Morgunblaðið - 20.12.1969, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 20.12.1969, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. DESEMBER 1869 Aage R. Schiöth — Minningarorð >ANN 10. þ.m. andaðist á Sjúkrahúsi Siglufjarðar Aage R. Schiöth, fyrrverandi lyfsali á Siglufirði. Verður útför hans gerð frá Sigluf jarðarkirkju í dag. Með honum er genginn stór- brotinn maður, sem eiftk var tek ið, hvar sem hann fór, sakir höfðinglegs yfirbragðs og ein- arðrar fraanlkomu, minnisstæður öllurn, sem honum kynntust og harmdauði þeim, ®em unnu vin- áttu hans og traust. Hann var maður mikilla ör- laga og ævi hans var víðburða- rík og misvindasöm á stundum. — Honum féllu í sikaut framan af ævi flest þau gæði og hnoss, eem eftirsóknarverðust þykja í heimi hér, en átti síðar, er aldur færðist jnfir hann við mikla erf- iðleifka að etj a, erfiðleika, sem bugað hefðu marga, en beygðu hann lítt- Aage Ridderimann Schiöth, en svo hét hann fullu nafni var fæddur á Akureyri þann 27. júní 1902 og voru foreldrar hans þau Axel, bakarameistari Schiöth, sem um áratuga slkeið setti svip á Akureyrarbæ og var til dauða- t Konan mín og móðir okkar, Sigurlín Jóhannesdóttir. Arnarhrauni 13, Hafnarfirði, amdaðist í Lamdspítalamum fimmtiudagiinin 18. desemíher. Þorleifur Gnðmundsson, börn og i' ngdabÖT n. dags talinn meðal góðhorgara þess bæjarfélags og kona hans, Margrethe f. Friis, en hún var fædd og uppaliin í Dan- mörku. Hún gerðist, eiftir að hún flutti til íslands, mikil blóma- og garðræíktarkona og er hinn fagri og mikli lystigarður á Ak- ureyri að miklu leyti talinn vera hennar handaver’k, svo sem kunnugt er. Axel Schiöth faðir Aage Schiöth vair hins vegar fæddur og uppalinn hér á landi, sonur Hinriks Schiöth banka- gjaldlkera á Akureyri. Flutti Hin rik á yngri árum sínum hingað til lands frá Danmörlku og er hér á landi frá honum koiminn all- stór ættbogL Aage Schiöth var ungur settur til mennta. Stundaði hann fyrst nám í gagnfræðaskólanum (nú Menntasfkólanum) á Akureyri, en hugur hans mun fljótlega hafa hneigzt til lyfja- og efna- fræðináms. Hvarf hann því úr skóla, hér á landi, eftir 4 ára nám og sigldi utan til lyfjaifræði náms, sem hann stundaði fyrst í Dammörfru, en síðan í Þýzka- landi og lauk þaðan prófi í þeim fræðum árið 1927. Árið 1928 var Aage Schiöth veitt Leyfi til lyfjasölu á Siglu- firði. Flutti hann þá þegar þang- að og hóf þar rekstur lyfjabúð- ar, sem hann starfrækti til árs- ins 1958. — Mun reíkstur hans í fyrstu hafa verið í srnáum stíl, en fyrirtæki hans óx fljótlega fisikur uim hrygg, enda fór á þeiim árum i hönd mikið upp- gamgs- og blómatímabil fyrir Sigtefjörð, sem sntafaði af árviss- usi fáldargöngum fyrir Norður- landi. Gerðiat Aage Schiöth brátt hinn mesti athafnamaður á staðnum og lagði á margt t Móðir okkair, Ingibjörg Asmundsdóltir Grettisgötu 58, lézt á LandspítBlaraum 12. þ.m. Jarðairiföiriin hefur þeigar farið fram í kyrrþei, a!