Morgunblaðið - 20.12.1969, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 20.12.1969, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÖIÐ, LAUGARDAGUR 20. DESEMBER 1969 Rúmlega þriðjungur tekna til framkvæmda - sagði Geir Hallgrímsson á borgarstjórnarfundi A UNDANFÖRNUM árum hefur Reykjavíkurborg var- ið meira en þriðjungi heild- artekna sinna til verklegra framkvæmda. Hefur hlutfall framkvæmdafjár yfirleitt far ið vaxandi á þessum áratug. Frá 1961 til 1968 hafa fjár- veitingar til verklegra fram- kvæmda aukizt um meira en 100%, miðað við fast verðlag. Þessar ■upplýsamgar kiomiu firam í naeðiu, sem Gedir HaiiigríimsscKn, borgairstjóri, hélt á fuindi borg- anstjóamair Reykjavíkiuir, aeiinit í fiyrrialkjvöaid, er fj árlhaiglsáætiliun borgarjninar íyniir 1)970 var tek- iin tffl emdiainliegiriair aÆgneiðsllu. Fimdiuir þeasii, „laogi fiuinduiri]nin“ svomieffinidi hóÆsit kiL 14.00 á fimimtudjaig og vair umræSuim lokið kl. 1 etfitár mifSiniætti en sjáilf aitíkrvæð'agirei ðsia um fjáirhaigs- áætluiniinia stóð í rúmia kiuikku- stund. Borgairstjóri saigði, aíð fjárvedlt- ingiair til finamikvæimdia hiefðu iiækkiað nokkuð hliuitfaliisiliega á árinu 1969 en á fjárlhaglsáætikui ánsins 1970 færi þetta hJMtfeil afitiur vaxandL 1 því sambamdi valkti Geiir HaDgtrimisisoin athygli á því, aið þessi hiuitáallLslieiga Oiælkfeuin á íjárveiltinigium í ár, þýdídá efeki, að miaign finam- fcvæmda hetfði miinintoað. Síðuistu tvö áriin hiötfium við fiemgið tdi- boð, sem artu (þaiu söanu éðta Rtlu 'hiæiriri í inúimmieifcra byglgliinigiar og var fyrir 3—4 ánum, þótt vísi- taia hygigánigaiiiklosifcniaðiar hafi hæiktoað •fcöluveint á þessu ári. Að maignii táíl höfium við því haildið vel í honfSinu mieð finamtovæmd- ir, sagði bofngairstjóri. Þá bemitá Geiir HaJigriíimisson á, að iþirétt fyriir 23% hœtokuin finam flærsiluivSsditlötllu, 24% hœtókiun á vísitöfliu vöru og þjómiuisibu og lö —16% hiætokium laiumiafcosihnialðlar, heflðú hieiflidarúitgjöJid borigarinm- ar etoki hæíktoað neima um 10,9%. Refasfcnairútgjiöid hætokiuðiu um 9,6% em frtamJiaig tál eáignaibreyt- imgla, þ.e. finamtovæimda og amn- amra breyfciinigia á eáignium borg- arinmiar um 18,1%. í iok mæðu sámmar laigði Gesr Hafiligrímssom, bangarstjórá, meg- imáhierzlu á, að við glerð þeissamr fjiánhiaigisiáætfliuiniar hietfðu úitgjÖld tJl neflostriar og finamtovæmda ver- ið miðluð við sömu áflagmiingar- meiglu útsvana og aðöböðu- gjalda og í ár. EtfinaiiagBsifcoifnuindm hiefiur gemt ná)ð fyrir, að búast megi við 10% automdmgu útsvara og jnmam þese rarama höfium við haikláð oktoiír sagðd bargaratjóirL EnmÆremiur hetfúr EfinafhagBstofn tmin gemt ráð fyrir 15—20% aufanámgu aðlstöðugýaflida og við það hiöifium við einmig miðað. Við höfiurn þvá byggt þessa ifjiárhiaigBáætikim á óbmeybtri gjaflidlstoná, sagði Geir Halfligrims- san, ag það tefl. ég m(jag mikxL- vægt, til iþess alð ömva aibvimmu- netosfcuirinin í banginmd. Em það er fyrst og firemst mieð homum, sem við máðum bót á atvinmuflJeysi em etoki mieð opintoerum flram- tovæmdium, saigðd bomgamstjóri að kvkum. Kosið í Norður- landaráð í gær Á FUNDI Sameinaðs Alþingis i gær fór fram kosning í Norður- landaráð o. fl. en næsti fundur Norðurlandaráðs verður sem kunnugt