aðstæður, sem hér skipta máli, og viðhorf leikra og lærðra til sjúkrahúsvistunar er breytilegt frá eimum stað til anm ars. Þörf fyrir sjúkrarúm getur því verið misjöfn, þó heil&ufar og þjóðiféilagishættir séu svipaðir. Nægi í því efni að benda á Norð url'önd. HLUTUR REYKJAVÍKUR FER VAXANDI í skýrslunni, sem ekkd er hægt að rekja alla, kemur ýmislegt fróðlegt fram. T.d. þegar byggt er sjúkrahús hér í Reykjavik fyrir 65 borgarbúa, þurfi jafn- framt að sjá þar 35 utanbæjar- mönmium fyrir sjúkrarúmium mið að við núverandi aðstæður. Einnig, að á næsta ári muni borgin hafa aukið sjúkrarúma- tölu sína um 119 frá því á ár- inu 1967, en Landspítalinn rúma fjölda sinn í lok naesta árs um 100. Hlubur Reykjavíkur muni því a-ukast veruilega, ef hlutfalls- leg not Reykvíikinga og utan- bæjarmanna af rúmum þessara spítala haldist. Tíundi hver Reýkvílkinigur er vistaðúr í sjúkralhúisi árlega, en alls eru vistaðir 12-13 þúsund manns í sjúkrahúsum hér í borg ár hvert oig að auknimgin er stöðuig. FLEIRI RÚM Á BARNA- DEILDUM HÉR Á einu sviði erum. við áber- ! a-ndli betur settir en frændþjóð- ir okkar, segir í skýrslunni. Við ! |Skip og flugvélar H.F. Eimskipafélag íslands Reykjafose fer frá Reykjavík síðari hluta næsbu viku til, Vestur- og Norðurlands. Viðkomustaðir: ísafjörður, Siglufjötður, Akureyri, Húsa- vík. Vörumóttaka á þriðjudag og miðvikudag í A-skála. Skipafréttir Herjólifur er á leið frá Djúpa vogi til Vestmamnaeyja og Reykjavíkur. Herðubreið er væntanleg til Reykjavíkur í dag. Baldur fór í gærkvöldi til Breiðarfja.rðarhafna. Ár- vakur er á Austfjörðum á suðurleið. FLUGFÉLAG ÍSLANDS H.F. Millilandaflug. Gullfaxi fór til Oslo og K- hafnar kl. 09.00 í morgun. Vélin er væn-tanleg aftur til Kefla-víkur kl. 19.00 annað kvöld, (sumn-udiag). Innanlandsflug. í dag er áætlað að fljúga il Akureyrar (2 ferðir) til Vest- m-anniaeyja, ísafjarðar, Pa.t- reksfja.rðar. Egilsetaða og Sauðárkróks. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar og Vestmanna- eyia- höfúm miklu fleiri rúm á barna- deildium en þær, og biðu þó börn eftir sjúkrahúsvisbun hér um- ræddan könnunardag. Barnkoma er að vísu meiri hér en hjá þeim, en það er engan vegkiin næg skýring. Hjá frændþjóðuinum munu böm liggj-a meira á hin- um ýmsu sérdeildum spítalanna en hér, þar sem börn í Land- spítala og Landakotsspítala eru lá-tin liggja í barnadeilduim þeas ara spítala, einnig þó þau séu stuinduð aðallega af lætonum ann arra deilda. Þykir þetta gefa mjöig góða raun hér og ætti ekki að hafa áhrif á rúmfjöldann í heild. — Apollo Framhald af bls. 1 efltiirlifeNtöðiina í Hlouisiban, dir. Tony Oalio siagiðti í dlag, að öll tælkli, sem hiefðu veriið gkilin eftir á tuinigliniu sbörfuiðiu fuill- komliega rébt og áætiiuin sam- kviæm-t. Sagði Callio, að -fr'ammi- sbaða tuinglfasranmia allna viið at- ihiulganár og viskudastöiiif á tumig’l- inu Ihefðu verið með mdlklum ágæbuim. Cattio sagði, að víisiinidia- menn væru mjöig eftirvæintinig- ainflullir að ranmisialka slbeiiniama, sem tuirugiflararniir gréíflu uipp um 70 mietna uindir yifinbarðimu. Þá sagði yfirmiaður Apelflb áaetluinairinmiar, dr. Rocoo A. Petronie í Texias i diaig, að flör Apollo 12 hafði sýnt flnam á að miaðurinm væri næstium því eim-s og heima hjá sér á tiumigiliiniu. Sagði hanm -að þetta værd eiinn sltiaersiti évinmiimguir famairinmar, em Ihiiinm hafluir einmiig móðstt, það er að lenidla flerjluinmii á yfir'borði tuirugflsinis af flullkiománmd ná- fcvæmmii. — Iþróttir Framhald af bls. 26 fram í Reykjavílk 20.