ð ósk himiniair látnu. Þökkium aoSlsýmda samúð. F. h. aðstanidenda. Iljördís Guðmundsdóttir. t Þökkuim imniiQega auðsýnda samiúð við amdliát og útför Hauks Guðmundssonar. Fyrir hönd systkina, Sigurður Guðmundsson. t EiginmaðuT minm, Guðbrandur Magnússon, Gunnarsstöðum, Hörðudal, andaðist 7. desember sL Jarðarförim hefur farið fram í kyrrrþey samkvæmt ósk hnns látna. Fjrfr hönd vamdamamma, Herdís Loftsdóttir. t Inmilegar þaikkir fyrir auð- sýndia samúð og vimiairhug við andlát og jarðarföcr föður okikar, Guðmundar Magnússonar, Borg, Ögurhreppi. Fyrir mína hönd, sysfckina og a'nnarra vandiamnamna, Magnús Guðmundsson. t Útför sysfcur mámmiar, Margrétar Gísladóttur, Bergstaðastræti 50, fer fram fró Fossvogskirkju mámudaginm 22. des. kl. 1.30. Bióm afþökkuð. Þeim, sem vildu mimnast hemmar, er bemt á baraiaspí t.aáasj óð Hrinigsáms eða aðrar liiknar- stofnamir. Fyrir hömd sjrstkinainna, Elísa Gísladóttir. t Ö'lllum aettinigjum og vinum, fjaer ag nær, þökkum við inni- tega fyrir samiúð, hlýhug og miininiingargjaifir við andlát og jiarðairför eiigimimianmis miíns, föður ag bróður, Alfreðs Finnbogasonar, skipstjóra. Sérstatoar þakikir viljum við faara eigemjdum mb. Jóns Kjartansisomiar. Guð getfi ykkur gteðíteig jól. Alma Antonsdóttir og böm, Helga Finnbogadóttir, Dóróthea Finnbogadóttir, Ester Finnbogadóttir, Björg Finnbogadóttir, Rögnvaldur Finnbogason. gjörva hönd auk reksturs lyfja- búðar sinnar. Átti hann t.d. um slkeið hlut að útgerð fiskibáta á Sigluifirði og stofnaði síðan og rak þar í félagi við Einar Krist- jámsson gosdrykkja- og efna- verfcsmiðju. Síðar á ævinni féfckst Aage Schiöth nokkuð við tilraonir með niðursuðu hrogna og perlugerð úr síldarhreistri, þá í félagi við fyrirtæki Har- aldar Böðvarssonar á Akranesi. — Hann var í eðli sínu stórhuga framlkvæmda- og umsvifamaður, huganyndarikur og naumast í essimi sínu nema hann hefði mörg jám í eldinum í senn. Þótti vinum hans og velunnur- um á stundum sem hann færðist fulQ-mikið í fang og kann það að mega til sanns vegar færast. — Á fyrstu áratugum búsetu sinnar á Siglufirði hagnaðist Aage Schiöth vel á rdkstri sín- um og gerðist hann þá efnaður maður. — VaT heimili hans þá rómað fyrir höfðingsslkap, rausn og myndarbrag og nutu rnargir góðs af. — Hann var í eð'li sínu mannblendinn og mik- ill félagsmálamaður. Átti hann á Siglufirði þátt í stofnun og stjóm margra félaga og sann- taika og þótti þair jafnan hinn bezti iiðamaður, er mikið lá við. í bæjarstjórn Sigiufjarðar átti hann sæti sem fulltrúi Sjálfstæð isflokksins um 8 ára skeið. Þótti hann þar sem annars stað- ar, þar sem hann lagði hönd að verki, ötull og djaifur baráttu- maður fyrir ýmsum framfara- málum, sem vörðuðu kaupistað- inn. Mörgum öðruim trúnaðar- stönfum gegndi hann; var hann t.d. uim skeið danskur konsúll á Siglufirði. — Hann var um langt skeið og raunar fram á síð- ustu ár einn helzti liðsmaður Sjálfstæðiaflokksins 'á Siglu- firði, vel mál farinn, minnugur vel og sögufróður og hinn harð- skeyttasti til sóknar og varnar. — Þótti hann á málþingum nofckuð stórhöggur, er honum rann í skap og galt þess stund- um síðar. — Þó var hann jafnan vinsæll meðal samborgara sinna og nauðleitarmenn og þá þeir helzt, sem minnst máttu sán og um sárt áttu að binda áttu að honum vísan og greiðan að- gang, meðan efnahagur hans leyfði og jafnvel