er í Reykjavik í byrj- Nær 200 bíða flugs til Eyja ÞÓTT rigminigin og rokið hafi | samgöngur hefldur enfiðar í gær eldti valdið teljandi samigöngu- atf þessum sökum. Ámangurslaus erfiðteikium á lamdi þá voru filug | tilraun var gerð í gærkvöldi fcil - r r r r m- m- að fiLjúga til Vesbmannaeyja, en Aðeins ein æfing tJTVARPSHLUSTENDUR rak í mgasfcamz í fynrafkvöfld eir útvarpa ábbi firá sámtflómíiuifcóm- leáflauim í HásflcóBaJblód. Auig- lýsit bafði verið, að Umsuia og Ketffll IrugóMssom mymidu HeSkia þungfær. Hálka var viða mjög einleák mieð hljómBVeiibiinirri, em dkiömmu eftir sgöfflréfttir tiflkynmiti þuiliuiriinin, að atf þeissum dagslkiráriSð gæti eltoki orðið og myndu leJkim sán- Framhald á hls. 31 þangað hefur etoki verið flogið síðlan á þriðjudag og bíðia hátt á annað hiumdrað marms efitir fairi. Þá var ófært til ísafjarðar og Hocrnafjarðar og flluigvél sem áttd að fara tifl. Norðfjarðar lenti á BgiLsstöðuim. Af landvegum er það að segja að í gær var versnandi færð á fjallvegum Austamlamds vegna snjóa og var útliit fyrir að Fjarð arheiði og Oddsskarð væru að teppast. Einmig var leiðim til Borgarfjarðar eystri að verða mfldfl, en fór mimnkandi — en eimma bagaflegust var hún á LónBheiði. í framflialdi af frófct í gær skal fcekið fram að fært er frá Þing- eyri tffl. Flateyrar, en aðeins jeppafært uim GeimiufaJlsheiðL Nú er dapurt í Dölum vestur Fjölmenni kvaddi próf ast sinn un febrúarmán,aðar. Aðalmemn í Norðurlandaráð voru kjömir: Sigurður Bjamason (S), Matth ías Á. Mathiesen (S), Signrður Ingimundarson (A), Eysteinn Jónsson (F), Jón Skaftason (F) og Magnús Kjartansson (K). Varamenn í Norðurlandaráð voru 'kjömir: Bimgir Kjaram (S), Ólafur Björnsson (S), Birg ir Finmsson (A), Ein.ar Ágústs- son (F), Ásgeir Bjiarnason, (F) ag Karl Guðijónsson (K). Yf irskoðunarm.en n ríkiisreikn- iniga voru kjörnir: Pótur Siigurðls son, Hanaldur Pébursson og Hall dlór E. Siguirðsson. í verðlaiumanefnd Gjafar Jóns Sigurðssonar voru kjörnir Þór Vifllhjiálmsison, Þórður Eyjólflsson og Magnús Már Lárusson. í stjórn landshafnaT í Keflavík voru kjörmir: Allfreð Gílsllason bæjiarflógeti, Ólafur Björnsson, skipstjóri og PáiB Jónsson, skrdf stofumiaðiur. Endurslkoðendur reikninga hafnarinnar voru kjörmir Alexander Maignússon og Valtýr Guðjónsson, Gunnar Lortez söngstjóri og hluti af barnakórnum. Fjölbreytt söng- skemmtun áSeyðisfirði SEYÐISiFI RÐI 16. ctes. 1969. — Laugardagskvöldið 13. des. hélt samkórinn Bjarmi samsöng í fé- Nýr fram- kvæmda- stjóri FRAMKVÆMDASTJÓRA- SKIPTl urðu hjá Norræna fé- laginu fyrir skömmu. Einar Pálsson sem gegnit hef- ur staxfi framíkvæmdasitjóra laet ur nú af því vegma langdvala erlendis, ag hefur Jónaa Eysiteims son, kennari við Verzkinarskóla íslands tekið við af homum. Breyting á verkefna- skiptingu ráðherra — um áramót Á FUNDI Sameinaðs Alþinigie í gær, krvaddi Ólafur Jóhannes- son (F) sér hljóðls utan dag- ékrár ag beindi þejrri fyrár- spurn til forsætisráðherra, hvort hann gæti skýrt Alþinigi áðúr en það færi i jól'aleyfli frá þeim breytinguim sem yrðu á verkefna ákiptiingu ráðherra, um áramót in vegna nýrra iaga um stjórn- arráðið, sem taka gildi um ára- mðt. Bjarni Benediktsson, florsæt- isráðherra, sagði að þær breyt- ingar sem