Morgunblaðið - 22.11.1969, Page 28
RITSTJÓRN • PRENTSMIÐJA
AFGREIÐSLA*SKRIFSTOFA
SÍMI 10.100
LAUGABDAGUR 22. NÓVEMBER 1969
Ford-fyrirtækin í Bretlandi:
Vilja halda 1500
manna fund hér
UM FIMMTÁN hundruð Ford-
menn koma væntanlega hingað
til lands í septemher n.k. til
fundahalda og hafa þeir m.a. ósk
að eftir að taka Háskólabíó á
leigu í 12 daga. Koma Ford-menn
Imir í þremur aðalhópum og
mun hver maður að jafnaði
dveljast hér tvær nætur.
Það eru fonstjórar, sölumenn
og umboðsmenn Ford í Bretlandi
eem hyggjast halda árlegan fund
einn á íslandi 1970, en algengt er
að slíik fyrirtæki fairi langan veg
til fundahalda. Hafa fulltrúi frá
Ford í Bretlandi og fulltrúi
brezkrar ferðaskrifstotfu dvallizt
hér undanfarna daga til að vinna
að undirbúndngi þessa imáls. Hafa
þeir pantað hótelrými fyTÍT hóp-
ana og jniumiu staðfesta pamtatnirn
eur tfyrir miðjian diesieim/beir, er end
anlega Ihefur verið frá málunum
genigið.
Bretaxnir hafa óskað etftir að
Féll af
8. hæð
og beið bana
SÁ hörmulegi atburður varð í
Reykjavík um miðjan dag í gær,
að 28 ára kona féll af svölum
á 8. hæð háhýsisins að Klepps-
vegi 118.
Konan beið þegar bana. Eng-
in vitni miunu hafa verið að at-
buæði þessum.
taika Háskólabíó á leigu í 12 sólar 1
hriraga trl fumdahailda. Br Mbl
sneri sér til Friðfinns Ólatfssonar
forstjóra Háakólabíós sagðist I
hann etoki sjá neitt því til fyrir [
stöðu að Ford-metnnirnir fengju
húsið þennan tíma, etf saimningar
takast um leigu og annað. Sagð-
ist hann eiga etftir að ræða við
stjórn hússins, en uun mánaða-
mótin verður endanlega gengið
frá mádimum.
EFTA og at-
vinnuvegirnir
Ráðstefna SUS og Heimdallar
SAMBAND ungra Sjálf-
stæðismanna og Heimdallur
FUS efna til ráðstefnu í dag
um hugsanlega aðild íslands
að EFTA. Hefst ráðstefnan
kl. 13.30 í Sigtúni við Aust-
urvöll. Ráðstefna þessi er öll-
um opin en atvinnurekend-
um, sem hagsmuna eiga að
gæta við hugsanlega EFTA-
aðild er sérstaklega boðið til
ráðstefnunnar.
Á ráðstetfniuininá miuin dr. Guð-
mtuindiuir Maignúsiston, prótflesisior,
fflýtijia erdndi uim álhrjtf EFTA á
ísflienzika atvinmiuvegd, Hdimar
Fengier, stóitoaiuipimaðuir ræfðdr
um verzfltumiinia og EfTA og
Darvíð Sdh. Thiorslteimsaan, fnam-
tovæmdiaisitjóri, fijalllar um iðmað-
inm og EFTA.
Að loflcnium þessum erdmidium
verðuir kiaÆfiihlé og umraeðiulhióp-
or starfa em síðam verður gmeimt
Hverfasamtök
Laugameshverfis
STOFNFTJNDUR hvemfasam-
taflca Sjálfstæðismanna í Laug
arneshvertfi verður haldinn í
sam/komusal Kassagerðar
Reylkjavíkur í dag og hefst
fundurinn kl. 2 e.lh. Á fundin
um mun Hörður Einarsson,
fonmaður Fulltrúaráðs Sjálf-
stæðisfélaganna í Reytojavík,
gera grein fyrir fyrirhugaðri
startfsemi hverfasamtakanna
og kjörið verður í stjórn
þeirra. Ennfremur verða
kjörnir fúlltrúar í Fulltrúaráð
Sjálf.stæðLsfélaganna í Reykja
vílk.
Geir Hallgrímason, borgar-
stjóri, mun flytja ávarp á
fundinum og svara fyrirpurn
um fundarmanna ásamt borg
airfulltirúum og alþingismönn
um Sjálfstæðiaflokiksins í
Reykjavíto. Stuðningsmenn
SjáMstæðistflokkeins í Laugar
neislhvertfi eru hvattir til þess
að fjöknenna á stofnfundinn.
Þetta er níundi stotfntfundur
hverfasamtaka Sjálfstæðis-
manna og hafa nú þegar ver
ið stofnuð 8 hverfasamtök
með um 1300 stofnendum.
Rannsóknir í gangi hjá Rann-
sóknastofnun fiskiðnaðarins
A RANNSÓKNASTOFN-
UN fiskiðnaðarins hafa
undanfarna mánuði verið
gerðar rannsóknir á DDT
magni í fiski og hefur fund
izt svolítið magn í grá-
lúðu, þorskalifur og löngu
lifur, en langt fyrir neðan
það sem talið er skaðlegt
nokkurs staðar. f öðrum
fiski hefur ekki orðið vart
við DDT.
ifirá ondlðluirsitöðlum ummaeðlulhióipa.