lengur. Rejmd- ist hann í þeiim efnum höfðingi mikill og sikar ekki fyrirgreiðslu sína við nögl. Þvi er ekki að leyna, að á síð- Inmálegt þakfclæti til alira er sýndu okkur saimiúð við aind- lát og jiairð'airför föðuir okkar, tenigdaföður og afa, Halls Pálssonar frá Nýjabæ, Fáskrúðsfirði. Jónína Halisdóttir, Guðlaugur Sigurðsson, Helga HaUsdóttir, Kristínn Bjarnason, Valgerður Hallsdóttir og aðrir vandamenn. ari árum varð Aage Sc'hiöth fyr- f:ir mörgum ákakkaföllum og óhöppuim. Gengu þá efni hans til þurrðar og mjög þrengdist um hag harns allan. Mátti hann fs hin síðustu ár muna tímana tvenna. — Mótlætinu tók hann h með þeirri karlimennsku, sem honurn var í blóð borin og lét efctki bugast, þótt á móti blæsi. § Svo sem áður er drepið á var Aage Schiöth maður stáliminn- f ugur. margfróður og víðlesinn fKeypti hainn og jatfnan mikið af erlendum blöðum, tímaritum |og fræðiritum, aðallega dönsk- um og þýzkum. — Hafði hann f unun atf að miðíla öðirum af fróð fleik sír.um og sagði vel og skil- merikilega frá. — Hann var fynd inn í tilsvörum, orðheppinn og :i: Skemmtilegur í viðræðum. — Hann þótti Skapstór, en var manna drengilegastur, sáttfús og hreiinsfcilinn i tafli við hvern sem hann ræddi. — Aage Schiöth var maður fríð- ur sýnurn, þéttux á velli og þétt- ur í lund og hraustur vel, enda var hann á yngri árum sínum hinn ágætasti íþróttamaður. — Söngmaður var hainn og ágætur, og var um langt sfceið einn helzti söngmaður og einsöngvari í karlakórnum Vísi. Aage Schiöth var fjórkvæntur. Fyrsta kona hans var Gudrun f. Julsö, dönsk að ætt. Hún lézt sumarið 1938 í blóma lífsins. Börn þeirra voru 3, Inger, mennt uð og glæsileg kona, gift Þóri Kr. Þórðarsyni, prófessor. — Hún andaðist árið 1961, öilum, sem til hennar þekiktu mjög harm dauði Synir Aage Schiöth af fyrsta hjónabamdi eru Axel, skip stjóri, nú bú'settur í Þýzfcalandi, kvæntur þýzkri konu, Brigitte að natfni og Birgir, kennari á Siglufirði, kvæntur Magdalenu Jóhannesdóttur. Öinnur fcona Aage Schiöth var Jóhanna Sigfúsdóttur, Sveins- sonar, útgerðarmanns á Norð- firði, gáfuð og giæsileg kona. Hún lézt árið 1945. Þau voru barnlaus. f þriðja sinn kvæntist Aage Schiöth frændkomu sinni danskri, Anna Margrethe Schiöth. Þau slitu samvistum og voru barnlaus. — Síðasta kona Aage Schiöth er Helga, fædd Westphal, þýzk að ætt. — Hún reyndist manni sínuim stoð og stytta í erfiðleikum hans hin síð- ari ár og nú síðast í veikindum hans, en sjúkdóms þess, seim nú hetfur dregið hann til bana, tók hann að kenna fyrir 1—2 árum. Sjúkleika sínum tók Aage Sohiöth af karlmennáku, eins og hans var von og vísa og beið þess, sem verða vffldi æðrulaus og ós/kelfdur — Þau Helga og Aage eignuðust 3 efnilega syni, sem enn eru allir á bermisiku- skeiði. Við Aage Schiöth vorum nánir vinir, siam'starfsmenn og sam- herjar um margra ára skeið. — Nú, er leiðir skiljast, get ég með sanni sagt, að fáum mönnum hefi ég kynnzt, sem sýnt hafa mér meiri hollustu, trúnað og traust en hann gerði. — Fyrir það tel ég mig standa í ævar- andi þakkarslkuld við hann, og það engu síður nú er hann er liðinn, en er hann var lífs. Aage Schiöth taldi sig sjálfur