—21. júní 1970, með þátttöku Finnlands, Danmöirku, Belgíu, írlands og ís lands. Úrslitin verða í Stofkfc- hólmi 24.—30. ágúst. Þá fer fram Evrópumeistara- mót imnanhúss í Wín 14.—15. marz 1970, en keppni þessi er til tölulega ný aif nálinni. Á þinginu voru staðfest 27 ný Norðurlandamet í frjálsíþróttum. Þingið fjal'laði nokkuð u-m tæknileg vandamál varðandi hin ar ýmsu frjálsíþróttagreinar, svo sem langstöikik, þrístöklk, kringlu kast, spjótkast og boðlhlaup. Var þess vænzt, að tækninefndiir fjöll uðu sikjótt og ítarlega um þau mál og hefðu samræmi sín á milli. Bfnalhagsmál bar einnig á góma og þá sérstaklega 'hækkandi kostnað við ferðalög og uppi- hald. Urðu miklar umræður um dagpeninga, og ákveðið að sleppa greiðslu dagpeninga í unglinga- landskeppnum, en að öðtru leyti væri greiðsla ákveðin af hverju landi fyrir sig. Þing þettg ve-rður haldið næst í Reykjavík í okt. 1970, en for- mannafundur verður í Dan- mörku, 14.—15. febrúar 1970. (Fréttatilkynning frá FRÍ). Nauðungaruppboð sern auglýst var í 45., 46. og 47. tbl. Lögbirtingablaðs 1969 á Laufásvegi 61, þingl. eign Stefáns Ólafssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar, Haf^órs Guðmundssonar hdl., og Útvegsbanka Islands á eigninni sjálfri, miðvikudaginn 26. nóv- ember n.k. kl. 13.30. ____________ Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á fasteign við Nesveg. talin eign hjólbarða- verkstæðis Vesturbaejar, fer fram á eigninni sjálfri, miðviku- daginn 26. nóvember n.k. kl. 16.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. HÆTTA Á NÆSTA LEITI —eftir John Saunders og Alden McWilliams SHE WANT5 TO SURPRISE LEE ROV/HE'S BEEN WORKING AT THE r"' CONSTRUCTION SITE ] FOR A WHOLE WEEK / /, mStSSZ'Z— ---- -------^— J My ULCER VOTE5 ^------——-----------------YES, DANNy... HEý TROY/ WENDY WANTS \ WHAT'5 THE TO KNOW IF WE'RE INTERESTED ) OCCA5ION ? LEE ROy'S CLOSIN' UP. NOW WE OPEN UP/ IN SOME HOME COOKING ? A -fíi/l f 'A»-- 7-31 'HE'S EVEN WORKING OVERTIME TONIGHT." — Heyrðu, Troy. Wendy vill vita hvort við höfum áhuga á heimatilbúnum mat. — Magasárið mitt segir já, Danny! Hvert er tilefnið? — Hún vill koma Leé Roy á óvart. Hann er búinn að vinna í heila viku. — Hann er meira að segja að vinna eftirvinnu í kvöld! — Lee Roy er að loka, nú OPNUM við! unum Á ÞESSUM tímum geimferða! I og vísinda, kemur Okkur ekk | I ert mkma á óvairt að lesa um i daglegt líf þeinra manna, sem » um geiminn svíifa, en vísinda' 1 leg afnek þeirra. Hér er mynd af fllugtforingj- I 1 ainum Anatol Filipclhenko, | sem var eiwn af áhöfn Sojusar i I sjöunda. Með honum er aonur hains Igor. Þeir haifa verið á' 1 veiðurn, og eru þarna í óða | | önn að matreiða bráðina á ár | I bakkanum, og hver vildi ek’ki, , vera með? ; Volkov, af Sojusi 7, svamlar 1 með Volodia syni sínum í fljóti Filipschenko geimfari og Jgor ’ sonur hans steikja nýveidda! bráð. jspakmw. bTÆ'vikuman Ef við færuim að lei-ka, myndi fóllk ætlast til þeiss, að I við væru-m Múhaimeð, Búdda I og Jesús. Það er kominn tímd , til, að einhver kalli Okkur i mennœka. John Lennon Svo virðist, að ef aklki dkeð- ur fljótt eitthvað róttæikt, eé fólk í háhýsum dæmt tiil að búa við óh-reina glugga til ei- lífðar. Það vantar svo tilfinn anlega gluggapússara. Erlendur þingmaður. Ég álít, að það sé gott að berjast fyri-r afnámi stétta- skiptingar, fyrir utan það, að það er áberandi, hvað menn trúa lítt á þessa baráttu. Ég vona líka að það verði þanm- ig í framtíðinni Frægur útlendingur sem vill ekki láta nafns síns getiff.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.