Þá miuin Þóirdr EimaæsisKm, vdð-
dkiiiptaifræð'ÍTiigiuir ræðla um (hlulgs-
amlegair laiusndr á vainriamálum
'aitvilniniuveganinia en iað 'þvd lotoinu
verða aJnmenmiair uminaeðluir og
fýirirspuirnir. Svo siem firam
toemiuir að ofian verðlur tfymsit og
firemst rætt um EFTA-aðifld firá
gjómiar/hióli atrvdinmiuiveg®mma á
þeasari uiáðstefiniu olg ledtað svaira
vdð þeim viandamáfllum; siem ait-
vdminiurvegtnndr stainda amdispæm'is
í þvi samibamdi.
Stórar síldartorfur
en þær standa djúpt
SfLDARLEITARSKIPIÐ Árni
Friðriksson fann í fyrrinótt all-
margar góðar síldartorfur á tak-
mökuðu svæði í Kolluál, notokru
vestar en bátarnir hafa aflað að
undanförnu. Stóð hún djúpt og
er Morgunblaðið hafði fréttir af
bátum á þessum miðum seint
í gærkvöldi var síldin ennþá á
miklu dýpi og ekkert farið að
veiðast. Veður fór batnandi, en
tunglið, sem samkvæmt alman-
aki er fullt á morgun, stoein
glatt, en eins ojg sjómenn þekkja
þá er síldin heldur tunglfælin.
■Mangiumíblaðdð Ihiatfiðli sáðtíiegliis í
igiaer saonlbainid við Hjiálmar Vil-
IhjálmssKxn fiistodifiræðimig, sem er
um borð í Ámnia FrMSrikssiynii og
spumðii hiamm um sí l'diamtorfiuinniar,
sem diuddiust. Hjálmiar saigðd:
— í n/ótt sem leáð og í miong-
um fiumdlum vdð alknairgair stóirar
og fialfllegar torfiuir á fliafltimiö<rlkiuiðu
svæðli um ÖO sjómlíluir 232 gráð-
uir réttvísandli firá jötofli. Er þeftita
Neftóbak slysvaldur
UMFERÐARSLYS varð á
mótum Sóleyjargötu og Hring-
brautar í gær laust fyrir kl. 17,
er maður missti stjóm á bifreið
sinni, sem hafnaði á staur. Bif-
reiðastjórinn og farþegi í fram-
sæti munu hafa meiðzt á faöfði
ojg farþeginn kvartaði um eymsli
í hné. Stúlka í aftursæti meidd-
ist eitthvað, en meiðsl hennar
vom ekki að fullu könnuð.
Óhiaippið varð með þedm (hiætltd
að öllílumalðuiriinin vair !alð fá sér
í mefdð hij'á farþegamum í firam-
sætinlu- Á mieðlain á því stóð
hirópaði farþegiinm: „Vairaðu þilg!“
og vdð það snarlhiemlaðii ökiumað-
uir. Missti hiamm þá gttjóam á öflou-
taekimu vegna hállcu. Ramm það
'upp á igamigsitétt og hatfmaiðli í
lljósastauir. Myndlaðdist tfar efltir
staiuriinm dljúpt imm í firamlhOiuita
’bífllsins.
ndktoru vesitan við það svæðli
sem bátairmir veddldu á um og
Æyrir síðutsftlu (hleigL Tartfluinnar
voru ytfirflleitt á 50—00 iflaðlma
dýpL
— Þeigar við tflumidum sífldfima
stómzuðium við og biðum etftár
bátumium og kom sá fyrsltfi tofllulkto-
am hláfllf fimm í mioaiguin, en
fldiuflcflcam 6 er vfið yfiirglálflum þá
taflrii ég um 12 'báta. Síldin stóð
nnj'öig dfliúpt og vegma veðurs var
efldki hægt að loaisba. í diag hieflur
hanm hieldlur verið að haagjia Og
etf veður batniar og síflldám kemur
ofltar ætttu að vera igóðar veiði-
htorfiur í niótt.
— Hveirtt fiarið þið niú?
— í diaig (höflum vdlð verið að
svdpast um suannan og suðvesttaP
við tflotanm, em hiötfúm efldki orðlið
varir við síld í verufliegu maignd,
sagði Hjálmiar.
í ísl. fiski
Mbl. leitaði upplýsinga
um þessar rannsóknir hjá
dr. Þórði Þorbjarnarsyni,
forstjóra stofnunarinnar,
og Erlu Salomonsdóttur,
lyfjafræðingi, sem hefur
unnið að þeim.
Erla hietfur unndð við þetta
í tvo og hálfain mániuð, em síð-
am í vor batfa rammsókmirmar
verið í uniddrbúniinigi hjá
Rannsóikimaistofiniun fisflcáðmiað-
arims. Hún ikvaðst fluatfá þann
hátt á að kaiupa fisik í fiisik-
búðum og fá hamm í bátuoiuon,
og reyna að veflja stórain fidk,
þar siem harun er fedtastur. En
DDT safnaist mest fyrdr í fitu-
vetfjumuon. í fiistoi er það t.cL
Framhald á bls. 5
Brotizt inn
á þremur
stöðum
BROTIZT var Inn í skrifstofu
Sandsölunnar s.f. að Dugguvogi
6 í fyrrinótt. Rúða í útidyrahurð
var brotin og siðan sparkað upp
læstri hurð. I skrifstofunni voru
spenntar upp skúffur og skápar
og rótað um ^llt. Sama og ekk-
ert hafðist upp úr krafsimu.
Þá var einniig brotizt inn í
Tækni h.f. að Súðavogi 9. Þar
var fairið inn, í geymsLu&kúr, en
fátt var þar annað en járnadót.
Innbrotsþjófarnir höfðu efldci
árangur sem erfiði. Mjög svipað
imnbrot vax framið í trésmíða-
verlkstæði að baki Landakots-
spítala. Þar voru brotnar 2 rúð
ur og rótað um alllt.