vera aldansfcan að ætt og upp- runa og hatfði stundum um það mörg orð, bæði í gamni og al- vöru. — í eðli sínu var hann þó rammur íslendingur, sem sýndi það í orði og verki, að hann vildi veg íslands sem mestan og hon- um rann í 3kap, er hann taldi, að á það væri hallað á nofckum hátt meðal erlendra manna. En fyrst og fremst var hann þó Siglfiirðingur. — Á Siglufirði lifði hann og starfaði í hliðu og stríðu og þar vildi hann vera unz yfir lyki, þótt anmans staðar hefðu honum e.tv. boðizt betrf iífskjör, eftir að á móti tók að blása á lífstferli hans. Vegna þessa og vegna þess, sem Aage Schiöth vann Siglu- firði meðan hann hafði getu og aðstöðu til, veit ég, að Sigltfirð- ingar og aðrir þeir, sem bera hlýjan hug til Siglutfjarðar, vildu nú bera hann á skjöldum, er hann verður lagður í mold meðal vina sinna, sem á undam eru gengnir. Einar Ingimundarson. Á ÞEIM tímia er Sigiutfjiöcnðiur vtair að þróaist úr lirtilu þarpi í veigamiillda framSeiðsliu- og út- ifliuitiniiinigjihiölfini, var Aagie Sdhiiöth einm þeirra nýjiu iaimdmiámis- mamnia, er hiastLaði sér völl í starfi og lifii. Hanm var um lamgt áratoill mikilviiifciuir þártttakamdi í mieirfci- legri þróum lítils sveifcarfélatgis, sem grundtvaHiaðiist á síld og sáld ariðmaðL og lagði sem sdílat mák- il varðmætli í þjóðarihúið, en bar og giætftu til að þroisikaist menmáng a'rtaga og féiiaigsllega og tmeysta þanmiig samifélagaginuindivöíl ginm. í þeirri þiróum var Aaige Sdh'iötlh 'hinm sainmd SigMirðimg- uir. Hanin var efcfci einiunTglis lytf- galiinm og atvininiuiretoandiinm, eklki einumgiis beeijartf'udltr'ú'imm og stjórnimiálaimiaðuirimin, hieldlur jiatfn framt íþróttBleiðtiagiinm ag sönigv airimm — aMiða þáttrtakamdi í diaigfllegiuim viöfamig'seifniuim sam- bargiara sinma. Greiðaseimii hamig ag hjiálpifýsi var sárstiölk og jiafnan á hoðistiól- um hiverjum þeim, sem eimflwers var vant mteðiam ihamm mláítítli að- stoð veita. Olg þaramig miúm mámrn- in|g hamis ii®a í huigum Siglfirð- ilmgla, aem miumia miega þá giömiu daiga. Eln þeir miætifcu báð'ir sínu aindistireymi Aagie Séhiörtlh og SiglutfOiöirðiur, þó mieð ól'ftautm hiætiti væri. í amdsfcreymi símu FramhaW á bls. 15 Vinum miíntuim öBium, neer og fjær, senidi ég ininátegiustu þakkir fyrir gjafir, blóm, skieyti og hlýjar ároað'airóskjr á sjötuigB aifmæili mímu. Guið bteissi yfckur öll ag gtefi yktour glieðilleg jól og famseelí komiaindi ár. Árni Guðmundsson. Hjartans þakldæti til alilina, sem g'löddu mig með hiedm- sófcniuim, gjötfum, skejrtum og á ammam hátt á 70 ára afimæli mínu 11. desember si. Guð bliesisi yfckiur ölíl. Kjartan Tómasson, Skjólbraut 11, Kópavogi. Innilegar þakkir færum við öllum þeim er vottuðu okkur samúð og vináttu, við andlát og jarðarför mannsins míns, föður okkar, tengdaföður og afa, MAGNÚSAR JÓNASSONAR bifreiðastjóra, Borgarnesi. Megi guð blessa ykkur jólahátíðina og komandi ár. Anna Agnarsdóttir, Ingibjörg Magnúsdóttir, Vignir Norðdal, Skjöldur Magnússon, Magnús H. Norðdal, Reynir Karlsson, Svala Kristinsdóttir, Magnús Reynisson, Jóhanna Tyrfingsdóttir, og bamaböm.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.