Morgunblaðið - 22.11.1969, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 22.11.1969, Qupperneq 21
MORGUMBLAÐIÐ, LAUGARDAGUIR 22. NÓV. 1960 21 Aðal- fundur AÐALFUNDUR Sj álfstæ Siiafélaga ins „3?orsteins In..gólfssonar“ í Kjósarsýslu var haldinn í Fólk- vangi á Kjalarnesi miðvikudag- inn 12. nóvember og hófst hann stundvíslega kl. 21. Formaður félagsins, OdcLur Andrésson Neðra-Hálsi setti fundinn og stjórnaði honum en kvaddi Jón Ólafsson, sem fundarritara, hann bauð fundarmenn velkomna en þó einikum gest fundarins Stein- þór Gestsson alþingismann: Formaður flutti skýrslu stjórn arinnar og ræddi ýmis önnur mál varðandi starfsemina en að um- træðum loknum var gengið til kosninga. Oddur Andrésson baðst und- an endurkosningu og beniti á þá hefð sem ávallt heífði tíðlkazt í félaginu að formannsstaðan hefði flutzt milli hreppa á tveggja til þriggja ára fresti. Formaður var kjörinn Sæberg Lórðarson Áshamri með öllum atkvæðum en aðrir menn fengu sitt afkvæðið hver. Meðstj órnendur: Sveinn Guð- mundsson Reykjum, Hjalti Sig- urbjörnsson Kiðafell'i, Ólaíur Ágúst ólafsson Valdastöðum, Páll Ólafsson Brautarholti, Sal- óme Þorkelsdóttir Reykjahlíð, Eyjólfur Guðmundsson Kolla- fiirðL Varamenn Axel Aspelund Lækjartúni, Pétur Hjálmsson Markholti, Guðmundur Jóhann- esson Dælistöð, Karl Andrésson Eyrarkoti, Jón Vikar Jónsson Þúfu, Bjaimi Þorvarðarson Bakka, Jón Ólafsson Brautar- holti. Endursk: Jón Guðmundsson, Jón Ólafsson. Til vaira: Pétur Hjálmsson. I kj öirdæmisráð: Oddur Andrésson N-Hálsi, Ólafur Bjarnason Brautarlholti, Salóme Þorkelsdóttiir Reykjahlíð, Jón M. Guðmundsson Reykjum. Til ^ vara: Sæberg Þórðarson, Jón Ólafsson, Sigsteinn Pálsson, Páll Ólafsson. Fulltrúaráð: Gísli Andrésson N-Hálsi, Hjalti Sigurbjörns- son Kiðafelli, Hjörtur Þarsteiins son Eyri, Ólafur Ág. Ólafsson Valdastöðum, Jón Ólafsson Brautarholti, Eyjólfur Guð- mundsson Kollafirði, Gísli Jóns son Arnarlhiolti, Sigsteinn Páls- son Blikastöðum, Ásbjöm Sigur- jónsson Álfafossi, Axel Aspe- lund Lækjartúni, Salóme Þor- kelsdóttiir Reykjahlíð. Til vara: Jón M. Guðmunds- son Reykjum, Eiríkur Sigurjóns son Sogni, Karl Andrésson Eyr arkoti, Jón V. Jónsson Þúfu, Páll Ólafsson Brautarholti, Guðni Ólafsson Flekkudal, Bjairni Þorvairðarson Bakka, Jón Jónsson Vairmadal, Pétur Hjálmsson Markholti„ Guðmund ,ur Jóhanniession Dælistöð, Guð- jón Hjartarson Álafossi, Björg Jóhannesdóttir Klébergi. Að loknum aðalfundairstörfum buðu heimamenn til kaffi- drykkju í hinu nýja og vistlega félagsheimili Kjalnesinga,, Fólk vangi” en að því lokniu flutti gestuir fundarins ávarp og iræddi m.a. árferði og horfur í landbúnaðarmálum og afkomu stéttarinmar. Þá gerði hann nokkur skil baráttunni við kal- ið og önnur rannsóknastörf en taldi sambandið milli bóndans og vísindamannanna slæmt og væri þjóðamauðsyn að gera þessum málum skil, til úrbóta. Að loknu framsöguerindi hóf- ust almennar umræður og var komið víða við og tekið undir með framisögumainni eiinkum í rannsóknarniáíium landíbúnaðar- ins og endurskipulagningu þeirra. Þá vair mjög komið inn á sveit arstjómarmál einkum varðandi • byggingar skólamannvirkja og framkvæmd fræðslulaga en einnig vegamál sem ávallt eru ofarlega á baugi á slíkum mann- fundum. FRAMLEIÐSLU - FYRIRTÆKI Umboðs- og heildverzlun getur tekið að sér sölu og dreifingu ásamt kynningu á ýmiss konar varningi. Tilboð ásamt uppl. sé skilað á afgr. blaðsins merkt: „Hagnaður — 8567". Opið til kl. 2.00. Dansmærin KATHV COOPER skemmtir. H. B. KVINTETTINN. SÖNGVARAR HELGA SIGÞÓRS og ERLENDUR SVAVARSSON. STAPI Ævintýri leikur og syngur í STAPA í kvöld. STAPI. n IPIDÍKVÖLD 0P1DÍKV0L1 1 IPISÍKVÖLD ^ HÖT<L /A<iA SÚLNASALUR AF MARG GEFNU TILEFNI ER GESTUM BENT A AÐ BORÐUM ER AÐEINS HALDIÐ TIL KL. 20.30. L . _________________________ OniÍKVÖLD OPID Í KVDLD OPIl Í KVOLO Blómasalur: HEIÐURSMENN ítalski salur: RONDO TRÍÓ Matur framreiddur frá kl. 8 e. h. Borðpantanir í síma 35355. HLÉGARÐUR Roof Tops og Tatarar kl. 9—2, stanslaust fjör. Sætaferðir frá B.S.Í. kl. 9 og 10. HLÉGARÐUR.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.