gera þyrflti yrðu á- krveðnar fyrir gildistötou lag- amna og tilkynntar nógu snemma, en ekki h/efði endan- lega verið frá þeim gengið. lag-slheimilinu Herðubreið. Þetta var fyrsta söngskemmtunin hjá kómuai eftir nokkurra ára hlé. Sílðlastliðið taust tók unigur tónfliisfcairtoeniniairá, Gunmiar Larfcez, við sfcjóinn ifcónílilstiainstaólainis og h'efir banin seft samtoórimin Bijiainmla, toarlaftoár ag bamnia- Joór jafinlhliða ammiainri tónJdstar- toenmiskL Effinlisaknáiin var fjöl- ibmeytt endla suinglu 'bæði faarila- klárdjnin og banniatoóriinn sér, aiulk þeiss Bem þeir sumlgu mieð sam- taómuim. Var þessi sömgslfcerramít- um @óð uipplyftinig í flásiinmiiniu, Sénstaltoa aitlhygli valtofci hmessi- lag og flrijiáOisllieg flnamltooima Sönigstáóriamls Gufmnairs Larifcez. Undiirleifk lanmiaiðist íni Katrín Jónisdió'fcfcilr. — Svedinm. GEYSILEGT fjölmenni var í gær við jarðarför sr. Eggerts Ólafs- sonar, prófasts á Kvennabrekku. Var kirkjan full og stóð maður við mann, aðrir hlustuðu á at- höfnina í hátölurum úti og einn ig heima á prestssetrinu. Vafa- laust hafa verið við jarðarförina 600 manns, þar af komu 100 úr Reykjavík. Sr. Imigiberg Hammesisoin á Hvoli jiarðeömig og sr. Þomgirímur SigurfteBan á Staðarstað fliutti toveðjuorð í kirkju, hatfði m.a. yfir þaiu vel viðe-igiamdi orð, sem emu yfinskrifit þessairiar fréttar. Sex hemiputolæddir presbar báru kisbunia úr karkju, þeár sr. Magmfús Guðjómssom á Eynar- baiktoa, sr. Eimiar Guðniasom í Reyfehöifci, sr. Leó JúJlíuissian á Borg, sr. Jón M. Guiðjónisson á Akmainiesi, sr. Jón Einiairissom í Saiurbæ og sr. Sváfniir Svein- bjamamsan á BneiðiaibóílisBbað. 1 kiritj'ugarð báiru stoólabræður og samBfcúdentar sr. Eggerts, þrír bópair niágnanmia bans og ioks námiuisfcu ættinigjar. Við aitihöflrrifn/a sunigiu kiritju- kórar Miðdalia, Hörðudaiis og Hjiarðarholts, svo og toariiafcór úr DöJiuim, ætfður atf Guðmumdi BaiMvinssyni, Orgianisti var Lilja Sveinsdióbtir. Fjölmargir kramisar bámust flrá eámstaikiMmigum og félagasamfcök- um, en sr. Egigeart var átoaÆlega virtur maðúæ og mikiii flélaigs- maður. J ólahreingerning í frystihúsinu Höfn, 19. des. komumar, sem starfa í frysti FRYSTIHÚSIÐ í Höfin er að húsinu frí og geta umdirbúið fá sína árlegu jólahreingern- jólin í ró og næðL Eru þær imgu þessa dagana. Hér er hinar ánægðustu mieð þetta venja að frystihúsið er hreims fyrirkomulag. að vandfliega áður em Ver- Þótt bátarmir hætti róðrum tíðin byrjar og hætfca því er næg atvinna nú á Hötfrn. bátamir róðrum snemma í des Stöðug vinna er við saltfiisk ember til þeas að starfsmenn og skreið og mikil bygginga- firystihússins getá snúið sér að vinna í samabandi við beina- hreingemingastörfúm í stað mjölsverksmiðjuma. fiskvertounar. Hins vegar fá Gummar. Þorsteinn Antonsson. Þá, nú og framvegis — ný ljóðabók HELGAFELL hefur í dag sent frá sér nýja ljóðabófe, fyrstu ljóð umigs rifchöfiundar, Þorsteima Antoessonjar. Bók sína kallar Þorgteimin, „Þá, nú og framiveigis“. Bókiin, er 60 MaðsíðUr og heflur höf- undiur sjálfiur gert bókartoápu. Þorsfceinn hefiur áður gefið út stoáMisögumia „Vetrarbros", er út kiom hjá Helgafellli fjmir tveiini- ur ánum ag flétok mjög góða dóma.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.